Morgunblaðið - 06.01.1989, Page 28
Morgunblaðið/Rúnar Þór Bjömsson
Sérfræðingarnir smakka á ölinu í Sana i gær, frá vinstri: Lothar Sallinger bruggari frá Löwenbráu-fyrirtækinu, Robert Thompson
bruggari i Sana, dr. Karl Adler frá Löwenbrau í Vestur-Þýskalandi, Ragnar Birgisson forstjóri Sanitas og Baldvin Valdimarsson
framkvæmdastjóri Sana.
ÖLIÐ SMAKKAÐ Á AKUREYRI
FYRSTA tilraunabruggun á Löwenbráu-
bjór í Sanitas-verksmiðjunni á Akureyri
er nú tilbúin og hefur samanburðarsm-
ökkun staðið yfir í verksmiðjunni í vik-
unni. Forsljóri Sanitas, framkvæmda-
sljóri Sanitas á Akureyri, tveir brugg-
meistarar og sérfræðingur frá Löwen-
brau-verksmiðjunni i Þýskalandi báru
saman þær Löwenbráu-tegundir sem
bruggaðar voru í Sana í desember og
tegundir af Löwenbráu-bjór sem brugg-
aður var í Þýskalandi. Að sögn Baldvins
Valdimarssonar, framkvæmdastjóra San-
itas á Akureyri, eru forráðamenn verk-
smiðjunnar og sérfræðingarnir frá Löw-
enbr&u mjög ánægðir með niðurstöðurn-
ar. Eins og komið hefur fram í fréttum
gæti farið svo að einungis verði boðið
upp á erlend bjórvörumerki í verslunum
ÁTVR eftir að byijað verður að selja
mjöðinn 1. mars nk. „Við fáum bara að
selja eina tegund frá okkur í öllum versl-
unum ÁTVR og töldum því eðlilegt að
velja til þess tegund sem er vinsæl og vel
þekkt nú þegar. Við höfiim lagt í mikla
fiárfestingu og viljum því vera sem ör-
uggastir þegar við komum inn á markað-
inn. Við erum einnig tilbúnir með tvær
íslenskar bjórtegundir, Pilsner og Lager-
öl, eftir mikið vöruþróunarstarf — 72.000
lítra tilraunabruggun fyrir utan rann-
sóknarstofutilraunir,*' sagði Baldvin
Valdimarsson í gær.
Álafoss hf.:
Söluaukning ullarfatnaðar
í Vestur- Þýskalancli sjáanleg
Jólahraðskákmót
Skákfélagsins:
Jón Garð-
ar sigraði
öðru sinni
JÓN Garðar Viðarsson sigraði á
jólahraðskákmóti Skákfélags Ak-
. ureyrar. Keppendur að þessu
sinni voru 20, og hlaut Jón Garð-
ar I6V2 vinning af 19 mögulegum.
Þetta var i annað sinn sem hann
ber sigúr úr býtum á jólahrað-
skákmóti félagsins.
Annar á jólahraðskákmótinu
varð Amar Þorsteinsson með 16
vinninga. Hann varð að láta sér
lynda annað sætið eftir mjög
tvísýna og skemmtilega keppni við
Jón Garðar. Þriðji varð svo Ólafur
Kristjánsson, aðeins hálfum vinn-
ingi á eftir Amari, með 15V2 vinn-
ing.
Fjórði varð Rúnar Sigurpálsson
með 14V2 vinning, Gylfí Þórhalls-
son og Jón Björgvinsson deildu
•v*fimmta sætinu með 14 vinninga,
sjöundi varð Þórleifur Karlsson með
13V2 og Jón Ami Jónsson varð í
áttunda sæti með 12 vinninga.
Þrettándagleði
á Þórsvellin-
um í kvöld
ÞRETTÁNDAGLEÐI íþróttafé-
lagsins Þórs verður haldin í kvöld,
á svæði félagsins í Glerárhverfi,
og hefst kl. 20.00.
Álfakóngur, sem kemur með
drottningu sinni, ávarpar viðstadda.
Einnig verða jólasveinar, púkar og
tröll á svæðinu og stiginn verður
dans. Söngvarinn og lagasmiðurinn
Bjartmar Guðlaugsson skemmtir
með leik og söng, Páll Jóhannesson
tenórsöngvari syngur og Hermann
Gunnarsson verður kynnir.
Jólin verða síðan endanlega kvödd
með flugeldasýningu, sem Þórsarar
sjá að þessu sinni um sjálflr. Hjálpar-
sveit skáta hefur séð um sýninguna
á þrettándagleðinni undanfarin ár,
en Þórsarar seldu flugelda fyrir þessi
jól og sjá því um þetta atriði gleðinn-
ar sjálfír að þessu sinni.
Forráðamenn félagsins vildu koma
þeim upplýsingum á framfæri að
bílastæði eru nú komin nyrst á Þórs-
svæðinu, við félagsheimilið Hamar,
þaðan sem ekið er frá Skarðshlíð,
auk stæðanna við Glerárskólann.
Ranghermt var í frétt blaðsins í
gær, að sögn Jóhannesar Geirs, að
Kaupfélag Langnesinga á Þórshöfn
væri eitt félaganna sem sameigin-
lega hefðu ráðið hann til starfa.
