Morgunblaðið - 21.05.1989, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1989
B 5
Einbýli
Eyktarás - einb .'. Vandað 250 fm
einbhús á tveimur hæðum. Húsið er m.a.
5-6 herb. auk glæsil. stofu. Innb. bílsk. Fal-
leg lóð. Verð 14,5 millj.
Sæviðarsund - einbýii:
Glæsil. 260 fm einbhús. Bílsk. Húsið
er að mestu leyti á einni hæð og
skiptist m.a. í 5-6 herb., fallegar stof-
ur, sjónvarpshol o.fl. Um 1100 fm
falleg lóð með miklum gróðri og sól-
verönd. Húsið er mjög vel staðsett á
rólegum stað. Verð 17 mlllj.
Einb./tvíb. á Högunum: tíi
sölu gott einbhús á mjög góðum stað. Hú-
sið er tvær hæðir og kj. Sér 2ja herb. íb. er
í kj. 32 fm bílsk. Góður garður. Teikn. á
skrifst.
Vesturvangur: Gott einb. á tveimur
hæðum með innb. bílsk., alls u.þ.b. 330 fm.
Mögul. á 8 svefnherb. Laust strax. Verð
14,0 millj.
Smáíbúðahverfi
einb./tvíb.: Jarðhæð, hæð og
ris. Á jarðhæð er m.a. góð 3ja herb.
íb. með sérinng. og -hita en á 2.-3.
hæð er vönduð 6 herb. íb. með suö-
ursv. Grfl. er u.þ.b. 80 fm. Stór og
fallegur trjágarður. Bílskplata 32 fm.
Álftanes: Til sölu glæsil. 137 fm
steinst. einbhús ásamt tvöf. bílsk. á falleg-
um stað á sunnanv. Álftanesi. Húsið er
íbhæft en tilb. u. trév. Teikn. á skrifst.
Vatnsstígur: Járnkl. timburhús sem
er tvær hæðir og kj. Á efri hæð eru 3 stof-
ur m/gifslistum í loftum, gott eldhús og
bað. Á neðri hæð eru 4 herb., snyrting og
í kj. 2 herb. ásamt snyrtingu. Mögul. að
hafa 2 íb. í húsinu. Verð 8,0 millj.
Álfhólsvegur. Fallegt vel staðsett
einbhús sem er kj., hæð og ris. Glæsil. út-
sýni. Stór lóð. Ákv. sala. Verð 9,9 millj.
Álmholt - Mos.: Afar fallegt og
gott hús á einni hæð. Mjög góður garöur í
há suður. Bílsk. Verð 11,5 millj.
Ásvallagata: Um 250 fm glæsil.
einbhús. Mjög rúmg. stofur. Falleg lóð
m/verönd. Bílsk. Verð 13,5 millj.
Laugarás - einb.: Til sölu fallegt
einbhús v/Vesturbrún samt. 350 fm. Rúmg.
vinnust. Bílsk. Stór og falleg lóð. Glæsil.
útsýni.
Fossvogur - skipti: Afar
fallegt hús á einni hæð m/4 svefn-
herb. Tvöf. bllsk. og stór hornlóð.
Hitalagnir í stéttum o.fl. Verj> 15,0
millj. Skiptí á nýl. raðh. t.d. á Kringlu-
svæðinu koma til greina.
Hverfisgata - Hafnarf.:
Stflhreint járnv. timburhús sem skiptist í aðal-
hæð, ris og kj. Bflsk. Góð lóð. Húsið þarfnast
standsetn. Verð: Tllboð.
Seljahverfi: Glæsil. einbhús á fráb.
stað (í útjaðri byggðar) m/mikilli útivistar-
aðst. Stór og falleg lóð. Teikn. á skrifst.
Sævangur - Hf.: Til sölu glæsil.
einbhús á fráb. stað.
Arnarnes: Glæsil. einbhús um 260
fm, auk kj. og tvöf. bílsk. Um 1500 fm falleg
lóð. Teikn. á skrifst. Verð 16,0 millj.
Grettisgata: Til sölu jámkl. timburhús
sem er kj., hæð og ris um 148 fm. Falleg lóð.
