Morgunblaðið - 23.03.1989, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 23.03.1989, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1989 KARNIVAL á Italíu eftír Bergljótu Leifsdóttur Saga karnivalsins Kamivalhátlðin er sú hátíð sem kemur á eftir jólahátíðinni héma á ítalfu og má bera hana saman við þorrablót íslendinga. Elstu heimild- ir um karaivalhátfðir eru frá heiðn- inni og var kamivalhátíðin tengd giaðlegum og hamslausum veislum í Róm. Veislur þessar voru tengdar goðunum Satúmusi og Bakkusi. Þrátt fyrir mörg bönn eftir kristni- tökuna var ekki hætt að halda þess- ar hátfðir sem glöddu almenning. Konungur kamivalsins var upp- runalega Saturaali konungur, sem var valinn til að kynna Satúmus, guð sáningarinnar. Miðaldatfmabilið var svart tíma- bil fyrir kamivalhátíðimar. Frá bjnjun 16. aldar urðu til hópar sem settu upp sýningar og gamanleiki. ítalskar og evrópskar borgir hýstu þessa hópa og komu þá til sögunn- ar grímumar. Til þess að forðast kæru frá kaþólska rannsóknarrétt- inum vom sýndir í lok skrúð- göngunnar í Róm íburðarmiklir vagnar tii heiðurs páfanum. Aðalatriði kamivalhátfðarinnar fyrr sem nú var að gleði og hátíðar- höld áttu að sameinast ádeilu og hæðni. Grímubúningarnir í Flórens kom aftur upp kamival- æði fyrir 4 til 5 ámm og hér em líka tískubylgjur, þrátt fyrir að þær séu öðmvísi en þær sem em í Fe- neyjum, og em þær oft heimatilbún- ar og ímyndunaraflið látið ráða og þar af leiðandi er kostnaðurinn lítill. Hvað kostar að leigja grímubún- ing? Það fer fyrst og fremst eftir búningnum. Þeir dýmstu em leik- húsbúningamir. Það kostar að leigja þá fyrir eitt kvöld 2.400 til 8.000 fsi. krónur og em þeir vinsæi- ustu í 19. aldar stílnum. í einni búningaleigunni var sagt að dýra- búningar væm einna vinsælastir og í ár væri sá nýjasti páfagauks- búningurinn. Sum diskótekin og veislur settu að skilyrði til að komast inn að ail- ir væm klæddir í eins búninga og vom þar meðal annars brasilísku sambabúningamir, páfagauksbún- ingamir og ekki má gleyma „böm- um“ Walt Disneys og renaissance- tfmabilinu. Ef að fólkið fór ekki eftir tfsku- bylgjum en leitaði eingöngu að skemmtilegri hugmynd til að vekja undmn vina sinna, var til dæmis hægt að klæðast mörgæsabúning sem hæfír mjög vel árstímanum. Ekki má gieyma bamasögunum og þá hæfír vel Stígvélakötturinn. Grímubúningar og stjörnumerkin ítalir hugsa mikið um stjömu- merkin og em nokkur fyrirtæki farin að ráða fólk í vinnu meðal annars eftir því í hvaða sfjömum- erki fólkið er með tilliti til hvaða stjömumerki hæfí best hinu starfs- fólkinu. ítalir hugsa ifka um hvaða grímubúningur hæfí best hverju stjömumerki. Fyrir Hrútinn er kamivalhátfðin skemmtun, sem hann gefur sig all- an af lífí og sál til að hann skemmti sér sem best. Hann gæti kiæðst búningi spánsks hefðarmanns og tekið sér sverð í hönd. Hann gæti líka valið að lfkjast fomaldar- manni, flárhirði, veiðimanni, bif- vélavirkja eða rallf-ökumanni. Nautið er ekki mjög hrifíð af kamivalhátíðum og oft leiðist því þær vegna þess að þvf fínnst kamiv- algleðin vera uppgerðarleg en ef hann neyðist til að velja grímubún- ing vill hann búning, sem er tengd- ur náttúrunni. Hann gæti einnig kiætt sig í gervi ljósmyndara, leik- stjóra eða þýsks hermanns. Grimubúningar í Flórens. Tvíburinn gefur hátíðunum líf, hvort sem það er kamival eða ekki, og á oft til að grímuklæðast. Hann gæti klæðst trúðsbúningi eða í gervi friðardúfunnar, sem