Morgunblaðið - 04.04.1989, Side 38

Morgunblaðið - 04.04.1989, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. ÁPRÍL 1989 Helga Oskars- dóttir — Minning Fædd 3. október 1942 Dáin 26. mars 1989 Að leiðarlokum. Árið 1970 voru holtin í Garða- hreppi, nú Garðabæ þar sem nú heita Lundir þakin móum og urð. Vinnuvélar ruddust áfram og hófu gröft fyrir götum og húsum. Uppsláttur gægðist upp úr ruðn- ingnum, ungt fólk fullt af bjartsýni og trú á sjálft sig og framtíðina stóð á skurðbörmum eða ofan í grunnum og kastaði til sandi og möl. Ung böm veltust um í sand- hrúgum, mjólkurflöskur, kaffíbrús- ar og snúðar stóðu á kössum. Frum- byggjar Lundanna vom að hasla sér völl. Bjartsýnt dugmikið fólk með framtíðina við hönd sér reistu sér hús fyrir aleiguna og lán í banka og frá vinum og vandamönnum. Það var í þessu umhverfí, gijóti, mold og steinsteypu, sem við kjmnt- umst nágrannakonu okkar Helgu Óskarsdóttur. Við Lundarar vomm flestir að- fluttir frá Reykjavík eða Hafnar- fírði og fæstir okkar vissu hvað þetta litla samfélag Garðahreppur hafði okkur að bjóða. Óvissa, bar- átta, börnin ung allt um kring og húsin spmttu upp eitt af öðm og stöðugt bættust við nýir grannar í Lundunum. Á slíkum tímum er gott að eiga góða granna. Á slíkum tímum ríður á samheldni fólks og tilsjón fullorð- inna með bömum sínum og ann- arra. Dyr Helgu vom ávallt opnar litlu fólki. Eldri böm Helgu, Guðfínna og Guðmundur, fluttu ung í fmmbýlis- hverfið. Sævar fæddist síðar og er því fæddur Garðbæingur. Fædd21. ágústl915 Dáinn 28. apríl 1989 Mig langar með nokkmm orðum að kveðja kæra vinkonu mína. Jó- hönnu Siguijónsdóttur, sem lést eftir stutta en erfiða baráttu við illkynja sjúkdóm. Þessi stóra, fallega og duglega kona hafði staðið af sér alla storma lífsins en þessi stormur er því miður sterkari en hún. 4 ára gömul kynntist ég Jóhönnu vinkonu minni, þegar systir mín varð tengdadóttir hennar. Þrátt fyrir nærri hálfrar aldar aldursmun gat ég ekki eignast betri vinkonu. Heimili hennar var mér sem ævin- týrahöll, þar fékk ég að leika mér á háhæluðum skóm, með perlufestar, loðskinn og hatta. Einnig átti hún fullt af fallegum munum sem gaman var að skoða, því hún vinkona mæn hafði svo sannarlega næmt auga fyrir öllu fallegu og var með smekk- legri konum sem ég þekki. Seinna fór ég stundum með henni í búðina hennar í Kópavogi, þá fékk ég að raða, verðmerkjá og afgreiða. Oftar en ekki fór ég svo heim með eitthvað sem augað gimtist. Þegar litið er yfír farinn veg er margs að minnast því þessi stórskemmtilega kona hefur séð fjölskyldunni fyrir óteljandi hlátursstundum í gegnum tfðina. Hún var víðlesin og hafði næmt auga fyrir skoplegu hliðinni á tilverunni. Hún var t.d. oft fengin til að lesa upp á samkomum og vera með eitt og annað sprell, þá var nú vinkona mín í essinu sínu. Ekkert breyttist þótt ég eltist og eignaðist mína eigin fíölskyldu. Vel- viljinn, áhuginn og elskulegheitin í minn garð voru alltaf söm og jöfn. Eftirlifandi eiginmannni og fjöl- skyldu hennar sendi ég og fjölskylda mín okkar innilegustu samúðarkveðj- ur. Eftir að bömin uxu úr grasi fór Helga að vinna á Vífílsstöðum, síðar réðst hún til starfa hjá Félagsmála- ráði Garðabæjar við hárgreiðslu eldri borgara ásamt því að hún vann við hárgreiðslu í Þjóðleik- húsinu. Helga var meistari í sinni iðn og bæði vandvirk og smekkleg. Um margra ára skeið tók Helga virkan þátt í starfí Kvenfélags Garðabæjar og mörg ár voru þau hjón virkir þátttakendur í Hjóna- klúbb Garðabæjar, en samkomur hans sóttu ungt hresst fólk, sem naut samvistar hvert við annað í glaðværð, vináttu og dansi. Með trega og söknuði kveðjum við frumbýlingamir vinkonu okkar. Börnin, sem hafa notið umönnunar hennar og hlýju kveðja hana með þakklæti