Morgunblaðið - 23.03.1989, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1989
2ja herb. íbúðir
Kaplaskjólsvegur. Nýl. góð
íb. í þriggjahæða húsi Ákv. sala.
Krummahólar. fb. á 4. hæð.
Laus 1. júní. Bílskýli. Áhv. ca 1,2 millj.
v/veðd. Verð 3,4 millj.
Vesturgata. íb. í kj. Sérinng. Nýtt
gler og gluggar. Laus fljótl. 50% útb.
Austurbrún. íb. í góöu ástandi á
3. hæð. Fallegt útsýni. Góð sameign.
Laus strax. Verð 3,7 millj.
Bugðutangi - Mos. Nýl. enda-
raðh. ca 65 fm. Stór lóð. Verð 4,7 millj.
Fossvogur. íb. í mjög góðu
ástandi á jarðh. Sérinng. Sérhiti. Öll
sameign í góðu ástandi. Verð 4,2 milij.
Blönduhlíð. Rúmg. 2ja herb. íb.
í kj. Sérinng. Ekkert áhv. Laus fljótl.
Dvergabakki. íb. í góöu ástandi
á 3. hæð. Verð 3,8 millj.
3ja herb. íbúðir
Karfavogur. fb. & 1. hæð. tíi
afh. strax. Nýl. gler. Ekkert áhv. Verð
4,5 millj.
Alfheimar. fb. á 2. hæð \
þríbhúsi. Eign í góðu ástandi. Verð 4,3
millj.
Rauðarárstígur. Ib.á2. hæð.
Aukaherb. í risi. Nýtt gler. Nýl. innr. í
eldh. Verð 4,3 millj.
Sólheimar. Mikið endum. íb. á
jaröh. (ekki kj.) í fjórbhúsi. Parket á
gólfum. Verð 4,7 millj.
Amarhraun Hf. fb. á 2. haað.
Sérþvottah. Nýstands. sameign. Verð
4^-4,5 millj.
Barmahlíð. íb. í góðu ástandi í
kj. Sérhiti. Nýtt gler. Verð 3,8 millj.
Vesturberg. fb. á 1. hæð (jarðh.)
í mjög góðu ástandi. Sérgarður. Flísal.
bað. Ákv. sala. Verð 4,5 millj.
Krummahólar. fb. r gððu
ástandi í lyftuhúsi. Suðursv. Þvhús á
hæð. Verð 4,3 millj.
Nýlendugata. 75 fm góð íb. á
jarðh. í þríbhúsi (steinh.). Sérinng. Gott
gler. Nýtt rafm. Verð aðeins 3,7 millj.
Vesturberg. vanduð ib.
3 3. hæð (endi). Mikið ondurn.
Golt útsynl. V«rð 4,8 mlllj.
Hverafold. íb. á 2. hæð ásamt
bflsk. Mikið útsýni. Áhv. veðd. 3,5 millj.
Verð 6 millj.
Kópavogur. íb. á 1. hæð með
sérþvottah. Áhv. veðd. 2,5 millj. Verð
4,5 millj.
Skálaheiði - Kóp. Snotur
risíb. í fjórbhúsi. Bein sala. Verð 3,3
mlllj.
Kambasel. Rúmg. íb. á jarðh.
Hurð úr stofu og hjónaherb. út á sér-
lóð. Sameiginlegur inng. fyrir tvær íb.
Nettóstærð 98,3 fm. Sérþvottah. innaf.
eldh. Verð 5,8 millj.
4ra herb. íbúðir
Fossvogur. fb. í mjög góðu
ástandi á 1. hæð. Til afh. i sept. Verð
6,5 millj.
Fífusel. 115 fm íb. á 3. hæð. Góð-
ar innr. Sérþvottah. Aukaherb. í kj.
Bílskýli. Verð 6-6,2 millj.
Kambasel. 4ra- 5 herb. endaíb. á
1. hæð. íb. í mjög góðu ástandi á 1. hæð
105 fm nettó. Parket. Þvottah. og búr
innaf eldh. Stór geymsla. Verö 6,3 millj.
Breiðvangur. n2fm(nettó)íb.
á 2. hæð. Sérþvottah. Suðursv. Rúmg.
bílsk. Ákv. sala. Verð 6,5 millj.
Gautland. íb. í góðu ástandi á
1. hæð. Útsýni. Stórar suðursv. Verð
6,2 millj.
Engjasel. Rúmg. íb. í góðu
ástandi á 3. hæð. Mikið útsýni. Suð-
ursv. Bflskýli. Verð 6,0 millj.
