Morgunblaðið - 06.01.1989, Blaðsíða 6
j
6
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1989
UTYARP/SJONVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
18.00 ► Gosi (2). Teiknimynd.
18.25 ► Lff f ný|u Ijósi (21) (II
étaitunefois.. la vie).
18.50 ► Táknmálsfróttlr.
18.65 ► Aust-
urbningsr (East-
enders).
19.26 ► Búra-
byggð (6) (Fraggle
Rock).
<Œ>15.35 ► Smiley. Fátækur drengur gengur í lið með
nokkrum piltungum sem snapa sér hvers kyns vinnu. Pen-
ingana ætla þeir síðan að nota til þess að kaupa sér reið-
hjól. Þegar stráksi nær þessu langþráða takmarki tekur
faðirhans féð og notar það til þess að gera upp gamlar
sakir við spilafélaga.
<®>17.10 ► Dotta og jólasveinninn (Dot and
Santa). (þessum þætti ferðast Dotta um viða
veröld í fylgd með jólasveininum.
18.25 ► Pepsípopp. fslenskurtón-
listarþáttur. Kynnar: Hafsteinn Haf-
steinsson og Nadia K. Banine.
19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
0 19.50 ► Tommi og Jenni. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Annáll islenskra tónlistar- myndbanda. Fyrri hluti. 21.00 ► Þingsjá. Um- sjón Ingimar Ingimars- son. 21.20 ► Dr. Alexander Jóhann- esson. Heimildamynd um Dr. Alex- ander Jóhannesson, fyrrverandi rektor Háskóla (slands, gerð af Frank Ponzi. 22.20 ► Viðtal við Horst Tappert. Arth- úr Björgvin Bollason ræðir við þýska leikar- ann Horst Tappert, þann er leikur Derrick lögregluforingja. 22.30 ► Derrick. Þýskur sakamála- myndaflokkur. 23.30 ► FJórlr fólagar. Myndin gerist í byrjun sjöunda áratugarins / og er um júgósíavneskan pilt sem flust hefurtil Bandarikjanna. 1.20 ► Útvarpsfróttir f dagskrár- lok.
19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttum- 20.30 ► í helgan stein (Coming of <®>21.35 ► Sjóræningjarnir í Penzance (Pirates of Penzance). <®>23.20 ► Lög gera ráðfyrir ... (Pen-
fjöllun. Age). Söngvamynd sem gerist árið 1885. Mikilfagnaðarlæti hafa brot- alty Phase).
20.00 ► Gott kvöld. Þau Helgi <®>20.55 ► Maraþondansinn. Leik- ist út á sjóræningjaskipi þegar áhöfninni bætist liðsauki hins <®>00.50 ► Velkomin tll Los Angeles
Pétursson og Valgerður Matthias- félag Reykjavíkurfrumsýndi þennan unga nýgræðings Fredricks. Fóstra hans hafði fengið þau fyrir- (Welcome to L.A.). Ekki vlð h»fl yngrl
dóttir fjalla um það sem er á seyði söngleik þann 29. desember síðastlið- mæli á dánarbeði föður hans að sjá til þess að Fredrick lærði barna.
um helgina. inn. tilflugmanns. <®>2.30 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hulda
Hrönn M. Helgadóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 ( morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir
kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dag-
blaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30
og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. „Salómon svarti
og Bjartur" eftir Hjört Gislason. Jakob S.
Jónsson les (5) (Einnig útvarpaö um kvöld-
ið kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 Kviksjá — Heimsendir sálarinnar.
Hlín Agnarsdóttir segir frá uppsetningu á
leikritinu „Lokaæfingu" eftir Svövu Jak-
obsdóttur í Tabard-leikhúsinu i Lundún-
um (Endurtekinn þáttur frá þriöjudags-
kvöldi).
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann.
Umsjón: Jóhann Hauksson.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttir.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.35 Miðdegissagan: „Konan i dalnum
og dæturnar sjö." Ævisaga Moniku á
Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagalín.
Sigríður Hagalín les (29).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir
kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið-
vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
Veruleikinn
Bókamenn eru ekki á eitt sáttir
um Laxness-mynd Stöðvar
2. Skárra væri það nú ef menn
væru sammála um slíkt verk. í grein
er undirritaður skrifaði hér í blaðið
miðvikudaginn 4. janúar varð þátt-
ur Guðmundar Ólafssonar lofsefni,
en hann lék skáldið og hóf myndina
þar með ofar hefðbundunm spjall-
myndum. Telur undirritaður að vel
mætti nota fyrri hluta heimildar-
myndarinnar til að kynna Halldór
fyrir uppvaxandi kynslóð, því þar
er beitt svolítið nýstárlegum vinnu-
brögðum eins og þegar hefir verið
lýst.
