Morgunblaðið - 18.08.1988, Blaðsíða 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST-1988
+
Faðir okkar og sambýlismaður minn,
ÁRNI KETILBJARNAR
frá Stykklshólmi,
Strandaseli 9,
andaðist að morgni 17. ágúst í Borgarspítalanum.
Erna Arnadóttir,
Katla Árnadóttir,
Arndís Ólafsdóttir.
t
Systir min og vinkona okkar,
GUÐRÚN ÞORSTEINSDÓTTIR
kennari,
andaðist á Hjúkrunarheimilinu Ljósheimum, Selfossi, 16. ágúst.
Jóhanna Þorsteinsdóttir,
Sigurlaug Guðmundsdóttir,
Guðrún Hulda Guðmundsdóttir,
Ingibjörg Jóhannsdóttir.
+
Eiginmaöur minn og faðir okkar,
HAFLIÐIJÓHANNSSON
húsasmfðamelstarl,
Freyjugötu 45 R.
lóst 16. þ.m.
Svana Inglbergsdóttir,
Ingibjörg Hafliðadóttir, Einar Guðmundsson,
Jóhann Jón Hafliðason, Eyja Viggósdóttir,
Erla Hafliðadóttir, Tryggvi Hjörvar.
+
ÞÓRA GUÐMUNDSDÓTTIR,
Kópavogsbraut 16,
Kópavogi,
verður jarðsungin fró Fossvogskirkju föstudaginn 19. ágúst kl.
13.30.
Aðstandendur hinnar látnu.
+
Eiginmaður minn, faöir og tengdafaðir,
SVERRIR GUÐNASON,
Miðtúni 3,
Höfn, Hornafirðl,
veröur jarösunginn fró Hafnarkirkju laugardaginn 20. ógúst kl.
14.00. Þeir sem vilja minnast hans er bent á slysavarnadeiidirnar
á Höfn eða Slysavarnafélag íslands.
Erla Á8geirsdóttir,
Birkir Birgisson, Elfn Ragnarsdóttir,
Sjöfn Sverrlsdóttir, Hrafn Ulfsson.
+
Eiginmaöur minn, faðir okkar, tengdafaöir og afi,
TÓMAS GUÐMUNDUR GUÐJÓNSSON,
Rauðalask 61,
veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 19. ágúst kl.
15.00.
Þeim sem vilja minnast hans er bent á líknarstofnanir.
Guðmunda Elfn Bergsvelnsdóttlr,
Jóna Þurfður Tómasdóttir, Þorstelnn Jóhannsson,
Kristberg Tómasson, Ásthlldur Torfadóttir,
Elfn Erla Ingadóttir, Pálmi Thorarensen
og barnabörn.
+
Minningarathöfn um
EGIL SIGURÐSSON,
Alafossl,
Mosfellsbas,
sem lést í Borgarspftalanum 9. ógúst, verður haldin föstudaginn
19. ágúst í Lágafellskirkju kl. 14.00. Jarðsett verður fró Bjarnar-
hafnarkirkju í Helgafellssveit laugardaginn 20. ógúst kl. 14.00.
Ferð veröur fró Umferðarmiðstöðinni kl. 9.00 sama dag.
Þeim sem vildu minnast hans er bent ó minningarsjóð Þórleifar
Siguröardóttur Ijósmóður, Arnarstöðum.
Sigurður Sigurðsson,
Þorbrandur Slgurðsson.
+
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur hlýhug viö fráfall og útför
BETSY HELENE MARIE JÓNSDÓTTUR.
Kárl B.
Jón Skúli Slgurðsson,
Bernt H. Slgurösson,
Agnar M. Sigurðsson,
Hefgi B. Kárason,
Kristján A. Berntsson,
Kárl Agnarsson,
Helgason,
Harald Sigurðsson,
Jónina K. Krlstjánsdóttlr,
Guðbjörg Ágústsdóttir,
SigurðurÁg. Berntsson,
Agúst Agnarsson,
Helena Marfa Agnarsdóttir.
