Morgunblaðið - 04.12.1988, Síða 33

Morgunblaðið - 04.12.1988, Síða 33
TtR'Z n » ai TjTMTTn'croM MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1988 33 Aflakóngar Bókmenntir Erlendur Jónsson Hjörtur Gíslason: AFLAKÓNGAROG ATHAFNAMENN H. 172 bls. Hörpuútgáfan. 1988. Þær era sex, aflaklæmar, sem rekja sögu sína í þessari bók. Þetta er engin einber athafnasaga heldur ágrip af persónusögu manna sem skarað hafa fram úr á sínu sviði. Maður, sem ætlar sér að ná lengra en meðalmaðurinn, í hverju sem er, verður að leggja mjög hart að sér, leggja sig allan í starfið, segir einn þeirra, Jón Magnússon á Patreksfirði, Willard Fiske Ólason heitir ann- ar. Vegna nafnsins gengur maður að því vísu að hann sé úr Grímsey. Sú er líka raunin. Hann var orðinn tíu ára þegar hann steig á fasta- landið, brá sér til Húsavíkur. Síðar lá leiðin til Grindavíkur þar sem hann kom fótunum undir meiri háttar atvinnurekstur. Og þannig er um flesta í þessari bók, sjórinn er þeirra athafnasvið. Síðan ræður hending eða fijálst val hvaða út- gerðarstaður verður fyrir valinu sem heimahöfn til frambúðar. Svo er því og háttað um Arthur Öm Bogason sem víða hefur stigið öld- una. Hann settist að í Vestmanna- eyjum. En leið hans lá líka suður um höfin að sólgylltri strönd því hann brá sér eitt sinn í frí til Thai- lands. Og þar kynntist hann kon- unni sinni. Arthur Öm er hress í Hjörtur Gíslason tali og skefur ekki utan af hlutun- um. Þættimir í bók þessari era byggðir þannig upp að fyrst er Út úr einangruninni Bókiwenntir Fridrika Benónýs Ágúst Borgþór Sverrisson: Síðasti bíllinn ábs-bækur 1988 Síðasti bíllinn er önnur bók Ágústar Borgþórs Sverrissonar, áður hefur komið frá honum ljóða- bókin Eftirlýst augnablik. Síðasti bíllinn er smásagnasafn, inniheldur níu sögur, sem eiga það sameigin- legt að söguhetjurnar eru flestar undirmálsfólk í einhveijum skiln- ingi; böm, andlega vanheilir eða unglingar. Einsemdin og sambands- leysið við annað fólk era undirtónn allra sagnanna, en persónur leita mismunandi leiða út úr einangrun sinni. Böm sem era vanmáttugir leiksoppar duttlunga fullorðna fólksins ná sér niðri á félögum sínum, unglinga dreymir í vökunni og vanheilir leita hælis í eigin héimi. Sögurnar níu heita: Saknað, Þröstur frændi, Fréttin, Manía, Gildran, Síðasti bíllinn, Mannsins megin, Eftir lendinguna og Loka- dagur. Margar fjalla um viðbrögð bama við uppgjöri foreldranna, stríðni félaganna, torræðni máls hinna fullorðnu; að vera ekki viður- kenndur. Ágústi virðist heimur bamanna sérlega hugleikinn og nær oft að laða fram þann andblæ sem bemskunni fylgir. Besta sagan er að mínu mati Saknað þar sem draumar ungrar stúlku í smáþorpi fléttast dauða ungs manns, sem hún þó þekkir ekkert. í tilbreytingar- leysi þorparanna verða óhugnanleg- ir atburðir jafnvel eftirsóknarverðir uns þeir snúast gegn sögusmett- unni sjálfri eins og í sögunni Gildr- an. Á bókarkápu segir að „höfundur hafi sannkallað jámtak á hinu við- kvæma smásagnaformi og leggi sig í líma við að skapa lifandi heim og hlaða efni sitt í senn raunsæi og spennu." En því miður brestur víða persónanna, greina þær frá þeim flölda áþekkra persóna sem bók- menntasagan geymir. Sögurnar era mjög hefðbundnar bæði að formi og efni og virðast einkennilega á skjön við þá strauma sem mest era ríkjandi í bókmenntum samtímans. Um það er ekkert nema gott eitt að segja, en ef fetað er í fótspor eldri meistara verður að gæta þess að láta þá ekki hafa of greinileg áhrif, því þá er hætt við að sögum- ar beri of mikinn svip eftirlíkinga og nái ekki að lifna á eigin forsend- um. sagt lítillega frá upprana, síðan kemur hitt og annað um ævistarf- ið, en þeirri frásögn fylgja svo gjaman hugleiðingar um ástand mála í greininni, ef ekki í þjóð- félaginu sem heild. Sjávarútvegs- málin era þessum mönnum huglei- knust, þó nú væri. Kvóti og