Morgunblaðið - 23.03.1989, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1989
33
Elliheimilið Grund:
Fráleitt að starfs-
fólk beiti harðræði
- segja danskar starfsstúlkur
ÞRJÁR danskar starfsstúlkur á Grund, þær Anne-Mette Kokholm, Sine
Monrad og Annette Bergmann, komu að máli við ritstjóm Morgun-
blaðsins og vildu fyrir hönd Dana, sem vinna á heimilinu, koma á fram-
fteri athugasemdum og leiðréttingum vegna klausu, sem birtist í Velvak-
anda á þriðjudag. í klausunni, sem höfð er eftir lesanda, sem hringdi
til Velvakanda, segir að vistfólk á Elliheimilinu Grund sé hrætt við
þýzkt og danskt starfsfólk á stofnuninni, vegna harðræðis sem það beiti.
Stúlkumar sögðu að það væri jafn-
framt ómaklegt af þeim, sem haft
hefði samband við Velvakanda, að
halda því fram að þýzku hjúkrunar-
konumar kynnu ekki sitt fag, enda
hefðu þær allar áralanga starfs-
reynslu og ekki hefði verið kvartað
undan þeim. Þá segði í Velvakandak-
lausunni að haft hefði verið samband
við aðstoðarborgarlækni vegna fram-
komu erlends starfsfólks á Gmnd.
Sögðust þær sjálfar hafa haft sam-
band við aðstoðarborgarlækni, og
hann tjáð þeim að hann hefði ekkert
að athuga við þeirra störf.
„Okkur Dönum og Þjóðveijum
sámaði þessi árás ákaflega," sögðu
stúlkumar. „Við, og aðrir Danir, sem
starfa á Gmnd, komum hingað til
íslands vegna þess að það vantaði
starfsfólk á elliheimili, og við höfðum
áhuga á að starfa við umönnun aldr-
aðra. Það er fráleitt að við höfum
beitt vistfólkið einhveiju harðræði,
enda höfum við lagt okkur fram í
starfi og okkur og gamla fólkinu er
vel til vina. Danskar stúlkur, sem
hafa hætt störfum á Gmnd, hafa
haldið áfram að fá bréf og jólagjafír
frá gamla fólkinu, svo dæmi séu
nefnd."
Vitni vantar
Rannsóknarlögreglan i
Hafnarfirði lýsir eftir vitnum
að því er bakkað var á ljósbláan
Honda-Accord fólksbU, sem var
kyrrstæður og mannlaus við
menningarmiðstöðina Hafiiar-
borg.
Tjónvaldurinn fór af staðnum
án þess að gera vart um óhappið,
sem átti sér stað milli klukkan
11.30 og 13.30 þriðjudaginn 21.
mars.
í Velvakanda á þriðjudaginn sagði
að sjúklingamir á Gmnd væm „sér-
staklega hræddir við danskan kven-
mann á næturvakt." Anne-Mette
Kokholm sagðist telja að hún væri
sú, sem um væri rætt, vegna þess
að hún hefði lent í deilu við einn
vistmanna á næturvaktinni fyrir
skömmu. „Það atvik var undantekn-
ingartilfelli, og ég veit ekki til þess
að ég hafi beitt neinu harðræði,"
sagði Anne-Mette. „Þó svo að misklíð
hafi komið upp milli mín og eins vist-
manns, þá er það varla stórmál og
á alls ekki að bitna á öllum útlending-
um, sem vinna á Gmnd.“
Fiskverð á uppboðsmörkuðum 22. mars.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
varð varð verð (lestir) vorð (kr.)