fyrir þerruð tár, hvatningu og hlýju í oft torskildum heimi. Við frumbýlingamir vottum eig- inmanni Helgu, Ara Guðmundssyni, og bömunum þeirra innilega hlut- tekningu við lát Helgu og biðjum Guð að styrkja þau á erfíðri stund. Megi blessun fylgja Helgu til nýrra starfa um ókomna framtíð. Dröfii, Arthur og vinimir í Lundunum. Enn hefur maðurinn með ljáinn höggvið stórt skarð í hóp samferða- fólksins. Kona á besta aldri er horf- in yfír móðuna miklu. Helga Óskarsdóttir átti aðeins 46 ár að baki. Eiginmaður, þijú böm og aldraðir foreldrar syrgja hana sárt. Helga lærði hárgreiðslu og vann við þá grein hjá ýmsum hárgreiðslu- meisturum á árum áður. Er hún giftist og eignaðist börnin, helgaði hún sig heimilinu, en gaf kost á sér í iðninni í hlutastörf, aðallega nú Og vertu nú sæl, það fer vel um þig nú, og voigydjan oná þig breiði, og sætt er það þreyttum að sofa eins og þú með sólskin á minning og leiðL (Þorsteinn Erlingsson) Ásdís Dýpsta sæla og sorgin þunga svífa hljóðlaust yfir stnrð. Þeirra mál ei talar tunga, tárin eru beggja orð. (Ólöf frá Hlöðum) Þetta ljóð kom upp í huga minn er ég frétti að baráttu mágkonu minnar væri lokið, og eilífðin tekin við, baráttu, er hvarflaði ekki að mér að hún ætti í vændum, er við Lalla dvöldum í góðu yfírlæti hjá þeim hjónum, austur í sumarbústað þeirra síðla sumars. En á þeirri stundu nutu þær systur, Hanna og Lalla sín vel, við að rifja upp og gæla við minningamar. Margt kom upp í huga þeirra, allt frá bemsku til þeirrar stundar er var að líða, slíkar stundir er gam- an að lifa, sjá þá er mannni þykir vænt um að tárast og gleðjast yfír því sem liðið er. Þær minntust ferða- laga innanlands og utan með kvenfé- laginu Heimaey, en í því félagi voru þær mjög virkar, skemmtu þar ótal sinnum með söng og leikþáttum, sem ætíð féll í góðan jarðveg. Það er stutt á milli gleði og sorg- ar, en við lifum í þeirri von að sorg- in mildist með tímanum. Við eigum minningu um góða móður, eiginkonu systur og vin, sem verður okkur huggun í sorginni. Finnst mér fara vel á því að enda þessar minningar með ljóði eftir H.S.: Dóttir Eyjanna kveður. Ég fyrr en varir fer minn veg með fótataki hljóðu. Allra heilla óska ég Eyjunum mínum góðu. Gísli Ólafsson síðustu árin. Hún starfaði m.a. á Vífílsstaðaspítalann og í Þjóðleik- húsinu. Þjónustumiðstöð aldraðra og fatlaðra í Garðabæ naut starfa hennar meira og minna sl. þijú ár við hársnyrtingu okkar eldra fólks. Henni er hér þakkað fyrir þau störf sem hún ræktaði mað alúð og sam- viskusemi. Ætið var hún reiðubúin, þegar pöntun barst, að koma og leysa úr því, oft með æði stuttum fyrirvara. Hún vissi svo sannarlega hvað eldra fólkinu hentaði best, enda leið því vel í hennar höndum og tjáði sig oft um það. Það fylgd- ist vel með hennar sjúkdómsstríði og vonaði, eins og við hin, að hún kæmi aftur til starfa. Sú von hefur brugðist, en við huggum okkur við það, að henni líði vel nú og geymum minninguna um hugljúfa konu og góðan samstarfsaðila. Eiginmanni, bömum og öðmm ástvinum er vottuð innileg samúð og megi góður Guð blessa þeim minninguna. Guðfínna Snæbjörnsdóttir Minningamar sækja að. Ég man eftir íbúð í blokk við Meistaravelli, þar sem fjölskyldan kom oft saman. Reyndar var það garðurinn sem heillaði, enda var hægt að fara í Gestrisin, hugljúf, gjafafús, góðkvendis merkin öll hún bar, opið lét standa hjarta og hús, hverjum sem þörf á greiða var. (Bólu-Hjálmar) Sumt fólk, sem maður kynnist á lífsleiðinni, fínnst manni vera ódauð- legra en annað. Þannig var með tengdamóður okkar Jóhönnu Sigur- jónsdóttur, sem lést á Landakots- spítala 28. mars eftir 5 mánaða veik- indi sem upp komu mjög óvænt. Hún hafði alla tíð verið óvenjuhraust og dugleg kona. Jóhanna fæddist í Vestmannaeyj- um þann 