Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 22
oo 22 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR' 7v ÁGÚST 1988 LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 Frumsýnir nýjustu mynd Sidney Poitier: NIKITA LITLI Jeff Grant var ósköp venjulegur amerískur strákur að kvöldi, en sonur rússneskra njósnara að morgni. Hörkuspenmtndi „þriller" með úrvalsleikunmum SIDNEY POITIER og RTVER PHOENIX (Stand By Me). Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára. . f FUIXKOMNASTA I X ||_POLHY ia I AÍSLANDI ENDASKIPTI ★ ★★ MBL ★ ★★ STÖÐ2 Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. SÝNIR METAÐSÓKNARMYNDINA KROKODILA DUNDEEII £ LJ N 1! 25 ÞÚSUND GESTIR Á TVEIMUR VIKUM. UMSAGNIR BLAÐA: „Dundcc er ein jákvæðasta og gcðþekkasta hetja hvíta tjalds- ins um árabil og nær til allra aldurshópa." ★ * * SV. MORGUNBLAÐEÐ Leikstjóri: John Comell. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Kozlowski. Sýnd kl. 4.30, £.45,9 og 11.15. — Ath. breyttan sýntimat Metsölublað á hvetjum degi! Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson Seglskútan i smíðum í Njarðvík. Njarðvík: Tvímastra segl- skúta í smíðum Vogum. I NJARÐVÍKUM stendur yfir smiði tæplega tólf metra langr- ar seglskútu úr stáli, sem eig- andinn, Valur Guðmundsson, segir besta efnið í svona smiði. Skútusmíðina stundar Valur í frístundum. Skútan er alls 11,7 metrar að lengd og 3,4 metrar á breidd. Vistarverur eru fyrir fjora og lofthæð í vistarverum er um 1,9 metrar. Skútan verður tvímastra og verður hærra mastrið um 11,1 metri á hæð. Vinna við smíðina hófst árið 1982 þegar Valur reisti skýli til að verj- ast veðri á meðan vinna færi fram við smíði skrokks skútunnar. Þá hófst smíði við skrokkinn sem var hafður á hvolfi og er hann var full- smíðaður á síðasta ári var áðumefnt skýli rifið niður. Síðan var skútunni velt við og komið á réttan kjöl. Þá var byggt skýli yfir skútuna aftur til að veijast veðri við áframhald- andi vinnu. Núna er að hefjast vinna við smíði dekksins. Aðspurður sagðist Valur telja smíðina taka 4—5 ár til viðbótar. - EG Valur Guðmundsson beygir dekkbita í skútuna. Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson EÍCBOCG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSYNIR UR VALSMYNDINA: ÖRVÆNTING „FRANTIC" OFT HEFUR HINN FRÁBÆRI LEIKARI HARRI- SON FORD BORIÐ AF í KVIKMYNDUM, EN, ALDREI EINS OG f ÞESSARI STÓRKOSTLEGU MYND, „FRANTIC", SEM LEIKSTÝRÐ ER AF HIN- UM SNJALLA LEIKSTJÓRA ROMAN POLANSKI. SJÁLFUR SEGIR HARRISON FORD: ÉG KUNNI VEL VIÐ MIG I „WITNESS" OG „INDIANA JONES" EN „FRANTIC" ER MfN BESTA MYND TIL ÞESSA. Sjáðu úrvalsmyndina „FRANTIC" Aðalhl.: Harrison Ford, Betty Buckley, Emnunuellc Seigner, John Mahoney. Leikstj.: Roman Polanski. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. Ath. breyttan sýntímal — Bönnuð innan 14 ára. STALLONE RAMBOlll STALLONE SAGÐI I STÓKKHÓLMI Á DÖGUN- UM AÐ RAMBO III VÆRI SÍN LANG STÆRSTA OG BEST GERJÐA MYND TIL ÞESSA. VIÐ ERUM HONUM SAMMÁLA. Rambó III Toppmyndin í ár! Aðalhl.: Sylvester Stall- one, Richard Crenna. Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. BEETLEJUICE Sýnd kl. 5 og 9 Sýnd kl. 7og 11. SKÓGARLÍF HUNDALÍF ®!agfe Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3. su GÖLDRÓTTA Sýnd kl. 3. X-Jöfðar til XXfólks í öllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.