Morgunblaðið - 23.03.1989, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 23.03.1989, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1989 43 ekki gleyma því, að ef farið er út í framkvæmdir eins og hafa verið áformaðar af hendi Reykjvíkur- borgar, þá verður ekki aftur snúið. Mannvirki, sem einu sinni hefur verið reist, verður ekki breytt. Þeg- ar litið er á höfuðborgarsvæðið í heild, þá er ekki völ á mörgum sam- felldum útivistarsvæðum. Þetta umhverfísslys myndi valda því að samfelld keðja útivistarsvæða, frá Kvos upp í Elliðaárdal og þaðan upp í Heiðmörk, yrði rofín. Það þykir mönnum mjög rniður." „Við höfum boðið Reykvíkingum upp á samvinnu um skipulagningu dalsins. Fossvogsdalur er einstak- lega gróðursæll, hann er jarðvegs- djúpur og þar er mikil veðursæld. Skógræktin, sem er hér neðst í dalnum, hefur sýnt og sannað rækt- unarmöguleika dalsins. Þar eru ein- hver hávöxnustu tré á höfuðborgar- svæðinu öllu. Mér virðist að eftir því sem árin hafa liðið, og umræðan orðið markvissari og fleiri tekið þátt í henni, að þeirri skoðun vaxi fylgi að Fossvogsdalurinn verði al- mennt útivistarsvæði. Ekki aðeins til nota fyrir þá sem búa þar í næsta nágrenni dalsins heldur einn- ig fyrir alla íbúa á þessu svæði. Þegar skipulagsstjóm ríkisins samþykkti Fossvogsbraut fyrir rúmum 20 árum (í aðalskipulagi Reykjavíkur 1962-1983) þá voru forsendur allt aðrar en þær eru í dag. Nú era umhverfísmál mjög til umræðu og fólk hefur alvarlegar ^hyggjur af mengun vegna um- ferðar. í Aðalskipulagi Kópavogs er gert ráð fyrir friðun Fossvogs- dals. Við viljum nýta dalinn og við viijum hafa þar fjölbreytta starf- semi hinum almenna borgara til yndis pg ánægju," sagði Kristján bæjarstjóri Kópavogs. Viðtal: Margrét Þorvaldsdóttir sé verið að halda landi frá Reykjavíkurborg, — en það var skipulagið í Seljahverfí sem hratt málinu af stað. Annars er athyglis- vert í sambandi við þessa hugmynd Reykjavíkurborgar um Fossvogs- braut, að það er hvergi gert ráð fyrir að hægt sé að komast inn á hana Kópavogsmegin." Framtíð útivistarsvæða „Eftir því sem árin líða,“ hélt Kristján áfram, „verða þeir stððugt fleiri sem sjá, að það yrði mikið umhverfísslys ef Fossvogsdalur fengj ekki að halda sér. Sú hugsun er á undanhaldi að bíllinn eigi að hafa forgang. Við megum heldur Kristján Guðmundsson bæjarstjóri Kópavogs. Morgunblaðið/Bjarni UBs' SOLSTOFUR Sól og gróöur allt árið í EINANGRUÐUM ELITE-SÓLSTQFUM Framleíddar í stærðum: 9,1-15,4 og 24,3 ferm. Möguleikar á öðrum stærðum samkv. sérpöntun. Auðveldar í uppsetningu - Hagstætt verð. HAFIÐ SAMBAND EF ÞIÐ ÓSKIÐ EFTIR NÁNARI UPPLÝSINGUM sindraAstálhf Pósthólf 880, Borgartúni 31, 105 Reykjavík, sími: 627222 ÚRVALIÐ AF PÁSKALILJUNUM Frá Blómabændum er hjá okkur. ͧ| Gleðjið með blómum um VIÐ MIKLATORG í BREIÐHOLTI SÍMI22822 SÍMI76225 OPIÐ ALLA DAGA TIL 21.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.