Morgunblaðið - 06.01.1989, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1989
SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
VINUR MINN MAC
Bráðskemmtileg úrvalsmynd fyrir alla aldurshópa . Eric er
nýfluttur í hverfíð og Mac er nýkominn til jarðar. Mynd sem
snertir fólk og sýnir að ævintýrin gerast enn.
Lcikstjóri: Stewart Rafill. Framleiðandi: R.J. Louin (Kur-
ate Kid 1 & 2). Kvikmyndatónlist: AJon Silvestri (Aftur
til framtíðar). Handrit: Stewart Rafill & Steve Feke.
Aðalhlutverk: Jade Calegory, Jonathan Ward, Chriat-
ine Ebersole og Lauren Stanley.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN 2
HVER HAN EKKl EFTIR RÁÐA-
GÓÐA RÓBÓTINUM? NÚ ER
HANN KOMINN AFTUR ÞESSI
SÍKÁTI, FYNDNI OG ÓÚTREIKN-
ANLEGI SPRELLIKARL, HRESS-
ARI EN N OKK.R IJ SINNI FTRR.
NÚMER JONNI 5 HELDUR TIL
STÓRBORGARINN AR TIL
HJÁLPAR BENNA BESTA VINI
SÍNUM. ÞAR LENDIR HANN I
ÆSISPENN ANDI ÆVINTÝRUM
OG Á 1 HÖGGI VIÐ LÍFSHÆTTU-
LEGA GLÆPAMENN.
Sýndkl.3,5,7,9og11.
SÝNIR
JÓLAMYNDIN 1988:
JÓLASAGA
BLAÐAUMMÆLI:
,...ÞAÐ ER SÉRSTAKUR
GALDUR BILL MURRAYS
AÐ GETA GERT ÞESSA PER-
SÓNU BRÁÐSKEMMTI-
LEGA, OG MAÐUR GETUR
EKKI ANNAÐ EN DÁÐST
AÐ HONUM OG HRIFIST
MEÐ. ÞAÐ VERÐUR EKKI
AF HENNI SKAFIÐ AÐ
JÓLASAGA ER EKTA JÓLA-
MYND...' AI. MBL.
Aðalhlutvcrk: Bill Murray
og Karen Allen.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
<áj<»
i.eikfElac;
REYKIAVIKUK VPi
SÍM116620. r
SVEITA-
SINFÓNÍA
cftir: Ragnar Amalds.
í kvöld 6/1 kl. 20.30. Örfá sæti laus.
Laugard. 7/1 kl. 20.30. Örfá sæti laus.,
Sunnud. 8/1 kl. 20.30. Örfá szti laus.
Miðvikud. 11/1 kl. 20.30. Örfá sæti laus.
Fimmtud. 12/1 kl. 20.30. Örfá sæti laus.
Dugard. 14/1 kl. 20.30. Örfá sæti laus.
MIÐASALA Í IÐNÓ
SÍMI16620.
Miðasaian í Iðnó ef opin daglega
frá kL 14.0O-17D0 og fram að sýn-
ingn þé daga sem leikið er. Sima-
pantanir virka daga frá kL X0D0.
Einnig er simsala með Visa og
Enrocard á sama tima. Nú er verið
að taka á móti pöntunum til 22.
jan. 1»».
/VI A R A ÞO iNI .DA INI S I
Söngleiknr eftir Ray Herman.
SÝNT Á BROADWAY
7. og 8. sýn. í kvöld 6/1 kl. 20.30.
9. og 10. sýn. 7/1 kl. 20.30.
Föstud. 13/1 ld. 20.30.
Laugard. 14/1 kl. 20.30.
MIÐASALA í BROADWAY
SÍMI 680680
Miðasalan í Broadway er opin
daglega frá kl. 16.00-19.00 og fram
að sýningn þá daga sem leikið er.
Einnig símsala með VISA og
EDROCARD á sama tima. Nú er
verið að taka á móti pöntnnum
til 22. janúar 1989.
A world where heroes come In oll sizes
and adventure is the greotest mogic ofall
r iro- GEORGE LUCAS
ap. RON HOWARD |i|
Vl.LLOW
★ ★★ SV MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL.
WILLOW ÆVINTÝRAMYNDIN MIKLA, ER NÚ
FRUMSÝND Á ÍSLANDL ÞESSI MYND SLÆR ÖLLU
VIDITÆKNIBRELLUM, FJÖRI, SPENNU OG GRÍNL
ÞAÐ ERU ÞEIR KAPPAR GEORGE LUCAS OG RON
HOWARD SEM GERA ÞESSA STÓRKOSTLEGU ÆV-
INTÝRAMYND. HÚN ER NÚ FRUMSÝND VÍÐS
VEGAR UM EVRÓPU UM JÓLIN.
