Morgunblaðið - 21.05.1989, Blaðsíða 12
12 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1989
OPIÐ KL. 13-16
SKÚLAGATA - KLAPPAR-
STÍGUR- VÖLUNDARLÓÐ
Igunj, glæsil. íb. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. f 6
og 12 hæða nýbygg. MEÐ FRÁBÆRU ÚT-
SÝNI. íb. verða afh. tilb. undir trév. en öll
sameign fullfrág. STÆÐI í BfLSKÝLI FYLGIR
HVERRI ÍB. Stór barnaleikvöllur við húsin.
Höfum einnig til sölu húsn. fyrir ýmiss konar
þjónustu á jarðh. húsanna.
SKÓLA VÖRÐUSTÍGUR
f nýbyggingu sem rís á horni Týsgötu og Skóla-
vörðust. verða 97 fm ib. á 2. og 3. hæð sem
afh. tilb. u. trév. um áram. 1989/1990.1 sama
húsi við Skólavörðustíg verður á jarðh. 2 x 60
fm verslunarhúsn. Hagst. verð.
GILSBÚÐ í GARÐABÆ
Nýtt iðnaðarhúsn. 4 x 85 fm einingar. Tilb.
að utan fokh. að innan 29.000,- kr. pr. fm.
EINBÝLI -
SMÁ ÍBÚÐAH VERFI
Rúml. 200 fm eínbhús sem skiptist í hæð, ris
og kj. 2 stórar stofur, ný eldhúsinnr á hæð-
ir.ni, f risi: 3 herb. og bað. I kj.: 2 stór herb.,
eldhúsaðst. og v.s.
FOSSVOGUR
EINB ÝLI/TVÍB ÝLI
Glæsil. 330 fm hús á tveimur jafn stórum
hæðum (enginn kj.j. Innb. bílsk. Byggt 1972.
Hægt að hafa tvær sérib. eða nýta sem einb.
Ræktaður garður. Falfegt útsýni.
SKEIÐARVOGUR -
RAÐHÚS
sem er tvær hæðir og kj. alls um 206 fm.
Bílsk. 25 fm. Verð 12 millj.
VESTURBÆR -
.JUÝTT RAÐHÚS
Stór glæsll. eign alls um 280 fm. 6-7 herb.
M.a. eldhús m. borðkr. eikarinnr. Nýtt parket
á stofu og herb. Falleg eign. Bilsk. o.fl. Sjón
er sögu rikari.
FOSSVOGUR
EINBÝLISH. OG TVÖF. BÍLSK.
Fallegt einbh. á einni hæð með stórum bilsk.
Húsið sem er m.a. stofa, borðst., sjónvh., 4
svefnherb., eldh. m. harðvinnr., flisalagt bað
og falleg gestasn., mjog vel útlitandi og þarfn-
ast engrar endurn. Hital. i bifapl. og stéttum.
Vel ræktaður trjágarður.
KÓPA VOGSBRAUT -
EINBÝLI
152 fm einb. ásamt 42 fm bílsk. á frábærum
útsýnisstað í Kópavogi. Stór lóð. Verð 10,5 millj.
SLÉTTAHRAUN - HF.
3ja herb. falleg nýmáluð íbúð á 2. hæð í fjöl-
býli. S-svalir. Laus strax. Verð 4,7 millj.
•zFREYJUGA TA
2ja herb. 48 fm ibúð ó 2. hæð. Mikiö endurn.
Verð 3,6 millj. Áhvíl. veðdl. 900 þús.
FRAMNESVEGUR
Hæö og ris. Alls um 75 fm.
BARÓSNSTÍGUR
Steinhús tvær hæðlr og ris. Byggingarréttur.
FÁLKAGATA
Mjög falleg 6 herb. 126,7 fm íb. á 3. hæð f
þriggja hæöa húsi. Suðursv. Verð 6,7 millj.
SÓL VALLAGA TA -
4RA HERBERGJA HÆÐ
Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð f Vönduöu fjórb-
húsi. Stór trjágarður umlykur húsið. Laus
strax. Fæst með 55% útb. Verð 7 miilj. Áhvil.
veðdl. 2,5 millj.
EIÐISTORG
Ný stórglaesil. 124,5 fm íb. á 4. haeð í lyftuh.
Fállegar innr. Parket.
KAPLASKJÓLSVEGUR
4ra herb. 118 fm íbúð á 4. hæð f fjölbhúsi.
Verð 6,7 millj.
EFSTIHJALLI
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í tveggja hæða
húsi. Góð sameign.