Það er löngu ljóst að ljósvakafjöl-
miðlamir hafa gerbreytt heims-
mynd okkar og það dugir bara ekki
lengur að treysta á að hið ritaða
mál rati sjálfkrafa til uppvaxandi
kynslóðar. Við verðum að horfast
í augu við þann napra veruleika að
skáldin ná ekki lengur með góðu
móti til almennings á Vesturlönd-
um nema með dyggum stuðningi
15.03 Stefnumót Ingu Eydal við Ellen Ein-
arsdóttur og Rafn Hjaltalín (Frá Akureyri.
Endurtekið frá nýársdegi).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 „Eldfuglinn", balletttónlist eftir Igor
Stravinsky. Sinfóniuhljómsveitin i Montre-
al leikur; Charles Dutoit stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauks-
son (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 9.45).
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál.
Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra
Friðjónsdóttir.
20.00 Litli barnatíminn (Endurtekinn frá
morgni).
20.15 Frá aðventutónleikum í Langholts-
kirkju 27. nóvembersl. Lúðrasveitin Svan-
ur leikur lög eftir ýmsa höfunda. Stjórn-
andi: Robert Darling.
21.00 Kvöldvaka.
a. Um Austurvegskqnunga. Dr. Kristján
Eldjárn flytur erindi (Upptakan er frá 1972,
en erindiö var upphaflega flutt 1949).
b. Lög við Ijóð Tómasar Guðmundssonar.
c. Óli hringjari. Séra Páll Pálsson sóknar-
prestur á Bergþórshvoli segir frá Ólafi
Sigurðssyni sem var bóndi á Krossi i
Austur-Landeyjum og hringjari við Kross-
kirkju. Einnig flutt stutt viðtal séra Páls
við Ólaf.
d. Álfalög.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Góðvinafundur. Jónas Jónasson tek-
ur á móti gestum í Hallgrimskirkju.
kvikmyndarinnar og fjölmiðla,
Lítum bara til Bandaríkjanna, þar
sem ljóðabækur seljast sumar hverj-
ar í svo takmörkuðu upplagi að
menn hafa á orði að skáldin skrifi
aðeins fyrir skáldbræður og -syst-
ur. Og reyndar hefir bandarískur
bókmenntaprófessor tjáð undirrit-
uðum að fjöldi heimsfrægra höf-
unda, svo sem Kafka og James
Joyce, sé aðeins lesinn í háskólun-
um. I Frakklandi er annað upp á
teningnum. Þar eru öflugir bók-
menntaþættir í sjónvarpinu er hafa
vakið mikla athygli á verkum góðra
höfunda.
Sá er hér ritar umgengst tölu-
vert ungt skóiafólk og þau kynni
hafa fært honum heim sanninn um
brýna nauðsyn þess að koma rithöf-
undum vorum á framfæri í svolítið
nýstárlegum búningi er hæfír unga
fólkinu. Fyrri hluti Laxnessmyndar-
innar var viðleitni í þessa átt og
einnig reyndu höfundar Kamban-
myndar ríkissjónvarpsins að nálg-
24.00 Fréttir. ,
00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttir (Endurtekinn frá morgni).
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2
FM90.1
1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir
frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaútvarp
með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt-
um kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún
Skúladóttir hefja daginn með hlustend-
um. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dag-
blaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00.
9.03 Viöbit. Þröstur Emilsson (Frá Akur-
eyri). Fréttir kl. 10.00.
10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts-
dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. Frétt-
ir kl. 11.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 ( Undralandi með Lisu Páls. Sigurð-
ur Þór Salvarsson tekur við athugasemd-
um og ábendingum hlustenda laust fyrir
kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægur-
málaútvarpsins og i framhaldi af þvi gefur
Hilmar B. Jónsson hlustendum holl ráð
um helgarmatinn. Fréttir kl. 14.00.
14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Atberts-
dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl.
15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Sigrið-
ur Einarsdóttir og Ævar Kjartansson
bregða upp mynd af mannlífi til sjávar
og sveita og þvi sem hæst ber heima
og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00,
„orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Frásögn Arthúrs Björvins Bolla-
sonar frá Þýskalandi og fjölmiðlagagnrýni
ast skáldið með frumlegum hætti,
þótt undirritaður efist um að sá
verkháttur dugi til að vekja áhuga
á Kamban meðal uppvaxandi kyn-
slóðar. Vissulega hvílir bókmennta-
kynning á Islandi fyrst og fremst
á herðum kennaranna í skólunum,
en einnig bera Qölmiðlarnir þar
mikla ábyrgð og undirritaður styður
hvetja tilraun í þá veru að nálgast
bækur frá nýju sjónhorni. í Lax-
ness-myndinni var ekki síst horft á
feril skáldsins frá sjónarhomi aug-
lýsingamannanna, er móta nú einu
sinni lífssýn uppvaxandi kynslóðar.
Síðan tekur væntanlega lífssýn
Laxness við þá, áhrif auglýsinga-
myndsmiðanna dvína.
