Morgunblaðið - 23.03.1989, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 23.03.1989, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1989 41 Páskasýn- ing í E gg- leikhúsinu EGG—LEIKHÚ SIÐ er eina at- vinnuleikhúsið í Reykjavík með páskasýningn en það sýnir „Sál min er hirðfífl i kvöld“ á annan í páskum , segir i fréttatilkynn- ingu. Sýningin er í þremur þáttum. I Hlaðvarpanum við Vesturgötu er fyrst flutt verkið Escurial eftir belgíska leikskáldið Ghelderode. Næsti þáttur, „Afsakið hlé“ eftir Árna Ibsen, er hins vegar sýndur í Nýhöfn við Hafnarstræti. I þriðja þætti er Escurial sýnt aftur en í allt annarri útgáfu en í fyrsta þætti. Leikarar eru Ingrid Jóns- dóttir, Kristján Franklín Magnús, Viðar Eggertsson og Þór Tulinius. Leikstjóri er Sveinn Einarsson. „Bókasafii er lykill“ Myndband um notkun bókasafiia FÉLAG bókasafiisfiræðinga hef- ur gefíð út myndbandið „Bóka- safii er lykill". Myndband þetta er ætlað til kennslu i notkun bókasafiia. Sagt er frá mismunandi tegund- um safna. Flokkunarkerfi og spjald- skrám er lýst og helstu þjónustu- þátta er getið. Handrit og umsjón önnuðust bókasafnsfræðingamir Halldóra Þorsteinsdóttir og Þórdís T. Þórar- insdóttir. Myndbandið er til sölu í Þjónustumiðstöð bókasafna á Aust- urströnd 12, Seltjamamesi. (Fréttatilkynning) Fríkirkjan í Hafiiarfirði. Fríkirkjan Hafiiarfirði: Kvöldvaka við krossinn AÐ KVÖLDI föstudagsins langa verður kvöldvaka í Fríkirkjunni í Hafiiarfírði og hefst hún klukk- an 20.30. Þessi samverustund í kirkjunni sem kölluð hefur verið kvöldvaka við krossinn fer fram með þeim hætti að stór trékross er festur í kórdyr kirkjunnar og kertaljós látin loga undir krossinum. Sungnir eru sálmar og flutt tón- list sem tengjast atburðum föstu- dagsins langa og lesið úr píslarsög- unni. Kvöldvökunni lýkur með því að fermingarbörn iesa síðustu orð Krists á krossinum og slökkva ljós- in undir krossinum, eitt af öðm. Kirkjan er síðan yfirgefin myrkvuð. Á páskadag verður síðan hátíð- arguðsþjónusta í kirkjunni að venju en að þessu sinni hefst hún klukkan 11 fyrir hádegi. - Einar Eyjólfsson LÆRIÐ A KYPUR DIDACTAINTERNATIONAL COLLEGE ★ Flugfreyjunám - með Cyprus Airways ★ Nám í ferðaþjónustu í flugi - sem leiðir til IATA réttinda. Skólastjórinn verður til viðtals á Holiday Inn, Reykjavík, 24.-26. mars. Tímapantanir í síma 689000 þessa daga. DIDACTA VÉLAHIARKAÐUR ÍSLAND ■ FÆREYJAR ■ GRÆNLAND Höfum á söluskrá mikið úr- val notaðra iðnaðarvéla. Vinsamlegast hafið sam- band eða sendið okkur upp- lýsingar um hvernig vél þér leitið að. Hafið þér áhuga á að selja iðnaðarvélar eða endurnýja, fyllið þá út eftirfarandi form og póstið eða sendið okkur á telefax. NÝ ÞJÓNUSTA FJARMARKAÐUR RÁÐGJÖF/SÉRPÖNTUNARÞJÓNUSTA VÉLA OG VARAHLUTA Klippið út, póstið eða sendið á telefax v ALMENN LYSING: VÉL TEG/MODEUVERKSVIÐ:________________________________________________________ __________________________________________________________________ MÓTORST.:_ FYLGIHLUTIR: ÁRG: _____________■ ÁSTAND_____________________________;_________;_______VERÐHUGMYND: ENDURNÝJA □ Já □ Nei UNDIRSKRIFT FORRÁÐAM./EIGANDA, SEM BIÐUR UM SÖLU. SKIPTI MÖGULEG □ Já □ Nei _________________________________________________ ^________________I NAFN LÝSING:________________________________________________ _____________________________________________________ , HEIMILI SÍMÍ TELEFAX □sQaEfenoB DdíL Ármúla 34 ■ Pósthólf 8556, 128 Reykjavík • Telefax 354-1-680590 m 91-689-100

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.