Kjartan Ólafs-
son - In memoriam
Fæddur 17. september 1908
Dáinn 5. ágúst 1988
Kjartan fæddist á ísafirði, sonur
Ólafs Kristjáns Valdimars Kárason-
ar, sjómanns og skipstjóra frá
Skálavík_ og Bolungarvík, kaup-
manns á ísafirði frá 1921, útgerðar-
manns og eiganda útgerðarstöðvar-
innar Edinborgar, sem keypti allan
físk af öllum ísafjarðarbátum á
kreppuárunum og flutti inn kol og
salt. Þeir voru flórmenningar, Ólaf-
ur, Hannibal Valdimarsson, ráð-
herra, Jón Baldvinsson, forseti Al-
þingis og Hafliði Baldvinsson, físk-
sali, komnir af Guðmundi hinum
sterka á Kleifum í Skötufírði.
Móðir hans var Fríða Torfadóttir
Markússonar skipstjóra á Breiða-
fírði og ísafírði Torfasonar, sem
átti Amfríði Ólafsdóttur Thorbergs.
Torfí fæddist í Skötufírði en ólst
upp á Nauteyri. Móðir Fríðu var
Jóhanna Petrína Jónsdóttir Jóns-
sonar, bónda og hreppstjóra í Skeið-
háholti við Þjórsá, varaþingmanns
Ámesinga, Dannebrog 1896, og
Regínu Rist dóttur Péturs Jakobs
Rist og Þorbjargar Jónsdóttur
hreppstjóra í Kalastaðakoti á Hval-
fjarðarströnd. Pétur Jakob, langa-
langafí Kjartans var sonur Jónasar,
flotaforingja í Kaupmannahöfn, og
Inger Elisabeth Hyssing, sem fædd-
ist í Bergen, Alberts Hyssing, fóg-
eta í kammerráði Salten. Jóhann
von Rist, sonur Caspars Rist og
Margareta von Ringmuth, var
þekkt þýskt skáld og rithöfundur,
og Karl (Charles) Rist var þekktur
franskur hagfræðingur, dó 1955.
Fríða og Láms J. Rist voru systk-
inaböm.
Kjartan fór í framhaldsskóla á
ísafírði, síðan á Pitmans College í
London og útskrifaðist þaðan 1932.
Hann ætlaði sér í Menntaskólann í
Reykjavík en komst aldrei. Hlut-
skipti hans og ævistarf varð að
hjálpa föður sínum við atvinnu-
rekstur hans.
Hann kvæntist Guðrúnu Þor-
björgu Bjamadóttur 1936. Þau voru
bamlaus og skildu eftir 18 ára sam-
búð. Hún átti seinna Steingrím Sig-
urðsson og enn seinna Eðvarð Sig-
urðsson. Guðrún er nýlátin. Þau
vom góðir vinir.
Kjartani þótti vænt um ísafjörð
og Isfirðinga og þeim um hann.
Hann var þar skátaforingi, stofnaði
knattspymufélagið Vestra, var í
bæjarstjóm um skeið og gjaldkeri
bæjarfélagsins; liðtækur leikari á
sviði, góður söngvari og lék mæta-
vel á píanó. Hann smíðaði útvarps-
tæki og sendistöð 1929 og var í
sambandi við gjörvallan heiminn.
Hann var ljósmyndari, trésmiður,
rafvirki, múrari og pípulagninga-
maður.
Það var ekki ónýtt að eiga hann
fyrir bróður. Hörður
Minning:
AriP. Vilbergs-
son frá Hvalnesi
Fæddur 6. maí 1925
Dáinn 10. ágúst 1988
í dag verður til moldar borinn
móðurbróðir minn og vinur, Ari
Páll Vilbergsson frá Hvalnesi í
Stöðvarfírði, til heimilis að Goð-
heimum 16 Reykjavík. Hann lést
eftir harðvítuga baráttu við erfíðan
sjúkdóm.
Ari var næst yngstur 10 systkina
frá Hvalnesi, sonur hjónanna Ragn-
heiðar Þorgrímsdóttur og Vilbergs
Magnússonar frá Fossárdal í Bem-
fírði.
Hann sleit bamsskónum bæði á
túninu og í íjörunni á Hvalnesi því
á þeim bæ var bæði útræði og bú-
skapur. Hann vandist því að vinna
frá morgni til kvölds og hafði eldri
systkini sín til fyrirmyndar. Þar var
aldrei slegið slöku við og þvl nóg
að bíta og brenna og foreldramir
traustir og hlýir.