Þorskur 50,00 46,00 47,32 13,286 628.721
Þorskur(óst) 41,50 37,00 40,81 4,804 196.051
Ýsa 73,00 50,00 57,92 13,619 788.828
Karfi 33,00 31,00 32,33 18,892 610.872
Steinbitur(ósL) 16,00 15,00 15,20 0,542 8.239
Langa 15,00 15,00 15,00 0,150 2.250
Langa(óst) 20,00 20,00 20,00 0,400 8.000
Keila 14,00 14,00 14,00 0,250 3.500
Lax 312,00 271,00 290,00 0,460 133.400
Skata 80,00 80,00 80,00 0,060 4.800
Hnísa 10,00 10,00 10,00 0,082 820
Hrogn 160,00 160,00 160,00 1,810 289.600
Samtals 45,26 62,856 2.845.081
Selt var aðallega úr Haraldi Böðvarssyni AK. Næstkomandi laug-
ardag verða m.a. seld 40 tonn af þorski og 7 tonn af bl. afla
úr Núpi ÞH og óákveöið magn af bl. afia úr Stakkavík ÁR.
FAXAMARKAÐUR hf. i Reykjavík
Þorskur 48,00 46,00 47,05 1,312 61.736
Þorsk(ósl1-2n) 43,00 32,00 40,03 18,018 721.251
Ýsa 20,00 20,00 20,00 0,129 2.580
Ufsi(smár) 15,00 10,00 10,04 5,050 50.710
Karfi 24,00 24,00 24,00 0,080 1.920
Rauðmagi 50,00 15,00 20,80 1,790 37.230
Hrogn 115,00 115,00 115,00 0,014 1.610
Samtals 33,23 26,393 877.037
Selt var úr Freyju RE og netabátum. Næstkomandi þriðjudag
veröur meðal annars seldur þorskur, ýsa og karfi úr Þorláki AR.
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 53,00 40,50 47,30 32,940 1.558.210
Ýsa 66,00 35,00 48,19 6,701 322.890
Ufsi 19,00 7,00 16,60 0,679 11.273
Karfi 11,00 11,00 11,00 0,202 2.220
Steinbítur 5,00 5,00 5,00 0,117 585
Skarkoli 29,00 29,00 29,00 0,130 3.770
Langa 23,00 15,00 21,38 2,560 54.720
Lúða 200,00 180,00 195,18 0,034 6.480
Keila 14,00 9,00 12,39 1,520 18.680
Skata 54,00 54,00 54,00 0,150 8.100
Hrogn 130,00 130,00 130,00 0,148 19.367
Samtals 44,41 45,181 2.006.297
Selt var aðallega úr Eldeyjar-Hjalta GK. I dag verður selt úr
snurvoðarbátum ef á sjó gefur og hefst uppboðið klukkan 16.
Á laugardaginn verður selt úr dagróörabátum og hefst upp-
boðiö klukkan 14.30.
SKIPASÖLUR í Vestur-Þýskalandi 13. til 21. mars.
Þorskur 87,89
Ýsa 101,83
Ufsi 80,28
Karfi 94,22
Grálúöa 60,34
Blandað 53,81
Samtals 90,87
Selt var úr Guöbjörgu ÍS 14. mars, Víði HF 15. mars, Kolbeins-
ey ÞH og Viðey RE 17. mars, Hegranesi SK og Snæfugli SU
18. mars, Má SH og Ögra RE 20. mars og Sunnutindi SU 21.
mars. Selt var úr öllum skipunum í Bremerhaven.
SUNNUTINDUR SU í Vestur-Þýskalandi 21. mars.
108,414 9.528.442
35,722 3.637.651
30,176 2.422.620
1.698,9 160.071.333
76,032 4.587.541
84,319 4.537.168
2.033,6184.784.754
Þorskur 85,59 23,001 1.968.604
Ýsa 137,37 5,873 806.752
Ufsi 80,66 16,070 1.296.238
Karfi 160,75 55,570 8.933.122
Grálúöa 65,92 25,585 1.686.499
Blandað 56,75 2,580 146.413
Samtals 115,31 128,679 14.837.626
Gjafir til
Selljarnar-
neskirkju
Seltjamarneskirkja var vígð
sunnudaginn 19. febrúar að
viðstöddum miklum mann-
íjölda. Þann dag bárust kirkj-
unni margar góðar gjafir.
Kristín, Ásgeir, Guðmundur og
Baldur Ásgeirsböm gáfu aðalhurð
kirkjunnar til minningar um for-
eldra sína, Soffíu Guðmundsdótt-
ur og Ásgeir M. Ásgeirsson.
