Morgunblaðið - 04.12.1988, Síða 19

Morgunblaðið - 04.12.1988, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1988 19 tækjum hurðarás um öxl. Kaup- máttur þverr og verslanir tæmast. I skyndingu á septemberdögum gafst „ríkisstjómin sterka“ upp við að leysa úr erfiðleikunum. Þjóðin var á krossgötum. Stefna fyrri ára hafði beðið skipbrot. Hvað hugsa svo menn sem á skömmum tíma taka ákvörðun um að ganga í erfið verk? Á hveijum degi kalla brýn verkefni á hugann allan. Þó gefst tóm til að líta upp og horfa á birtu nýs dags út við sjóndeildarhringinn. Sagan kennir veldi sínu. Þær hafa týnt sjálfstæð- inu með óráðsíu og skuldasöfnun. Þær hafa fært erlendum lána- drottnum og framandi ríkjum öll tök á sínum málum. Uppgjöfin hefur orðið þeirra sögulega hlutskipti. Það mega ekki verða örlög hins unga íslenska fullveldis. Næsta ár verður prófsteinn á okkar vilja. Verður sóunin og eyðsl- an það bál sem brennir undirstöður sjálfstæðisins? Er viðskilnaður síðustu ára svo hrikalegur að menn fórni höndum og gefíst upp? Eða „Auðvitað eru hér mikil auðævi. Við eigum fagurt land, dýrmæt fiskimid, einstæðar orkulindir í failvötnum og iðrum jarðar. Þjóðin er menntuð, víðsýn og viljasterk. Erfiðleikar næstu missera eru í raun mun minni en oft áður í sögu hins unga full- veldis. Áður fyrr tóku menn saman höndum og gengu I verkin. Þeir höfðu vilja, áræði og þor. Höfum við það nú?“ HÁÞRÝSTIDÆLA Vandað, sérlega handhægt vestur-þýskt tæki fyrir atvinnumenn. HEFUR: • þrískiptan stút • handfang með snúanlegri slöngu • 10 metra háþrýstislöngu Vinnuvistfræðileg hönnun, góð ending, tímasparnaður. SKEIFUNNI3E, SÍMAR 82415 & 82117 okkur að hægt sé að feta braut út úr erfiðleikunum. Þjóðin hefur vissulega séð hann svartari. Áður fyrr leystu menn úr erfíðari þraut- um. Góðærin skapa hins vegar þá hættu að menn glati kraftinum til að taka storminn í fangið. En fólk- ið í landinu kallar á nauðsynleg verk og vonin um betri tíð færir hveijum degi nýjan þrótt. Auðvitað eru hér mikil auðævi. Við eigum fagurt land, dýrmæt fiskimið, einstæðar orkulindir í fall- vötnum og iðrum jarðar. Þjóðin er menntuð, Víðsýn og viljasterk. Erfiðleikar næstu missera eru í raun mun minni en oft áður í sögu hins unga fullveldis. Áður fyrr tóku menn saman höndum og gengu í verkin. Þeir höfðu vilja, áræði og þor. Höfum við það nú? Ýmsar þjóðir hafa þó glatað full- Síldarsöltun: tekst að snúa þróuninni við. Til lítils var barist á síðustu öld ef niðurstaðan við lok þessarar verður hið fræga gjaldþrot þjóðar- innar sem mjög var á dagskrá fyrir fáeinum dögum. Á fullveldisdegi efna stúdentar við Háskóla íslands svo til umræðu um vofu þessa þjóðargjaldþrots. Engin æska hefur hlotið annan eins arf og sú sem nú gengur daglega um dyr Háskóla íslands. Hún hefur fengið mikið í sinn hlut og vill meira. Kannski kann hún fótum sínum betur forráð en þeir sem á undanfömum árum hafa stýrt mál- um. Kannski verður afneitunin henni tamari en kröfuharkan. Kannski skynjar hún betur hvað sjálfstæðið er dýrkeypt. Kannski verður hún kynslóðin sem segir hingað og ekki lengra. Fjórir fengu síld í Norðflarðarhöfii REIKNAÐ var með að búið yrði að salta í um 228.000 síldartunnur á föstudagskvöld en saltað hafði verið í 226.700 tunnur í fyrrakvöld. Þar af var búið að salta í um 15.500 tunnur á innanlandsmarkað og um 9.500 tunnur af flökum. Pjórir bátar veiddu síld í NorðQarðarhöfn á föstudag, að sögn Kristjáns Jóhannessonar birgða- og söltunarstjóra Síldarútvegsnefndar. 0 Aföstudag var búið að salta í 37.792 tunnur á Eskifírði, 36.472 á Höfn í Homafirði, 25.674 á Seyðisfirði, 24.685 í Grindavík og 21.052 á Reyðarfirði. Þá var búið að salta í 23.023 tunnur í Fiski- mjölsverksmiðju Homafjarðar, 14.949 í Pólarsíld á Fáskrúðsfírði, 14.732 í Strandarsíld á Seyðisfirði, 13.303 í Skinney á Höfn í Homa- fírði og 11.681 í Friðþjófí á Eski- fírði. Morgunblaðið/Helena Merki talin í síldarsöltun á Fáskrúðsfírði. Stúikurnar fá merki fyrir hveija tunnu sem þær salta í. ICENWOOD Aukabúnaður m.a.: Grænmetiskvörn — Hakkavél Grænmetisrifjárn — Ávaxtapressa Verð kr. 17.680 16.800.- staðgr. IhIHEKLAHF I Laugavegi 170 -172 Simi 695500

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.