Morgunblaðið - 21.05.1989, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.05.1989, Blaðsíða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1989 Tilboð óskast ífasteignirnar í Knarrarvogi 4, ásamt lausafé Fasteignir: Um er að ræða verksmiðjuhús ca 1150 fm (tvö hús), sem notuð hafa verið fyrir véismiðju. í áföstu húsi við verksmiðjuhúsin er verslunar- og sýningarhúsnæði á jarðhæð, tvær skrifstofuhæðir og lagerhúsnæði í kjall- ara samtals um 1100 fm. Öll húsin eru nýleg, fullbúin og aðstaða innan- og utanhúss til fyrirmyndar. Bruna- bótamat fasteignanna er kr. 150.000.000. Húsnæðið er auglýst til sölu í umboði Landsbanka íslands. Lausafé: Margskonar vélar, tæki og áhöld til nota fyrir vélsmiðj- ur, svo sem rafsuðuvélar, hjólsagir kantpressa, renni- bekkir, loftpressa, plötubeygjuvél, nippelvél og margvís- legur annar vélabúnaður auk handverkfæra. Ýmis skrifstofuáhöld svo sem skrifborð og skápar frá Gamla kompaníinu. Ennfremur nokkurt magn nær ónot- aðra skrifborða, skápa, stóla, sófa og skerma, sem keypt voru hjá Epal hf. Margar stærðir og gerðir af rafmótorum og gírmótorum af tegundunum VEM og SEVER, þrýsiþjöppur af ýmsum stærðum (hermetics) af tegundinni MANEUROP, færi- bandaefni og margt fleira. Lausafjármunirnir eru allir í eigu þrotabús Trausts hf. Ofangreindar fasteignir og munir verða til sýnis mánu- daginn 22. og þriðjudaginn 23. maí nk. kl. 10.00 til 12.00 árdegis. Verðtilboðum í allar eignirnar eða hluta þeirra verði skilað til undirritaðs eða við hann haft sam- band um væntanlegt tilboð eigi síðar en kl. 17.00 mið- vikudaginn 24. maí nk. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboð sem er eða hafna öllum. Lögf ræðistofan, Ármúla 21, s. 681171, Sveinn Sveinsson, hdl., skiptastjóri þrotabús Trausts hf. Hringbraut 4ra herb. - laus Til sölu er um 100 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi nálægt Háskólanum. íbúðin skiptist í 2 saml. stofur með rennihurð á milli, 2 svefnherb., eldhús og bað- herb. Þvottahús og geymsla í kjallara, geymsluskúr (bílskúr) fylgir. íbúðin er í þokkalegu standi, nýmáluð, ný teppi og dúkar, óvenju hátt til lofts en lélegt mixað gler. íbúðin er laus nú þegar. Áhvílandi langtímalán ca. 1,9 millj. Verð 5,3 millj. Jón Sigfús Sigurjónsson lögfr., Laugavegi 18 A, 5. hæð. Sími 11003. EIGNAMIÐLUMN 2 77 11 if þlNGHOLTSSTRÆTI 3 Svcrrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 oitriTsti_ - teikni- stofur við miðborgina Góð kjör - Lítil útborgun Höfum til sölu stóra húseign sem er tvær hæðir, kj. og rishæð. Samtals um 780 fm að grunnfleti. Eignin hentar vel fyrir skrifstofur, teiknistofur o.fl. Eignin þarfn- ast lagfæringar og er laus nú þegar. Góð greiðslukjör. Lögmanns- & fasteignastofa REYKJA VÍKUR Skútuvogi 1 3, sími 678844 Ath.! Erum fluttir í framtíðarhúsnæði við Skútuvog 13 gegnt nýja Húsasmiðjuhúsinu Opið 1-3 4ra-5 herb. Einbýli - raöhús Esjugrund — Kjalarnesi i! - Ca 150 fm eirtb. með útsýni • til Reykjavíkur. 4 stór svefnherb. sér á gangi. Frág. lóð að mestu. Ákv. sala. Nánari uppl. á skrifst. • Grjótasel. Ca 350 fm einb. Stór- gott hús. Býður uppá íb. á neðri hæð. Ákv. sala. Verð 13 millj. Bollagarðar Ca 200 fm einbhús á einni hæð ásamt bílsk. Fullb. hús. Ákv. sala. Hagst. lán. Raðhús — frábær útsýnisstaður rA jnjj-fSjJ'r BB IÍSr Vorum að fá í einkasölu mjög skemmtil. raðhús á einni hæð ca 150 fm ásamt sólstofu. Bílsk. 