Kínveiji og ef hann velur dýr hæfír honum vel köttur eða kanfna. Hann er fullkom- inn sem hefðarmaður eða hefðarfrú. Einnig hæfír honum vel gervi tenn- isleikara, seglbátaskipstjóra eða golfleikara. Krabbinn er ánægður með að grímuklæðast, kannski vegna þess að honum fínnst hann vera aftur bam, en hann vill hafa sem minnst fyrir leitinni að búningnum sökum leti sinnar. Einmitt þess vegna gæti hann tekið sig vel út í gervi Fom-rómveija eða fomgrikkja, hefðarmanns frá renaissance-tíma- bilinu eða miðaldahallarfrúar. Einn- ig hæfa honum vel ungbamagervi, gervi Barbie-dúkkunnar og hol- lenski búningurinn. Ljónið á auðvelt með að fínna búninga sem hitta í mark og fínnur yfírleitt búninga sem hitta i mark og yfírleitt kemur fram f þeim per- sónuleiki þess. Ljóninu hæfír auð- vitað best konungs- og drottningar- búningar, en líka flugmanns- og flugfreyjubúningar. Og því hæfír einnig mjög vel gervi Napoleons og Jósefínu. —• Meyjan notar oft til að fullkomna draumabúninginn gömul föt, hluti og efni. Hermannabúningur er full- kominn fyrir hana og einnig tann- lækna-, lækna- og hjúkrunarkonu- búningar. Einnig gæti hún valið gervi flækings, garðyrkjumanns, vinnumanns, bakara, flallgöngu- manns eða eskimóa. Vogin þarf fyrst og fremst tíma til að ákveða hver sé rétti búningur- inn fyrir hana. Hún tekur sig vel út til dæmis í gervi Mjallhvítar eða Öskubusku. Henni hæfír einnig vel gervi listamanns, málara eða knatt- spymudómara. Sporðdrekinn er kannski sá sem hefur mest ímyndunarafl af öllum stjömumerkjunum fyrir val á grímubúningum. Honum hæfa mjög vel gervi Sherlock Holmes, njósn- ara, James Bonds, þjófs, skrattans, Drakula eða nomar. Ef hann velur dýr getur hann vel klæðst í gervi músar eða bangsa. Einnig gæti orð- ið fyir valinu gervi Robinsons -jCrusoe eða arabahöfðingja. Bogmaðurinn skemmtir sér mjög vel í kamivalsveislunum og hann vill ekki missa af neinni þar sem hann er mjög mikil félagsvera. Gervi sem hæfa honum mjög vel em til dæmis könnuðurinn David "Crockett, indíáni, Norður- eða Suð- urríkjamaður og Rossella í „Á hverfanda hveli". Einnig gæti hann klæðst í gervi prests, kardínála eða nunnu. Steingeitin er ekki mjög félags- lynd og það gæti verið dálítið erfitt að sannfæra hana um að taka sér hlé frá vinnunni til að fara í há- væra og skrafmikla veislu. Ef hún lætur tilleiðast hæfa henni mjög vel japönsk hermannafot, júdó- eða karatebúningur, vísinda- eða fjall- göngumannabúningur. Vatnsberanum hæfír vel til dæm- is ET-búningur eða aðrir geim- verubúningar. Fiskamir eru oft hugmyndaríkir á þessu tímabili og hafa mjög góð- an smekk tii að velja þann búning sem hæfir þeim best, þökk sé þeirra dreymandi og rómantíska eðli. Til dæmis klæðnaður hefðarfólks frá 19. öld eða klassískir og nútímaleg- ir búningar ballettdansara. Við önn- ur tækifæri gætu þeir klæðst haf- meyjar-, kafara-, lækna- eða hjúkr- unarkonubúningi. Karnivalið í Feneyjum Hinn 7. janúar hófst kamivaiið í Feneyjum og sá sem hóf það var frosinn fiskur í nafni náttúrunnar og pólarkuldans. Hann hæfði vel þennan dag því það var ískuldi í Feneyjum og var um sjö stiga frost þessa daga. í ár var kamivalhátíðin haldin í einn mánuð til að reyna að forðast hina miklu mannþröng Japana, sem hinar viðkvæmu Feneyjar geti ekki staðið undir á einni helgi. Rejmt var að dreifa fólkinu um hin ýmsu hverfí til að forðast troðning. Menn- ingarlegar sýningar vora eitt af aðalatriðum dagskrárinnar. Frá 7. janúar