Á baklóð fylgir 108 fm vinnuaöstaða.
Vesturberg: 192 fm gott einbhús á
útsýnisstað ásamt stórum bílsk. 5-6 herb.
Verð 11,7 millj.
Selvogsgrunn -
einb./tvíb.: U.þ.b. 220 fm hús með
35 fm bílsk. í aðalíbúðinni geta verið sjö
herbergi fyrir utan stofur. Einnig er 2ja herb.
samþykkt íbúð á jarðhæð. Fallegur garður.
Verð 14,5 millj.
Logafold - einb.: Giæsii.
fullb. einlyft 143,4 fm einbhús ásamt
32 fm bflsk. HúsiÖ skiptist í 4 svefn-
herb., hol, stofu, borðstofu, gestasn.
o.fl. Einstakl. falleg lóA sem hefur öll
verifi hönnuð af arkltekt. Hagst. lán
áhv. m.a. frá Húsnæöisst. ríkisins 1,9
millj. Verö 13 milij.
Parhús
Kópavogsbraut: 4ra herb. mikiö
endurn. parh. á fallegum útsýnisstaö. Stór
bilsk. Verö 7,0 mlllj.
Seltjarnarnes - parhús:
Afar vel staðs. hús í nýja hverfinu í
Kolbeinsstaðamýri. Húsið er u.þ.b. 250
fm tvær hæðir og kj. Skipul. er ein-
stakl. smekkl. m.a 4 svefnherb. Húsið
afh. fullb. að utan, fokh. að innan í
des. nk. Verð 7,9 millj.
Melar - parhús: Giæsii. 7
herb. parh. tvær hæöir, kj. og geymslu-
rís. Eignín er samt. um 240 fm auk
42 fm bílsk. Húsið er í góðu ástandi.
Vandaðar innr. Suðursv. Sólverönd
og fallegur garður. Verð 12,5 mlllj.
Melás - Gbæ: Gott parh. á tveim-
ur hæðum 167 fm auk bílsk. 4 svefnherb.
Laust fljótl. Mögul. skipti á minni eign.
Þverás: Til sölu 144 fm parh. ásamt
25 fm bílsk. Til afh. fljótl. fokh. að innan en
fullb. að utan. Teikn. á skrifst.
Raðhús
Lóðaúthlutun - Vest-
urbær: Okkur hefur verið falið
að ráðstafa siðustu raðhúsalóðunum
á hinu eftirsótta byggsvæði milli
Frostaskjóls og Eiðistorgs á Settj-
nesi. Lóöirnar eru eignarlóðir og sér-
lega góóar teikn. fylgja hverri lóð.
Afar rúmt og vel skipulagt kerfi. Afar
hagkvæmt verð.
Melbær - raðhús: tíi
sölu glæsil. 250 fm raðhús, tvær
hæðir og kj. Vandaðar innr. Góð sól-
verönd. Heitur pottur. Bílsk.
Aflagrandi - raðhús - til
afh. strax: Glæsil. raðhús. Til afh.
strax. Tilb. að utan en fokh. að innan. Hús-
in eru samtals um 180 fm með bílsk. og
baðstofulofti. Skiptast m.a. í 4-5 svefn-
herb., góða stofu, eldhús, gestasn. o.fl.
Mjög hagst. verð. Teikn. á skrifst. Ath. að-
eins þrjú hús eftir.
Skólavörðuholt: Til sölu raðh.
sem er kj. og tvær hæðir ásamt fokh. risi.
2 samþ. íbúðir eru í húsinu. Verð: Tilboð.
Selbraut - Seltjnesi: Gott rað-
hús á tveimur hæðum 176,7 fm auk 41,1
fm bilsk. 4 svefnherb. Verð 12 millj.
Raðhús á Seltjnesi: tii
sölu endaraðh. samt. um 252 fm með
bílsk. Húsið selst tilb. að utan en
fokh. að innan. Húsið er til afh. fljótl.
Mögul. er á aðtaka minni eign uppí.
Víðihlíð - Reykjavík: i89,4fm
glæsil. raðhús á góðum útsýnisst. Teikn. á
skrifst.
