Morgunblaðið - 22.04.1989, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 22.04.1989, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1989 I Ui !★★★ SV.MBL. m V Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11. VINURMINN MAC - SÝND KL, 3. - VERD KR. 150. SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 HRYLLINGSNOTTII HALTU PÉR FAST, PVt HÉR KEMUR HÚN: HRYLLINGSNÓTT II. HRIKALEGA SPENNANDI, ÆÐISLEGA FYNDIN, MEIRLHÁTTAR. HUGRAKKIR BLÓÐSUGUBANAR EIGA I HÖGGI VID SÍÞYRSTAR OG ÚTSMOGNAR BLÓÐSUGUR SEM ALDREI LÁTA SÉR SEGJAST. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. I J* . W. ÞJÓÐLEIKHUSID ÓVITAR Nýtt leikrit eftir Þórunni Signrðardóttnr. í kvóld kl. 20.00. Uppselt. Fimmtudag kl. 20.00. Laugard. 29/4 kl. 20.00. Fimmtud. 4/5 kl. 20.00. Leikhúskiallarum cr opinn öll sýning- arkvold frá ki. 18.00. Ofviðrið BARNALEIKRIT eftir Guðrúnu Helgadóttur. Ath.: Sýningar um helgar hef jnst kL tvö eftir hádegil í dag kl. 14.00. Fáein sæti laus. Sunnudag kl. 14.00. Uppeeh. Laug. 29/4 kl. 14.00. Fáein sæti laus. Sunnud. 30/4 kl. 14.00. Fáein hæú laus. Fimmtud. 4/5 kl. 14.00. Laugard. 6/5 kl. 14.00. Sunnud. 7/5 kl. 14.00. Uppselt. Mánud. 15/5 kl. 14.00. Laugard. 20/5 kl. 14.00. Næst síðasta sýning. Sunnud. 21/5 kl. 14.00. Síðasta sýning. Haustbrúður eftir William Shakespeare. Þýðing: Helgi Hálfdanarson. 5. sýn. sunnudag kl. 20.00. 6. sýn. föstudag kl. 20.00. 7. sýn. sunnud. 30/4 kl. 20.00. 8. sýn. föstud. 5/5 kl. 20.00. 9. sýn. þriðjud. 9/5 kl. 20.00. Litla sviðið, Lindargötu 7: HEIMA HJÁ AFA eftir: Per Olov Enquist. Gestaleikur frá Borgarleikhúsinu í Alaborg. Leikstjórn: Stefán Baldursson. Leikarar: Jesper Vigant, Bodil Sang- ill og Githa Lehrmann. í kvöld kl. 21.00. Uppselt. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánndaga frá kL 13.00-20.00. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10.00-12.00. Sími 11200. Leikhuskjallarinn er opinn öll sýning- arkvöld frá kl. 18.00. £SJL SAMKORT i ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: í LJÓSUM LOGUM 1964. WHEN AMERICA WAS AT WAR WITHITSELF. AN ALAN PARKER FILM MYNDINVAR TKNEFND m 7ÓSKARSVERÐLAUNA BESTA MYNDIN, BESTI LEIKSTJÓRI, BESTI LEIKARI,, BESTA LEIKKONA 1 AUKAHLUTVERKI, BESTA KVIK- MYNDATAKAN, BESTA HLJÓÐTAKA, BESTA KLLPPING. ★ ★★★ .Frábær mynd'. S.E.R. STÖÐ 2. ★ ★ ★1/1 „Gene Hackman er hér í essinu sínu". HPK. DV. ★ ★★*/« »Grimm og áhrifamikil mynd'. SV. MBL. LEIKSTJÓRI: ALLAN PARKER. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuö innan 16 ára ATH.: SÝNINGUM FER FÆKKANDI! SPECTnAL RECORDlNG m—mm. mrBa^iTÍRE^gri] og abacus ÞAÐFULLKOMNASTA ÍDAG ________Brids___________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag kvenna Fjórum umferðum af fimm er nú lokið í parakeppninni, Halla og Hannes hafa haft forystu frá upp- hafi og sýnast ekki líkleg til að láta hana af hendi, úrslit í riðlunum síðast urðu annars þessi: A-riðill: Lilja Petersen — Jón Sigurðsson 245 Véný Viðarsdóttir — Guðlaugur Nielsen 241 Kristín Karlsdóttir — Magnús Oddsson 234 Drífa Freysdóttir — Einar A. Jónasson 234 Aðalheiður Torfadóttir — Ragnar Ásmundsson 231 B-riðill: Dúa Ólafsdóttir — Sigurður Egilsson 241 Gunnþórunn Erlingsdóttir — Jón Stefánsson 235 Ólafía Jónsdóttir — Baldur Ásgeirsson 234 Dóra Friðleifsdóttir — Guðjón Ottósson 224 Sæþjörg Jónsdóttir — Þorsteinn Erlingsson 223 Heildarstaðan: Halla Bergþórsdóttir — Hannes Jónsson 1003 Ólafía Jónsdóttir — Baldur Ásgeirsson 968 Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigvaldi Þorsteinsson 956 Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Andrewsson 