Ugluhólar m. bílskúr.
Stórglæsíl. íb. á efstu hæð í
enda. Allt nýtt í eldh., öll gólfefnl
ný, sameign í góðu ástandi.
Bflskúr fylglr. Ákv. sala. Verð
6,9-7 mlllj.
Krummahólar. 4-5
herb. endaib. Mjög stórar suð-
ursv. fb. í góðu ást. Búr inn af
eldh. Ákv. sata. Laus strax. Verð
5,3 mlllj.
Kleppsvegur. 120 fm ,iux-
us“-íb. á 1. hæö í enda. Tvennar svalir.
Nýl. innr. í eldhúsi. Allt nýtt á baði.
Æskil. skipti á raöh. eða einbhúsi í Graf-
arvogi eða Garðabæ.
Hverf isgata. fb. á 1. hæð í fjórb-
húsi. Tii afh. strax.
S: 685009-685988
ÁRMÚLA 21
DAN V. S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR,
ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI
Hraunbær. Rúmg. íb. á 3. hæð.
Þvottah. innaf eldh. Suðursvalir. Verð
5,8 millj.
Krummahólar. fb. í mjög góðu
ástandi á 3. hæð í enda. Bílskplata.
Verð 5750 þús.
Grandavegur. Ný íb., fuiib. &
1. hæð í fjölbhúsi. Vandaðar innr. 127
fm brúttó. Verð 7,5 millj.
Sérhæðir
Gnoðarvogur. 3. hæð (efsta)
í fjórbhúsi. íb. í mjög góðu ástandi.
Mjög stórar sv. Rúmg. bflsk. Hús í góðu
ástandi.
Seftjamarnes. Mik» end
umýj. ib. á jarðh. ca 112 fm. Sér-
inng., sérhiti, nýtt gler, nýj. Innr.,
parkett é gólfum, endurn. baöherb.
Rúmg. bllskúr. Verð 6,8 mlHj.
Hlíðar. Hæð í flórbhúsi 112 fm. Mik-
iö endum. Bflskúr. Verð 7,3 millj.
Raðhús
Seljahverfi. Vandað fullb. enda-
raðh. v/Engjasel. Fráb. útsýni. 2 stæði
í bflhýsi. Verö 9,0-9,5 millj.
Heiðnaberg. Nýl. glæsil. eign í
tengihúsi. 4 svefnherb. íb. er vönduð
og fullb. Bílsk. Verð 7,8 millj.
Reynimelur. parh. á e<nni
hæð i góðu ástandi. Allt sér. Ákv.
sala. Fráb. staðs. Verð 6,9 mHlj.
Brekkubyggð Gbæ. 3ja
herb. raðh. á tveimur hæðum í góðu
ástandi. Bílsk. fylgir. Verð 6,5-6,8 millj.
Marargrund - Gbæ. Nýi.
vandað parh. á einni hæð. Innb. bílsk.
Verð 9,5 millj.
Seljahverfi. Glæsil. endaraðhús.
Vönduð fullb. eign. Mögul. á sérib. í kj.
Bílskýli. Verð 9,4 millj.
Einbýlishús
Vesturberg. 193 fm einbhús.
Gott fyrirkomulag. Fullb. eign.. Afh.
fljótl. Mjög rúmg. bílsk. Ákv. sala.
Seljahverfi. Fullb. vandað
hústæpir300fm.Tvöf. innb. bflsk.
Lftil Ib. á jarðh. Góður frág. Eigna-
sk. hugsanl. Verð 13,5-14 millj.
Miðtún. Hús, kj., hæð og rishæð.
2ja herb. séríb. í kj. Eigninni fylgir rúmg.
nýl. bílsk. Ákv. sala. Verð 8,5-9,0 millj.
Kópavogur - vesturbær.
Vönduð húseign á tveimur hæðum ca 220
fm. Mögul. á séríb. á jaröh. Innb. bflsk.
Ákv. sala. Eignask. mögul.
Hjallavegur - Rvík. Gott
einbhús sem er hæð og ris. Rúmg.
bilsk. Falleg lóð. Eign í góðu ástandi.
Verð 8.5-9 millj.
Teigagerði. Gott steinh. sem
er hæð og ris ca 160 fm. Bílsk. Laust
fljótl. Verð 7,5 millj.
Kópavogur. Parhús v/Fagra-
hjalla nr. 62-80. Afh. í fokh. ástandi.