Vesturás - raðhús: um 200 fm
raðh. v/Vesturás á tveimur hæðum. Neðri
hæðin er frág. og íbhæf, en efri hæðin er
einangruð en ómúruð. Búið er að leggja í
gólf og hlaða milliveggi. Verð 10,0 millj.
Byggingarlóðir til sölu:
Vorum aö fá til sölu þrjár mjög vel
staðsettar raðhúsalóðir sem. afh.
með samþykktum teikn. Búið er að
skipta um jarðveg.
Hæðir
Mávahlíð - sérhæð: 5 herb
146,8 fm neðri sérhæð sem skiptist m.a. í
glæsil. suðurstofur (skiptanl.) og 2 herb.
Verð 7,8-7,9 millj.
Skipholt - sérhæð: vorum aö
fá til sölu um 155 fm 6 herb. góða sérhæð.
Bílsk. Stórar suðursv.
Hagamelur: 4raherb. nofm
sérhæð (1. hæð) í fjórb. Bilsk. Verð
7,2 millj.
Laugarneshverfi: Til sölu mjög
vönduö hæö. Hæðin hefur mikið verið end-
urn. m.a. gler, eldhús, baö, raf- og vatns-
lagnir, þak, gólfefni o.fl. Verð 6,5 mlllj.
Skaftahlíð: 6 herb. neöri sérhæð sem
skiptist í 3 stofur, (skiptanl.) 2 svefnherb.,
hol, eldhús, bað o.fl, auk herb. í kjallara.
Alls um 150 fm. Bílsk. fylgir. Verð 8,9 millj.
Við Miklatún hæð og ris:
Glæsil. 5 herb. hæð m.a. fallegar saml. stof-
ur auk rishæðar (2 herb., baö o.fl.). Eignin
er samtals um 192 fm. Sérinng. og hlti.
Fálkagata: 5-6 herb. falleg íb. sem
er hæð og ris. Mögul. er á að hafa séríb. í
risinu. Glæsil. útsýni. Verð 7,1-7,2 millj.
Drápuhlíð: 4ra herb. neðri
sérh. m. sérinng. Bflsk. Nýuppgert
bað og eldh. Verð 7,1-7,2 miilj.
Hæð í Skaftahlíð: 5 herb. góð
efri hæð í fjórbhúsi. Bílskréttur. Laust strax.
Sérhæð v/Þinghóls-
braut Kóp.: 5-6 herb. efri
sérh. ásamt bílsk. Eignin hefur mikið
verið stands. Arinn í stofu. Fallegt
útsýni. Tvennar svalir.
Austurborgin - hæð: tii söiu
vönduð 5 herb. hæð í fjórbhúsi ásamt góðum
36 fm bílsk. Hæðin hefur verið mikið stands.
m.a. ný eldhinnr., hurðir o.fl. Verð 7,0 millj.
Grænakinn - Hf.: 5 herb. efri
hæð í tvíbhúsi. Allt sér. Suðursv. Gott út-
sýni. Rúmg. íb. Bílsk. Skipti á 2ja herb. íb.
æskil. Verð 6,8 millj.
Laugarás - falleg sérh.
- stórglæsil. útsýni: 7
herb. 160 fm falleg efri sérh. i þtíbhúsi.
Hæðin skiptist m.a. í 2 saml. stofur,
bókaherb., 4 svefnherb. o.fl. Tvennar
sv. Sérinng. og hiti. Bflskréttur. Laus
fljótl. Verð 9,5 millj.
4ra-6 herb.
Álfheimar: 4ra herb. mikið endurn.
íb. á 4. hæð m.a. nýtt parket, nýl. eldhinnr.
og nýstands. baðherb. Áhv. lán frá Húsn-
stofnun 1,9 millj. Verð 6,0-6,2 millj.
Vesturberg: 4ra herb. mjög falleg
íb. á jarðh. Nýl. eldhinnr. Verð 5,2-5,4 millj.
Leirubakki: 4ra herb. vönduð ib. á
3. hæð. Ný eldhúsinnr., nýir skápar, nýtt
gler að hluta og fl. endurn. Þvottaherb. i íb.
