Morgunblaðið - 06.01.1989, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1989
15
Morgunblaðið/Bjami
Höggmyndin „Undir friðar- og
landnámssól" eftir Asmund
Sveinsson sem nú stendur við
Miklubraut.
Höggmynd-
in „Undir fiið-
ar- og land-
námssól“ á
nýjum stað
Höggmynd úr áli eftir Ásmund
Sveinsson, „Undir friðar- og land-
námssól**, hefúr verið fœrð til og
stendur hún nú við Miklubraut á
bak við Rauðagerði.
Höggmyndin stóð áður í Ártúns-
holti en vegna byggingafram-
kvæmda var hún færð til. Höggmynd
þessi var gefin árið 1974 af Islenska
álfélaginu til íslensku þjóðarinnar.
Dr. Heiðdís Björk Valdimars-
dóttir
Doktor í
sálfræði
HEIÐDÍS Björk Valdimarsdóttir
varði í desember sl. doktorsrit-
gerð sína í sálfræði við ríkis-
háskólann í New York (State Uni-
versity of New York) f Stony Bro-
ok.
Ritgerð hennar kallast „Áhrif
slökunar og tilraunastreitu á ónæm-
iskerfíð" (Effects of relaxation and
experimental stress on the immune
system). Aðalleiðbeinandi verkefnis-
ins var dr. Arthur Stone og andmæ-
iendur voru dr. John Neale, dr. Don-
ald Kox ónæmisfræðingur, dr. Dani-
el O’Leary og dr. David Glass.
Heiðdís lauk stúdentsprófi frá
Menntaskólanum á Akureyri árið
1975 og BA-prófi í sálfræði frá Há-
skóla Islands árið 1981. Hún lauk
mastersprófi undir stjóm dr. Leon-
ards Krasners frá State University
of New York árið 1983.
Foreldrar Heiðdfsar eru Jóhanna
Tryggvadóttir og Valdimar Jónsson.
Heiðdís starfar nú við framhalds-
rannsóknir í sálar- og ónæmisfræði
við háskólann í Stony Brook.
\lll nýjar og nýlegar vörur
Mililll afslátlur
Opiðtil kl. 19 ídag
og frá kl. 10-16 laugardag
© KARNABÆR
^ Laugavegi 66, s: 22950
Austurstræti 22, s: 22925
Glæsibæ, s: 34004
5 O 0 A R T
. Austurstræti 22, s: 22771
Austurstræti 22, s: 22925