4 svefnherb. Húsið afh. fullb. að utan en fokh. að innan. Ath. má semja um frekari frá- gang. Verð 6 millj. Suðurhlíðar - Kóp. Stórgl. parhús ca 170 fm ásamt bílsk. Húsiö afh. fullb. að utan, fokh. aö inn- an. Einnig er hægt að fá húsið tilb. u. trév. Ath. aöeins eitt hús eftir. Byggað- ili: ÁÁ-byggingar. Ásvallagata. Stórgl. einb., kj. og tvær hæöir. Bílsk. Einstök eign. Ákv. sala. nágrenni Reykjavíkur rai Ca 185 fm einbhús. Húsið stendur , sjávarlóð með útsýni til Reykjavíkur. Reykjabyggð — Mos. Ca 190 fm einbhús, hæð og ris ásamt bílskplötu. Húsið afh. tilb. að utan og tilb. undir trév. að innan. Eitt hús eftir. Einkasala. Byggaðili Loftorka. Asland — Mosbæ Eli Stórgott parhús ásamt bílsk. Fráb. út- sýni. Ákv. sala. Verö 7,0 millj. Búagrund — Kjalarnesi. Ca 240 fm einb. með innb. bílsk. Húsið er fullb. að utan en fokh. að innan. Ákv. sala. Kjalarnes Vorum að fá í einkasölu þetta 150 fm einbýli (timbur) ásamt 37 fm bílskúr. Húsið er má segja fullbúið að utan, ein- angrað að Hluta. Allar milliveggjagrind- ur eru komnar. Húsið stendur á sjávar- lóð. Ath! Áhvílandi ca. 3,5 m. Veödarl- án. Sigtún. Ca 120 fm glæsil. 1. hæð í sambhúsi. 3 svefnherb., 2 saml. stofur. Bílsksökklar. Neðra-Breiðholt. Stórgóð 4ra herb. íb. með sérherb. í kj. Ákv. sala. Krummahólar. Ca 130 fm „penthouse" á tveimur hæðum. Tvenn- ar svalir. Frábært útsýni. Bílsk. Einstök eign. Hagst. áhv. lán. Ákv. sala. Hólar. Ca 117 fm íb. á tveimur hæðum (6. og 7. hæð). Fráb. útsýni. Miklír mögul. Verð 5,9 millj. Seljabraut. Ca 100 fm 4ra herb. íb. á tveimur hæðum. Skemmtil. eign. Bílskýli. Vesturberg. Ca 100 fm íb. á 1. hæð. 3 svefnherb. sér á gangi. Þvotta- hús í íb. Útsýni. Svalir í suð-vestur. Álfheimar — Rvík. 4ra-5 herb. 120 fm hæð í'fjórbýli. 3 svefnh., 2 saml. stofur. Parket- lögð. Ca. 40 fm svalir i suö- vestur. Gott útsýni. Verð 6,4 m. Suðurgata — Hf. Ca 100 fm hæð í tvíb. Afh. fullb. að utan, fokh. að 2ja-3ja herb. Miðbraut. 2ja herb. jarðhæð. Sér- inng. Góð eign. Nánari uppl. á skrifst. ( hjarta borgarinnar. Góð 3ja herb. ib. Mikiir mögul. Ákv. sala. Verð 3,7 millj. Kópavogur. Ca 50 fm jarðhæð i tvib. Sérinng. Hagst. áhv. lán. Lokastígur. Ca 75 fm íb. á 2. hæð í steinhúsi. íb. er mikið endurn. t.d. nýtt gler og gluggar. Verð 4 millj. Víkurás — Rvfk. 3jaherb. ibúð á 4. hæð. Parket á gólfum. Bllskýli. Gott útsýni. Landsbyggðin Hveragerði. Fallegt og gott hús. Verð 3,7 millj. Ákv. sala. Þorlákshöfn. Stórgott timbur- hús nýlegt. Verð aðeins 3,9 millj. Laufskógar — Hveragerði. Ca 60 fm hiýlegt hús. 1000 fm lóð. Nánari uppl. á skrifst. Sumarbústaður í nálægð við Laugarvatn. Setbergsland — Hf. Vorum að fá í sölu íbúðir í þessu fallega sambýlishúsi við Traðarberg 19 í Hafn- arfirði. íbúðirnar afh. tilb. undir trév. en sameign fullb. Frág. lóð og bílastæði. í húsinu eru fjórar íbúðir. Tvær 4ra herb. 112 fm. V. 5525 þús. Tvær „penthouse“íb. 153 fm á tveimur hæðum.V. 7250 þús. Ath. gott útsýni. Byggingaraðili: Þor- varður Kristófersson. Garðhús stórglæsilegt Vorum að fá í sölu þetta skemmtilega fjölbýlishús, allar íbúðir eru með gróður- skála og miklu útsýni. Innb. bílskúrar. Á efstu hæð eru íbúðir á tveimur hæð- um. íb. afh. tilb. u. trév. en sameign og lóð fullfrág. Malbikuð bílastæði. Verð 2ja herb...........kr. 3.850.000,- Verö 3ja herb...........kr. 4.450.000,- Verð 3ja-4ra herb.......kr. 5.200.000,- Verð 7 herb.............kr. 6.150.000,- Allar nánari uppl. veittar á Lögmanns- og fasteignastofu Reykjavíkur hf. Byggingaraðili: ÁÁ-byggingar sf. ® 678844 íf ótafur öm hs. 667177, Grétar Bergmann hs. 12799, Sjgurberg Guíjónsson hdl. V/ALHÚS FASTEIGIMASALA Reykjavíkurvegi 62 S:65nnSS HRAUNBRÚN - RAÐH. Glæsil. 