Fallegt útsýni. Verð 5,7-5,8 millj.
Glæsiíbúð við miðborgina:
Um 190 fm glæsil. fullb.' íb. í nýl. húsi við
miðb. íb. skiptist í m.a. í glæsil. stofur, bóka-
herb., sjónvarpsherb., 2 svefnherb. o.fl.
Gufubað. Vandaðar innr. Þrennar svalir.
Bílastæði. Verð 10,5 millj.
Hlíðarvegur: Vönduð 4ra herb. íb.
á jarðhæð í þríbhúsi. Sérinng. og -hiti. Verð
5,5 millj.
Hvassaleiti - bílsk.: 4ra
herb. falleg íb. á 3. hæð ósamt góðum
bflsk. Nýl. gólfefni o.fl. Verð 6,6 millj.
Hraunbær: Rúmg. 4ra herb.
ib. á 1. hæð við Hraunbæ ásamt
herb. í kj.
Furugrund: 4ra herb. mjög
vönduð íb. ó 6. hæð m. miklu útsýni.
Stæði f bílageymslu fylgir. Verð
6,0-6,2 miilj.
Austurströnd: 4ra herb. 113 fm
ný íb. m/sérinng. á 2. hæð. íb. afh. strax
tilb. u. trév. og máln. 15. apr. nk. með milli-
veggjum og fullfrág. sameign.
Hólar - útsýni: Giæsii. stór
4ra-5 herb. íb. ó 6. hæð i lyftuhúsi
við Álftahóla. Húsvörður. Einstakl.
fallegt útsýni. Verð 6,0 millj.
Nökkvavogur: 4ra-5 herb. rishæö
i tvíbhúsi. Hæðin hefur mikið verið endurn.
n.a. gler, eldhús, bað o.fl. Bílskréttur. Verð
5,5 millj.
Neðstaleiti: Glæsil. 4ra-5
herb. ib. á 3. hæð (efstu) ásamt stæði
í bílageymslu. Verð 8,2 mlllj.
Hólar - bflskúr: Mjög vönd-
uð endaíb. ó 3. hæð (efstu) við Uglu-
hóla. Glæsil. útsýni til Bláfjalla og
víðar, Verð tilboð.
Sólvallagata - hæð og ris:
4ra herb. ib. á 3. hæö ásamt stóru og björtu
risi (ca 50 fm) sem einnig er með sérinng.
að stigapalli. Laus strax.
If
FELAGII FASTEIGNASALA
Seljahverfi: 4ra herb. glæsil. I
íb. á 1. hæð >m. stæði í bflskýli, Eign
i sérfl. Nýtt eldh. Verð 6,5 millj .
Bólstaðarhlíð: 5 herb 120 fm íbúð
á 4. hæð. íbúðin er m.a. saml. stofur, 3-4
herb. o.fl. Tvennar svalir. Fallegt útsýni.
Verð 6,0 millj.
Hrafnhólar: 4ra-5 herb. mjög stór og
björt íb. á 3. hæð. Nýl. parket. Verð 6,0 millj.
Dalsel: 5-6 herb. íb. á 1. hæð og kj. alls
148,8 fm. Mögul. á 5. svefnherb., eru nú 4.
Góð eign. Verð 6,7-6,8 millj.
Eyjabakki: 4ra herb. björt
endaíb. á 3. hæð. Fallegt útsýni. Verð
5,2 miltj.
Glæsilegar íb. í smíðum
v/Grettisgötu: Til sölu einstakl.-,
2ja-3ja herb. og 4ra herb. íb. í glæsil. nýju
5 íb. sambýlishúsi. Báðum 4ra herb. íb. fylg-
ir bílsk. Sérbílastæði verða á lóðinni. Húsið
afh. fullfrág. að utan og málað og með
fullfrág. sameign, teppal. o.fl. íb. afh. annað
hvort fokh. eða tilb. undir trév. Teikn. og
allar nánari uppl. á skrifst.
Engjasel: 4ra herb. björt endaíb.
á 1. hæð. Fallegt útsýni. Sérþvottaherb.