Hann sagði í gær að Langnesingar
tækju ekki þátt í könnunarstarfinu
á þessu stigi, en möguleiki væri á
að það yrði síðar.
Jóhannes Geir sagðist vera ráð-
VIÐHORF til íslensks ullarfatn-
aðar er mjög jákvætt í Vestur-
Þýskalandi um þessar mundir,
eftir því sem fram kemur i
inn til, í fyrsta lagi, að „fara ofan
í félagslega grunninn fyrir þessari
starfsemi. Menn vilja sjá hvort ekki
hafi ýmislegt breyst síðan það var
gert síðast. Þá vilja menn sjá hvort
þurfí að endurskoða að einhverju
leyti samskipti framleiðenda og af-
urðastöðva með tilliti til búvörulag-
anna frá 1985,“ sagði Jóhannes
Geir. „Við viljum líka skoða, algjör-
fréttabréfi Álafoss hf., Á prjón-
unum. Þar segir að töluverð
umskipti hafi orðið á starfsemi
dótturfyrirtækis Álafoss, Island
lega óbundið, hvort samvinnufélög-
in eigi að leita nýrra rekstrarforma.
Samvinnulögin frá 1937 eru nánast
óbreytt."
Að sögn Jóhannesar verður í
fyrstu atrennu kannaður möguleiki
á samstarfí kaupfélaganna þriggja
á sviði sláturhúsa, og mun hann
skoða rekstrarlegan og efnahags-
legan grundvöll þess. Síðar verður
hugað að mjólkursamlögunum. Fé-
lögin þrjú reka eitt sláturhús hvert,
og síðan er um að ræða tvö mjólk-
ursamlög, á Akureyri og Húsavík.
Jóhannes Geir sagði menn sam-
mála um að umrædd kaupfélög
verði ekki sameinuð - „heldur verði
kannaður möguleiki á samvinnu um
einstaka rekstrarþætti þeirra, hvað
svo sem síðar verður,“ sagði Jó-
hannes Geir.
Sport, þar ytra og mjög til hins
betra — og veruleg söluaukning
sé sjáanleg á svonefiidum neyt-
endasýningum þar sem megin-
sala fyrirtækisins fer fram.
Haft er eftir Ásdísi Emilsdóttur
Petersten, framkvæmdastjóra Ála-
foss Island Sport, að söluleiðir
fyrirtækisins hafi lengst af verið
tvær, í fyrsta lagi í gegnum sölu-
menn til verslana og í öðru lagi á
neytendasýningum „sem njóta
mikilla vinsælda í Þýskalandi".
Hún segir: „Síðastliðið ár hefur
sala til verslana dregist saman og
liggja margar ástæður þar að baki.
Ein veigamesta ástæðan er þó
vafalaust sú, að það verður stöð-
ugt erfiðara að selja verslunum
ptjónafatnað. Þróun í verslun er
HÓTEL Akureyri hf. hefur verið
úrskurðað gjaldþrota. Skuldir fé-
lagsins eru álitnar nálægt 20 miRj-
ónum, en ekki er ljóst hve verð-
mætar eignir þess eru.
Hlutafélagið er eigandi að stærst-
um hluta hússins Hafnarstræti 98,
þar sem Hótel Akureyri er starf-
rækt. Félagið hefur hins vegar ekki
verið með neina starfsemi undanfarin
þannig háttað hér að litlum versl-
unum fækkar en stórum verslan-
akeðjum §ölgar.“ Ásdís segir að
stórverslanir þessar láti framleiða
fyrir sig fatnað í Asíu og víðar til
að ná niður verði og sölumenn
eigi því æ erfíðara með að ná at-
hygli þeirra. „Þetta þýðir þó ekki
að hinri endanlegi neytandi hafi
misst áhugann á vöru okkur. Það
sjáum við best á neytendasýning-
unum þar sem varan vekur jafnan
mikla athygli og selst vel.“ Hún
segir meðalsölu fyrirtækisins á
sýningum hafa aukist um 36% á
þessu ári og í framhaldi af því
hafi verið ákveðið að fjölga þeim
sýningum sem það taki þátt í úr
40 í fyrra upp í 50-60 á nýbyrjuðu
ári.
2 ár, nema þá að leigja Ólafí Laufdal
veitingamanni húsið, en féiagið rak
hótelið áður.
Ólafur Laufdal hefur húsið nú é
leigu og rekur Hótel Akureyri. Ólafur
hefur húsnæðið á leigu til ársins 1996
- gerði tíu ára samning 1986 - og
hefur ekkert komið fram sem bendir
til annars en að sá samningur haldi,
skv. heimildum Morgunblaðsins.
Jóhannes Geir Sigurgeirsson:
Sameining kaupfélaganna
er ekki á dagskránni nú
Niðurstaða um samvinnu félaganna á að fast innan sex mánaða
JÓHANNES Geir Sigurgeirsson, sem
kanna á möguleika á samvinnu kaupfélaga
á Norðurlandi eystra á ákveðnum sviðum,
eins og sagt var frá í Morgunblaðinu í
gær, var ráðinn til sex mánaða í þetta
verkefni. A þeim tíma er steftit að því að
komast að niðurstöðu um hvort áhugi verð-
ur á samvinnu félaganna í rekstri slátur-
hÚSa Og mjóliiursamlaga. Jóhannes Geir
Hótel Akureyri hf.
órskurðað gjaldþrota