Morgunblaðið - 18.08.1988, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 1988
41
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Staða
hjúkrunarforstjóra
Hrafnistu, Reykjavík
Staða hjúkrunarforstjóra Hrafnistu í
Reykjavík er laus til umsóknar. Hrafnista,
dvalarheimili aldraðra sjómanna, skiptist í
vistheimili og hjúkrunardeildir. Hjúkrunarfor-
stjórastarfið er gefandi og jafnframt krefj-
andi starf sem m.a. felur í sér: Stjórnun og
ráðningu starfsmanna, yfirumsjón hjúkrunar-
deilda ásamt vörslu og umsjón efnislegra
verðmæta. Hæfniskröfur eru: Víðtæk fagleg
þekking ásamt stjórnunarmenntun. Viðkom-
andi þarf að hafa reynslu í hjúkrunar- og
stjórnunarstörfum.
Umsóknarfrestur er til 1. október 1988.
Upplýsingar um nám og fyrri störf skulu
sendar til forstjóra Hrafnistu, Laugarási,
Reykjavík.
Hlutastarf
Óskum að ráða ritara. Vinnutími frá kl. 1 -4 e.h.
Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl.,
merktar: „H - 4723“ fyrir 22. ágúst nk.
Vinna á matsölustað
Hjá okkur eru laus störf við afgreiðslu o.fl.
Góð framkoma, stundvísi og létt skap eru
eiginleikar sem starfið krefst. í boði er: Góð
vinnuaðstaða, vaktavinna, góð laun og hress-
ir vinnufélagar.
Hafðu samband við okkur strax.
Hraórétta veitingastaóur
í hjarta borgarinnar
N _o
áhorni
Tryggvagotu og Pósthússtraetis
Simi 16480
9
Hefur þú áhuga á
uppeldisstörfum?
Ef svo er þá vantar fóstrur eða annað uppeld-
ismenntað fólk og starfsmenn til almennra
uppeldisstarfa á dagheimilið Sólbrekku, Sel-
tjarnarnesi. Um er að ræða heilar og hálfar
stöður. Einnig vantar aðstoðarmatráðskonu
eftir hádegi og starfsmann til afleysinga.
Athugið að möguleikar eru á dagvistarpláss-
um fyrir börn starfsfólks.
Allar nánari uplýsingar gefur forstoðumaður
í síma 611961.
Ármannsfell hf.
Trésmiðir
Ert þú vandvirkur fagmaður sem vilt starfa
hjá traustu fyrirtæki?
Viltu vinna í samhentum hóp þar serrr góður
andi ríkir?
Viltu hafa góða aðstöðu á þínum vinnustað?
Ef svo er þá átt þú heima hjá okkur.
Á næstunni þurfum við að bæta við fjórum
trésmiðum vegna verkefna í Reykjavík.
Hafir þú áhuga á að slást í okkar hóp, þá
hringdu og mæltu þér mót við mig í síma
83599 frá kl. 13.00-17.00 eða í síma 685977
í kvöld.
Ármann Örn Ármannsson.
Afgreiðslustarf
viljum ráða starfskraft til afgreiðslu í nýrri
verslun með sælgæti, gosdrykki og smávör-
ur. Vinnutími kl. 08.00-17.00 virka daga.
Ekki unnið laugardaga, sunnudaga né aðra
almenna frídaga.
Samviskusemi, reglusemi og stundvísi er
áskilin.
Upplýsingar gefur JÓn C. Sigurðsson, smur-
stöð Heklu hf.
170 ára verslunarréttindi,
70 ára kaupstaöarréttindi
Saga Siglufjaröar
í máli og myndum.
Sölustaöir:
Reykjavík: Allar helstu bókaverslanlr
Akureyri: Allar helstu bókaverslanlr
Siglutjöröur: Aöalbúðln, bókav. Hannesar
Bókapantanir i sima 96-71301.
mylluKobbi
r 0 B L A G
TORFUFELLI 34-111 REYKJAVÍK - S: 72020
»»»»:
MctsölubUu) á hverjum degi!
JÁRNAMENN!
BYGGINGAVERKTAKAR!
Vorum að fá sendingu af
sambyggðum
BEYGJU-OG
KLIPFUVÉLUM.
Höfum einnig fyrirliggjandi.
Mótahreinsivólar.
Rafstöóvar.
Rafmagnstalíur.
Flísasagir.
Steypuhrœrlvólar.
Verkstæðiskrana.
Loftþjöppur.
SALA-SALA-SALA-SALA
LEIGA-LEIGA-LEIGA-LEIGA
VÉLA- OG PALLALEIGAINI
Sími 687160.
Fosshálsi 27,
Reykjavík.
starfsgreinum!
Rítaras
Ritaraskólinn tekur til starfa 14.
september. Kennt er alla virka daga
vikunnar, þrjár klukkustundir í senn
og hægt að velja á milli þriggja mis-
munandi dagtíma. Markmið skólans'
erað útskrifa sjálfstæða starfskrafta,
cr hafa tileinkað sér af samviskusemi
það námsefni, sem skólinn leggurtil
grundvallar, en kröfur skólans til
sinna nemenda eru ávallt miklar. Til
þess að ljúka prófi frá Ritaraskól-
anum þarf lágmarkseinkunnina 7.0
í öllum námsgreinum.
f]öí,
□ íslenska ........... 78 klst. Framhaldsbrautir
□ Bókfærsla eða enska.96 k st. {beinu framhaldi af námi f Rltara.
LJ Reikmngur............klst. skólanum genir þú vaUð um tvær
□ Tölvunotkun.........45klst. framhaldsbrautir: fjármálabraut og
□ Vélritun...........24 klst. sölubraut. Með þessum nýju brautum
□ Tollur.............39 klst. er námið í Ritaraskólanum orðið 2ja
□ Lög og formálar....15 klst. ára nám. Sérmenntun fyrir nútíma
□ Skjalavarsla........ 9 klst. skrifstofufólk.
□ Símsvörun...........óklst.
□ Starfsráðgjöf.........6 klst.
□ Verðbréfamarkaður...3klst.
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR í SÍMA 10004 OG 21655
Mímir M
ÁNANAUSTUM 15