Morgunblaðið - 06.01.1989, Síða 40

Morgunblaðið - 06.01.1989, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1989 Yfírlýsing frá Hvalavinafélagmu: I tilefiii stórhvalaklögumála í fréttum undanfamar vikur hef- ur mátt sjá mikinn bægslagang frá sjómönnum vegna mikils „ágangs" stórhvala á fiskislóðinni okkar, sem og stjómmálamönnum í vinsælda- leit ekki síður. Ekki færri en skipstjórar 39 loðnuskipa sendu frá sér sameigin- lega fréttatilkynningu sem birtist m.a. í Morgunblaðinu þ. 10. desem- ber sl. þar sem þeir vom að „vekja athygli á því ógnvænlega ástandi" sem verið hafi á loðnumiðunum sínum nú í haust og vetur vegna „vaxandi" ágangs stórhvela á mið- unum og sem fylgja loðnugöngun- um frá Vestfjörðum og austur fyrir land. Fylgdu þessum fréttum oft dramatískar frásagnir og lýsingar hvemig hvalimir rifu sig eðlilega út úr'20 milljón króna loðnunótun- um þegar loðnuskipin voru að fanga þá blásaklausa í Atlantshafinu. Vegna þessa vill Hvalavinafé- lag Islands taka fram eftirfar- andi; 1. Það er óumdeilt meðal fiski- fræðinga að skíðishvalir éta al- mennt ekki fiska. Það em tann- hvalirnir sem það gera, með góðri lyst vonandi. Enda em hvalimir margfalt betur að þessum mat komnir er við mennimir sem höfum um aðra fæðukosti að velja og em langtum meiri skemmdarvargar í náttúmnni heldur en allir tann- og skíðishvalimir til samans. Auk þess em allar veiðar á tann- hvölum löngu niðurlagðar og ekki verið deilt um hvort hefja ætti að nýju eða ekki. 2. Skíðishvalir lifa nánast ein- göngu á svifi, nánar tiltekið á Ijós- átu, — sem ekki er fæða neinna nytjafiska okkar Islendinga, og getur því ekki skaðað hinar „arð- bæm“ veiðar okkar í dag úr Atl- antshafinu á neinn hátt. Á ljósátu lifa aðallega fyrir utan hvalina smokkfiskar og marglyttur, en alls ekki þorskur eins og sjómenn og stjómmálamenn hrópa á torgum úti og í íjölmiðlum iðulega. Viss gmnur leikur þó á að hrefn- an og hnúfubakur éti eitthvað tak- markað magn loðnu stundum. Allar fullnægjandi rannsóknir á því vantar þó enn til að geta fullyrt nokkuð um það fyrir víst, þrátt fyr- ir allar þessar maraþon „vísinda- “hvalveiðar okkar íslendinga und- anfarin þrjú ár. 3. Til skíðishvala teljast allar teg- undir hvala sem Islendingar hafa veitt undanfarin ár og deilumar um áframhaldandi slátmn á standa um s.s. langreyður, sandeyður, hrefna, hnúfubakur, steypireyður og fleiri enn meira útrýmdar tegundir s.s. sléttbakstegundirnar þijár sem búið er að útrýma hér við land: Sandlægjunni, Grænlandsslétt- baknum og íslandssléttbaknum. 4. Það em augljós ósannindi hveijum hugsandi manni að hvölum hafi fjölgað einhver ósköp undan- farin ár eins og skilja má af „frétt- um“ úr þessum iðnaði að undan- fömu. Allra mesta mögulega fjölg- un stórhvala við allra hagstæðustu skilyrði þeirra em um 3—4% ijölgun einstaklinga í hveijum stofni á ári. Hraðvirkasta mögulega tvöföldun á stofninum tekur því í minnsta lagi meira en 20 ár. Þær fullyrðingar og frásagnir að fjöldi hvala hér við land hafi „marg- faldast á undanfömum ámm“ eiga því aðeins heima í skáldsögum en ekki almennum fréttum. 5. Líkleg skýring á þessari „ný- legu“ gífuríjölgun hvalanna í hafinu er umræðan og deilumar hér heima ,»Réttast væri auðvitað af okkur mönnunum að við værum ekkert að ráfa í sjónum með gervidjúpsjávarklær okkar þar sem skapari okkar ætlaði okkur ekki svona hegðun, því þetta er eins og fyrr hefiir verið bent á mat- urinn þeirra sem í sjón- um búa en ekki okkar.“ hvort við íslendingar eigum að hlíta margítrekuðum loforðum okkar á alþjóðavettvangi um að hætta hvaladrápinu eða ekki. 6. Rétt er einnig að benda á þá staðreynd að skipstjórar hafa oft stundað þá iðju að kasta nótum sínum eins nálægt stórhvölum og hægt var, án þess þó helst að fá þá í nætumar, í fullvissu þess að þar frekar en annars staðar væri von- andi einhvem fisk að fá í hinum deyjandi höfum hnattarins okkar, vegna sífellt afkastameiri veiði- tækja okkar mannanna. 