Morgunblaðið - 04.12.1988, Side 30

Morgunblaðið - 04.12.1988, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1988 t iNGIBJARTUR MAGNÚSSON lést 9. nóvember sl. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey. Fyrir hönd aðstandenda, Reynir Ingibjartsson. t Eiginmaður minn, faðir og tengdafaöir, VILHJÁLMUR ÞÓRÐARSON bifreiðastjóri, Ofanleiti 27, lést í Landspítalanum 1. desember. Jarðarförin auglýst síðar. Helga Finnbogadóttir, börn og tengdabörn. t Útför systur okkar, ÞÓRÖNNU LOFTSDÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 6. desember kl. 15.00. Anna Loftsdóttir, Jórunn S. Loftsdóttir. Minning: Margrét Jónsdóttir Fædd 30. maí 1927 Dáin 24. nóvember 1988 Margrét Jónsdóttir var jarðsung- in í gær. Lokið er baráttu við erfið- an sjúkdóm. Við Urður, dóttir henn- ar, kynntumst á fyrsta námsári í menntaskóla, fyrir fimm árum. Vin- ir Urðar úr MH voru tíðir gestir á heimili þeirra mæðgna og settust oft niður með Margréti þótt Urður væri ekki heima. Júlísól gægðist milli tijánna inn um glugga í stofuna til okkar. Þar sátum við tvær saman og töluðum um pólitík meðan teygðist úr síðdeginu. Dijúga stund veltum við vöngum yfir mögulegum og ómögu- legum stjómarmynstrum, þetta voru fæðingardagar nýrrar ríkis- stjómar. Við ræddum líka mál sem lifa ríkisstjómir og margir takast daglega á við. Til að mynda hvað gera mætti fyrir gamla fólkið og bömin. Hvort okkur hætti til að líta svo á að þessir hópar flæktust fyr- ir, þægilegast væri að geyma þá á stofnunum því að vinnandi fólk hefði lítinn tíma til að sinna þeim. Við bollalögðum um hvemig hægt væri að gera stofnanimar mann- eskjulegri, létum okkur jafnvel dreyma um að stefna saman elstu borgurunum og þeim yngstu. Það var gott að tala við Mar- gréti. Flókin mál og þvæld virtust alveg skýr og ljóslega þess verð að fást við. Hún hafði áhuga á þjóð- málum og vafalaust voru skoðanir hennar fastmótaðar. Þó leitaði hún eftir nýjum viðhorfum, hafði gaman af að dusta rykið ærlega af málun- um og athuga á þeim ólíkar hliðar. Hún hafði lag á að fá aðra til að taka afstöðu, ræddi málefni líðandi stundar blátt áfram og af rósemd við menntaskólastelpur sem allt þóttust vita. Margrét var hæglát kona sem ekki hafði stór orð um hlutina. Hún talaði lítið um sjálfa sig og ef henni mislíkaði eitthvað í fari annarra hafði hún sem fæst orð um það. Viðhorf hennar til manna og mál- efna virtust mér jákvæð. Þó kvaðst hún eiga bágt með að þola umkvart- Útför t HALLDÓRS ÞORSTEINSSONAR frá Grýtubakka fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 7. desember klukkan 13.30. Vandamenn. t Útför elskulegs eiginmanns mins, JAKOBS EINARS JAKOBSSONAR, Sléttahrauni 26, Hafnarfiröi, fer fram þriöjudaginn 6. desember kl. 13.30 frá Víðistaðakirkju. Fyrir hönd barna og annarra aðstandenda, Kristfn Sigurjónsdóttir. t Útför frænku minnar, MARGRÉTAR EINARSDÓTTUR, Birkimel 6b, sem lést á Sóivangi, Hafnarfirði 24. nóvember verður gerð þriðju- daginn 6. desember i Fossvogskirkju kl. 13.30. Blóm og kransar afbeönir en þeir sem vildu minnast hennar eru beönir að láta líknarstofnanir njóta þess. Fyrir hönd ættingja og vina, Margrét Þorvaldsdóttir. t Útför UNU KRISTJÁNSDÓTTUR THORODDSEN, sem lést þann 25. nóvember sl., verður gerð frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 6. desember nk. kl. 11.30. Ólína Kristinsdóttir, Magnús Árnason, Guðlaugur Kristinsson, Ragnheiður Jónsdóttir, Unnur Kristinsdóttir, Sigmar Björnsson, Skúli Thoroddsen, og barnabörn. t Eiginmaður minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, HEIÐREKUR GUÐMUNDSSON skáld, Eyrarvegi 23, Akureyrl, sem andaöist 29. nóvember, verður jarðsunginn frá Akureyrar- kirkju þriðjudaginn 6. desember kl. 13.30. