Morgunblaðið - 23.03.1989, Side 15
*. t
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1989
Stjórnandi London
Cíty Ballett ásamt
konunglegum
verndara ballett-
flokksins, Díönu
prinsessu af Wa-
les.
Kim Miller.
sem nú nefnist London City Bal-
lett. King segir sjálfur að vegna
sívaxandi stuðnings ijölda aðila
við ballettflokkinn sé framtíð hans
tryggari en áður, en samt sé svo
ótal margt ógert. Með auknum
kröfum verði markmiðin háleitari.
Marian St. Claire er aðalkven-
dansari LCB og jafnframt einn af
stofnendum flokksins. Hún hlaut
þjálfun sína við Ballettskóla Bal-
lett Rambert og dansaði með Bal-
lett Rambert um hríð. Hún réðst
síðar sem aðaldansari við Höfða-
borgarballettinn og tveimur árum
síðar varð hún aðaldansari við
Skoska ballettinn og seinna við
Nýja lundúnaballettinn og London
Festival Ballett. Marian St. Claire
hefur dansað aðalhlutverk í öllum
uppfærslum London City Ballett
til þessa. Hún hefur einnig komið
fram víða um heim sem gestadans-
ari og nú síðast vakið athygli sem
söngvari og steppdansari í sýning-
um Wayne Sleep í London. Sann-
arlega ijölhæfur listamaður.
Þriðji maðurinn á bakvið LCB
er Michael Beare, dansari og
dansahöfundur er hóf feril sinn
við Konunglega ballettinn í Lon-
don árið 1965. Á dansferli sínum
dansaði hann sem aðaldansari við
Skoska ballettinn, Nýja Lundúna-
ballettinn og London Festival Bal-
lett. Beare starfar jöfnum höndum
með London City Ballett sem æf-
ingastjóri og ballettmeistari og á
sýningu flokksins hér á landi er
hann danshöfundur við verkið
Celebrations. Aðrir aðaldansarar
LCB eru Jane Sanig, Stephen
Sheriff, Kim Miller, Steven Anne-
gam, Beverly Jane Fry, Nicola
Lawson, Jack Wyngaard og Laura
Frangoudes.
Ballettuppfærslur London City
Ballett em fjölmargar til þessa en
efnisskráin gefur engu að síður til
kjmna að klassískur ballett er í
fyrirrúmi þó síðustu verkefni bendi
til þess að LCB er fullfær um að
takast á við nútímaverk ekki síður
en klassísk. Til þess bendir nýleg
uppfærsla á La Sylphide eftir
August Boumonville við tónlist
eftir Herman Lövenskjold en aðrar
uppfærslur í fullri lengd sýna
klassískar rætur flokksins. Þær
eru Carmen, Coppelía, Giselle og
Svanavatnið. Auk þessa hefur
flokkurinn á efnisskránni Qölda
einþáttungsballetta þar sem stíll
og efni em jafn fjölbreytileg og
verkefnin em mörg en slíkt verk-
efnaval veitir möguleika á sam-
setningu fjölda ólíkra og spenn-
andi efnisskráa fyrir hveija sýn-
ingu. Það er einmitt slík efnisskrá
sem London City Ballett býður
væntanlegum íslenskum áhorfend-
um i Þjóðleikhúsinu dagana 31.
mars og 1. apríl næstkomandi.
H. Sig. tók saman.
Viltu S
tíma og
>ara þér
yrirhöfn ?
0 GoldStar
ER-3520 D örbylgjuofnar eru 12 Itr.,
450 W, með 2 styrkstill. og 30 mín.
klukku. Hvítir eða brúnir. H:243xB:
430 x D:300 mm. Verð: 15.950,- kr.
Kr. 14.355,-stgr.
§ GoldStar
ER-4350 D örbylgjuofnar eru 17 Itr.,
500 W, með 5 styrkstill. og 30 mín.
klukku. Hvítireðabrúnir. H:275xB:
487x D:326mm. Verö: 17.990,-kr.
Kr. 15.990,-stgr.
§ GoldStar
ER-5054 D örbylgjuofnar eru 20
lítra, 530 W, með 7 styrkstillingum
og 30 mín. klukku. Fást hvítir eða
drapplitir. H:324 x B:495 x
D: 353 /77/77. Verð: 20.990,- kr.
Kr. 19.940,-stgr.
m GoldStar
ER-535 MD örbylgjuofnar eru 20
lítra, 530 W, með lOstyrkstillingum
og99 mín. tölvuklukku. Fásthvítir
eða drapplitir. H: 243 x B: 430
x D: 300 /n/77. Verð: 23.980,- kr.
Kr. 22.780,-stgr.
m GoldStqr
ER-6513 D örbylgjuofnar eru 28
lítra, 650 W, með 5 styrkstillingum
og60 mín.klukku. Fást hvítir eða
brúnir. H: 328 x B: 544 x
D:386mm. Verð: 25.900,-kr.
Kr. 23.310,-stgr.
m GoldStar
ER-654 MD örbylgjuofnar eru 28
lítra, 650 W, með 10styrkstillingum
og99mín. tölvuklukku. Fásthvítir
eða brúnir. H:326 x B:544 x
D: 377 mm. Verð: 28.980,- kr.
Kr. 26.950,-stgr.
ER-9350 D örbylgjuofnar eru 25
lítra, 650 W, með 7 styrkstill., 60
mín. klukku og grilli, tilað brúna og
bakamatinn. Fásthvítireða brúnir.
H: 362 x B: 546 x D: 437 mm.
Verð: 45.400,- kr.
Kr. 40.860,-stgr.
‘Við töÍQim veC
GoldStar
Umboösmenn um allt land !
Samkort
greiðslukjör til allt að 12 mán.