WILLOW JÓLA-ÆVINTÝRAMYNDIN FYRIR ALLÁ
Aðalhlutverk: Val Rilmer, Joanne Whalley, Warwick Davis,
Billy Barty.
Eftir sögu George Lucas. - Leikstj.: Ron Howard.
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
ÓBÆRILEGUR LÉTT-
LEIKITILVERUNNAR
Frumsýning á stórævintýramyadinni:
WILL0W
.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
HOSS
KönGULöBKKomjnrm
Morgunblaðið/Ámi Helgason
Höfiiin í Stykkishólmi tók miklum breytingnm á árinu 1988 og ber þar mest á framkvæmdum við aðstöðu fyrir
væntanlega Breiðafjarðarferju.
Aramótahugleiðingar úr Stykkishólmi
Stykkishólmi.
ÁRIÐ 1988 er horfið i aldanna skaut með
sín höpp og töp, gleði og hryggð. Gamlárs-
kvöld var rólegt hér eins og alltaf áður.
Mikið um blys og ljósaskraut eftir að veður
tók að lægja, en mikil rigning og hvassviðri
var seinni hluta dagsins.
Á nýársdag varð bilun í vatnskerfínu, sem
brugðið var skjótt við að laga, svo vatnsleysið
var teljandi lítið. Við eigum góða liðsmenn sem
sjá um svona hjá bænum undir stjóm Högna
Bæringssonar.
Við hér í Hólminum kvöddum gamla árið á
hefðbundinn hátt. Messur voru hér í báðum
kirkjunum og samkoma hjá Ffladelfíu. Um ára-
mótin var svo dansleikur í Félagsheimilinu.
Það má segja að árið sem kveður hafí verið
Stykkishólmsbúum gott, næg atvinna var allt
árið og er það fyrir mestu. Þó brást vetrarvert-
íðin eins og kunnugt er, en á hana var treyst.
Á grásleppuvertíðinni í vor og sumar var sára-
lítil veiði miðað við árin áður. Var hún undirbú-
in með kaupum nýrra báta og heilmikilli aukn-
ingu á veiðarfærum. Hún hefir árin áður verið
Hólmurum góð tekjulind og hér eru góð mið.
Hótelið hafði mikil umsvif, fleiri og fleiri
sækja hingað, bæði erlendir og innlendir. Þá
hefír það aukið á fjölbreytni ferðamála að Eyja-
ferðir höfðu nú tvo hraðbáta í förum um helstu
og forvitnislega sögustaði Breiðafjarðar. Flóa-
báturinn Baldur hafði sínar venjulegu ferðir
með farþega og bfla milli Stykkishólms og
Bijánslækjar með viðkomu í Flatey og Skáleyj-
um.
Egilsenshús var tekið í notkun á árinu og
þar boðið upp á gistingu og aðra þjónustu.
Hópferðir Helga Péturssonar héldu uppi dagleg-
um bflferðum hingað á Snæfellssnes allt árið
og var Amarflug með flugferðir hingað.
íbúðarhúsabyggingar voru með minna móti
en unnið meira í kirkjubyggingunni, sjúkrahúss-
byggingunni og íþróttamiðstöðinni.
Á vegum bæjarins voru miklar framkvæmd-
ir, bæði í gatnagerð og sérstaklega í hafnar-
gerð, þar sem höfninni var lokað með bflgeng-
um kanti til Súgandiseyjar og undirbúin að-
staða fyrir BreiðaQarðarfeijuna sem væntan-
lega mun hefja ferðir í vor og tengja enn betur
Vestfírði við Stykkishólm og bæta samgöngur.
Höfnin hefír með þessum framkvæmdum tekið
stórum breytingum.
Verslun var með líku sniði og áður, jóla-
annríki síst minna en í fyrra. Fiskverkunar-
stöðvar þær sömu og áður hafa veitt mikla
atvinnu og kavíarverksmiðjan lofar góðu. Það
fer þó ekki á milli mála að þrengra er hjá at-
vinnufyrirtækjum þessa bæjar og í öllum at-
vinnurekstri en um síðustu áramót og kemur
þar margt til.
Með þessum orðum sendi ég landsmönnum
óskir um farsælt ár.
- Árni
Höfundur: Manuel Puig.
Sýn. bugard. 7/1 kl. 20.30.
Fáar uýningar ehir!
Sýningar eru í kjallara Hlaðvarp-
ans, Veatorgötu 3. Miðapantanir
í síma 15185 allan sðlarhringinn.
Miðasala í Hlaðvarpanum 14.00-
16.00 Tirka daga og 2 tímnm fyrir
sýningu.
Wterkurog
O hagkvæmur
auglýsingamiðill!