DALBRAUT
Tæpl. 60 fm íb. 1 stofa, 1 herb. Svallr. Laus
strax. Bilsk. Verð 4,8 millj.
|l FASITX'.NASAIA XSjHkf”*! /V/
SUÐURLANOS8HAUT18 W^%\J§§
JÓNSSON
LÖGFFV&EXNGUR ATU VAGNSSON
SÍMI84433
Askriftarsíminn er 83033
1 H/f
Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói)
Sími 688*123
Opið frá 11-4
Seljenduri
Vegna mikillar sölu undanfarið óskum
við eftir öllum stærðum og gerðum
eigna á skrá.
2ja-3ja herb.
Hrísateigur. Vorum að fá í sölu
sérdeilis huggul. 2ja herb. 55 fm nettó
kjíb. í þríbhúsi á þessum eftirsótta stað.
Fallegur garður. Verð aðeins 3850 þús.
Seljavegur. Erum með til sölu
3ja herb. 65 fm nettó risíb. við Selja-
veg. Mikið áhv. Verð 3,5 millj.
Fálkagata. Vorum að fá í sölu
3ja-4ra herb. risíb. í nýl. fjölbhúsi. Björt
og huggul. íb. Suðvestursv. Fallegt út-
sýni. Áhv. byggsj. ca 1,9 millj. Verð 5,5
millj.
Ránargata. Erum nýkomnir með
í sölu 3ja herb. 53 fm nettó risíb. Rúmg.
herb. Áhv. byggsj. ca 1,5 millj. Verð
3,3 millj.
Reynimelur. 2ja herb. 45,3 fm
nettó íb. í kj. Rólegur staður. Laus nú
þegar. Verð 3,4 millj.
Lokastígur. Vorum að fá
3ja herb. 75,7 fm nettó neðri
hæð í tvíbhúsí. Mjög hagst. áhv.
lán ca 1,9 millj. Verð aðeins 4,2
millj. Grípið gæsína meðan hún
gefst.
Hringbraut. 2ja herb. íb. 40,1 fm
nettó. Verð 3,2 millj. Aukaherb. í kj.
4ra—5 herb.
Flúðasel. 90 fm íb. ájarðh. Bílskýli
fylgir. Sérverönd. Verð 5,0 millj. Áhv.
ca 300 þús.
Austurströnd. Mjög rúmg. 4ra
herb. íb. 125 fm á 2. hæð. Sérinng.
Gott útsýni. Afh. tilb. u. trév. mjög fljótl.
Verð 5,9 millj.
Raðhús - einbýl
Miðhús. Einb. 147 fm á
tveimur hæðum ásamt 33 fm
bílsk. Afh. fokh. að innan,
fullfrág. að utan. Teikn, á skrrfst.
Traustur byggaðili. Verö 6,8 millj.
Fannafold. Parhús á einni hæð
125,6 fm ásamt 21 fm bílsk. Vel skipu-
lögð teikn. Afh. tilb. að utan, fokh. innan.
Teikn. á skrifst. Verð 5,2 millj.
Miðhús. Vorum að fá til
sölu skemmtil. teikn. parhús.
Stærri íb. er 147,7 fm 4ra-5 herb.
m. sólskála og bílsk. Verð 5,9
mlllj. Minni Ib. er 74,5 fm. Verð
4,2 millj. íb. afh. fokh. að innan,
fullb. að utan.
Þorlákshöfn
Höfum til sölu einb.- og tvíbýlishús af
öllum stærðum og gerðum I Þorláksh.
Hveragerði
Borgarheiði Lítið parhús á góð-
um stað. Verð 3,6 millj.
Fyrirtæki
Sportvöruversl. ( fjölmennu
íbhverfi. Góð kjör.
Matvöruversl. Vel rekin mat-
vöruversl. I rótgrónu hverfi. Sérst. tækif.
Bakarí. Góð tæki. Góð kjör.
Barnafataverslun. Vei þekkt
barnafataversl. á góðum stað. Uppl.
eing. á skrifst.
Söluturnar. Velta 0,8-3 millj.
Kristján V. Kristjánsson viðskfr.,
Sigurður Örn Sigurðarson viðskfr.
ir, sem hafa byijað á öfugnm enda.
Þar vil ég sérstaklega nefna þá, sem
farið hafa út í það að kaupa án
þess að hafa fengið lánsloforð og
látið ágizkanir um, hvenær lánin
komi, ráða ákvörðunum sínum um
íbúðakaup. Síðan hafa þeir orðið
að taka á sig óheyrilegan kostnað.
Þeir reiknuðu kannski með milljón
kr. láni á ákveðnum tíma. Svo var
hlaupið til og reynt að bjarga þess-
ari milljón, þegar hún ekki kom,
með skammtímalánum jafnvel í
heilt ár.
