Morgunblaðið - 23.03.1989, Síða 38

Morgunblaðið - 23.03.1989, Síða 38
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1989 RADAUGí ÝSINGAR KENNSLA Saumanámskeið Saumið ykkar eigin persónulega klæðnað. Ég aðstoða ykkur við hönnun. Innritun hafin í síma 611614. Tvlámskeiðin byrja strax eftir páska. Björg ísaksdóttir, snýðameistari. Ferðamál - námskeið Þeir, sem reka eða hafa í hyggju að hefja rekstur gistiheimilis eða bjóða upp á heima- gistingu ath.: Námskeið verður haldið í menningarmið- stöðinni Gerðubergi (Breiðholti) dagana 28. mars til 27. apríl. Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 17.30 - 21.00 og þrjá laugardaga kl. 12.30 - 16.00 eða 18.00. Verð kr. 12.000,- Þátttaka tilkynnist í símum 12992 eða 23541. Námsfiokkar Reykjavíkur, Iðntæknistofnun Islands. Samvinnuskólinn Bifröst Rekstrarfræði á háskólastigi Samvinnuskólapróf í rekstrarfræðum á háskólastigi miðar að því að rekstrarfræð- ingar séu undirbúnir til ábyrgðar- og stjórn- unarstarfa í atvinnulffinu, einkum á vegum samvinnuhreyfingarinnar. Inntökuskilyrði: Stúdentspróf af hagfræði- eða viðskiptabrautum eða lokapróf í frum- greinum við Samvinnuskólann eða annað sambærilegt nám. Viðfangsefni: Markaðarfræði, verslunar- og framleiðslustjórn, fjármálastjórn og áætlana- gerð, starfsmannastjórn og skipulagsmál, almannatengsl, lögfræði og félagsfræði, fé- lagsmálafræði, samvinnumál o.fl. Námslýsing: Áhersla lögð á sjálfstæð raun- hæf verkefni og vettvangskannanir í atvinnu- lífinu auk fyrirlestra og viðtalstíma o.fl. Námstfmi: Tveir vetur frá september til maí hvort ár. Aðstaða: Heimavist, fjölskyldubústaðir, skólaheimili, félagsaðstaða og mötuneyti á Bifröst í Borgarfirði ásamt vinnustofum, bókasafni, tölvubúnaði o.s.frv. Barnagæsla á staðnum. Kostnaður: Fæði, húsnæði, þjónusta og fræðsla áætluð um 27.000,- kr. á mánuði fyrir einstakling næsta vetur. Umsóknir: Með persónulegu bréfi til skóla- stjóra Samvinnuskólans á Bifröst. Umsókn á að sýna persónuupplýsingar, upplýsingar um fyrri skólagöngu með afriti skírteina og upp- lýsingar um fyrri störf. Ekki sérstök umsóknareyðublöð. Veitt er innganga umsækjendum af öllu landinu. Þeir umsækjendur ganga fyrir sem orðnir eru eldri en 20 ára og hafa öðlast starfsreynslu í atvinnulífinu. Námið hentar jafnt konum sem körlum. Allt að 20 umsækjendur hljóta skólavist í Rekstrarfræðadeild. Umsóknir verða afgreiddar 25. apríl og síðan eftir því sem skólarými leyfir. Miðað er m.a. við reglur um námslán. Samvinnuskólinn á Bifröst, 311 Borgarnesi, sími 93-50000. Frá kvöldskóla Kópavogs Námskeið í boði á vorönnn ’89 * Glermálun * Myndvefnaður * Myndlist, frh. * Fatasaumur. * Trésmíði. * Málmsmíði. * Viðhald fasteigna. * Á eigin bíl um hálendið. (Endurtekið v. fjölda fyrirspurna). Auk þess: * Garðyrkjunámskeið (garðaskipulag - trjá-, runna- og blómarækt, sólskálarækt). Hvert námskeið stendur í 4 eða 5 vikur. Kennt er einu sinni í viku, 3-4 kennslustundir í hvert sinn. Námskeið fýrir unglinga 17 ára og eldri: * Dómgæsla á knattspyrnuleikjum yngri flokka. (Námskeiðið er haldið í samvinnu við KDSÍ). Ath! Félögin greiða námskeiðsgjaldið fyrir sína liðsmenn. Innritun í síma 641507 dagana 28.