21. ágúst 1915. Foreldrar hennar voru Kristín Óladóttir og Sig- uijón Sigurðsson. í uppvextinum vann hún allt sem til féll, en kaup- maðurinn í henni sagði fljótt til sín. Hún vann lengst af í kaupfélaginu á staðnum og fékk þá viðumefnið „Hanna í hominu" sem að henni þótti vænt um. Eftir að hún flutti til Reykjavíkur árið 1946 vann hún ámm saman við afgreiðslustörf. í yfír 20 ár rak hún verslunina Hlíð í Kópavogi ásamt Guðríði Sigurðar- óendanlega marga leiki þar. Á þess- um tíma var allt stærra en í dag og fjarlægðimar meiri. Vesturbær- inn var nánast á mörkum hins byggilega heims í hugarheimi bamsins, og í órafjarlægð frá heim- ili okkar í Kópavogi. Hún Helga móðursystir mín hafði unnið á hár- greiðslustofu og því var tilvalið að fá hana til að klippa þijóska litla frændur sem litu á klippingu sem álíka sársaukafulla athöfn og að fara til tannlæknis. Ég man líka eftir lítilli íbúð und- ir súð við Miklubrautina. Það var sunnudagur og afmælisveisla að heQast þar sem boðið var upp á heitar pylsur. Við krakkamir sátum í kringum lítið borð í eldhúsinu, sem var allt of lítið. Hún stóð við eldavél- ina og sá til þess að allir fengju nægju sína. Þetta var á þeim tíma sem stórar hnallþórur vom á undan- haldi og ekkert afmæli stóð undir nafni nema boðið væri upp á pyls- ur. Lífíð blasti við Helgu og Ára og innan árs vom þau flutt í Garðabæinn. Áhyggjur vom víðs fjarri, og það var mikið hlegið á þessum ámm enda framtíðin björt. Ég man líka eftir Hlíðarveginum í Kópavogi. Stefán og Lilla bjuggu í næsta húsi og íjölskyldumar þijár vom eins og samtvinnaðar. Heim- sóknir í næsta hús og vestur í bæ vom tíðar og oft var glatt á hjalla. Lífíð var svo ungt á þessum ámm og sorgin svo órafjarri. Það var eins og ekkert gæti komið fyrir, enda var það stundum haft á orði að það væri mikil guðsblessun hvað allt hefði gengið vel hjá öllum. En hlut- imir breytast oft fljótt, og örlögin taka oft í taumana með stuttum fyrirvara. í fyrradag horfði ég á myndband sem ég hafði tekið fyrir mörgum ámm. Þetta vom myndir frá göml- um fjölskylduveislum og andlitin vom kunnugleg. Á einum stað em Helga og mamma að dansa á miðju stofugólfí. Ekkert hljóð er á mynd- bandinu, en hreyfihgamar benda til þess að tónlistin sé fjömg. í lok- in tekur Helga bakföll af hlátri. dóttur. Var hún afar skemmtileg afgreiðslukona, sem margir í dag mættu taka sér til fyrirmyndar. Hún og eiginmaður hennar Sigurður Guð- mundsson frá Núpi undir Eyjafjöllum byggðu sér hús í Langagerðinu, þar sem hennar góði smekkur fékk notið sín. Hún var mikill fagurkeri. Fal- legur var líka garðurinn hennar og mjög vel hirtur. Draumastaðurinn hennar var svo síðustu árin sumarbú- staður þeirra hjóna í Þrastarskógi. Þar sem annars staðar fékk smekkv- ísi og athafnasemi hennar notið sín. Þijá syni eignaðist hún. Þeir em Ingvi Rafn; Sigurður Óli, kona hans er Guðrún Þórbjamardóttir, þau eiga tvo syni, þá Þórbjöm og Sigurð Óla, og einn sonarson, Hörð Inga; Sigur- jón er þriðji sonurinn, hans kona er Guðrún Gunnarsdóttir, þau eiga tvo syni, Styrmi og Egil. Hún bar hag íjölskyldunnar mjög fyrir bijósti og innrætti sonarsonum sínum heiðar- leika og samviskusemi. Tengdamóðir okkar var mjög glæsileg kona og mikill húmoristi. Osjaldan var hún fengin til að skemmta bæði hjá Kvennadeild Víkings og Kvenfélaginu Heimaey, en í því félagi starfaði hún í mörg ár. Naut hún sín vel innan um þær konur bæði á fundum og í ferðalög- um með Heimaeyjarkonum. Við sem eftir lifum þurfum að lúta þeirri staðreynd að enginn er ódauðlegur. Tengdamóðir okkar er burtkölluð til annarra starfa. Við biðjum guð að blessa hana á leið hennar til ljóss- ins og gerum orð Bólu-Hjálmars að okkan Guðhrædd, vel siðuð, góðhjörtuð, hjá góðu fólki vei