Oftast er húsaleiga ódýrari en
kostnaðurinn, sem fylgir því að taka
há skmmtímalán og það er ekki
62-42-50
Opið 1-3
Vantar allar stæröir
og gerðir fasteigna
á söluskrá
Kaplaskjólsvegur — 2ja
Ca 50 fm kjíb. í góðu standi. Skipti.
Sigtún — 2ja
Mjög falleg mikið endurn. 2ja-3ja
herb. risíb. Björt m/stórum kvist-
gluggum. Verð 3,6 millj.
Snorrabraut — 2ja
Góð 60 fm íb. á 3. hæð auk herb. í
risi. íb. er í góðu ástandi t.d. gler,
eldhús o.fl. Verð 3,7 millj.
Fálkagata — 3ja
Mjög góð 3ja herb. ca 75 fm íb. á
2. hæð. Sérinng. Suðursv. Nýl. eign
í góðu ástandi. Fráb. staður.
Fornhagi — 3ja
Góð 85 fm íb. á 1. hæð. Suðursv.
Sameign ný tekin í gegn.
Hverfisgata — 3ja
Ca 55 fm íb. á 1. hæð í góðu bak-
húsi. Áhv. byggsjóður 550 þús. Verð
3,3 millj.
Laugarnesvegur — 3ja
85 fm íb. 3ja-4ra herb. á jarðhæð.
Verð 4,8 millj.
Kleppsvegur — 4ra
Mjög góð íb. ca 100 fm á 2. hæð. Allt
í mjög góðu ástandi. Suðursv.
Flúöasel — 4ra
Góð 4ra herb. 100 fm nettó endaíb.
á 3. hæð. Aukaherb. í kj. Nýl. innr.
Verð 5,6 millj.
Dúfnahólar — 5 herb.
Mjög góð 5 herb. íb. ca 120 fm nettó.
4 góð svefnherb., sjónvarpshol, stór
stofa. Frábært útsýni. Vestursv.
Vesturbær — einb.
Stórt virðulegt einbhús á góðum stað
í Vesturbæ. Húsið er ca 275 fm nettó
á þremur hæðum. Húsið er í mjög
góðu ástandi með glæsil. innr. og
fallegum garði.
Frostafold
Stórglæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúð-
ir í 4ra íb. húsi við Frostafold. Skilast
tilb. u. trév. í júlí 1989, lóð með grasi,
gangstígar steyptir og malbikuð bíla-
stæði. Frábært útsýni. Suðursv.
lönaöarhúsnæði
Skemmuvegur. 260 fm iðn-
húsn. á götuhæð. Stórar innkdyr.
Mikil lofthæð. Næg bílastæði.
Bíldshöfði. 380 fm iönhúsn. á
götuhæð og 340 skrifsthúsn. á 3.
hæð. Til afh. nú þegar.
Byggmeistari Arnljótur Guðmundsson.
FJÁRFESTING
FASTEIGNASALA"
Borgartúni 31,105 Rvk., s. 624250.
Lögfr.: Pétur Þór Sigurðsson hdl.,
Byggingalóðirtil sölu
Vorum að fá til sölu 3 mjög vel staðsettar raðhúsalóðir
sem afhendast með samþykktum teikn.
Jarðvegsskiptum er lokið.
EIQVAMIÐUINIIV
2 77 11
Þ J N G H Ö L T S S T R Æ T I 3
Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum.
Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl„ sími 12320
unnt að skilja, hvernig fólk tekur á
sig þá áhættu og óvissu að fara út
í íbúðarkaup án þess að hafa nokk-
uð í höndunum. Það nálgast það
að vera hreint sjálfskaparvíti.
Eins og ég nefndi hér í upphafi
yfirfer ráðgjafarrstöðin allar láns-
umsóknir. Við reynum síðan að
meta með tilliti til þeirra uplýsinga,
sem við höfum frá skattstjórum,
hvort fyrirhuguð íbúðarkaup eða
húsbygging sé í samræmi við tekjur
umsækjandans. Við höfum búið
okkar ákveðna fyrirmynd, sem seg-
ir hvað ákveðnar tekjur leyfa mikla
greiðslubyrði. Þar erum við með
þumalputtareglu, sem segir, að það
sé ekki ráðlegt að búast við meiri
greiðslugetu en sem nemur 25-30%
af brúttótekjum.
Ef okkur virðist sem einhver
ætli sér of mikið, þá höfum við
samband við hann og tjáum honum,
að umsókn hans verði ekki sam-
þykkt eins og hún liggur fyrir og
biðjum um nýja áætlun. Segja má,
að búið sé að skoða með þessum
hætti hveija einustu lánsumsókn
frá 1. september 1986. Það sem
oftast hefur samt gerzt, þegar fólk
lendir í greiðsluerfíðleikum, er að
það hefur síðan keypt eða byggt
miklu dýrara en það sagðist ætla
að gera í umsókn sinni.
