Morgunblaðið - 23.03.1989, Síða 11

Morgunblaðið - 23.03.1989, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1989 11 Birgir fsl. Gunnarsson „ Að undanförnu hefur þeirri gagnrýni verið beint að dómstólum og rannsóknaraðilum í æ ríkari mæli að gæslu- varðhaldsúrræðinu sé beitt af of miklu harð- ræði og víst er að þar hafa orðið óbætanleg slys. Það yrði til bóta að setja í stjórnarskrá ákvæði um hámarks- lengd gæsluvarðhalds til að tryggja að úr- skurður verði endur- metinn að ákveðnum tíma liðnum“ lög sem gera refsiverðan einhvem verknað sem ekki er talinn refsi- verður, þegar hann var framinn. Þetta ákvæði er hins vegar ekki sjómarskrárbundið og því í raun ekkert því til fyrirstöðu að meiri hluti Alþingis ákveði að setja lög af því tagi. Þess vegna er nauðsyn- legt að setja slíkt ákvæði í stjórn- arskrána. Stjómarskrámefndin gerði það og að tillögu sinni árið 1983. í þeirri tillögu em einnig ákvæði þess efnis að ekki mætti dæma neinn til þyngri refsingar Sogavegur - Rvík Til sölu lítið einbhús rúml. 100 fm. Skiptist í 3 herb. auk rýmis í kj. Byggðarendi - Rvk. Höfum fengið til sölu stórglæsil. ca 300 fm einbhús á tveimur hæðum með innb. bflsk. Ekkert áhvflandi. Hafnfirðingar Höfum fengið til sölu 2ja og 3ja herb. þjónustuíb. fyrir Hafnfirð- inga 60 ára og eldri. íb. eru í þriðja áfanga fjölbýlish. sem Fjarðarmót hf. er að reisa við Hjallabraut 33. (b. vérður skilað fullb. í febr. 1990. Allar nánari uppl. á skrifstofu. _ Blikastígur - Álftan. Höfum fengið til sölu 2 bygg- ingalóðir við Blikastíg á Álfta- nesi. Önnur er sjávarlóð. Gatna- gerðargjöld greidd. Drangahraun Höfum fengið til sölu fokh. ca 1100 fm verslunar- og skrifst- húsn. Selst í heilu lagi eða í hlutum. Álfaskeið Höfum fengið til sölu glæsil. eign á einum besta stað í Hafn- arfirði. (b. er á tveimur hæðum rúml. 160 fm auk 40 fm bílsk. Allar nánari uppl. á skrifst. Vantar allar gerðir eigna á skrá. Aml Grótar Finnsson hrl., Stefán Bj. Gunnlaugsson lögfr., Strandgötu 25, Hafnarflröi, sími 51500. ^\uglýsinga- siminn er 2 24 80 en heimilt var á þeim tíma, þegar refsivert athæfi var unnið. Hjá flestum menningarþjóðum gilda þær reglur, að hver sem borinn er sökum um refsivert at- hæfi skuli saklaus talinn, þar til sekt hans sé sönnuð fyrir dómstól- um. Sú regla er talin gilda hér. Þótt dómstólar fylgi þessari reglu er erfitt að halda henni uppi úti í þjóðfélaginu á fjölmiðlaöld, því að oft eru fjölmiðlar og þar með al- menningsálitið búnir að „dæma“ menn iöngu áður en dómstólar geta komið við þessari grundvall- arreglu. Þessi regla er hins vegar ekki bundin í stjórnarskrá okkar í dag, en stjórnarskrámefndin gerði tillögu um að hún verði tek- in upp auk almenns ákvæðis þess efnis að allir skyldu hljóta réttláta meðferð mála sinna fyrir dómstól- um. Enginn vafi er á því að það er til bóta að festa þessa reglu í stjómarskrá. Höfundur er einn afalþingis- mönnum SjálfstæðisOokks fyrir Reykja víkurkjördæmi. Góð aðsókn að Víkinga- sýningnnni „ÉG held að þetta sé sýningar- met í Norræna húsinu," sagði Sigurður G. Tómasson