Morgunblaðið - 04.04.1989, Page 3

Morgunblaðið - 04.04.1989, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1989 3 ERT ÞÚ AÐ TAPA RÉTTINDUM? LÍFEYRISSJÓÐUR Dagsbrúnar og Framsóknar hefur nú sent öllum félögum sínum yfirlit yfir lífeyrissjóðsiðgjöld á árinu 1988. Allt verkafólk, sem vann á félagssvæði Dagsbrúnar og Framsóknar á síðasta ári, á að hafa fengið slíkt yfirlit. HAFIR ÞÚ EKKI fengið yfirlitið eða ef því ber ekki saman við launaseðla og/eða launamiða vegna skattframtals 1989, kunna iðgjöld þín að vera í vanskilum. Þá skaltu hafa samband við skrifstofu sjóðsins eða skrifstofur Dagsbrúnar eða Framsóknar. VIÐ VANSKIL á greiðslum iðgjalda til lífeyrissjóðsins og sjóða Dagsbrúnar og Framsóknar geta menn átt á hættu að tapa dýrmætum réttindum. Þar á meðal má nefna: Ellilífeyri Örorkulífeyri Makalífeyri Barnalífeyri Slysabætur Líftryggingu Rétt til húsnæðisláns GÆTTU RÉTTAR ÞÍNS! í lögum um starfskjör launafólks og skyldutryggingu lífeyrisréttinda nr. 55/1980 segir meðal annars: „Öllum launamönnum og þeim, sem stunda atvinnurekstur eða sjálf- stæða starfsemi, er rétt og skylt að eiga aðild að lífeyrissjóði viðkom- andi starfsstéttar eða starfshóps...Atvinnurekendum er skylt að halda eftir af launum starfsfólks síns iðgjaldshluta þess og standa viðkomandi lífeyrissjóði skil á honum ásamt mótframlagi sínu...“ Fylgstu með greiðslu iðgjalda þinna! Líteyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar, dSx Verkamannafélagið Dagsbrún, Verkakvennafélagiö Framsókn, Suðurlandsbraut 30, Reykjavík Lindargötu 9, Reykjavík vjjjrají Skipholti 50A, Reykjavík sími 84399 sími 25633 sími 688930 l

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.