7. Það er heldur engin nýlunda að hvalir hafi lent í nótum fiskibáta hér við land né annars staðar. Minna má á að einmitt á þennan sama frekjulega hátt fara hvalveið- ar Bandaríkjamanna og annarra Mið- og Suður-Ameríkuríkja fram. Með þessu móti drepa Bandaríkja- menn a.m.k. 20.500 höfrunga á ári og önnur Ameríkuríki a.m.k. 75.000 til 100.00 dýr til viðbótar á ári, einmitt við túnfískveiðamar þegar kastað er alveg við eða beinlínis á hvalatorfumar þar sem þar er helst túnfiskinn að fá. 8. Möguleg skýring á fleiri sjáan- legum hvölum hér við land getur hæglega verið vegna minnkandi fæðu hans vegna hinnar takmarka- litlu rányrkju okkar mannanna úr fiskistofnum hafsins. Þegar físki- torfunum fækkar stöðugt eins og fiskifræðingar em sífellt að reyna að segja okkur verður auðvitað fjöl- mennar af hval þar sem eitthvað er eftir af fisk eða annarri fæðu þeirra, einmitt vegna ofveiði okkar en ekki þeirra. Þetta er maturinn þeirra en ekki okkar. 9. Við mennimir lítum líka orðið á þessa fiskistofna sem okkar prívateign sem er að sjálfsögðu byggt á algerum misskilningi. Einmitt vegna rányrkjunnar okkar er sífellt minna og minna fyrir þessar gáfuðu skepnur í úthöf- unum að éta, því miður. Þessir ein- staklingar hafa alveg jafnan rétt til matar síns eins og við skipstjór- amir hér uppi á þurru laiídi, — sem vorum ekki einu sinni hannaðir af skapara okkar til að vera að þvæl- ast í hafínu ofan á allt ráðríki okk- ar hér uppi á þurrlendinu. 10. Réttast væri auðvitað af okkur mönnunum að við værum ekkert að ráfa í sjónum með gervidjúpsjáv- arklær okkar þar sem skapari okk- ar ætlaði okkur ekki svona hegðun, því þetta er eins og fyrr hefur ver- ið bent á maturinn þeirra sem í sjónum búa en ekki okkar. Von- andi verður þessum misskilningi eytt hér með. Með virðingu, Fyrir hönd skjólstæðinga okkar, Hvalavinafélag Is- lands — M.H.S. Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Akureyrar Akureyrarmót í tvímenningi hefst þriðjudaginn 10. janúar. Nauðsynlegt er að þátttökutilkynn- ingar berist stjóm B.A, fyrir kl. 16.00 sunnudaginn 8. janúar vegna undirbúnings við skipulag. Spilaður veðmr barómeter og hefst spilamennska kl. 19.30 í Félags- borg. Allt spilafólk á Akureyri og nágrenni er velkomið í keppnina. Bridsdeild Skagfirðinga Starfsemi á nýja árinu hófst með eins kvölds tvímenningskeppni. Úrslit urðu þessi: Jakob Kristinsson — Magnús Ólafsson 179 Guðjón Jónsson — RúnarLámsson 177 Birgir Örn Steingrímsson — Þórður Bj ömsson 177 Andréz Þórarinsson — Halldór Þórólfsson 173 Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 170 Guðlaugur Sveinsson — Magnús Sverrisson 160 Jón Viðar Jónmundsson — Sveinn Sveinsson 160 Á þriðjudaginn kemur verður framhaldið aðalsveitakeppni deild- arinnar, en þar er lokið 10 um- ferðum af 15. Staða efstu sveita í þeirri keppni er; sveit Lámsar Hermannssonar 202 sveit Hjálmars S. Pálssonar 197 sveit Odds Jakobssonar 186 sveit Jóhanns Gestssonar 176 sveit Björgvins Gunnlaugssonar 158 svejtJóhannsÓlafssonar 156 Á þriðjudaginn mætast m.a. sveitir Hjálmars og Odds. Þrettándabrenna verður í Fossvogsdal í kvöld. Þrettándabrenna í Fossvogsdal SKÁTAFÉLAGIÐ Kópar í bordKópavogi og undir- búningssamtök um vernd- un Fossvogsdals efiia til þrettándabrennu i dalnum í kvöld, fostudaginn 6. jan- úar. Ráðgert er að safnast saman við aðalinngang Snælands- skóla í Kópavogi kl. 20.00. Kyndlar verða til sölu og farin verður blysför um Foss- vogsdal. Kveikt verður í brennunni, sem staðsett er neðan við Snælandsskóla, kl. 20.30. Homaflokkur Kópa- vogs Ieikur við upphaf göngunnar, bamakór Kárs- nesskóla syngur fyrir brennugesti, Hjálparsveit skáta í Kópavogi efnir til flugeldasýningar, „köttur“ verður sleginn úr tunnunni og fleira verður gert til skemmtunar. HRIMKHI IBROADWAY Hljómsveitin Brirakló er komin saman á ný og mun skemmta gestum Broadway föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa: Björgrvin Halldórsson Magnús Kjartansson Amar Sigurbjömsson Haraldur Þorsteinsson og Gunnlaugur Briem Leikfélag Reykjavíkur sýnir „Maraþondansinn" föstudags- og laugardagskvöld, Brimkló leikur fyrir dansi á eftir. Gömlu góöu dagarnir eru komnir aftur - nú mæta allir breytir um svip H Þrettándagleði - Opið kl, 22-03 Aukinn þrýstingur Ný stórsveit með Bjögga Gísla(gítar), Ásgeiri Óskarss. (trommur), BÍmÍ L. ÞÓrÍSSynÍ (hljómborð), Tóm- asi Tómassyni (gitar) og Birni J. Frið- björnssyni (bassi) innanborðs. Benson á neðri hæðinni. Bitabarinn opinn. 20 ára + 750 kr. /I/H/IDEUS Brautarholti 20, símar: 23333 & 23335.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.