vora haldnar tískusýningar, jass- og rokktónleikar, dansleikir, leikbrúðusýningar, sagðir brandar- ar, haldnar uppákomur, leiksýning- ar og skemmtanir. Trúðar vora út um allt og var einum þeirra, sem var 5 metrar á hæð og 2 metrar á breidd, komið fyrir við hliðina á fískinum. Margir vora á móti því að halda kamivalið í einn mánuð og þá helst hótel- og verslunareigendur og létu margir þeirra ekki sannfærast um að hafa opið fyrir „framlengt karnival". I ár virðist vera hálfgerð lægð yfír „fréttum frá kamivalinu í Fen- eyjum og virtist þessi nýjung ekki hafa notið mikilla vinsælda. Karnivalið í Viareggio Kamivalið í Viareggio var fyrst haldið árið 1873. Viareggio er strandbær í um það bil 80 km fjar- lægð frá Flórens. Þeir sem héldu fyrsta kamivalið vora íbúar Via- reggio sem ákváðu að halda grímu- dansleik sem væri öðravísi heldur en þeir sem hinir aðalbomu og ríku héldu á þeim tímum. Kamival þetta átti vera háðslegt, með ímyndunar- afli og lífsfyöri. Vagnamir vora búnir til úr viði, en frá árinu 1922 eru þeir búnir til úr pappa og hreyf- ast augun. 116. Kamivalið í Viareggio hófst 21. janúar á jámbrautarstöðinni í Viareggio þegar kom Jámbrautar- lest Evrópugrímanna" og hafði inn- anborðs 800 grímuklæddar mann- eskjur og hljómsveitir frá stærstu höfíiðborgum Evrópu. Eftir skrúð- gönguna, sem fór um aðalgötur Viareggio, var sest við „Langborð Evrópu" og sátu við það 2.800 manns og var langborðið 1 km á lengd. Sunnudaginn 22. janúar átti að vera fyrsta skrúðganga vagnanna sem var kölluð „Hin grímuklædda skrúðganga þjóðanna", en það varð að fresta henni til 12. febrúar vegna rigningar, sú sem var haldin 29. janúar var „Hin grímuklædda skrúðganga ímyndunaraflsins" og vora 200.000 áhorfendur. Þann 5. febrúar var „Grímuklædda veislu- skrúðgangan" og vora áhorfend- umir um 250.000. Á sprengidag, það er 7. febrúar, var „Lokanætur- skrúðgangan“. Þann 26. febrúar er dregið í happdrætti kamivalsins f Viareggio og er 1. vinningurinn 180 milljónir ísl. og einnig verður verðlaunaafhending fyrir vinsæl- asta vagninn og er reiknað með að heildartala áhorfenda í ár verði um 1 miiljón en í fyrra vora þeir um 600.000. Frá árinu 1987 er kamiv- alið í Viareggio meðlimur í félaginu „Kamivalborg Evrópu" og era í því 12 Evrópuþjóðir en einnig era með- limir Antille, Kanada og Banda- ríkin. Miðpunktur karnivalsins er auð- vitað sýningin á vögnunum sem gera góðlátlegt grín að stjómmála- deilum. Auk þessara sýninga vora á dagskránni í ár alþjóðleg knatt- spymukeppni unglinga, alþjóðleg sundkeppni unglinga og fleira. I fyrsta skipti var haldin kamival- sönghátíð, kvikmyndaverðlauna- afhending, hátíð grinleikhússins og söngleikanna. Einnig var haldin sýning á verkum framúrstefnulista- mannsins Marinetti, veitt voru blaðamannaverðlaun, haldin var al- þjóðlega jjóðasamkeppnin „Málara- litaspjald karnivalsins" og að lokum ráðstefna um fþróttaefnisfræði. Hvað kostar svona hátíð? í kring- um 200 milljónir íslenskar; himinhá upphæð, sem bæjaryfirvöld gætu ekki staðið undir ef ekki væri happ- drættið sem er tengt hveijum vagni og rann ágóðinn af þessu happ- drætti í fyrra (sem var um 400 miHjónir) til undirbúningsins í ár. Happdrættið er mikil auglýsing fyr- ir kamivalið á Ítalíu og einnig er- lendis, og eru til dæmis happdrætt- ismiðamir seldir í Þýskalandi og hafa verið sendar grímur til Noregs og Kúbu, sem vora búnar til í Via-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.