Morgunblaðið - 18.08.1988, Side 56

Morgunblaðið - 18.08.1988, Side 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR' 18. ÁGÚST 1988 LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 Frumaýnir VON OG VEGSEMD afilmbyiohn boorman ★ ★ ★l/2 AI. MBL. - ★ ★ ★ ★ STÖÐ 2. Stórbrotin og eftirminnileg kvikmynd, byggð á endurminn- ingum leikstjórans Johns Boormans. Billy litli leit síðari heimsstyrjöldina öðrum augum en flestir. Það var skemmtilegasti tími lifs hans. Skólinn var lokaður, á ’nætumar lýstu flugeldar upp himininn, hann þurfti sjaldan að ■ sofa og enginn hafði tíma til að ala hann upp. JWYNDIN VAR ÚTNEFND TIL 5 ÓSKARSVERÐ- LAUNA þ.á m. sem besta kvikmynd ársins, fyrir besta frumsapida handritið, bestu leikstjórn og kvikmyndatöku. ÁHRIFAMIKIL OG VEL GERÐ MYND í leikstjóm Johns Boormanns. Aðalhl.: Sarah Miles, David Hayman, Ian Bannen og Sebastian Rice-Edwards. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. ___ „ Aceíebration of famlly. A vislon of love. Amemoirofwar. All through the eyes of a chlld. NIKITA LITLI Sýnd kl. 7 og 9. Bíóhöllin frumsýnirí dag myndina í FULLU FJÖRI með JUSTINE BA TEMAN og LIAM NEESON. eropiðöll kvöld KRISTJÁN KRISTJÁNSSON OG EINAR JÚLÍUSSON lelka f kvöld #niorai# flUGLCIDA fS> HOTÍl Fritl inn fyrir kl. 21.00 - Aögangseyrir kr 300- e/kl 2100 Í*AÐ SEM HANN ÞRÁÐI VAR AÐ EYDA HELGAR- FRÍINIJ MEÐ FJÖLSKYLDU SINNL EN ÞAÐ SEM HANN UPPLIFÐI VORU ÞRÍR DAGAR FERÐ OG FLUGI" MEÐ HÁLFGERÐUM KJÁNA. FRÁBÆR GAMANMYND ÞAR SEM STEVE MARTIN OG JOHN CANDY ÆÐA ÁFRAM UNDIR STJÓRN HINS GEYSIVINSÆLA LEIKSTJÓRA JOHN HIJGHES. MYND SEM FÆR ALLA HL AÐ BROSA OG AT.T. FLESTA TIL AÐ SKELLA UPP ÚRI Sýnd kl. 7, 9 og 11. ^ Danskir SUMARDAGAR Glæsilegt danskt hlaðborð öll kvöld vikunnar. Danskir harmónikuleikarar leika frá kl. 18.00. S/mi 11440 _4^_ Graeöum GrsTOum l-Her inn á lang JL flest heimili landsins! ÁTAK í LANDGRÆÐSLU LAUGAVEG1120,105 REYKJAVlK SlMI: (91) 29711 Hlauparelkningur 261200 Búnaðarbankinn Hallu Vestur-þýskir ^ T~ ■ ■— ■— G/obus? vorulyftarar C ’LACMÚLA 5. S. 681555. SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR ÚRVALSMYNDINA ÖRVÆNTING „FRANTIC" OFT HEFUR HINN FRÁBÆRI LEIKARI HARRI- SON FORD BORIÐ AF f KVTKMYNDUM, EN, ALDREI EINS OG f ÞESSARI STÓRKOSTLEGU MYND, „FRANTIC", SEM LEIKSTÝRÐ ER AF HIN- UM SNJALLA LEIKSTJÓRA ROMAN POLANSKL SJÁLFUR SEGIR HARRISON FORD: ÉG KUNNI VEL VIÐ MIG f „WITNESS" OG „INDLANA JONES" EN „FRANTIC" ER MÍN BESTA MYND TTL ÞESSA. Sjáðn úrvalsmyndina „FRANTIC" Aðalhl.: Harrison Ford, Betty Buckley, EmmanueUc Seigner, John Mahoney. Leikstj.: Roman Polanski. Sýnd kL 4.30,6.45,9 og 11.15. Ath. breyttan sýntíma! — Bönnuð innan 14 ára. STALL0NE RAM80III STALLONE SAGÐI í STOKKHÓLMI Á DÖGUN- UM AÐ RAMBO III VÆRI SÍN LANG STÆRSTA OG BEST GERÐA MYND TIL ÞESSA VIÐ ERUM HONUM SAMMÁLA. Rambó III Toppmyndin í ár! Aðalhl.: Sylvester Stall- one, Richard Crenna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BEETLEJUICE Mictud Ktatoiuv BEETLEJUlCE iV Nmvls law^itaKumThr iTirjtlrr lllfe Sýnd kl. 5 og 9. HÆTTUFÖRIN Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16ára. fullu fjöri sem sýnd er í Bíóhöllinni fjallar um Jenní og vinkonur hennar í hljómsveitinni. Bíóhöllin sýnir kvikmyndina í fullu fjöri BÍÓHÖLLIN hefur tekið til sýn- bordinga kvikmyndina „í fullu fjöri“ ntx„ /notimmeð Justine Bateman, Liam Neeson, Scott Cof- fey og Trini Alvarado í aðalhlut- verkum. Leikstjóri er John Free- man. Jenní og vinir hennar stofna hljóm- sveit og ákveða að fara í próf vegna starfs í klúbbi einum. Prófið fer fram hjá Martin Falcon, fyrrverandi laga- smið, Jenní fœr starfið og upp úr því verða þau Falcon miklir vinir. Hann vill koma hljómsveitinni að á fleiri stöðum, m.a. í Evrópu en þegar hann kemst að því að Jenní hefur hlotið styrk til háskólanáms og vill að hún fresti Evrópuferðinni kemur upp óánægja innan hljómsveitarinn- ar. (Fréttatilkynningf) Háskólabíó: „Á ferð ogflugi“ HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til sýninga kvikmyndina „Á ferð og flugi“ (Planes, Trains and Auto- mobiles) með Steve Martin og John Candy í aðalhlutverkum. Leikstjóri er John Hughes. Neal Page er á leið heim frá New York til Chicago. Hann lendir í ýmsum hrakförum, m.a. er sæti hans í flugvélinni tekið af honum og hann lendir við hliðina á manni sem hafði náð af honum leigubíl fyrr um daginn. Þeir elda saman grátt silfur og því virðast engin takmörk sett hvað hent getur á einu ferðalagi. (Fréttatilkynning) Steve Martin og John Candy í hlutverkum sínum í kvikmynd- inni „Á ferð og flugi“ sem sýnd er í Háskólabíói.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.