-31. mars. Samvinnuskólinn Bifröst Undirbúningsnám á Bifröst Frumgreinadeild Samvinnuskólans veitir undirbúning fyrir rekstrar- fræðanám á háskólastigi. Inntökuskilyrði: Þriggja ára nám á fram- haldsskólastigi án tillits til námsbrautar t.d. í iðn-, vél-, verkmennta-, fjölbauta-, mennta-, fiskvinnslu-, búnaðar-, sjómanna- eða versl- unarskóla o.s.frv. Viðfangsefni: Bókfærsla, hagfræði, tölvu- greinar, enska, íslenska, stærðfræði, lög- fræði, félagsmálafræði og samvinnumál. Námslýsing: Áhersla lögð á sjálfstæð raunhæf verkefni auk fyrirlestra og viðtalstíma o.fl. Námstími: Einn veturfrá septembertil maí. Aðstaða: Heimavist, fjölskyldubústaðir, skólaheimili, félagsaðstaða og mötuneyti á Bifröst í Borgarfirði ásamt vinnustofum, bókasafni, tölvubúnaði o.s.frv. Barnagæsla á staðnum. Kostnaður: Fæði, húsnæði, þjónusta og fræðsla áætluð um 27.000,- kr. á mánuði fyrir einstakling næsta vetur. Umsóknir: Með persónulegu bréfi til skóla- stjóra Samvinnuskólans á Bifröst. Umsókn á að sýna persónuupplýsingar, upplýsingar um fyrri skólagöngu með afriti skírteina og upp- lýsingar um fyrri störf. Ekki sérstök umsóknareyðublöð. Veitt er innganga umsækjendum af öllu landinu. Þeir umsækjendur ganga fyrir sem orðnir eru eldri en 20 ára og hafa öðlast starfsreynslu í atvinnulífinu. Námið hentar jafnt konum sem körlum. Allt að 20 umsækjendur hljóta skólavist í Frum- greinadeild. Umsóknir verða afgreiddar 25. apríl og síðan eftir því sem skólarými leyfir. Miðað er m.a. við reglur um námslán. Samvinnuskólinn á Bifröst, 311 Borgarnesi, sími 93-50000. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu 115 fm. verslunarhúsnæði og 150 fm. iðnaðar- húsnæði á einum besta stað í Kópavogi. Upplýsingar í síma 40993. Hafnarfjörður Til leigu á góðum stað í Hafnarfirði 110 fm skrifstofuhúsnæði. Einnig 250 fm, sem er sérlega hentug fyrir félagasamtök. Upplýsingar í símum 76904 og 72265. Blikksmiðja til sölu (ekki húsnæðið) og efnislager um 300.000,- og eftirtaldar vélar: Beygjuvél 1 metri, beygjuvél 2 metrar, vals 1 metri, hringskeri, handsax, rilluvél, húlkilsvél, klippur og gatari sambyggt o.fl. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 94-3853. *> Skrifstofuhúsnæði Til leigu nýtt skrifstofuhúsnæði í Mjódd. Stærðin er 38-300 fm. Hentugt fyrir teikni- stofur, læknastofur, heildverslun o.fl. Full- búið. Einnig lagerhúsnæði með 4,7 metra lofthæð og góðri aðkeyrslu. Upplýsingar í símum 76904 og 72265. Atvinnuhúsnæði til leigu á Bernhöftstorfu Á Bemhöftstorfu er nú til leigur eftirfarandi húsnæði: 1. Skrifstofuhúsnæði, 150 fm á 2. hæð með sérinngangi. Getur einnig nýst sem versl- unarhúsnæði. 2. Skrifstofuhúsnæði, 58 fm á 2. hæð með sérinngangi. Kjörið fyrir teiknistofu, lög- fræðiskrifstofu eða endurskoðunarskrif- stofu. Húsnæðið er nýtt og tilbúið til af- hendingar í mars. Það afhendist fullfrá- gengið með snyrtingum og aðstöðu fyrir starfsfólk. Langtímasamningar í boði fyrir rétta aðila. Einkabílastæði geta fylgt hús- næðinu. Upplýsingar gefur Þorsteinn í síma 11148 eða 21131 frá kl. 08.00 til 18.00, heimasími 10959. Traustur leigusali. NAUÐUNGARUPPBOÐ Vestur-Skaftafellssýsla Nauðungaruppboð annað og siðara á eigninni Sunnubraut 21, Vík í Mýrdal, skráðri eign Runólfs Sœmundssonar, fer fram miðvikudaginn 29. mars 1989 kl. 14.00 á skrifstofu embættisins, Ránarbraut 1, Vik í Mýrdal. Uppboðsbeiðendur eru lönlánasjóður, Byggðastofnun, Verzlunar- banki Islands, Búnaðarbanki Islands, Iðnaðarbanki (slands, inn- heimtumaður ríkissjóðs, Hróbjartur Jónatansson hdl., Lögmenn Hamraborg 12, Kópavogi, Kristinn Hallgrímsson hdl. Ingimundur Einarsson hdl. og Brunabótafélag (slands. Sýslumaðurinn i V-Skaftafellssýslu, 20. mars 1989. FÉLAGSSTARF SJÁLFS TÆÐISFLOKKSINS Viðskipta- og neytenda- nefnd Sjálfstæðisflokksins heldur opinn fund í Valhöll miðvikudaginn 29. mars nk. kl. 12.15-13.15. Umræðuefni: Mikilvægi frjálsra utanrikis- viðskipta. Málshefjendur: Tryggvi Axelsson, deildar- stjóri í viðskiptaráðuneytinu og Birgir Isleif- ur Gunnarsson, alþingismaður. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.