Kvenfélagið Selljöm gaf 250
stóla í kirkjuna. Bæjarstjóm Sel-
tjamamess gaf tvo silfurkertastj-
aka á altari. Þá barst vegleg pen-
ingagjöf frá Önnu Jónsdóttur og
Sigurði Stefánssyni til minningar
um Sigurlaugu Pétursdóttur,
tengdadóttur þeirra, sem lést í
janúar 1986.
Einnig barst peningagjöf frá
Stofnsjóði Elli- og hjúkrunar-
heimilisins Grundar. Kirkjunni
bámst ennfremur gjafir, blóm og
heillaóskir frá söfnuðum
Reykjavíkurprófastsdæmis, ein-
staklingum, félögum og fyrirtækj-
um.
Fyrir allar þessar gjafír em
færðar alúðarþakkir. Þá vili sókn-
amefnd þakka sérstaklega söng-
sveitinni Hljómeyki fyrir frábær-
an söng við vígsluna, en hún flutti
m.a. tónverk eftir Þorkel Sigur-
bjömsson og Gunnar Reyni
Sveinsson. Elísabetu F. Eiríks-
dóttur em færðar þakkir fyrir
fágaðan einsöng við undirleik
Reynis Jónassonar og Skarphéðni
Einarssyni og blásarakvintett
hans fyrir þeirra tónlistarflutning.
(Fréttatílkynning)
Morgunblaðið/Bemharð Jóhannesson
BUlinn á hvolfi utan vegar í
Hvalfirði.
Bíll út af vegi
í Hvalfirði
SUBARU-bíll lenti útaf vegin-
um við Kísilnámið í Hvalfirði í
gærmorgun. Tvennt, sem í
bílnum var, fór til rannsóknar
á sjúkrahúsið á Akranesi.
Meiðsli þeirra munu ekki hafa
verið alvarleg. Bíllinn er mikið
skemmdur. Öhappið er rakið til
mikillar hálku.
Skíðaskóli
fyrir börn í
Skálafelli
UM PÁSKANA fyrirhugar
skíðadeild KR að starfrækja
skíðaskóla i SkálafeUi fyrir
byijendur.
Skólinn er ætlaður bömum á
aldrinum 6—12 ára, sem ekki
hafa náð tökum á undirstöðuatrið-
um skíðatækninnar og munu 2—3
kennarar sjá um kennsluna.
Kennt verður 4 af 5 dögum
páskahelgarinnar frá klukkan 11
til 15 og endar kennslan með
móti fyrir nemendur.
Þeir foreldrar sem vilja koma
bömum sínum í Skíðaskóla KR
eru beðnir að snúa sér til umsjón-
armanna sem verða staðsettir í
þjónustumiðstöðinni í Skálafelli.
(Fréttatilkynning)
Yorvaka á
Hvammstanga
VORVAKA var sett á Hvamms-
tanga í gær. Það var sr. Guðni
Þór Ólafsson sem setti Vorvök-
una og Kirkjukór Hvamm-
stanga söng. í dag verða sýn-
ingar opnaðar kl. 14 og kl. 15
hefst dagskrá sem starfsfólk
Hvammtangarkirkju sér um.
Dagskráin er mjög fjölbreytt.
Kirkjukórinn mun syngja og flutt
verða ljóð eftir Eyjólf R. Eyjólfs-
son og ljóð og lausavísur eftir
Gústav Halldórsson. Þau Jóhanna
Linnet og Michael Levin munu
flytja einsöng og tvísöng við und-
irleik Vilhelmínu Ólafsdóttur.
Klukkan 21 verður kvöldvaka í
Hvammstangakirkju, dr. Gunnar
Kristjánsson flytur ræðu, Kirkju-
kórinn syngur o.fl. Á miðnætti
hefst svo næturvaka á Vertshús-
inu og mun Drífa Kjartansdóttir
syngja þar.
A föstudaginn verða sýningar
opnar kl. 14-17, á laugardaginn
opna þær kl. 14, kl. 15 mun Sig-
urður H. Þorsteinsson flytja erindi
um frimerki og frímerkjasöfnun
og loks munu Hrepparamir halda
tónleika kl. 16.