blaða- fiilltrúi Víkingasýningarinnar, en nú hafa um 11 þúsund manns séð sýninguna. Sigurður sagði, að skólafólk kæmi í stórum hópum og víða að af landinu þrátt fyrir slæma færð, meðal annars norðan af Ströndum. Um tíma var ekki hægt að fá slegna víkingamynt á sýningunni, þar sem efnið í hana var upp urið og olli það nokkmm vonbrigðum en nú hefur verið ráðin bót á því. Sýningin verður lókuð á föstu- daginn langa og á páskadag en opin aðra daga yfir páskana, frá kl. 11 til 18. Henni lýkur 2. apríl og verður ekki framlengt. SKEIFAM FASTFlGMAMlOLXIfN \J\J%J\J\J\J Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra páska. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðiragðtu 4, «ánar 11640 - 21700. Jón Guðmundsson sölustj., Leö E Lövo lögfr., Ólsfur Stefánsson viöskiptafr. SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ BALDVIN HAFSTEINSSON HDL. FASTEIGN ER FRAMTIÐ SÖLUTURN Til sölu góður söluturn í þéttbýlu hverfi. Velta ca 1,7 millj. á mán. BARNAFATAVERSLUN Til sölu á góðum staö við Laugaveg falieg barnafataverslun. Leiga kemur einnig til greina. Hagstætt verö og kjör. ARNARSTAPI Til sölu fallegt nýtt timburhús á steyptum kj. Húsiö er frá Ösp í Stykkis- hólmi. Verð ca 4,5 millj. GLEÐILEGA PÁSKA 21150-21370 LÁRUS Þ. VALDIMARSSOINl framkvæmdastjori LARUS BJARNASON HDL. L0GG. FASTEIGNASALI Til sýnis og sölu m.a. eigna: Hefurðu lánsloforð? 3ja og 4ra herb. úrvalsíb. í smíðum við Sporhamra á vinsælum staö í Grafarvogi. Sérþvottahús og bflsk. fyigir hverri ib. Sameign fullgerð. íb. afh. undirtrév. í byrjun næsta árs. Húni sf. byggir. Viðráðanl. greiðslukj. Úrvalsíbúð - frábært útsýni Ein besta fb. á markaðnum í dag 3ja herb. á 3. hæö við Breiðvang í Hafnarfirði. Óvenju stór 101,5 fm nettó. Sérþvottahús og búr við eld- hús. Ágæt sameign. Góð lán kr. 2,2 millj. fylgja. Ertu vandlátur? Þá getum við boðið þér 4ra herb. úrvalsíb. við Háaleitisbraut 102,3 fm nettó á 3. hæð. Sérsmíðuð innrétting. Sérþvottahús í íb. Öll sam- eign nýendurbætt utanhúss. Útsýnisstaður. Glæsilegar íbúðir í lyftuhúsum 2ja, 3ja og 4ra herb. við: Hrísmóa f Gbæ. Ljósheima, Austurströnd, Þangbakka og Lækir - Heimar 4ra herb. mjög góöar íb. með góðum lánum á viðráöanl. verði. Vinsam- legast leitið nánari uppl. Endurnýjuð í gamla bænum 3ja herb. risíb. skammt frá Sundhöllinni nýl. endurbætt (kvistir með gluggum og gleri, viöarklæðning í lofti og veggjum). Svalir. Góð geymsla í kj. Hentar t.d. þeim sem hefur lánsloforð. Fjöldi fjársterkra kaupenda. Margskonar eignaskipti. Margir bjóða útborgun fyrir rétta eign. Opið í dag kl. 10.00-16.00 Gleðilega páska. ALMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 SKEIFUNNI 11 A MAGNUS HILMARSSON LOGMADUR JON MAGNUSSON HDL. VEGNA MIKILLAR SÖLU VANTAR OKKUR ALLAR STÆRÐIR FASTEIGNA Á SKRÁ. SKOÐUM OG VERÐMETUM EIGNIR SAMDÆGURS. - SKÝR SVÖR - SKJÓT ÞJÓNUSTA Magnús Hilmarsson, Svanur Jónatansson, Eysteinn Sigurðsson, Jón Magnússon hdl. Opið í dag kl. 1-3 Einbýli og raðhús NYBYLAVEGUR Mjög fallegt parhús, hæð og ris, 182 fm nettó. Mikið endurn. Nýl. innr. Bílskréttur. Ákv. sala. Verð 7,7 millj. LANGHOLTSVEGUR Mjög fallegt raðh. með innb. bflsk. 