skyndi- lokun er meðal annars á dagskrá, fiskverkun í landi, markaður er- lendis og þar fram eftir götunum. Ekki era menn heldur að Iiggja á skoðunum sínum þegar talið berst að gangi mála á æðri stöðum. Þeir ætlast til að einnig sé róið í fyrirrúminu, skipstjóramir. En á því telja sumir þeirra að sé að vísu nokkur misbrestur. Snorri Snorra- son á Dalvík segir að fiskveiði- stefnan sé að miklu leyti byggð á yfirgripsmikilli vanþekkingu. Þó menn þessir séu ekki að beija sér, enda vanari að ráða fram úr en gefast upp, leynir sér ekki að þeim þykja framtíðarhorfumar ekki sem bjartastar um þessar mundir. Og þar sem þeir nú afla gjaldeyrisins er ekki nema von að þeir taki eftir hinu, hvernig honum er eytt. Ekki era menn þessir van- ir að tala neina tæpitungu, enda mun ekki tóm til þess að jafnaði þegar komið er á haf út að klæða hugsanimar í smóking stofnana- máls og skrúðmælgi. Þó markmiðið með samantekt og útgáfu bókar þessarar sé ef til vill ekki mikið meira en að útvega fólki áhugavert lesefni á jólunum tel ég framtakið allrar virðingar vert. Þarna er fyrst og fremst verið að kynna menn — menn sem búa yfir lífsreynslu að viðbættu því sjálfstrausti sem þarf til að tala hreint út. Og ekki sé ég betur en höfundur hafi unnið verk sitt af kostgæfni. Þetta er blaða- mennska í sparibúningi, og er það reyndar sagt bókinni til lofs og hreint ekki til lasts. Jámhillur í ýmsum litum - upplagðar á vinnustaði, á lagerinn, í geymslur, bflskúr- inn o.fl. Skjala- og geymsluskápar á sporbraut; fádæma góö nýting á geymslurými. TRAUSTAR HILLUR LUNDIA-skápar, eða járnhillur á brautum, hafa þann meginkost að með þeim má fullnýta geymslu- rými. Hægt er að fá skápana með keðjudrifi, handdrifi eða rafdrifi og þeir eru afar einfaldir í uppsetningu. Hilluraðir má,fá í mörgum stærðum og í allt að 10 metra lengd. Verðdæmi: 6 hillur 80x30 ásamt tveimur uppistöðum 200x30 = kr. 5.890.00. Lundla SUNDABORG 7 - SlMI 680922 SUÐURLANDSBRAUT 20 - SlMI 84090 Þú svalar lestrarþörf dagsins ájsíóum Mocgans! y Agúst Borgþór Sverrisson á að gamalkunnugt efnið nái að lifna á síðum bókarinnar. Þrátt fyr- ir góða spretti nær einangran og ótti persónanna ekki tökum á les- anda og einhvem veginn situr hann eftir með þá tilfinningu að hafa lesið þetta allt saman áður. Það vantar þann óskilgreinanlega gald- ur sem skilur á milli feigs og ófeigs í framskógi bókmenntanna. Með þessum orðum er þó alls ekki verið að skipa Ágústi Borgþóri Sverris- syni á bekk hinna feigu í bók- menntasköpun, hann hefur tilfínn- ingu fyrir máli og stíl og nær stöku sinnum að varpa ljósi í hugskot 100% wiUmmrfatmður áaMmUölákykluna Það gera sér ekki allir grein fyrir því, hvað það er þýðingar- mikiðfyrirheils- unaaðlátasér ekki verða kalt. Islenska ullin er mjög góö og er betri en allt annað, sérstaklega i miklum kulda og vosbúð. En i dag ferðumst við á milli heimilis og vinnustaðar í bilum og förum frá hlýjum heimilum okkar á hlýja vinnustaði. Þessar stuttu feröir geta verið ansi kaldar og jafrrvel ödagarikar ef við verjum okkur ekki fyrir kuldanum. Hér kemur silkið sem lausnin. Silkið er mjög hlýtt en aldrei óþægilega hlýtt; það bókstaflega gælir við hörundið. Silkið er örþunnt og breytir því ekki útliti ykkar. Þið verðiö áfram jafn grönn þótt þið klæöist því sem vöm gegn kulda. Þvi er hakdið fram í indverskum. kínverskum og fræðum annarra Austurianda að silktð vemdi líkamann í fleiri en einum skilningi. A A B fff IUÁTT PÓSTKRÖFUSALA - URULÆKIMIIMGABUÐIIM - SMASALA - HEILDSALA. SIMAR 10262 - 10263. LAUGAVEGI 25. — Bubbi og Megeas i verslanir ef tir helgina gramnri! Laugavegi 1-7 • 101 Reykjavík i Klapparstígur 25-27 • 101 Reykjavík | Símar 1-12040/16222 ÝNING UM HELGINA & D Opið sunnudag 14—18 B U Ð I N Gunnar Asgeirsson hf. Suðurtandsbraut16 Sími: 680780

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.