Morgunblaðið - 11.11.1988, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1988
Ljóðskáldið Hrafn Gunnlaugsson með nýju ljóðabókina sína, sem var
að koma út hjá Vöku-Helgafelli. Að baki honum er Egill Eðvarðsson
sem unnið hefur myndverk í bókina.
Ný ljóðabók eftir
Hrafin Gunnlaugsson
Vaka-Helgafell hefur sent frá
sér nýja ljóðabók eftir Hrafii
Gunnlaugsson sem hann nefiiir
Reimleika í birtunni. Egill Eð-
varðsson hefur gert myndverk í
bókina.
í fréttatilkynningu útgefanda
segir m.a.: „Ljóðin í bókinni Reim-
leikar í birtunni eru ort undanfarinn
áratug og tengjast reynslu höfund-
ar sem kvikmyndaleikstjóra enda
hafa þau orðið til á þeim tíma er
Hrafn hefur fengist við stærstu við-
fangsefni sín á sviði íslenskrar kvik-
myndagerðar.
Hrafn Gunnlaugsson hefur lagt
áherslu á að móta eigin stfl í ljóð-
forminu. Hann yrkir um mannlegar
ástríður og eigin reynslu á mjög
persónulegan hátt og myndræn
hugsun birtist lesandanum glöggt
í ljóðunum. í bókarauka greinir
Hrafn frá tilurð flestra ljóðanna og
tilefnum."
Reimleikar í birtunni er 64 blað-
síður að stærð.
INNLENT
.../ />//* / / \ \ j f*m
Bolvík-
Ahugafólk um umferðarmál:
Kröfuganga og úti-
fimdur á laugardag
Áhugamannahópur um bætta
umferðarmenningu gengst fyrir
kröfiigöngu og baráttufundi um
umferðarmál næstkomandi laug-
ardag 12. nóvember. Þar verður
gerð grein fyrir starfi hópsins
og stefnumálum. Ymsir sem eiga
um sárt að binda vegna umferð-
arslysa, fórnarlömb og aðstand-
endur þeirra, munu skýra frá
reynslu sinni. Þekktir skemmti-
kraftar koma fram.
Safnast verður saman á Hlemmt-
orgi og gengið fylktu liði niður
Laugaveg. Lagt verður af stað
klukkan 13.30.
Áhugamannahópurinn mun
leggja <þ-ög að ályktun fyrir úti-
fundinn þar sem meðal annars verð-
ur krafíst fleiri hraðahindrana í
íbúðarhverfum, enda hafi þau
mannvirki fækkað slysum á bömum
Á aðalfimdi Lögfræðingafélags
íslands, sem haldinn var fyrir
nokkru var samþykkt ályktun þar
sem fundurinn lýsti stuðningi við
aðskilnað dómsvalds og fram-
kvæmdarvalds.
í ályktuninni segir enn fremur:
„Skorar fundurinn á Alþingi og
um helming; fleiri gangbrautar-
varða í skólahverfum; hertra viður-
laga við hraðakstri og ölvuna-
rakstri; aukinnar fræðslu um um-
ferðarmál í grunnskólum; aukinnar
menntunar ökukennara og aukins
undirbúnings fyrir bílpróf.
Meðal skemmtikrafta sem koma
fram á útifundinum má nefna Eirík
Fjalar, Bellu úr Töfraglugganum,
Brávallagötuhjónin, Bjartmar Guð-
ÁKVEÐIÐ hefur verið að halda
hér á landi norræna ráðstefiiu
ríkisstjóm að sjá til þess að frum-
varp þessa efnis verði lögtekið svo
að þessi tímabæra bréyting á
íslensku réttarfari geti tekið gildi
hiðfyrsta."
Ályktun þessi, sem var samþykkt
með öllum greiddum atkvæðum,
hefur verið send ríkisstjóminni og
þingflokkunum.
laugsson og Eyjólf Kristjánsson.
Hópur áhugamanna um umferð-
armál kom fyrst saman á liðnu
sumri og hefur meðal annars látið
birta auglýsingar, sem vakið hafa
nokkuð umtal og athygli, í fjölmiðl-
um. Á vegum hópsins er nú unnið
að gerð fræðsluefnis á myndbönd-
um til dreifingar í grunnskólum og
einnig að gerð stuttra mynda fyrir
sjónvarp og kvikmyndahús.
um umhverfisfræðslu árið 1991.
í frétt frá menntamálaráðuneyt-
inu kemur fram að í framhaldi af
samstarfsverkefni um umhverfis-
fræðslu í skólum, sem lauk fyrir
nokkrum árum, var ákveðið að
halda umræðum um umhverfis-
fræðslu vakandi með því að efna
til ráðstefnu annað hvert ár til
skiptis á Norðurlöndum. Fyrsta ráð-
stefnan var haldin í Stokkhólmi
1983, önnur í Ósló 1985 og sú
þriðja í Helsinki 1987 og er nú
unnið að undirbúningi þeirrar fjórðu
í Danmörku 1989. Þar með er röð-
in komin að íslandi árið 1991 og
hefur ríkisstjómin samþykkt tillögu
menntamálaráðherra um að þessi
ráðstefna verði haldin hér á landi.
Yfirskrift ráðstefnanna hefur
verið umhverfisfræðsla en efnið er
mjög víðtækt og snertir umhverfis-
mál almennt.
Lögfræðingar vilja
aðskilnað valds
Menntamálaráðuneytið:
Ráðstefna haldin um
umhverfisfræðslu
inga vant-
ar kvóta
Okkur vantar
verkefiii fyrir
Dagrúnu, segir
Einar K. Guð-
finnsson
ÝMSAR útgerðir eru nú langt
komnar með kvóta sinn og er þvi
gjaman auglýst eftir viðbót til
kaups. Framboð á óveiddum fiski
virðist hins vegar i lágmarki og
verð fremur hátt. Til dæmis mun
verð á kílói af óveiddum þorski
vera 8 til 10 krónur eða rúmur
fjórðungur af lágmarksverði að
meðaltali.
Einar Guðfinnsson hf í Bolung-
arvík hefur auglýst eftir kvóta á
helztu nytjategundunum til kaups
fyrir skip sitt Dagrúnu og einnig
kemur til greina að veiða kvóta fyrir
aðra.
Einar K. Guðfinnsson, útgerðar-
stjóri fyrirtækisins, sagði í samtali
við Morgunblaðið, að verulega væri
farið að saxast á kvóta Dagrúnar,
sem væri á aflamarki. Annað skip
fyrirtækisins hefði verið á rækju, en
einnig lagt upp talsvert af karfa í
sumar. Nú væri reynt að halda Dag-
rúnu á veiðum á tegundum utan
kvóta þeim aflamarkstegundum, sem
enn væri nægilegur kvóti af svo sem
ýsu, en það dygði skammt. Því væri
gripið til þess ráðs að auglýsa eftir
kvóta til kaups eða veiða kvóta fyrir
aðra til að hafa verkefni fyrir skipið.
„Okkur hefur líka blöskrað þorsk-
mokið héma rétt við bæjardymar
hjá okkur án þess að geta tekið þátt
í því. Til þess þurfum við að kaupa
kvóta,“ sagði Einar K. Guðfínnsson.
Verið ávallt velkomin