Ferming á
Egilsstöðum
Ferming í Egilsstaðakirkju í,
dag, skírdag, 23. mars klukkan
14.
Fermd verða:
Andri Snær Siguijónsson,
'Ijamarlöndum 21.
Daníel Vincent Antonsson,
Laugavöllum 19.
Erlendur Stefánsson,
Lagarási 22.
Hugrún Hjálmarsdóttir,
Lagarási 18.
Inga María Ámadóttir,
Útgarði 7.
Jón Egill Sveinsson,
Tjamarlöndum 14.
Jón Helgi Þorsteinsson,
Útgarði 7.
Ketill Valdemar Bjömsson,
Bláskógum 12.
Kristján Jónsson,
Sólvöllum 1.
Linda Karen Guttormsdóttir,
Koltröð 9.
Margrét Ólöf Sveinsdóttir,
Artröð 11.
Rafn Hermannsson,
Bláskógum 10.
Rafn Valur Alfreðsson,
Furuvöllum 4.
Rögnvaldur Stefán Helgason,
Lagarfelli 18, Fellabæ.
Sigurður Amfinnsson,
Reynivöllum 11, Egilsstöðum.
Sóley Orradóttir,
Bláskógum 13, Egilsstöðum.
Vordís Svala Jónsdóttir,
Reynivöllum 3, Egilsstöðum.
Þorsteinn Baldvin Ragnarsson,
Koltröð 17, Egilsstöðum.
Þómnn Björg Jóhannsdóttir,
Reynivöllum 2, Egilsstöðum.
Ferming S Vallaneskirkju ann
an páskadag, 27. mars, kl. 14.00.
Fermd verða:
Friðrik Atli Sigfússon,
Hallormsstað, (gmnnskóli).
Magnús Ingi Bjömsson,
Eyjólfsstöðum.
Fermingarbörn
fá litfilmu
Framköllunarfyrirtækið
Myndsýn hf. gefiir öllum ferm-
ingarbömum í ár 36-mynda
Konica litfilmu. Um er að ræða
rúmlega 4.100 börn sem ferm-
ast og verðmæti þessara gjafa
þvi nálægt 1.500.000 krónur.
Þessi gjöf er ætluð til að hjálpa
fermingarbömum að rifja upp og
varðveita minningar frá þesssum
tímamótum, með hjálp ljósmynda,
skv. fréttatilkynningu Myndsýn-
ar. En ljósmyndun hefur átt sívax-
andi vinsældum að fagna sem
tómstundagaman hjá yngri kyn-
slóðinni siðustu árin. Einnig er
þetta gert til að kynna Konica lit-
filmuna.
ÁRNAÐ HEILLA
Q/\ ára afinæli. Annan
Oi/ dag páska, 27. þ.m.,
er áttræður Leó Guðlaugs-
son húsasmíðameistari,
Víghólastíg 20, Kópavogi.
Hann og kona hans, frú Soffia
Eygló Jónsdóttir, ætla að taka
á móti gestum í safnaðar-
heimili Digranesprestakalls,
Bjamhólastíg 26, milli kl. 16
og 19 á afmælisdaginn —
annan í páskum.
ára afinæli. Laugar-
I V/ daginn fyrir páska, 25.
þ.m., er sjötug frú Ingibjörg
Siguijónsdóttir, Melabraut
5, Seltjarnarnesi. Eigin-
maður hennar er Bjöm Krist-
jánsson kennari. Ætla þau
að taka á móti gestum á heim-
ili sínu eftir kl. 15.30 á af-
mælisdaginn.
..................:..................................
o A ára afinæli. Páska-
OU dag, 26. þ.m. er sextug
frú Ragnheiður Tryggva-
dóttir, Álfliólsvegi 22,
Kópavogi. Eiginmaður henn-
ar er Þórður Guðnason renni-
smiður. Páskadagana ætla
þau að dvelja í sumarhúsi sínu
við Gíslholtsvatn í Holta-
hreppi, Rang., og þar ætla
þau að taka á móti gestum á
afmælisdegi Ragnheiðar.