216 fm á besta stað v/Langholtsveg. Vandaðar og góð- ar innr. Gott skipul. Verð 9,7 millj. GERÐHAMRAR Glæsil. á einni hæð 170 fm ásamt 30 fm bílsk. Nýtt hús. 4 svefnherb. Ákv. sala. Verð 13 millj. DVERGHOLT - MOS. Höfum til sölu fallegt eing. á einni hæð 140 fm ásamt 40 fm bflsk. Eign í topp standi. Verö 9,5 millj. SOGAVEGUR Fallegt einb. (timbur) á einni hæð 137 fm ásamt 40 fm bílsk. Góður staður. Miklir mögul. Verð 8,3-8,5 millj. 4ra-5 herb. GRANASKJÓL Glæsil. neðri sérhæð í þríb. í mjög fallegu húsi á besta staö í Vesturbænum. 3 svefn- herb. Mikið endum. og vönduð íb. Verð 7,5 m. UÓSHEIMAR Falleg íb. á 7. hæð í lyftuhúsi. Tvennar sval- ir. Fráb. útsýni. Ákv. sala. Verð 5,7 millj. BLÖNDUBAKKI Falleg íb. á 2. hæð ca 100 fm. Þvhús í íb. Nýtt gler. Verð 5,5 millj. HJARÐARHAGI Falleg íb. á 5. hæð með fráb. útsýni. Suö- ursv. Góð lóð. Ákv. sala. Verð 5,2 millj. SAFAMÝRI Mjög falleg slétt jarðh. í þríb. ca 115 fm. Sér- inng. Sérhiti. Sérbflast. Góður staður. HLÍÐAR Falleg mikið endurn. íb. 2. hæð í fjórb. Suð- ursv. Frábær staður. Ákv. sala. V. 6,1 -6,2 m. KJARRHÓLMI Falleg íb. á 2. hæð '90 fm nettó. Suðursv. Þvottah. í íb. Verð 5,8 millj. VESTURBÆR Mjög falleg 4re-5 herb. ib. é 4. hæð (3. hæð) ca 100 fm í nýl. fjölbhúsl í Vesturbænum. Parket á gótfum. Sjónvhol. Tvennar sv. Fallegt útsýni. BREIÐVANGUR Höfum til sötu 4-5 herb. ib. 111 fm á 1. hæð. Suðursv. Þvottah. irmaf eldh, Einnig 111 fm rými I Iq. undir ib. sem sem nýta mé ib. Ákv. sala. Verð 7,7 miíj. Góð kjör. MIÐLEITI Höfum i einkesölu glæsil. 3ja-4ra herb. íb. 101 fm á 5. hæð f lyftubl. ésamt bflskýii. Þvottah. og búr í ib. Suðursv. Fráb. útsýnl. 2ja herb. LAUGARNESVEGUR Snotur íb. í kj. ca 50 fm. Nýl. teppi. Tvíbhús. Ákv. sala. Verð 3,2 millj. SEUAVEGUR/VESTURB. Góö 2ja herb. íb. á 3. hæð 44 fm nettó. Einnig fylgir einstaklíb. á sömu hæð 43,4 fm nettó. Samþ. sem ein íb. GAUKSHÓLAR Falleg íb. á 1. hæð í lyftuhúsi. Suðursv. Þvhús á hæð. Verð 3,8 millj. KAMBASEL Glæsil. íb. á jarðh. með sérlóð. Vandaö nýl. innr. Parket á aólfum. Sérgeymsla og þvottah. á hæðinni. Ákv. sala. Verð 3,7 millj. SKEIÐARVOGUR Falleg íb. í kj. 60 fm nettó í tvíb. Endum. íb. Ákv. sala. Verð 3350 þús. KRUMMAHÓLAR Falleg íb. á 4. hæð í lyftuhúsi ásamt bílskýli. Ákv. sala. DALSEL Mjög falleg íb. í kj. 47 fm nettó. Vandaðar innr. Nýtt á gólfum. Falleg sameign. íb. er ekki samþ. Ákv. sala. VESTURBERG Falleg íb. á 1. hæð 54 fm nettó. Vestursv. Parket. Þvottah. innaf eldh. Ákv. sala. Verð 3,8 millj. LYNGMÓAR - GBÆ Falleg íb. á 3. hæð 68,4 fm nettó ásamt bflsk. Stórar suðvestursv. Góðar innr. Ákv. sala. Mikið áhv. ÞVERBREKKA - KÓP. Góð íb. ofarl. í lyftuh. 50 fm. Laus fljótl. Fráb. útsýni. Vestursv. Ákv. sala. Verð 3,5 m. REYKJAVÍKURVEGUR Falleg íb. á 2. hæð í nýl. húsi. Laus strax. Ákv. sala. Verð 3,5 millj. DALSEL Mjög falleg íb. á jarðh. (slétt jarðh.) 50 fm. Fallegar nýjar innr. Ákv. sala. Verð 3,5 millj. ÞINGHOLTSSTRÆTI Höfum fallega 2ja herb. ib. á janjh. ca 65 fm. Mikið standsett Slétt jarðh. Verð 3, VESTURBÆR Falleg íb. á 2. hæð 60 fm. Ákv. sala. Nýl. íb. > herb. ib. á jarðh. ca 65 itt og falleg eign. Sérinng. 