Morgunblaðið - 22.04.1989, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 22.04.1989, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1989 ~----------------------------------------------------------TTl TT—: • • I , ■ ' ( • -T-1: ■ I 1 J—■ H * ' M. ' I ! '■ I Mæling á geislamengnn eftir Braga Árnason, Guðmund S. Jónsson ogPál Theodórsson Fyrir skömmu sökk kjarnorku- knúinn kafbátur undan ströndum Norður-Noregs. íslendingar fyllast eðlilega óhug við frétt sem þessa því jafnvel lítil geislamengun sjávar getur skaðað grundvallaratvinnu- veg okkar og jafnvel valdið hruni hans, ef alvarleg geislamengun verður. Brýn nauðsyn er að koma á hið fyrsta trausta kerfi til að fylgj- ast nákvæmlega með geislamengun í hafínu umhverfis landið. Þessi nauðsyn er ljósari nú en nokkru sinni áður. í umræðum á Alþingi 13. þessa mánaðar kom fram að Geislavamir ríkisins hefðu ekki þau mælitæki, sem væru nauðsynleg til þessara mælinga. Aðstaða til slíkra mælinga er hinsvegar fyrir hendi bæði á Raunvísindastofnun Háskól- ans og Landspítala. Á vegum þess- ara tveggja stofnana var geisla- mengun mæld hér á landi sl. sumar og ekkert er því til fyrirstöðu að Kvenfélags- dagnr í Selja- kirkju SÚ HEFÐ hefur skapast í Selja- kirkju að kvenfélag kirkjunnar hefur einn dag á vorinu helgað sér sérstakan dag í kirkjunni, þar sem þær konur koma og taka ■Jjátt í guðsþjónustunni. Kvenfé- lagið hefiir frá stofnun safnaðar- ins unnið ötullega að safhaðar- málum öllum og verið þar i farar- broddi um það starf, sem unnið hefur verið. Sunnudaginn 23. apríl næstkom- andi verður kvenfélagsdagurinn í kirkjunni. Við guðsþjónustuna, sem hefst kl. 14, mun Jón Þorsteinsson óperusöngvari syngja með kirkju- kór Seljakirkju. Að lokinni guðs- þjónustu munu kvenfélagskonur bera fram kaffi og kökur af hlað- borði. Allur ágóði af því rennur til taka upp skipulegar mælingar nú þegar. Þegar tilraunir með kjarnorku- vopn stóðu sem hæst á árunum 1958-62 var geislamengun hér á landi mæld skipulega við Háskóla íslands. Árið 1962 undirrituðu Bandaríkin og Sovétríkin sam- komulag um að hætta tilraunum með kjarnorkuvopn í andrúmsloft- inu, og upp úr því dró jafnt og þétt úr geislamenguninni og 1972 voru mælingar lagðar niður þar sem talið var að hætta af völdum meng- unarinnar væri liðin hjá. Síðar kom hinsvegar fram hætta á nýrri geislamengun, nú frá kjam- orkukafbátum og hreinsistöðvum kjarnorkuvera. 1985 tók því einn greinarhöfunda (PT) að kanna möguleika á að heija á ný mæling- ar á geislamengun, sem í þetta skipti skyldu einkum beinast að hafínu vegna þess að jafnvel lítil mengun þar gæti haft afdrifaríkar afleiðingar fyrir sjávarútveg okkar. í þessum undirbúningi var haft náið samstarf við A. Aarkrog, sem stjórnar geislamengunarmælingum á dönsku rannsóknastöðinni á Risö, styrktar safnaðarstarfínu í Selja- kirkju. Þær hafa reynt það kvenfélags- konumar í Seljasókn, að það er gott að koma til kirkjunnar sinnar og eiga þar helga stund með fjöl- skyldu sinni. Það er líka reynt, að gott er að eiga þar góða stund í safnaðarsölunum og fá sér kaffi- sopa á sunnudagseftirmiðdegi. Það „Það er okkur íslend- ingum knýjandi nauð- syn að þekkja á hverj- um tíma geislamengun í hafínu umhverfis landið og í fiski sem þar lifir. Þetta ætti okkur að vera enn ljósara nú eftir slysið fyrr í þess- um mánuði.