metin, beztu kvenkostum begáfuð, bæði trúföst og hreinskilin. Tengdadætur Þín augu mild mér brosa á myrkri stund og minning þín rís hægt úr tímans djúpi sem hönd er strýkur mjúk um föla kinn Lítil gleðistund, en einkennandi fyr- ir margar aðrar. Við Helga sáumst síðast tíu dög- um áður en hún kvaddi þennan heim. Það var sólbjartur vetrardag- ur þegar ég heimsótti hana á St. Jósefsspítala í Hafnarfírði. Hún var sárkvalin, en minntist ekki einu orði á það og brosti. Við töluðum um fjölskylduna, og um krabbamein sem í annað sinn á þremur árum hafði gert vart við sig í fjölskyld- unni. Það er misjafnt hvemig menn bregðast við dauðanum og nálægð hans. Aldrei heyrðist hún kvarta og þegar við kvöddumst þennan sólríka dag sagði hún að við mynd- um sjást aftur. Sá spádómur á áreiðanlega eftir að rætast, en víst er að hugrekki hennar þessa síðustu mánuði vakti undrun og aðdáun allra. Kæri Ari, Guðfínna, Guðmundur og Sævar. Orð verða eitthvað svo fátækleg og einskisverð á svona stundum, en megi Guð styrkja ykk- ur í sorg ykkar. Það er minningin um allar góðu stundimar sem lifír um ókomna framtíð. Karl Garðarsson Systir okkar, Helga Óskarsdóttir, lést í St. Jósefsspítalanum í Hafnar- fírði á páskadag. Við emm harmi slegin. Sjúkdómar gera sjaldnast boð á undan sér og svo var það einnig að þessu sinni, ekki era liðnir nema fjórir mánuðir síðan alvarleg og sársaukafull veikindi hennar upp- götvuðust og nú er Helga dáin. En minningin lifír, bros hennar og hlýtt viðmót sem aflaði henni svo margra og góðra vina. Við minnumst Helgu í garðinum í Hvannalundi 17, þar sem hún krýp- ur í grasinu og er að koma nýgræð- ingunum til, það er rétt farið að vora eins og núna og skyndilega rís hún brosandi upp og drífur alla inn með sér í kaffí, sólin skin á gluggana og áður en maður veit af er ijúkandi kaffíð komið í boll- ann. þin minning björt. (Ingibjörg Haraldsd.) í dag kveðjum við ömmu Jóu sem lést á Landakotsspítala 28. mars 1989. í huga okkar geymum við margar yndislegar og skemmtilegar minningar frá liðnum áram. Það var ekki svo sjaldan sem að við báðum um að fá að gista í Langa- gerðinu því þar var iðulega nóg að gera. Tímunum saman gátum við setið á háaloftinu hjá henni og gramsað í gömlu dóti sem þar var og oftar en ekki fór það svo að við fórum klyfjaðir heim eftir helgardvöl hjá ömmy og afa. Fyrir 10 áram síðan keypti fjjöl- skyldan sumarbústaðaland austur í Þrastaskógi. Amma fékk strax hug- myndir og dreymdi um hvemig fram- kvæmdum skyldi haga á landinu. það var síðan fyrr um 5 áram að amma og afí fóra út í það að byggja á landinu og reis þar hinn myndarleg- asti bústaður sem varð allri fjölskyld- unni til ánægju og yndisauka. Alltaf vora allir velkomnir austur að Hei- malandi og aldrei stóð á því að fá bústaðinn lánaðan. Ömmu og afa þótti svo vænt um staðinn og oft hélt maður að þau væra flutt aust- ur. Það voru ófáir hlutimir sem voru fluttir úr Langagerðinu og austur í bústað og alltaf gat amma komið þeim vel fyrir. Þótt bústaðurinn standi á nær algrónu svæði fannst ömmu það ekki nóg og sífellt var hún að gróðursetja og bæta við þann gróður sem fyrir var. Oft hafði mað- ur það á tilfínningunni að hún þekkti trén og ósjaldan gekk hún um jörð- ina til að fylgjast með hvort allt dafnaði ekki eðilega. Því þökkum við ömmu allar þær samverustundir sem við höfum átt með henni og þar sem það er erfitt að koma orðum að öllu því sem við vildum um þær segja er best að hver og einn geymi þær í minningu sinni. Af hjartans rót ég heiðra þig sem hafði á mér gætur höndin þín bjó svo hægt um mig heill komst ég enn á fætur. (Þ. Magnússon) Þórbjörn, Sigurður Óli, Styrmir og Egill. Jóhanna Siguijóns- dóttir - Minning

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.