922 Alda Hansen — Georg Ólafsson 917 Guðrún Jörgensen — Þorsteinn Kristjánsson 915 Aldís Schram — Sigurður Lárusson 912 Gunnþórunn Erlingsdóttir — Jón Stefánsson 907 Dúa Ólafsdóttir — Sigurður Egilsson 907 Véný Viðarsdóttir — Guðlaugur Nielsen 907 HreyfiII-Bæjarleiðir Viktor Björnsson og Þórður Elfasson sigruðu í 5 kvölda tvímenningskeppninni sem lauk sl. mánudag. Hlutu þeir 896 stig eða 11 stigum meira en helztu keppina- utar þeirra, Páll Vilhjálmsson og Lilja Halldórsdóttir, sem hlutu 885 stig. Næstu pör: Sigurður Ólafsson — Daníel Halldórsson 838 Ágúst Benediktsson — Þórhallur Halldórsson 832 Jón Sigtryggsson — Skafti Björnsson Cyrus Hjartarson — 804 Hjörtur Cymsson Meðalskor 770. 800 Alls tóku 24 pör þátt í keppninni. Á sunnudaginn kemur verður sveitakeppni milli Bæjarleiða og Hreyfils og hefst keppnin kl. 15. Þá verður einnig verðlaunaafhend- ing fyrir keppni vetrarins. Bridsfélag Suðurnesja Sveit Loga Þormóðssonar sigraði með nokkrum yfirburðum í meist- aramóti Suðumesja í sveitakeppni sem lauk sl. mánudag. Hlaut sveit- in alls 194 stig. Með Loga spiluðu: Karl Hermannsson, Jóhannes Sig- urðsson, Jóhannes Ellertsson, Birk- ir Jónsson og Heiðar Agnarsson. Næstu sveitir: BjömBlöndal 160 Grethe íversen 154 Básinn, fiskverslun 153 Pétur Júlíusson 130 Nk., mánudag hefst tveggja kvölda vortvímenningur. Síðara kvöldið verður 8. maí. HVAÐ GERÐIST 1CÆR ? cftir Isabcllu Leitncr. Einleikur: Guðlaug Maria Bjarnadóttir. t. sýn. í kvöld kl. 20.30. 7. sýn. fimmtud. 27/4 kl. 20.30. 8. sýn. laugard. 29/4 kl. 20.30. Miðasalan er optn virka daga milli kL 18.00-18.00 á skrifstofu Alþyðuicikhussins, Vesturgötu 3 og sýningardaga við innganginn frá kl. 19.00-20.30. Miðapantanir aflan sólahringinn i sima 15185. ALPÝÐULEIKHÚSIÐ DÍCBCEG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 OSKARS VERÐLA UNAMYNDIN: REGNMAÐURINN HOFFMAN CRUISE li\KKV l.l VIVSOS SÉRSTOK BOÐSSÝNING FYRIR ÞROSKAHEFTA OG HREYFIHAMLADA Á MYNDINA „RAIN MAN" REGN- MAÐURINN í DAG KL. 13.30. ★ ★★★ SV.MBL. — ★ ★ ★ ★ SV.MBL. RAIN MAN HX Tvimæhlhiust írægaata - og eia bcata - mynd aent komið hefur £rá Hollywood um langt akeið. Sjáið þó þið farið ekki nema einu ainni á ári í híó". HÚN ER KOMIN ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN REGNMAÐURLNN SEM HLAUT FERN VERÐLAUN 29. MARS SL. ÞAU ERU: BESTA MYNDIN, BESTl LEIKVR í AÐALHL UTVERKI: DVSTIN HOFFMAN, BESTI LEIKSTJÓRI: BARRY LEVTNSON, BESTA HANDRTT: RONALD BASS/BARRYMORROW. REGNMAÐURINN ER AF MÖRGUM TALIN EIN BESTA MYND SEINNI ÁRA. SAMLEIKUR ÞEIRRA DUSTIN HOFFMAN OG TOM CRUISE ER STÓR- KOSTLEGUR. Frábær toppmynd fyrir alla aldurshópa! Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Tom Cruise, Valeria Golino, Jerry Molen. — Leikstjóri. Barry Levinson. Sýnd kl. 4,6.30,9 og 11.30. THE A.CCIDENTAL TOURIST WILUAM KATHLEEh' ŒENA HURT ' Tl'RNER ' DAVIS Óskarsverðlaunamyndin: ÁFARALDSFÆTI MYNDIN ER BYGGÐ Á SAMNEFNDRi METSÖLU- BÓK EFTIR ANNE TYLER. ÞAÐ ER HINN ÞEKKTI OG DÁÐI LEIKSTJÓRI, LAW- RENCE KASDAN, SEM GER- IR ÞESSA MYND MEÐ TOPPLEIKURUM. AöalhJ.: William Hurt, Kathleen Turucr, Geena Davis. Sýndkl. 4.45,6.50,9,11.15. Óskarsverðlaunamyndin: FISKURINN WANDA Blaðaumm.: Þjóðlíf M.ST.Þ. „Eg hló alla myndina, hélt áfram að hlæja þegar ég gekk út og hló þegar ég vaknaði morguninn eftir." ★ ★ ★ SV. MBL. ★ ★★ SV. MBL. Sýnd kl. 5,7,9og 11. ! Góðan daginn! BINGÖ! Hefst kl. 13.30 Aðalvinningur að verðmæti ________100 þús. kr._______ Heildarverðmæti vinninqa um __________300 þús. kr. ______ TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.