182 fm nettó endaraðh. á tveim- ur hæðum þ.m.t. bílsk. Arinn í stofu. Fullb. og vönduð eign. Verð 11,2 millj. SVALBARÐ - LAUST 8 herb. 200 fm einb. á tveimur hæðum. 42 fm bílsk. Húsið er mjög mikið endurn. SÆVANGUR NORÐURB. Vorum að fá til sölu glæsil. 145 fm einb. á einni hæð ásamt 30 fm bílsk. og 30 fm góðri geymslu. Húsið stendur á glæs- il.verölaunalóð og er nánsta umhverfi frið- að og óspillt land. Uppl. á skrifst. HRAUNBRÚN - RAÐH. Glæsil. 184,5 fm raðh. á tveimur hæðum þ.m.t. bílsk. Arinn í stofu. Sökklar undir sólst. Góð staðsetn. HÁABARÐ - EINB. Nær fullb. 6 herb. 156 fm einb. (timbur). Bílskréttur. Verð 9,5 millj. STUÐLABERG - RAÐH. 131 fm raðh. á tveimur hæðum. Bílsk. Verð 5,6 millj. Afh. frág. að utan. NORÐURVANGUR Vorum að fá í einkas. gott 176 fm einb. þ.m.t bílsk. Vel staðsett eign í lokaðri götu við hraunjaðarinn. TÚNGATA - BESSAST. Mjög gott 6 hb. 140 fm einbh., tvöf. bílsk. Verð 9,5 millj. SMÁRAHV. - EINB. 7 herb. 180 fm einbýli auk 45 fm í kj. Bílskréttur. Verð 10,5 millj. VALLARBARÐ Glæsilegt 285 fm pallbyggt einb. Vönd- uð eign í alla staði. Verð 15 millj. KELDUHVAMMUR - LAUS Falleg 6 herb. 174 fm íb. Bílsk. Verð 8,7-8,9 millj. HELLISGATA 6 herb. 161,1 fm efri hæð og ris. Vel staðs. steinh. Mjög mikið endurn. Bílskréttur. Verð 8,2 millj. GRÆNAKINN 5 herb. efri sér hæð í tvíb. Bílsk. Góð eign á góðum útsýnisstað. Verð 6,8-7 millj. LANGEYRARV. - EINB. Mikið uppgert eldra einb. á tveimur hæðum. Gróðurhús. Verð 4,5 millj. KELDUHV. - SERH. Góð 5 herb. 127 fm miðhæð í þríb. Verð 6,6 millj. MELÁS - GARÐABÆ Góð 5-6 herb. 138,9 fm sérh. Innb. bílsk. Áhv. ný húsnmálalán. Verð 8,2 m. SLÉTTAHRAUN - SÉRH. 5 herb. 130 fm neðri sérh. í tvíb. Rúmg. svefnherb. Rúmg. bílsk. Vel staðsett eign. Verð 8,3 millj. BREIÐVANGUR Góð 5-6 herb. íb. á 3. hæð. Bílsk. Verð 7,5 millj. HÓLABR. - SÉRH. 5 herb. 125 fm neðri hæð í tvíb. auk 50 fm í risi. Bflskr. Verð 6,9 m. BREIÐVANGUR Falleg 5-6 herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb- húsi. Verð 6,8-6,9 millj. HJALLABRAUT Falleg 5 herb. 122 fm íb. á 1. hæð. Rúmg. stofur. Verð 6,5 millj. LANGEYRARV. - SÉRH. Góð 6 herb. 120 fm neðri hæð í tvíb. Allt sér. Verð 6,5 millj. Skipti æskil. á 2ja herb. íb. BREIÐVANGUR Mjög góð og vel staðs. 4ra-5 herb. 117 fm íb. á 1. hæð. Verð 6,0-6,1 millj. ÁLFASKEIÐ Góð 5 herb.' 125 fm endaíb. á 3. hæð. Bílsk. Verð 6,5 millj. GRÆNAKINN 4ra herb. ib. auk kj. Verð 5-5,2 millj. SUÐURVANGUR - LAUS 3ja herb. 96 fm íb. á 3. hæð. Verð 5,0 m. ÁLFASKEIÐ 4RA HERB. Endaíb á 3ju hæð, bílskréttur. Verð 5,5 millj. REYKJAVÍKURVEGUR Falleg 2ja herb. 46 fm íb. Verð 3,5 m. HOLTSGATA HF - LAUS 2ja herb. 55 fm íb. Verð 3,5 millj. NORÐURBRAUT - HF. Góð 3ja herb. 61,8 fm nettó. íb. í risi. Mikið endurn. Verð 3 millj. MIÐVANGUR Góð 2ja herb. 60 fm íb. Verð 3,9 millj. SELVOGSGATA 2ja herb. 45 fm íb. á jarðhæð. Verð 2,3 m. ÁLFASKEIÐ Góð einstaklib. á 3. hæð. Bílskréttur. Verð 3,0 millj. Gjöríö svo vel að líta inn! Æ* Sveinn Sigurjónsson sölustj. Valgeir Kristinsson hrl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.