Stæði í bílageymslu. Verð 6,0 millj.
Ljósheimar: góö fb. á 4. hæð í eftir-
sóttri lyftublokk (nýmáluð að utan), tvennar
svalir. Verð 5,5 millj.
Njálsgata. góa it>. á 2. hæð. Nýi.
endum. eldh. og bað og parket á gólfum.
Verð 4,2 millj.
Kjarrhólmi: 4ra herb. falleg íb. á 4.
hæð. Gott útsýni. Mjög rólegur staður. Sér-
þvottaherb. innaf gangi. Skipti mögul. á minni
eign. Verð 5,7 millj.
í Háaleitishverfi: 4ra herb.
góð íb. á 4. hæð. Fallegt útsýni. Bflsk.
Nýl. gler. Laus fljótl. Ný hreinlætis-
tæki. Verð: Tilboð. Áhv. 1,8 millj.
3ja herb.
Ljósheimar: góö >b. á 4. hæö í
lyftubl. Stór stofa. Ný eldhinnr. Hagst. lán
áhv. Verð 5,1 millj.
Bergstaðastræti: Lítið snoturt
tvíl. steinhús (bakhús) samt. um 68 fm.
Ákv. sala. Verð 4,7-4,8 millj.
Ofanleiti: 3ja herb. glæsil. fullb. ib. á
2. hæð (aðeins íb. á hæð). Vandaðar innr.
og gólfefni. Tvennar svalir. Fallegt útsýni.
Áhv. 1,9 millj. Verð 7,1 millj.
Hjarðarhagi: Góð og björt íb. á 3.
hæð ásamt bílsk. Litlar suðursv. Fallegt
útsýni. Góð sameign. Hagst. lán áhv. Verð
6 millj.
Hrísateigur: 3ja herb. hæö sem er
2 saml. stofur ásamt herb. ib. þarfnast
standsetn. Bilsk. Verð 3 millj.
Fossvogur: 3ja herb. rúmg. íb. á jarð-
Skerjafjörður: 3ja herb. mik-
ið endurn. íb. á 1. hæð. Byggingar-
réttur fyrir tvöf. bilsk. Áhv. frá veðd.
ca 1,6 millj. Verð 4,4 mlllj.
Gnoðarvogur: Góð 3ja herb. endaíb.
á 4. hæð. Fallegt útsýni. Verð 4,5 millj.
Vesturberg: 3ja herb. mikið
endurn. íb. á jarðh. Sérgarður.
Sólvallagata: Falleg 3ja herb. íb. (4
skv. teikn.) á 3. hæð. Parket og flísar á
gólfum. íb. hefur verið mikið endurn. Tvenn-
ar sv. Verð 5,5 millj.
Gnoðarvogur: 3ja herb. góð
endaib. á 1. hæð. Laus strax.
Laugateigur: 3ja herb. kjíb. við
Laugateig. íb. er mikið endurn. Æskil. maka-
skipti á 2ja eða 3ja herb. íb. í Austurbænum.
Mávahlíð: 3ja-4ra herb. björt íb. á
2. hæð. Tvöf. nýl. gler. Verð 5,1-5,2 millj.
Neðra-Breiðholt: 3ja herb. björt
og falleg íb. á 1. hæð. Gott leiksv. f. börn.
Verð 4,7-4,8 millj.
Melabraut: 3ja herb. stór og björt
íb. sem hefur verið mikið standsett m.a.
allar lagriir nýl., tvöf. gler og póstar, nýl.
parket o.fl. Sér garður. Sérinng. og hiti.
Verð 5,2-5,3 millj.
Barónsstígur: 2ja-3ja herb. björt íb.
í risi. Mikið endurn. Fallegt útsýni. Verð 3,8 m.
2ja herb.
Austurströnd vantar:
Höfum kaupanda að 2ja herb. íþ.
Góðar greiðslur í boði.
Rauðalækur: 2ja herb. falleg og
björt íb. á jarðhæð. Sérinng. Nýi. gler og
póstar. Sérhiti. Danfoss. Laus strax. Verð
3,4-3,5 nrtillj.
