Morgunblaðið - 06.01.1989, Page 8

Morgunblaðið - 06.01.1989, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1989 I DAG er föstudagur 6. jan- úar. Þrettándinn. 6. dagur ársins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.22 og síðdegis- flóð kl. 17.39. Sólarupprás í Rvík kl. 11.12 og sólarlag kl. 15.56. Myrkur kl. 17.08. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 12.21. (Almanak Háskóla íslands.) Hræðist ekki þá, sem líkamann deyða, en fá ekki deytt sálina. Hræðist heldur þann, sem megnar að tortíma næði sálu og líkama í helvíti. (Matt. 10,28.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ " 11 ■ " 13 14 ■ ■ " ■ 17 □ LÁRÉTT: - 1 meis, 5 einkennis- stafir, 6 kemur við, 9 svelur, 10 tónn, 11 guð, 12 skip, 13 röskur, 15 blekking, 17 hindrar. LÓÐRÉTT: - 1 fiigls, 2 ýlfra, 8 lítill maður, 4 magrari, 7 skelin, 8 forfSður, 12 skjótur, 14 stefiia, 16 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1 baun, 5 ríka, 6 lama, 7 ha, 8 illar, 11 ná, 12 rós, 14 gnoð, 16 sakaði. LÓÐRÉTT: — 1 belgings, 2 urm- ul, 3 nía, 4 maga, 7 hró, 9 lána, 10 arða, 13 sói, 15 ok. ÁRIMAÐ HEILLA__________ Q fT ára afmæli. í dag, 6. ÖOjanúar, er 85 ára Dagbjört Kristjánsdóttir frá Skálavík í ísafjarðar- djúpi, vistmaður á Hrafnistu í Hafnarfirði. Hún er að heim- an í dag. FRÉTTIR Það var dálítið frost á landinu i fyrrinótt. Uppi á hálendinu var 12 stig. Á láglendi var mest 10 stig, á Galtarvita. Hér í bænum var fimm stiga frost. í spár- inngangi veðurfréttanna í gærmorgun sagði Veður- stofan að í dag myndi aftur hlýna fyrst hér um landið suðvestanvert. Hvergi vað teljandi úrkoma í fyrrinótt. Ekki hafði séð til sólar hér í Reykjavík í fyrradag. Snemma í gærmorgun var frostið 31 stig vestur i Iq- aluit, 11 stiga frost í Nuuk. Hiti tvö stig í Þrándheimi, frostið 13 stig í Sundsvall og 0 stiga hiti austur i Vaasa. STÖÐUR heilsugæslu- lækna úti á landi eru auglýst- ar lausar til umsóknar í nýju Lögbirtingablaði. Það er heil- birgðis- og tryggingamála- ráðuneytið sem auglýsir þær með umsóknarfresti til 1. febrúar nk. Um er að ræða eina stöðu heilsugæslulæknis á Akureyri, frá 1. apríl nk. Stöðu læknis á Siglufirði, frá 1. júlí. Staða á Patreksfirði frá sama tíma og staða lækn- is á Þingeyri frá 1. mars nk. Tekið er fram að æskilegt sé að læknamir hafi sérfræði- leyfi í heimilislækningum. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra. Samverustund verð- ur á morgun, laugardag, í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 15.00. Helgi Sæmundsson ritstjóri sér um efnið. HÚNVETNINGAFÉL. efnir til félagsvistar í félagsheimili sínu, Húnabúð, Skeifunni 17, á morgun, laugardag, og verður byijað að spila kl. 14.00. BARÐSTRENDINGAFÉL. hefur skemmtisamkomu með félagsvist og dansi annað Vá! Sveinki hefúr gefið mér dúkku í skóinn. Hun kann að segja mamma... kvöld, laugardag, í Hreyfils- húsinu kl. 20.30. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐIIMIMI_________ STÓRÓLFSHVOLS- KIRKJA: Guðsþjónijsta á sunndaginn kemur kM 14.00. Sr. Stefán Lárusson. HELLÚSÓKN. Bamaguðs- þjónusta sunnudaginn kemur kl. 11.00. Sr. Stefán Lárus- son. KIRKJA AÐVENTKIRKJAN Reykjavík. Biblíulestur kl. 9.45 laugardag og messa kl. 11.00. John Muderspach frá Englandi prédikar. SKIPIN________________ REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag fór Hvassafell á ströndina. Togarinn Snorri goði hélt til veiða, svo og Hilmir II. Hilmir SU, Helga III og toggarinn Keilir. ígær fór rannsóknaskipið Arni Friðriksson í leiðangur. Þá lögðu af stað til útlanda Lax- fossj Reykjafoss, Dísarfell og Árfell. Grænlenskur tog- ari Lutivig kom inn til lönd- unar. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN. I gær fór togarinn Venus til veiða. Tveir grænlenskir tog- arar, M. Rakel og Regina C., komu, annar til að landa en hinn tók vistir, olíu m.m. Þá fór til veiða danskur rækjutogari Helen Basse. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Barna- spitala Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Aðal- stræti 2. Versl. Ellingsen hf., Ánanaustum, Grandagarði. Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4. Landspítal- inn (hjá forstöðukonu). Geð- deild Bamaspítala Hringsins, Dalbraut 12. Austurbæj- arapótek, Háteigsvegi 1. Vesturbæjarapótek, Melhaga 20—22. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Háaleit- isapótek, Austurveri. Lyfja- búðin Iðunn, Laugavegi 40a. Garðsapótek, Sogavegi 108. Holtsapótek, Langholtsvegi 84. Lyfjabúð Beiðholts, Am- arbakka 4—6. Kópavogsapó- tek, Hamraborg 11. Bókabúð- in Bók, Miklubraut 68. Bók- hlaðan, Glæsibæ. Heildv. Jú- líusar Sveinbjömss. Garðastr. 6. Bókaútgáfan IÐUNN, Bræðraborgarst. 16. Kirkju- húsið, Klapparstíg 27. Bóka- búð Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði. Mosfells apó- tek, Þverholti, Mosf. Olöf Pétursdóttir, Smáratúni 4, Keflavík. Apótek Seltjamar- ness, Eiðstorgi 17. Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavík dagana 6. janúar til 12. janúar aö báöum dög- um meðtöldum er í Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúö- in löunn opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgar8pítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. f símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heil8uverndar8töö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmi8tærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam- taka "78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfos8: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakro8shÚ8Íð, Tjarnarg. 35. ÆtlaÖ börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræðiað8toð Orators. Ókeypis lögfræðiaöstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldra8amtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hlað- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Símaþjónusta miövikud. kl. 19—21 s. 21122. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaróðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjáiparhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sóluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö ófengisvandamól aö stríða, þó er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg róðgjöf s. 623075. Frótta8endingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju, til út- landa, daglega eru: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15—12.45 ó 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum ó Norðurlöndum er þó sórstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sór sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sór sendingar ó 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrótta ó laugardögum og sunnu- dögum er lesiö yfirlit yfir helztu fróttir liðinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landsnítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeiidin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kot88pftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishór- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og ó hótíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, 8. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: AÖallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mónud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- óna) mánud. — föstudags 13—16. HÓ8kólabóka8afn: AÖalbyggingu Hóskóla fslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Nóttúrugripa8afn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö ( Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húslö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. U8ta8afn íslands, Fríkirkjuveg og Safn Ásgríms Jónsson- ar, lokað til 15. janúar. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. U8ta8afn Elnars Jónssonar: Lokaö f desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11—17. Kjarval88taðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Listasafn Sigurjóns Ólaffsonar, Laugarnesi: Opiö laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra börn kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripa8afnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirðl: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr ( Reykjavlk: Sundhöllin: Ménud. — (östud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuö 13.30—16.15, en opiö I böö og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 16.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Moafellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kt. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavlkur er opin ménudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. fré kl. 8—16og sunnud. frákl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slmi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.