“ en Aarkrog er helsti sérfræðingur heims á þessu sviði. í samvinnu við Þráin Þorvaldsson, sem þá var framkvæmdastjóri Útflutningsmið- stöðvar iðnaðarins, var kannað hvort framleiðslusamtök í sjávarút- vegi vildu leggja til fé til siíkra mælinga, en þær kölluðu á nokkra endumýjun á tækjabúnaði Raunví- sindastofnunar Háskólans. Undir- tektir voru jákvæðar og var tekið að leita tilboða í það tæki sem end- urnýja þurfti og vom góðar horfur á að mælingarnar gætu hafíst sumarið 1986. Rétt eftir þetta dundi verður þess vegna nokkur hátíð í Seljakirkju á sunnudaginn. Þess vegna skulu bæði kvenfélagskonur og aðrir hvattir til þess að koma til kirkjunnar á sunnudaginn, taka þátt í guðsþjónustunni og njóta þess sem fram verður borið á báðum stöðum. Valgeir Ástráðsson Tsjernóbylslysið yfir og næstu mán- uði voru miklar annir við mælingar á geislamengun, en þær fóru fram á Eðlisfræðistofu Raunvísinda- stofnunar Háskólans. Var geislam- engun mæld í lofti, vatni, úrkomu og kjöti, en við Landspítalann var að auki leitað að geislajoði í miólk fyrstu vikurnar eftir slysið. Við þessar mælingar kom í ljós að mælitæki Raunvísindastofnunar skiluðu fyllilega því næmi og þeirri nákvæmni sem nauðsynleg var. Eftir Tsjernóbylslysið munu stjórnvöld hafa ákveðið að koma upp aðstöðu hjá Geislavörnum ríkis- ins til mælinga á geislamengun. Tsjernóbylslysið sýndi að æskilegt er að geta gripið til mælinga á geislamengun á ýmsum stofnunum, sem eru búnar nauðsynlegum tækj- um, þegar alvarleg geislamengun er yfirvofandi. Til að unnt sé að nýta þessa aðstöðu með Iitlum fyrir- vara er nauðsynlegt að undirbúa mælingar vandlega, meðal annars til að vitað sé hvernig auðveldast sé að standa að þeim. Eðlisfræði- stofa Raunvísindastofnunar og Eðl- isfræðideild Landspítalans hafa því síðustu misseri unnið skipulega að þessum undirbúningi og er hann nú langt kominn. Þessar tvær stofnanir gerðu sl. sumar nokkrar mælingar á geisla- mengun. Cs-137, sem er alvarleg- asti þáttur geislamengunarinnar, var mælt í kjöti, mjólk, þara og jarðvegi og voru sýnin tekin víðsvegar á landinu. Þessar mæl- ingar má gera án efnagreiningar. Þá voru nokkur sýni tekin af sjó til mælinga á Cs-137 og mjólk til að mæla Sr-90, en þessi sýni þarf að mæla eftir efnagreiningu. í þessu starfi kom í ljós að búnaður Raunvísindastofnunar og Landspít- alans, sem er hluti af almennum tækjabúnaði stofnananna, réð vel við að mæla hin veiku geislameng- un. Vissulega væri hinn dýri Ge- kristall, sem í ráði er að fá til Geislavarna, góð viðbót, en langt má þó komast án hans. Innan tíðar verður gerð grein fyrir niðurstöðum mælinganna. Það er okkur íslendingum knýj- andi nauðsyn að þekkja á hveijum tíma geislamengun í hafinu um- hverfís landið og í fiski sem þar lifir. Þetta ætti okkur að vera enn ljósara nú eftir slysið fyrr í þessum mánuði. Þessar mælingar hefði átt að taka upp í beinu framhaldi af mengunarmælingum eftir Tsjernó- bylslysið. Fram til þessa hefur þekking okkar á geislamengun í