3,5 millj. 3ja herb. FROSTAFOLD Glæsil. 3ja-4ra herb. íb., hæð og ris, 97 fm nettó ásamt 26 fm bílsk. og 20 fm suðursv. Fráb. útsýni. Áhv. oýtt lán frá veðdeild. Verð 7,3 millj. ÆSUFELL Falleg íb. á 2. hæð í lyftubl. Vestursv. Áhv. stórt veðdeildarlán. Verð 4,8 millj. TJARNARGATA Glæsii. risíb. ca 75 fm. Parket á gólfum. Nýjar innr. Fráb. staður. Ákv. sala. Verð 4,9 millj. LANGHOLTSVEGUR Falleg íb. f kj. 75 fm nettó. Ný teppl. Góð íb. Verð 4,0 millj. HAGAMELUR Góð íb. á 2. hæð 80 fm. Suðursv. Ákv. sala. Verð 4,4 millj. HRAFNHÓLAR Góð íb. á 1. hæð 70 fm nettó í lyftuhúsi. Suðursv. Ákv. sala. Verð 4,3 millj. HRAUNBÆR Falleg ib. á 2. hæð 80 fm nettó. Suðursv. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Verð 4,4 millj. JÖRFABAKKI Falleg íb. á 3. hæð, 75 fm. Vestursv. Ákv. sala. Verð 4,3 millj. NÝI MIÐBÆRINN Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð 101 fm ásamt bílskýli. Suðursv. Þvottah. og búr í íb. Ákv. sala. AUSTURSTRÖND Glæsil. ný íb. á 5. hæð í fyftuh. Suðvestursv. Bflskýli fylgir. Ákv. sala. I smíðum SUÐURHLIÐAR - PARH. Höfum í byggingu parhús á besta útsýnis- stað I Suöurhlíðum Kóp. Húsin skilast fullb. að utan, fokh. að innan í aprfl/maí '89. Allar uppl. og teikn. á skrifst. ÞVERHOLT - MOS|Æ Hötum til sölu 3ja-4ra herb. íb. á besta stað i miðbæ Mos. Ca 112 og 125 fm. Ath. tilb. u. trév. og máln. í okt. '89. Sameign skilast fullfrág. HESTHAMRAR Vorum aö fá í sölu efri sérh. 147 fm ásamt bflsk. 51 fm. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Teikn. á skrifst. VESTURGATA Höfum til sölu þrjár 3ja herb. íb. í nýju húsi. íb. afh. tilb. u. trév. í sept. nk. með fullfrág. sameign. ÞVERÁS - SELÁS Höfum til sölu tvö parh. 145 fm hvert ásartit 25 fm bílsk. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan í febr.-mars. Verð 5,7 millj. Geta einn- ig afh. styttra komin. GRAFARV. - ÚTSÝNI Höfum til sölu glæsil. 2ja-5 herb. (b. á einum besta stað í Keldnaholti, Grafarvogi. Bflsk. geta fylgt. Afh. tilb. u. trév. síðla sumar '89. Sameign fullfrág. LÆKJARGATA - HAFN. Höfum til sölu 2ja-5 herb. íb. í glæsil. blokk í hjarta Hafnarfjarðar. Skilast tilb. u. trév. Sam- eign fullfrág. Teikn. á skrifst. FANNAFOLD Höfum til sölu parhús á einni hæð ca 125 fm ásamt bflsk. Skilast fokh. að innan, fullb. að utan í júlí '89. ÞVERÁS - SELÁS Höfum til sölu sérhæðir við Þverás i Selás- hverfi. Efri hæð ca 165 fm ásamt 35 fm bílsk. Neðri hæð ca 80 fm. Húsin skilast tilb. að utan, fokh. innan. Afh. í mal-júnf '89. Verð: Efri hæð 5 m. Neðri hæð 3,1 m. Annað LYNGHÁLS Höfum tíl sölu mjög glæsil. atvinnuh. 1700 fm sem stendur á albesta stað við Lyngháls. Fjórar4,5 m innkeyrelu- dyr. Fuflb. húsn. Uppl. á skrifst. SKEIFUNNI Höfum til sölu 330 fm verslhúsn. á góöum stað við Faxafen. Uppl. á skrifst. KRÓKHÁLS Höfum til sölu atvhúsn. sem skiptist í þrjú bil. Hvert bil 104 fm. Mikil lofth. Góð grkjör. Til afh. strax.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.