Morgunblaðið - 21.05.1989, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNIR
SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1989
B 15
Garðhús
einbýli -
tvíbýli
Til sölu þetta glæsilega
hús sem er á tveimur hæðum
samtals 225 fm.
Á efri hæð er stofa, borð-
stofa, forstofa, hol, garðstofa, 2 barnaherb., hjónaberbergi, eldhús
og baðherbergi, en á neðri hæð er sér íbúð auk tvöfalds bílskúrs.
Teikningar á skrifstofu.
jCm Bergur Oliversson hdl.,
■■ Gunnar Gunnarsson hs: 77410.
í Vesturborginni
verslun - lager - skrifstofur
Til sölu götuhæð u.þ.b. 250 fm, hentar vel fyrir versl-
un, heildverslun og hverskyns þjónustu. Góðir sýningar-
gluggar. í kj. fylgir 200 fm lagerpláss.
EICNAMIDLUNIIV
2 77 11
ÞINGHQLTSSTRÆTI 3
Sverrir Krisfinsson, sölusfjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum.
Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320
Lögmanns- & fasteignastofa
REYKJA VÍKUR
Skútuvogi 1 3, sími 678844
Ath.! Erum fluttir í framtíðarhúsnæði
við Skútuvog 13 gegnt nýja Húsasmiðjuhúsinu
Opið kl. 1-3
Seltjarnarnes
Vorum að fá í einkasölu þetta stórgóða einbýli ca. 180
fm ásamt 90 fm bílsk. í húsinu er 4 svefnherbergi.
Arinn í stofu. 30 fm blómaskáli. Skemmtilegur garður
með heitum potti. Nánari uppl. á skrifstofu.
® 678844 íf
Úlalutöm hs. 667177, Grítar Bajmarm hs. 12799, Sigurt»B Guí|í«isson M.
r
HIJSVANCiIJR
Mfasteignasala
BORGARTÚNI 29, 2. HÆÐ.
Símatími í dag frá kl. 12-15 62-17-17
n
i
I
Vantar eignir - mikil eftirspurn
• Höfum kaupendur að einbýlis-, raðhúsum og sérhæðum.
• 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. með nýjum húsnæðisstjlánum.
• 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. með litlu áhv. og háu brunabótamati.
Hafið samband - skoðum samdægurs.
Stærri eignir
Einbýii - Garðabær
Ca 200 fm steinh. v/Löngufit. Stór
bílsk. Góður garður. Skemmtil. eign.
Fífuhjalli - Kóp.
Ca 215 fm falleg hæð og jarðhæð með
bílsk. Selst fullb. að utan, fokh. að innan.
Verð 6,9 millj.
Einbýii - Vesturbergi
Ca 200 fm glæsil. einb. við Vesturberg. 5-6
svefnherb. Bílsk. Ákv. sala. Laust fljótl. Verð
11,6-11,7 millj.
Eldri borgarar!
Eigum aðeins eftir tvö 75 fm parhús í síðari
áfanga eldri borgara við Vogatungu í Kóp.
Skilast fullb. utan og innan.
Lóð Seltjarnarnesi
Ca 905 fm vel staðsett einbhúsalóð.
Einb. - Víðihvammi K.
Raðhús - Laugalæk
Ca 175 fm fallegt, mikið endurn. raðh.
Áhv. veðd. o.fl. 2,7 m. Verð 9,0 millj.
Raðhús - Engjaseli
Ca 178 fm gott raðh. við Engjasel með bíla-
geymslu. Vönduð eign. Verð 9,5 millj.
Grettisgata - verslh.
Ca 200 fm verslhúsn. á góðum stað í Grett-
isgötu. Miklir mögul. Verð 8,9 millj.
I smíðum
Raðhús - Seltjnesi
Ca 275 fm glæsil. endaraðh. v/Kol-
beinsmýri. Selst fokh. að innan, fullb.
að utan eða lengra komið. Mögul. að
taka íb. uppí og lána hluta kaupverðs.
Sérhæðir
Langholtsvegur
Ca 155 fm vönduð hæð og ris auk hluta í
kj. Mikið endurn. eign. Suðursv. Verð 873 m.
Sérh. - Þinghólsbr.
Ca 137 fm nettó stórgl. 1. hæð. Park-
et. Allt nýtt á baði. Góðar suðursv.
Fráb. útsýni yfir sjóinn. Vönduð eign
í hvívetna. Bílsk. Verð 8,7-8,9 millj.
Ibhæð - Gnoðarvogi
Ca 136 fm nettó góð hæð. 4 svefnherb.
Verð 7,2 millj. Ákv. sala.
íbhæð - Sigtúni
Ca 130 fm íb. á 1. hæð. Tvennar svalir.
Skipti á góðri 3ja herb. íb. með bílsk. æskil.
