Morgunblaðið - 06.01.1989, Side 30

Morgunblaðið - 06.01.1989, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1989 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna útsyn Ferðaskrifstofan Utsýn hf Farseðlaútgáfa - starfsreynsla Vegna fyrirhugaðrar opnunar söluskrifstofu okkar í Kringlunni viljum við ráða starfsfólk með reynslu í farseðlaútgáfu. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofum okkar í Álfabakka 16 og Austurstræti 17. Nánari upplýsingar í síma 603060. Hella Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu á Morgunblaðinu. Upplýsingar í síma 91-83033. Starfskraftur óskast til að sjá um tölvufært fjárhags- og viðskipta- mannabókhald ásamt almennum skrifstofu- störfum hjá innflutningsfyrirtæki í Múla- hverfi. Starfið er laust nú þegar og fram á haust. Umsóknir merktar: „M - 2612“ sé skilað til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 12. janúar 1989. Blóma- og gjafavöruverslun Starfskraftur óskast í blómaverslun. Um hlutastarf er að ræða. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „B - 6978“ fyrir 11. jan. Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar staða Staða fræðslustjóra í Norðurlandsumdæmi eystra er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júní 1989. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 15. febrúar nk. Menntamálaráðuneytið. Eldhúsvinna Aðstoð vantar í veislueldhús í Austurbænum við uppvask o.fl. Góður starfskraftur = Góð laun. Tilboð sendisttil auglýsingadeild Mbl. merkt: „Eldhús - 8106“. Atvinna í Svíþjóð Pípulagningamenn, smiðir og múrarar Velkomnir á okkar fund á Hótel Loftleiðum föstudaginn 6/1 kl. 18-21 og laugardaginn 7/1 kl. 16-19. Við erum sænskt-íslenskt fyrirtæki, upplýs- um fólk um framtíðarstörf og húsnæðis- möguleika í suður-Svíþjóð. Spyrjið um okkur í afgreiðslunni. Kronberg Bygg Construcigion a/b, Váxsjö. Starfskraftur óskast til að sjá um tollskýrslur og önnur almenn skrifstofustörf ásamt sendiferðum í toll, banka og tollvörugeymslu. Reynsla æskileg. Umsóknir merktar: „F - 8449“ sé skilað til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 12. janúar 1989. Hljómlistarmenn Tek nú aftur á móti pöntunum á stillingu og viðgerðum á píanóum og orgelum. Bjarni Pálmarsson, sími 13214. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tifboð — útboð Vík íMýrdal Vegna tilrauna Kaupfélags Skaftfellinga til nauðasamninga án gjaldþrotameðferðar, samkvæmt 3. kafla laga 19/1924 um nauða- samninga, er hér með óskað eftir kauptilboð- um í eftirtaldar eignir félagsins: 1. Fasteignir í Vík í Mýrdal: a. Víkurbraut 5, verslunarhús. b. Víkurbraut 15, vöruskemma. c. Víkurbraut 17, vöruskemma. d. Víkurbraut 24a, gistihús. e. Víkurbraut 26, skrifstofuhús o.fl. f. Víkurbraut 36, vörugeymsla. g. Víkurbraut 38, gamla sláturhús. h. Austurvegur 6, íbúðarhús. i. Sunnubraut 15, smiðjur. j. Vöruskemma v/Sunnubraut. 2. Fasteignir á Kirkjubæjarklaustri: a. Klausturvegur 13, verslunarhús. b. Klausturvegur 5, geymsluhús. 3. Bifreiðar og flutningatæki: a. Man 26-361 vöruflutningabifreið, árgerð 1984, Z-30. b. Man 26-321 vöruflutningabifreið, árgerð 1982, Z-71. c. Tveggja öxla tengivagn með 6,5 m palli, burðargeta 10 tonn, Zt-8. d. Eins öxuls tengivagn með 4,5 m palli, burðargeta 6 tonn, Zt-18. e. Eins öxuls tengivagn með flutningakassa, burðargeta 7 tonn, Zt-54. 4. Ýmis áhöld, svo sem trésmíðavélar, lyft- arar, skrifstofubúnaður o.fl. Tilboðum ber að skila til undirritaðs lög- manns kaupfélagsins eða til skrifstofu félags- ins á Víkurbraut 26, 870 Vík, fyrir 15. janúar 1989. Nánari upplýsingar um ofangreindar eignir eru veittar af Guðmundi Pétri Guð- geirssyni á skrifstofu félagsins í síma 98-71212 og/eða á Lögfræðistofunni, Höfða- bakka 9, Reykjavík, sími 91-681211. Árni Vilhjálmsson, hdl., Lögfræðistofan, Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. nauðungaruppboð Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embaettisins, Höröuvöllum 1: Þriðjudaginn 10. jan. 1989 kl. 10.00 EyrargÖtu 7, Eyrarbakka, þingl. eigandi Emil Ragnarsson. Uppboðsbeiðendur eru Jón Eiríksson, hdl., Jakob. J. Havsteen, hdl. og Árni Einarsson, hdl. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram i skrifstofu emb- ættisins, Hörðuvöllum 1: Miðvikudaginn 11. jan. 1989 kl. 10.00. Austurbyggð 3, Laugarási, Bisk., þingl. eigandi Pótur Guðmundsson. Uppboðsbeiðendur eru Hjalti Steinþórsson, hdl., Byggingasjóður ríkisins, Sigríður Thorlacius, hdl. og Ólafur Gústafsson, hdl. Önnur sala. Hafnarberg 8, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Kristinn Guðmundsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Ari Isberg, hdl. Önnur sala. Reyrhaga 20, Selfossi, þingl. eigandi Axel Pálsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Jón Ólafsson, hrl. og Jón Eiríksson, hdl. Önnur sala. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Bifreiðageymslunnar hf. fer fram opinbert uppboð á ýms- um bifreiðum laugardaginn 7. janúar 1989 og hefst það kl. 13.30. Uppboðið fer fram á athafnasvæði Bifreiðageymslunnar hf. við Vatna- garða (fyrir ofan Miklagarð). Seldar verða væntanlega eftirtaldar bifreiðar: R-15481, R-17158, R-29293, R-39531, R-50589, R-51091, R-63490, R-68506, F-588, Y-12966, Y-15539, Þ-2540. Ávísanir ekki teknar sem greiðsla nema með samþykki uppboðs- haldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshgldarinn i Reykjavik. I ýmislegt I IBMS/36 Traust fyrirtæki óskar eftir IBM System/36 vél, gerð 5360 með lágmark 200 mb diska- rými eða hugsanlega 200 mb disk nr. 2 úr slíkri vél. Einnig höfum við til sölu samskonar vél með 400 mb diskarými. Nánari upplýsingar í síma 31861 á kvöldin. Tilboð merkt: „A - 4780“ leggist inn á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 10. janúar nk. | húsnæði í boði Félagsheimilið Festi Grindavík leitar eftir leigutaka að húsi og búnaði til veitingareksturs. Þeir sem hafa áhuga geri undirrituðum við- vart fyrir 20. þ. m. Upplýsingar gefur undirritaður og Bjarni Óla- son í síma 92-68161. Bæjarstjórinn í Grindavík. tilkynningar Frá Flensborgarskóla Stundatöflur nemenda í dagskóla verða af- hentar í skólanum mánudaginn 9. janúar kl. 10.00 árdegis og um leið verða innheimt nemendagjöld kr. 2.500,- Kennsla hefst í dagskóla og öldungadeild þriðjudaginn 10. janúar skv. stundaskránni. Skólameistari.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.