Fullb. að utan. Gott fyrirkomul. Bílsk.
Teikn. á skrifst. Byggingar-
aðili Guðleifur Sigurðsson.
Aflagrandi - Rvík. Fjögur
parhús á byggstigi. Góð staðsetn.
Teikn. á skrifst. Byggingaraðili Guð-
mundur Hervinssorí.
Garðabær. Byrjunarframkv. að
einbhúsi (sökklar) til sölu og afh. strax.
Verð 2,200 millj.
Sérhæðir. Til sölu tvær sérh. i
tvibhúsi v/Reykjafold, Grafarvogl.
Grunnfl. m/bílsk. 197 fm. Til afh. strax.
Verð 5,3 og 6,5 millj.
Ýmislegt
Smábýli. Til sölu smábýli á Kjalar-
nesi í landi Skrauthóla. Byrjunarfram-
kvæmdir að einbhúsi stærð ca 9 hektar-
ar. Verð aðeins 4 millj.
Til leigu. Rúmlega 200 fm mjög
góö skrifstofuhæö í Ármúla. Sérinng.
Til afh. strax. Hæðin er fullfrág. Fráb.
staösetn.
Brautarholt. Höfum til sölu
tvær hæðir jarðh. og efri hæð. Seljast
saman eða í sitt hvoru lagi.
Knattborðsstofa. Til sölu
knattborösst. í Mosfbæ. Góöur rekstur.
Nýtt leiguhúsn. 6 borð. Verð 4,0 millj.
Sælgætisverslun til
leigu. Gott húsn. við Skóla-
vörðustíginn er til léigu undir rekst-
ur á 6ælgætisver3l. Öll tæki og
aðstaða fyrir hendi. I húsn. hefur
verfð sælgætisversl. um áratuga-
skeið. Sanngj. leiga fyrir traustan
aðila.
Um mannréttinda-
ákvæði stjórnar-
skrárinnar
eftir Birgi ísleif
Gunnarsson
í grein hér í Mbl. fyrir stuttu
fjallaði ég nokkuð almennt um
mannréttindaákvæði stjómar-
skrárinnar og lét í ljós þá skoðun
að nauðsyn bæri til að endurskoða
þau. Nauðsyn endurskoðunar á
rætur að rekja til þess að ríkisvald-
ið seilist sífellt lengra til alls kyns
afskipta af borguranum og dóm-
stólar hafa reynst mjög tregir til
að hnekkja ákvörðun ríkisvaldsins
með skírskotunum til mannrétt:
indaákvæða stjórnarskrárinnar. í
þessari grein verður haldið áfram
á sömu braut og nefnd dæmi um
mannréttindaákvæði sem nauð-
synlegt er að endurskoða.
Handtaka
Fyrst mannréttindaákvæði í
VII. kafla stjórnarskrárinnar fjall-
ar um handtöku og þar segir að
hvem þann mann sem tekinn er
fastur skuli án undandráttar leiða
fyrir dómara. Dómarinn skal innan
sólarhrings úrskurða hvort hann
skuli settur í gæsluvarðhald og
skal úrskurðurinn vera rökstudd-
ur. Ákvæði þetta hefur verið túlk-
að þannig að það eigi aðeins við
Handsnyrtistofa
v/Laugaveg til sölu
Til sölu er handsnyrtistofa sem sérhæfir sig í steyptum
akrílnöglum. Full kennsla í faginu er innifalin í verðinu.
Upplagt fyrir einstakling sem vill vinna sjálfstætt.
Skemmtilegt starf. Góð velta.
Nánari upplýsingar í síma 73203 eftir kl. 20.00 á kvöldin.
Hveragerði
Hveragerði - Seljahverfi Rvík. Glæsilegt 125 fm einb.
ásamt tvöf. bílsk. á góðum stað við Kambahraun. 4
svefnherb., parket. Upphituð bílastæði. Heitur pottur í
garði. Skipti möguleg á íbúð í Seljahverfi. Verð 7,2 millj.
Raðhús - Arnarheiði. Fokheld 126 fm raðhús á einni
hæð ásamt bílskúr. Fullfrág. að utan.
Borgarheiði - Parhús. Til sölu 78 fm og 96 fm par-
hús. Mjög mikið áhv. Verð 3,7-3,8 millj.
Höfum ennfremur margar áhugaverðar eignir á sölu-
skrá. Leitið upplýsinga hjá umboðsmanni okkar Kristni
Kristjánssyni í Hveragerði, sími 98-34848.