Eldur
„Hvaða reykur er þetta?“ spurði
einn heimilismaðurinn. Af svöluri-
um sást ekki bara reykur frá Rétt-
arhálsinum heldur gusu brátt upp
eldtungur líkt og frá eldgosi. Að
sjálfsögðu var hlaupið að viðtækinu,
Einars Kárasonar á sjötta timanum.
Ódáinsvallasaga endurtekin frá morgni
kl. 18.45.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram island. islensk dægurlög.
20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilm-
arsson kynnir tiu vinsælustu lögin (Einnig
útvarpað á sunnudag kl. 15.00).
21.30 Fræðsluvarp. Lærum þýsku. Þýsku-
kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjar-
kennslunefndar og Málaskólans Mímis
(Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi).
Fréttir kl. 22.00.
22.07 Snúningur. Stefán Hilmarsson ber
kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög.
Fréttir kl. 24.00.
2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason
kynnir (Endurtekinn þáttur frá mánudags-
kvöldi).
3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00
og sagðar fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöur-
fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8 og
Potturinn kl. 9.
10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12 og frétta-
yfirlit kl. 13.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14
og 16 og Potturinn kl. 15 og 17.
18.00 Fréttir.
18.10 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavík
siðdegis.
19.05 Meiri músík — minna mas.
22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt.
3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓT
FM 106,8
Tónlistardagskrá.
þar sem fréttamennirnir fræddu
undirritaðan um að Gúmmívinnu-
stofan stæði í ljósum logum. Svo
var fylgst með eldinum í gegnum
gamla leikhússkíkinn og skyndilega
varð rausið í plötusnúðunum og
dagskrárgerðarmönnunum líkt og
út í hött. Undirritaður var nánast
eins og á miðjum fréttavettvangin-
um og loks birtist Ómar klukkan
19:19 og þá komst áhorfandinn enn
nær hringiðunni, þótt eldurinn væri
ögn framandi á skerminum. En
Ómar virtist kunna ýmiss ráð til
að hægja á sjónvarpseldinum. Það
var ekki fyrr en Hrólfur Jónsson
varaslökkviliðsstjóri mætti sót-
svartur í upptökusal 19:19 skammt
frá brunastaðnum að áhorfandan-
um varð ljóst hvílíkt ofurefli
slökkviliðið glímdi við. Fréttamenn
ná ekki ætíð að lýsa raunveruleik-
anum fremur en aðrir dauðlegir
menn.
Ólafur M.
Jóhannesson
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þor-
geirs Ástvaldssonar. Fréttir kl. 8.00.
9.00 Níu til fimm. Umsjón Gyða Dröfn
og Bjarni Haukur. Fréttir kl. 10, 12, 14
og 16.
17.00 (s og eldur. Þorgeir Ástvaldsson og
Gisli Kristjánsson. Fréttir kl. 18.
18.00 Bæjarins besta.
22.00 Næturvaktin.
3.00 Næturstjörnur.
ÚTRÁS
FM 104,8
16.00 FB. Auðunn, Þór og Villi i umsjá
Arnars.
18.00 MR. Tryggvi S. Guðmundsson.
19.00 MR. Guðrún Kaldal.
20.00 MS. Sigurður Hjörleifsson og Sigur-
geir Vilmundsson.
21.00 Harpa Hjartardóttir og Alma Odds-
dóttir.
22.00 FÁ. Tónar úr grófinni í umsjá Sigurð-
ar og Kristins.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
10.30 Alfa með erindi til þín.
15.00 i miðri viku. (Endurtekið frá miðviku-
dagskvöldi).
17.00 Tónlist, u.þ.b. hálftíma kennsla úr
oröinu og e.t.v. spjall eða viðtöl. Umsjón:
Halldór Lárusson og Jón Þór Eyjólfsson.
19.00 Alfa með erindi til þín. Frh.
20.00 Inn úr ösinni. Endurtekið frá mið-
vikudegi.
22.00 KA-lykillin. Tónlistarþáttur með plötu
þáttarins. Orð og bæn um miðnætti.
Umsjón: Ágúst Magnússon.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM87.7
18.00 Hafnarfjörður í helgarbyrjun. Leikin
tónlist og sagt frá menningar- og fé-
lagslífi um komandi helgi.
22.00 Útvarpsklúbbur Flensborgarskóla.
24.00 Dagskárlok.
HUÓÐBYLGJAN í REYKJAVÍK
FM 95,7
8.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Snorri Sturluson.
17.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Jóhannes K. Krisjánsson.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
4.00 Dagskráriok.
HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI
FM 101,8
7.00 Kjartan Pálmarsson spilar tónlist,
lítur í blöðin og færir hlustendum fréttir
af veðri og færð.
9.00 Pétur Guðjónsson.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Þráinn Brjánsson.
17.00 Kjartan'Pálmason leikur tónlist.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Jóhann Jóhannsson.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
4.00 Ókynnt tónlist til laugardagsmorg-
uns.
SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI
8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands —
FM 96,5.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
- FM 96,5.
18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
Inga Rósa Þórðardóttir.
■