Nánari tengsl við
fasteignamarkaðinn
Verði húsbréfakerfíð samþykkt,
verður Húsnæðisstofnunin væntan-
lega í miklu nánari tengslum við
fasteignamarkaðinn sjálfan en nú
er. Þannig er gert ráð fýrir því, að
unnt verði að skipta á veðskulda-
bréfum og húsbréfum á 2-3 vikum.
Jafnframt má búast við, að bankar
og sparisjóðir fari í meira mæli að
taka tillit til sömu sjónarmiða og
við, það er að lánveitingarnar taki,
hvað lánstíma og fjárhæðir snertir,
meira mið af greiðslugetu fólks.
Lán til íbúðarkaupa verði t. d. af-
borgunarlaust fyrsta árið, en það
er gjarnan sá tími, sem erfíðast er
að brúa í íbúðarkaupum.
Nú er búið að gefa út nýtt skipu-
rit fyrir Húsnæðisstofnunina, en
samkvæmt því verða ráðgjafstöðin
og lögfræðideildin undir einni
stjórn. Með því að efla lögfræði-
deildina, sem nú er að taka við inn-
heimtum á öllum vanskilum við
veðdeildina, sjáum við fram á miklu
meiri möguleika til að fýlgjast með
og benda fólki á aðsteðjandi erfið-
leika, áður en vandinn er orðinn of
mikill, t. d. þegar við sjáum van-
skil hjá því hrannast upp.
Vanskil við veðdeildina virðast
nefnilega vera fýrstu merkin um
aðsteðjandi erfiðleika hjá fólki. Þau
segja því talsverða sögu um efna-
hagsástandið hveiju sinni og hvert
stefnir í þeim efnum. Að undan-
förnu hafa þessi vanskil verið að
aukast á ný.
Atvinnuhúsnæði
Glæsileg skrifstofubygg. í Austurbæ
Hér er um að ræða þrjár hæðir og kj. samtals að grfl. 2100 fm.
Fjöldi útibílastæða auk 20 bílastæða í bílhýsi. Nánari uppl. á skrifst.
Síðumúli
Mjög gott 450 fm skrifsthúsn. á 2. hæð í lyftuh., til sölu eða leigu.
Laust nú þegar. Góð greiðslukjör.
Laugavegur - heil húseign
Um er að ræða 500fm versl.- og skrifsthúsn. Nánari uppl. á skrifst.
Skútuvogur
Mjög gott 380 fm atvhúsn. sem skiptist í 260 fm lagerhúsn. með
góðri innkeyrslu og 120 fm skrifstofuhúsn. Hentar mjög vel fyrir
heildverslun o.þ.h. Afar góð greiðslukjör.
Skútahraun Hafnarf.
600 fm iðnhúsn. á götuhæð með 9 m lofthæð. Afh.
tilb. u. trév. Mögul. á góðum greiðslukjörum.
Suðurlandsbraut
Tvær skrifsthæðir 110 fm hvor. Seljast saman eða hvor I sínu lagi.
Vitastígur
240 fm skrifstofuhúsn. á 1. hæð og 240 fm iðnhúsn. á 2. hæð.
Sveigjanleg greiðslukjör.
í Garðabæ
Byrjunarframkv. á rúmlega 800 fm verslunar-, iðnaðar- eða skrif-
stofuhúsn. Teikn. og frekari uppl. á skrifst.
Hannyrðaverslun
Hannyrðaverslun í fullum rekstri í miðb. til sölu. Uppl. á skrifst.
Líkamsræktarstöð „Flottform“
Líkamsræktarstöð I fullum rekstri til sölu. 7 æfingabekkir, Ijósa-
bekkur. Nuddaðstaða. Eignaraðild kemur til greina.
Iðnaðarhúsnæðitil leigu
Mjög gott iðnhúsn. við Höfðatún I Rvík. Hér er um að ræða 2
hæðir og kj. 330 fm að grunnfl. Vörulyfta. Laust fljótl.
Nánari uppl. á skrifstofu.
Sumarbústaður - sumarbústaðalönd
Mjög skemmtilegur sumarbústaður við Elliðavatn. Einnig sumarbú-
staðalönd í Grímsnesi, Svínadal og á Þingvöilum.
FASTEIGNA
ÍLf MARKAÐURINN
[ f i.J Óðin»götu 4, tímar 11540 - 21700.
■ > Jón Guðmundsson sölustj.,
opið ki. 13-15 laö E. Löve lögfr., Óltfur Stefánuon vidskiptafr.
(f