Hagst. langtímal. allt að 2 millj. geta fylgt.
Ca 225 fm fallegt vel staðsett hús, tvær
hæðir og kj. Arinn í stofu.
Mögul. á séríb. í kj. Ákv. sala. Hagst. lán
áhv. Verð 11,8 millj.
Einb. - Markholti Mos.
Ca 130 fm nettó fallegt steinh. Arinn. Sól-
stofa. Bílsk. Verð 8,5 millj.
Einb. - Álfhólsvegi Kóp.
Ca 201 fm fallegt einb. á góðum útsýnisst.
Góð lóð. Verð 9,5 millj.
Einb. - Sogavegi
Ca 110 fm fallegt einb. á tveimur hæðum
við Sogaveg. Verð 7,5 m.
Parhús - Sigluvogi
Ca 300 fm glæsil. parh. í húsinu eru tvær
samþ. íb. Bílsk. Mjög góð lóð. Verð 13,8 millj.
Einb. - Hveragerði
Ca 140 fm fallegt steinhús við Breiðumörk.
Góður garður. Verð 5,4 millj.
Einb. - Hveragerði
Ca 117 fm nýl. gott steinhús með tvöf. bílsk.
Mögul. á sólstofu og heitum potti. Áhv.
veðdeild ca 1,1 millj. Verð 6 millj.
4ra-5 herb.
Furugrund - Kóp;
Gullfalleg íb. á 1. hæð. Suðursv. Skemmtil.
eign.
Kelduland
Ca 80 fm nettó falleg íb. á 2. hæð.
Suðursv. Verð 6,2-6,4 millj.
Vesturborgin
Ca 107 fm nettó glæsil. íb. á Bráðræðis-
holti. Nýtt bað og eldhús. 3-4 svefnherb.
Bergþórugata
Ca 120 fm brúttó smekkl. endurn. hæð og
ris í steinh. Skiptist í 2 stofur, 3-4 svefn-
herb., sjónvstofur o.fl.
Barmahlíð
Ca 82 fm björt og falleg kjíb. Verð 4,2 millj.
Grettisgata - laus
Ca 109 fm falleg íb. á 2. hæð. Ekkert áhv.
Hátt brunabótamat.
Hraunbær
Ca 100 fm falleg íb. á 1s. hæð. Aukaherb.
í kj. fylgir. Hátt brunabótamat.
Sólvallagata
Ca 105 fm falleg íb. á 2. hæð. Stórar
stofur. Suðursv. Verð 5,9 millj.
Raðhús - Grafarvogi
Ca 193 fm gott raðh. v/Garðhús. Afh. fokh.
að innan, fullb. að utan. Verð 6,650 millj.
Grafarvogur - Miðhús
Ca 161 fm fallegt steinhús. Bílsk. Fullb. að
utan, fokhelt að innan. Verð 6,4 millj.
Suðurhlíðar - Kóp.
Ca 170 fm parhús við Fagrahjalla. Fullb. að
utan, fokh. að innan.
Einbýli - Grafarvogi
Ca 148 fm falleg steinh. við Miðhús. 34 fm
bílsk. fylgir. Selst fullb. að utan en fokh. að
innan. Verð 6,8 millj.
Parhús - Fannafold
Ca 126 fm falleg parh. með bílsk. Afh. fullb.
að utan en fokh. að innan í maí/júní ’89.
Vesturborgin
Glæsil. raðh. við Aflagranda samtals ca 180
fm með bílsk. Fokh. aö innan en fullb. að
utan. Verð 6,6 millj.
3ja herb.
Hjallavegur - nýtt lán
Ca 70 fm falleg kjíb. Áhv. nýtt veðdlán o.fl.
ca 3,1 millj. Verð 4,2 millj. Útb. 1,1 millj.
Grafarvogur - nýtt lán
Ca 97 fm ib. á 2. hæð v/Veghús. Afh. tilb.
u. trév. í okt. Áhv. nýtt veðdlán o.fl. ca 4,0
millj. Verð 5,6 millj. Útb. 1,6 millj.
Barmahiíð
Ca 92 fm falleg rishæð í þríb. Verð 4.9 millj.
Austurbrún
Ca 83 fm gullfalleg íb. á jarðh. í þríb. Verð
4,8 millj.
Skúlagata
Góð íb. á 3. hæð í steinh. Laus í júlí.
Skaftahlíð
Ca 100 fm nettó mjög góð lítið nið-
urgr. kjíb. Verð 4,9 millj.
Miðborgin
Ca 78 fm björt og falleg íb. á horni Hverfis-
götu og Vatnsstígs. Ekkert áhv. Hátt bruna-
bótamat. verð 4,5 millj.
Lokastfgur - laus
Ca 108 fm 3ja-4ra herb. íb. á jarðhæð í
reisulegu steinhúsi. Stórar stofur, parket.
