Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 1
 Morgunblaðið/RAX AÐ LEIK Á LAUGARBARMI Ljósmyndari Morgunblaðsins rakst á þessa hressu krakka er hann fékk sér sundsprett í sundlauginni á Eiðum. Drengnum til hægri þykir sýnilega einkennilegt að sjá mann munda myndavél ofan í lauginni og veltir því fyrir sér hvort ráðlegt sé að stinga sér til sunds en hin eru hugfangin af leiknum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.