íslensku hafsvæði öll komið frá er- lendum mælingum, einkum mæl- ingum danskra vísindamanna. Þessar mælingar eru mjög stijálar og langt frá því nægilegar fyrir okkur. í umræðum á Alþingi 13. þ.m. upplýsti heilbrigðisráðherra að hjá Geislavörnum ríkisins væri ekki aðstaða til mælinga á geislameng- un. Af orðum ráðherra mætti ráða að af þeim sökum sé ekki mögulegt að hefja strax reglubundnar mæh ingar á geislamengun í hafinu. í sömu umræðu var talið nauðsynlegt að bæta upplýsingastreymi milli innlendra aðila, því dregist hefði að tilkynna Almannavörnum um slysið við Bjarnarey. Upplýsinga- streymið þarf þó að bæta víðar, því svo er sem stjórnvöldum hafi ekki verið gerð grein fyrir því að mögu- legt er að mæla mengunina nú þeg- ar hér á landi, ekki einungis á einni stofnun heldur tveimur og að mæl- ingar af þessu tagi voru gerðar á Raunvísindastofnun haustið 1986 fyrir Geislavarnir ríkisins og í enn ríkara mæli á vegum Raunvísinda- stofnunar og Landspítalans síðast- liðið sumar. Það er því tillaga okkar að áætl- un um mælingar á geislamengun verði endurskoðuð og verði þá reynt að koma á nauðsynlegum mæling- um sem allra fyrst og á sem hag- kvæmastan hátt með því að nýta til fullnustu þekkingu, reynslu og þann tækjabúnað, sem fyrir hendi er hér á landi. Höfundar: Bragi er efnafræðing- ur og er prófessor við raunvís- indadeild Háskóla íslands. Guð- mundur er eðlisfræðingur og læknir og er dósent við lækna- deild HI og erjafnframt forstöðu- maður eðlisfræðideildar Landspít- idans. Páll er eðlisfræðingur við Raunvísindastofnun Háskólans. Höfundar hafa unniðað mæling- um á geislamengun á liðnum Áirum. Á árunum 1958—72 voru skipulegár mælingar á geisla- tnengun gerðar á vegum Háskóla íslands og sáu Páll og Bragi um framkvæmd mælinganna. Síðari árin voru þær undir stjórn Geisla- varna ríkisins og var Guðmumlur þá forstöðumaðurþeirra. Eftir Tsjernóbylslysið hafa þeir allir unnið að mælingum á geislameng- un. Hljómsveitin í GEGNUM TÍÐINA, ásamt okkar frábæru söngkonu ÖNNU VILHJÁLMS, leika fyrir dansi í kvöld. Opið frá kl. 22.00 til 03.00. Rúllugjald 700,- kr. Helgin 22.-23. apríl: Spookey blues band niðri í kvöld. Opið frá 18.00-03.00. Sunnudagur: Spookey blues band uppi. Opið frá 18.00-01.00. Bigfoot og D.J. Steel þeyta skífur á milli atriða. Opið í hádeginu laugardaga og sunnudaga frá 12.00-14.30. Starfsfólk Abra. GOMLU DAIMSARIUIR íkvöldfrákl. 22.00-03.00. Hljómsveitin DANSSPORIÐ ásamt söngvurunum Örnu Þor> steins og Grétari. _ DansstuðiðeríÁRTÚNI. ^rUÍslEfQ Húsgðmludsnsaniu Vagnhöfða 11, Reykjavík, sími 685090. Guðmundur Haukur leikur í kvöld ÖHOTELÖ LÚDÓ SEXTETT OG STEFÁN Dansinn dunar við undirleik hinna fjörugu félaga í Lúdó sextett ásamt Stefáni Jónssyni fram á rauða nótt. Áhersla er lögð á vandaðan tónlistarflutning - án hávaða. HUSIÐOPNAÐ FYRIR MATARGESTI KL. 19.00 TPEIR FALKOSTIR: — Þríréttaöur veislumatsedill kvöldsins i danssal. Restaurant a la carte, þarsem bodid er upp á vandaöan sérréttasedil og okkar vinscelu fimtn ogsjö rétta stjömumatsedla. BRAUTARHOLTI 20. SÍMI 29098. (GENGIÐ INN FRÁ HORNI BRAUTARHOLTS OG NÓATÚNS)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.