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaöir, en þeir sem vilja minnast hins látna, eru beðnir að láta Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri eða líknarfélög njóta þess. Kristfn Kristjánsdóttir, Ragnheiður Heiðreksdóttir, Kristján Þ. Stephensen, Guðmundur Heiðreksson, Magga Alda Magnúsdóttir, Hólmgrímur Heiðreksson, Sigurborg Ragnarsdóttir og barnabörn. Ingólfiir Egils- son — Minning Fæddur 4. desember 1923 Dáinn 2. janúar 1988 Dáinn, horfinn, harmafregn, HvílQct orð mig dynur yfír. ■ En ég veit að látinn lifir. Það er huggun harmi gegn. (Jónas Hallgrímsson) í dag, 4. desember, hefði faðir okkar, Ingólfur Egilsson, orðið 65 ára. í tilefni þess langaði okkur til þess að minnast hans og þakka honum fyrir yndisleg ár, sem hann gaf okkur. Pabbi var fæddur 4. desember árið 1923 í Hafnarfirði, sonur hjón- anna Þórunnar Einarsdóttur og Egils Guðmundssonar; hann var yngstur af níu systkinum. Árið 1940 fór pabbi að læra hár- skeraiðn og má segja að hann hafi unnið við það starf til dauðadags. Hann lærði hjá Sigurbimi Magn- ússyni í Hafnarfirði og var stofan við Strandgötuna. 13. september árið 1947 giftist pabbi mömmu okkar, Svövu Júlíus- dóttur, dóttir hjónanna Hrefnu Halldórsdóttur og Júlíusar Sigur- jónssonar frá Hafnarfirði. Pabbi og mamma eignuðust okk- ur sex systkinin, þau byggðu sér hús í Garðabænum og skírðu húsið Hella. Pabbi setti upp stofu í Keflavík, og vann hann þar í mörg ár. Fyrir 17 ámm setti hann upp stofu í t Þökkum hjartanlega öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlý- hug við andlát og útför ástkærrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, ODDNÝJAR HALLDÓRSDÓTTUR, Lokastfg 16. Halldór Steingrímsson, Guörún Jensdóttir, Gunnar H. Steingrímsson, Halldóra Óladóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jaröarför föður okkar, tengdaföður og afa, JÓHANNS JÚLÍUSSONAR, Lynghaga11. Hildur Jóhannsdóttir, Sveinbjörn Guömundsson, Garðar Jóhannsson, Júlíus Björn Jóhannsson og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, FINNBOGA HALLSSONAR trósmiös, Hrafnistu, Hafnarfiröi. Sérstakar þakkir til starfsfólks Hrafnistu og hjúkrunarfólks á St. Jósefsspítala. Garðar Finnbogason, Einar Finnbogason, Ingveldur Finnbogadóttir, Auður H. Finnbogadóttir, Sigurður Finnbogason, Hulda Finnbogadóttir, barnabörn Sesselja Þorsteinsdóttir, Pálmi V. Samúelsson, Birgir R. Gunnarsson, Guöríður Einarsdóttir, Davfö B. Sigurðsson, og barnabarnabörn. anir. Sjálf kvartaði hún ekki og lengi vel vissu líklega fæstir í kring- um hana hve veik hún var. Hún sneri sér ekki til annarra, fólk leit- aði til hennar um styrk. Hvaðan sá styrkur kom veit ég ekki, en vona að Urður öðlist hann. Minningin um Margréti, móður hennar, lifir .með okkur. Þórunn Þórsdóttir Goðatúni í Garðabæ og var það mjög þægilegt að vera svona stutt frá heimilinu. Pabbi var mjög léttur og skemmtilegur maður, alltaf í góðu skapi, hafði mjög mikla unun af því sem hann var að gera hveiju sinni, hvort sem hann var að snyrta kúnnana sína eða að huga að rósun- um sínum í gróðurhúsinu heima, en það var hans tómstundaiðja, og hugsaði hann svo vel um þær að það var hrein unun að sjá; hann hafði líka mjög gaman að mála og teikna. Pabbi hafði alltaf tíma fyrir okkur og það sem hann hefur gert fyrir okkur er ómetanlegt. Mamma og pabbi voru einstak- lega samhent hjón og erum við þakklát fyrir að hafa alist upp við slíkt ástríki. Elsku pabba þökkum við fyrir allt. Guð blessi hans veg og allra sem hann unni. Þórunn, Hrefna, Sigga, Sigrún, Grétar, Júlli. Birting afmælis- og minningargreina Morgunblaðið tekur af- mælis- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á rit- stjórn blaðsins á 2. hæð i Aðal- stræti 6, Reykjavík og á skrif- stofu blaðsins í Hafnarstræti 85, Akureyri. Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðviku- dagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga.'

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.