Morgunblaðið - 07.05.1989, Síða 21

Morgunblaðið - 07.05.1989, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1989 C 21- HÚSGflNGflR okkar á milli ... ■ Lögregluþjónar eru flestir hveijir vanir að gera ekki neitt veður út af því þó að ökumenn kennslubifreiða geri einhver smávægileg mistök í umferðinni. Vörðum laganna í bænum Lande- rau á Bretagne-skaga í Frakk- landi fannst þó keyra um þver- bak er þeir sáu kennslubifreið sikk-sakka um bæinn á ógnar- hraða. Við nánari eftirgrennslan reyndist nemandinn vera með 2,4 prómill af áfengi i blóðinu og ökukennarinn með 0,95. Það bætti svo ekki úr skák að nem- andinn, hinn 27 ára gamli Jean Paul, var í ökutima vegna þess að hann hafði misst ökuskírteini sitt vegna ölvunaraksturs. ■ Starfsfólk járnbrautarlesta í þýskumælandi löndum er hið vingjarnlegasta í Evrópu, sam- kvæmt könnun sem framkvæmd var á vegum alþjóðasamtaka lest- arfyrirtælga. Hæstu einkunn fékk starfsfólk járnbrautarlesta í Austurríki og í öðru og þriðja sæti lentu Sviss og Vestur-Þýska- land. í hvaða löndum Evrópu lestarfarþegar geta átt von á verstu þjónustunni var hins veg- ar af einhveijum ástæðum ekki gefíð upp. ■ Það verður líka seint sagt um Deutsche Bundesbahn, vest- ur-þýskajárnbrautarlestafyrir- tækið, að það reyni ekki að veita farþegum sínum sem besta þjón- ustu. Nýlega hófúst tilraunir með guðsþjónustur á sunnudögum og nú hefur verið tilkynnt um að innan skamms verður opnuð hár- greiðslustofa, bæði fyrir dömur og herra, i einni af Inter-City- hraðlestum DB. Hvað næst? StS f FRAMTlÐ við skeifuna SfMAR: 689633 & 685100 GÆDl, ENDING, ÖRYGGI, ÞÆGINDI -OG ÞÚ FÆRÐ MIKIÐ FYRIR PENINGANA. HEFUR ÞU EKIÐ FORD ....NÝLEGA ? > SIERRA: CL 1600, 75 hö., 3 dyra, 4 gíra, m/útvarpi. 759.000 kr. stgr. CL 1600, 75'hö., 5 dyra, 5gíra, m/útvarpi. 840.000 kr. stgr. Verð miðað við gengi 1. maí 1989. 6 ára ryðvarnarábyrgð og 1 árs verksmiðjuábyrgð. Eldsneytiseyðsla í blönduðum akstri er 8,9 I á 100 km. NÝ GREIÐSLUKJÖR: 25% ÚTBORGUN OG EFTIRSTÖÐVAR á 6-36 MÁNUÐUM. ESIW 0 l l E C T I 0 N

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.