Opið um páskana.
Gimli fasteignasala,
sími25099.
Lögmanns- & fasteignastofa
REYKJA VÍKUR
Garðastræti 38, Sími 26555
Sýning í dag skfrdag
í dag sýnum við hin stórglæsilegu hús
frá Loftorku í Reykjabyggð 18-28 í
Mosfellsbæ.
Sýningin stendur frá kl. 13.00-17.00.
Óskum viðskiptavinum okkar og öðrum landsmönnum
gleðilegra páska.
V
® 26555 if
Ólafur öm hs. 667177, Grétar Bergmann hs. 12799, Sigurberg Guójónsson hdl.
um handtöku, sem sé liður í rann-
sókn refsimálsins.
Flestir sem um þetta ákvæði
hafa fjallað telja nauðsynlegt að
endurskoða það og að auka réttar-
verad einstaklingsins að þessu
leyti. I tillögum stjómarskrár-
nefndar frá 1983 var bætt framan
við þessa grein ákvæði um að
frelsissviptingu yrði því aðeins
beitt að fyrir henni væri sérstök
lagaheimild og sá sem orðið hefði
að þola frelsissviptingu af hálfu
stjóravalda ætti rétt til að bera
málið undir dómara og hljóta úr-
lausn hans án ástæðulauss drátt-
ar. í tillögu nefndarinnar um hand-
töku er því og bætt inn að hand-
tekinn maður skuli án tafar fá
vitneskju um ástæður fyrir hand-
tökunni og að ekki megi halda
manni í gæsluvarðhaldi lengur en
nauðsyn krefji.
Með þessu nýja ákvæði yrði t.d.
að fá dómsúrskurð fyrir frelsis-
sviptingu vegna geðveiki eða ef
útlendingur sem hér væri í leyfis-
leysi yrði sviptur frelsi. Þyrfti
reyndar jafnffamt að vera laga-
heimild fyrir slíkri frelsissviptingu.
Spurningin er hins vegar um það,
hvort tillögur stjórnarskrámefnd-
ar um breytingu á handtökuá-
kvæðinu gangi nógu langt. Að
undanfömu hefur þeirri gagnrýni
verið beint að dómstólum og rann-
sóknaraðilum í æ ríkari mæli að
gæsluvarðhaldsúrræðinu sé beitt
af of miklu harðræði og víst er
að þar hafa orðið óbætanleg slys.
Það yrði til bóta að setja í stjómar-
skrá ákvæði um hámarkslengd
gæsluvarðhalds til að tryggja að
úrskurður verði endurmetinn að
ákveðnum tíma liðnum.
Afturvirkni refsilaga
Fyllri ákvæði um réttaröryggi
borgaranna eru nauðsynleg. í
íslenskum kosningalögum er sú
meginregla að bannað er að gera
íþyngjandi refsilög afturvirk.
M.ö.o. er það talið óheimilt að setja
28611
Símatími um
páskana kl. 1-6
FRAKKASTÍGÚR: Tvær hæðir I
+ lágt ris og lagerviðbygging. Eignin er
á besta stað í bænum og gefur mikla
möguleika.
SKIPASUND: Einbýli—tvíbýli ca
155 fm á þremur hæðum. Mikiö end-
urn. Ekki fullklárað. Óvenju fallegur
garður. Hagst. lán áhv.
KLEPPSVEGUR: 4ra herb. um I
90 fm íb. á jarðh. í bl. íb. er mikið end-
urn. 12 fm herb. í risi fylgir + snyrting.
2 geymslur í kj. Veðdeildarl. 1,7 millj.
DUNHAGI: 00 fm vönduð íb. á I
3. hæð ásamt herb. í kj. Aðeins í skipt-
um fyrir 3ja-4ra herb. íbúð á 1. hæð,
(ekki í blokk).
LAUGAVEGUR: 3ja-4ra herb.
íb. ca 85 fm innarlega við Laugaveg.
Björt, rúmg. og töluvert endurn. íb.
HVERAGERÐI: Atvinnuhús-
næði í byggingu um 420 fm grfl. Hann-
að til alhliða atvstarfsemi. Gott verð
og greiðslukjör fyrir tryggan kaupanda.
ÞORLÁKSHÖFN: Efri hæð í I
tvíbhúsi. Mikið endurn. Skipti á Iftilli íb.
í Rvík koma til greina.
Hús og Eignir
Grenimel 20
LúMk Gizurarvon hrt
Þú sralar lestrarþörf dagsins