Sérinng. og hiti. Góð lán áhv. Verð 5,4 millj.
Langholtsvegur
Ca 104 fm björt og falleg neðri hæð í tvíb.
Ný eldhúsinnr. o.fl. Aukah. í kj. Verð 5,3 millj.
Ugluhólar
Ca 74 fm nettó góð íb. Stórar suðursv.
Útsýni. Hátt brunabótamat.
Hraunbær
Ca 81 fm falleg íb. á 3. hæð. Suðvestursv.
Hagst. lán áhv. Hátt brunabótamat.
Grensásvegur
Ca 80 fm mjög góð íb. Ný eldhúsinnr. Gott
útsýni. Vestursvalir. Verð 4,7 millj.
Norðurmýri
Ca 75 fm falleg mikið endurn. íb. á 2. hæð.
Aukaherb. í risi. Verð 4,5 millj.
Vantar eignir með
nýjum húsnlánum
Höfum fjölda kaupenda að 2ja, 3ja
og 4ra herb. íb. með nýjum hús-
næðislánum og öðrum lánum. Mikil
eftirspurn.
Hraunbær
Ca 75 fm brúttó falleg íb. Verð 4,4 millj.
2ja herb.
Kaplaskjólsvegur
Ca 117 fm nettó glæsil. endaíb. í
lyftuhúsi. Parket. Vandaðar innr.
Hraunbær - nýtt lán
Ca 100 fm góð íb. á 3. hæð. Suð-vestursv.
Búr og þvottah. innaf eldh. Áhv. nýtt hús-
næðislán o.fl. ca 2,7 millj. Verð 5,6 millj.
Jörfabakki
Ca 105 fm falleg íb. á 3. hæð. Aukaherb. í
kj. Verð 5,5 millj.
Laugavegur
Snotur risíb. Vestursv. Verð 2,2 millj.
Engihlíð
Ca 60 fm björt og falleg kjíb. Nýtt þak.
Verð 3,6 millj.
Álftamýri
Ca 61 fm góð jarðhæð í fjölbýli. Hátt
brunabótamat. Ekkert áhv. Verð 3,7 m.
Samtún - sérinng.
Gullfalleg lítil íb. á 1. hæð. Allt sér.
Góð lán áhv. Verð 3,4-3,5 millj.
Álftahólar - laus
Ca 107 fm nettó falleg íb. í lyftublokk. Suð-
ursv. Fráb. útsýni. Verö 6 millj.
Hrafnhólar
Góð 4ra herb. ib. Suð-vestursv. Verð 5,2 m.
Breiðvangur m. bflsk.
Rúmgóð vönduð íb. á 2. hæð í fjölb. Þvhús
í íb. Suðursv. Góður bilsk.
Kleppsvegur
Ca 94 fm nettó falleg íb. á 1. hæð. Suður-
svalir. Hátt brunabótamat. Ekkert áhv. Verð
5,6 millj.
Bræðraborgarstígur
Ca 111 fm nettó björt ib. í timburhúsi. Sér-
stök eign. Verð 5,1 millj.
Krummahólar
Ca 88 fm nettó falleg íb. Verð 5 millj.
Neðra-Breiðholt
Ca 95 fm brúttó falleg íb. á 3. hæð við Eyja-
bakka. Gott útsýni. Ákv. sala. Verð 5,2 m.
Vesturberg - laus
Ca 64 fm nettó falleg íb. í fjölb. Áhv. veð-
deild o.fI. ca 1,7 millj. Verð 3,9 millj.
Engjasel
Ca 42 fm falleg einstaklíb. Verð 2,8 millj.
Klapparstígur
Ca 47 fm nettó falleg íb. á 1. hæð. Sérhiti.
Ákv. sala. Verð 2,8 millj.
Efstihjalli - Kóp.
Góð 2ja herb. íb. í eftirsóttu sambýli. Góð
staðsetn. Fráb. útsýni. Verð 3,8 millj.
Vitastígur
Ca 19 fm einstaklíb. í kj. Verð 990 þús,
Hrfsateigur
Ca 40 fm gullfalleg endurn. jarðh. Allt nýtt.
Allt sér. Verð 2,9 millj.
Nýlendugata
Góð miðhæð. Nýtt rafmagn. Verð 3,4 millj.
Baldursgata - 2ja-3ja
Falleg jarðhæð með sérinng. Ný rafmagns-
og hitalögn. Parket. Verð 3,3 millj.
Þórsgata - 2ja-3ja
Ca 55 fm snotur íb. á 2. hæð. Verð 3,4 millj.
Finnbogi Kristjánsson, Guðmundur Björn Steinþórsson, Kristín Pétursdóttir,
Guðmundur Tómasson, Viðar Böðvarsson, viðskptafr. - fasteignasali.
lf|