Þar kom að íjöiskyldan tók upp
bú og fluttist yfír fjörðinn. Það var
árið 1943. Þá urðu líka straum-
hvörf í Iífí Ara sem annarra í fjöl-
skyldunni. Hann byggði húsið Sæ-
tún ásamt Þorgrími bróður sínum
og Vilbergi föður þeirra. Ari valdi
sjómennskuna sem lífsstarf og nú
+
Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur hlýhug við fráfall
og útför bróður okkar,
EGGERTS MAGNÚSSONAR,
Söndum,
Akranesl.
Systkinln.
+
Innilegustu þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlý-
hug við fráfall og útför
RANNVEIGAR MAGNÚSDÓTTUR
Sérstakar þakkir til starfsfólks Garðvangs og Sjúkrahúss Keflavík-
ur fyrir góða umönnun i veikindum hennar. Guö blessi ykkur öll.
GunnarJónsson,
Jóna Gunnarsdóttlr, Gunnar Kristjánsson,
Lllja Gunnarsdóttlr, Jón Söring,
Óskar Gunnarsson, Sólrún Vest
og barnabörn.
+
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför
eiginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur og afa,
SIGURÐAR SIGURGEIRSSONAR
Aðalgötu 14,
Stykkishólml.
Sérstakar þakkir til systranna á St. Fransiskusspítalanum i Stykkis-
hólmi og alls hjúkrunarfólks þar.
Ingveldur Kristjénsdóttlr,
Erla Slgurðardóttlr, Þórólfur Danfelsson,
Gyða Siguröardóttir, Jóhannes Þórðarson,
Jóhanna Sigurðardóttlr, Slgurberg Árnason,
Geröur Slguröardóttir
og barnabörn.
fyrst fengu hæfíleikar Ara og
bræðra hans að njóta sfn við sjóinn,
því hér var aðstaðan mun betri en
undir bakkanum á Hvalnesi.
Ari stofnaði heimili með eigin-
konu sinni Ámýju Þorsteinsdóttur
og byggði Heimalund 1952. Þau
eignuðust kjörson, Karl Geir, árið
1959 og ólu hann upp. Hann er nú
sjómaður á Stöðvarfirði og er ógift-
ur. Foreldrar Ámýjar, Þorsteinn og
Aldís, vom til heimilis að Heima-
Iundi í nokkur ár og lét Ari_ sér
mjög annt um þau. Ari og Ámý
slitu samvistir.
Ari gerðist eigandi að mótorbát
sem Vörður hét, ásamt Kjartani
bróður sínum o.fl. Hann fór á mót-
omámskeið á Eskifírði árið 1947
og var lengi mótoristi hjá Varðarút-
gerðinni. Þar kom að þessi útgerð
átti eitt glæsilegasta og stærsta
nótaveiðiskip landsins Heimi SU-
100. Svo hvarf sfldin af miðunum
og lítið var fyrir svona skip að gera.
Það var selt og togari keyptur í
staðinn.
Ari hætti til sjós og gerðist verk-
stjóri við söltunarstöð nýja fyrir-
tækisins. Þar var hann til ársins
1974, en fluttist þá til Reykjavíkur
og gerðist fiskmatsmaður hjá SIF
og starfaði þar til dauðadags.
Fyrir 12 árum kynntist Ari elsku-
legri konu, Helgu Magnúsdóttur,
og hafa þau búið saman síðan. Það
hefur farið vel á með þeim og þau
átt margt sameiginlegt. Segja má
að Ari hafi gengið bömum hennar
f föðurstað og þá ekki síður að þau
hafi gert hann að föður sínum svo
vænt þótti þeim um hann. Þau fóru
til hans daglega ásamt Helgu þegar
Ari dvaldi á sjúkrahúsi, allt frá því
að hann veiktist.
Ég færi Ara mína hinstu kveðju
og einnig kveðju foreldra minna.
Karli Geir og Helgu votta ég inni-
iega samúð mína.
Hreinn Þorvaldsson