Morgunblaðið - 07.08.1988, Page 1

Morgunblaðið - 07.08.1988, Page 1
 Morgunblaðið/RAX AÐ LEIK Á LAUGARBARMI Ljósmyndari Morgunblaðsins rakst á þessa hressu krakka er hann fékk sér sundsprett í sundlauginni á Eiðum. Drengnum til hægri þykir sýnilega einkennilegt að sjá mann munda myndavél ofan í lauginni og veltir því fyrir sér hvort ráðlegt sé að stinga sér til sunds en hin eru hugfangin af leiknum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.