í Þingholtunum: Falleg íb. á jarðh.
sem öll hefur verið innr. i gamla stílnum.
Getur einnig hentað sem atvhúsn. Sérinng.
Ljósmyndir á skrifst. Verð 3,5 millj.
Hverfisgata: 2ja-3ja herb. björt ib.
á 1. hæð i steinh. Verð 3,3 millj.
Þórsgata: 2ja-3ja herb. mjög
falleg risíb. sem öll hefur verið end-
um. Verð 4,3 miltj.
Rauðalækur: 2ja herb. stór og falleg
íb. á 3. hæð. Nýstandsett baðherb. Mjög
góð staðsetn. Verð 4,1 millj.
Krummahólar: Um 60 fm góð íb.
á 3. hæð í 7 hæða blokk. Stæði í bilskýli.
Áhv. ca 980 þús v/veðd. Laus strax. Verð
4,0 millj.
Hagamelur: Rúmg. og björt íb. á
jarðh. í fjórbhúsi. Sérinng. Falleg íb. töluv.
endurn. Laus strax.
Engihlíð: 2ja herb. björt kjíb. Ný teppi,
hæð. Góðar innr. Sérhiti. Stórar suðursv.
(fyrir allri suðurhliðinni). Verð 5,5 millj.
Markland: 3ja herb. falleg íb.
á 1. hæð m/sérgarði. Fallegt útsýni.
Parket á gólfum. Verð: Tllboð.
Fjólugata: 3ja herb. íb. i kj. á ról. stað
í fallegu húsi við Fjólugötu. Sérinng. Verð
4,5 millj.
Steinasel - 2 íbúðir: 3ja
herb. efri sérhæð i tvib.húsi. Verð 5,6
- 5,8 millj. Á jarðhæð er stór ósamþ.
2ja herb. íb. Verö 3,2 millj. íbúöimar
eru lausar strax.
Hraunbær: 3ja herb. mjög falleg íb. á
3. hæð. íb. er mikiö endum. m.a. ný eldhús-
innr., fataskápar, gólféfni o.fl. Verð 6,2 m.
eldavél o.fl. Verð 3,6-3,7 millj.
Engihjalli: 2ja herb. stór og I
björt íb. á 1. hæð. Vestursv. Ný teppi.
Verð 3,7-3,8 mlllj.
Teigar: Litil, falleg samþ. ib. sem hefur
nýl. verið stands. Verð 2,3-2,5 mlllj.
Vesturberg: 2ja herb. mjög I
snyrtil. íb. á 3. hæð. Ný eldhinnr. Laus
strax. Verð 3,9-4,0 millj.
Holtsgata: Falleg íb. á jarðh. íb. hef-
ur verið mikið endurn. m.a. nýl. bað, eldh.,
lagnir, gólfefni o.fl. Áhv. lón frá veðd. ca
1,0 millj. Verð 3,5 millj.
Skúlagata: Góð íb. 4. hæð. Fallegt
útsýni. Suðursv. Verð 3,2 millj.
Bárugrandi - tii afh.
strax - nýtt: 3ja herb. glæs-
II. íb. til afh. strax tilb. u. trév. og
máln. Stæði i bílag. fylgir.
Vesturberg: Ealleg 3ja herb.
Ib. á 4. hæð I lyftuh. Fallegt útsýni.
Nýtt parket. Hagst. kjör. Verð 4,5 m.
Engihjalli: 3ja herb. rúmg. og björt íb.
á 1. hæð. Tvennar sv. Verð 4,6 millj.
Hamraborg: 2ja herb. mjög góð I
íb. á 1. hæö. Verð 4,0 miHj.
Heiðargerði: Falleg stór 2ja herb.
mikið endurn. risib. Fallegt útsýni. Verð
3,8-3,9 millj.
Nýlendugata: 2ja-3ja herb.
mjög falleg ib. í þribhúsi. Nýl. bað o.fl.
Verð 3,5 mlllj.
EIGÍIRITUÐLUnin rf=
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3, SIMI 27711 ■■
Sverrir Kristlnsson sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson sölumaður - Unnsteinn Beck hrl. - Þórólfur Halldórsson lögfrœðingur.