Morgunblaðið - 21.05.1989, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.05.1989, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1989 B 7 GIMLIl GIMLIl GIMLIIGIMLI Þorsgata 26 2 hæö Simi 25099 Þorsgata 26 2 hæö Simi 25099 Þorsgata 26 2 hæð Simi 25099 FÉLAG ITfASTEIGNASALA Árni Stef ánsson viðskfr.. Símatími í dag kl. 10-14 Einbýli LYNGHEIÐI - KOP. Vorum að fá í einkasölu sérl. skemmtil. og vel skipul. einbhús á einni hæð ásamt 28 fm bílsk. 4 svefnherb. Skemmtil. suður garð- ur. Miklir mögul. Skipti mögul. á hæð m/4 svefnherb. Teikn. á skrifst. HÓLABERG Nýtt fallegt ca 200 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 90 fm vinnustofu með risi. Húsið er nær fullb. Frábær aðstaða fyrir heildsölu, verkstæði, ýmiskonar þjónustu o.fl. Skipti mögul. á minni eign. Einnig mögul. á 50% útb. GRETTISGATA Vorum að fá í einkasölu glæsil. ca 155 fm einbhús á þremur hæðum. Húsið er allt nýuppgert m.a. annars nýjar raf- og ofna- lagnir. Vandaðar eikarinnr. Saunaklefi o.fl. Verð 8 millj. VESTURVANGUR - HF. Glæsil. ca 440 fm einb. á tveimur hæðum. Tvöf. bílsk. Séríb. á neðri hæð. Arinn í stofu. Parket. Áhv. ca 6 millj. Verð 18 millj. FANNAFOLD Fallegt ca 185 fm einb. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Parket. Skipti mögul. á góðri sérhæð með bílsk. Áhv. ca 3,8 millj. langtímalán. Verð 10,6 millj. BREKKUHVAMMUR - HF. Glæsil. 171 fm einb. á einni hæð ásamt 30 fm bílsk. Fallegur ræktaður garður. Húsið er ný málað að utan sem innan. Nýl. gler, parket og teppi, glæsil. baðherb., 5 svefn- herb. Mögul. er að yfirtaka hagst. langtíma- lán. Verð 10,0 millj. BRATTAKINN - HF. HAGSTÆÐ LÁN Falleg ca 160 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt ca 50 fm bílsk. Húsið er gott stein- hús. 4 svefnherb., nýl. parket. Falleg eign á góðum stað. Áhv. hagstæð lán ca 1,9 millj. Verð 8,7 mlllj. LAMBASTAÐABRAUT - SELTJARNARNESI - SKIPTI MÖGULEG Ca 220 fm einb. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Mögul. á tveimur íb. Laust strax. Mögul. að taka eina eða tvær eignir uppí. Verð 11 míllj. VANTAR 3JA HERB. - 2 MILLJ. VIÐ SAMNING Höfum fjársterkan kaupanda að góðri 3ja til 4ra herb. íb. miðsvæðis í Rvík, Austur- eða Vesturbæ. Rétt eign greidd út á 4 til 6 mán. VANTAR - DALSEL Höfum kaupanda að 2ja eða 3ja herb. íb. í Dalseli. VANTAR LAUSAR ÍB. Höfum fjársterka kaupendur að 3ja - 5 herb. íb. sem eru lausar strax eða fljótlega. Góð- ar greiðslur. í smíðum FANNAFOLD -PARH. Ca 125 fm parh. sem skilast fullfrág. að utan án útihurða, fokh. að innan. 3 svefnherb. Afh. eftir ca 1-2 mán. Verð 4,8 millj. NESVEGUR Eigum eftir ca 100 fm skemmtil. 3ja herb. íb. á jarðhæð í þessu skemmtil. þríbhúsi. íb. skilast tilb. u. trév. að innan og húsið fullfrág. að utan íjan. 1990. Teikn. á skrifst. Verð 5,5 millj. MIÐHÚS - PARH. R ^ CZC - Lt=tn ASBUÐ - EINB. Ca 240 fm einbhús á tveimur hæðum. Hús- ið er steypt neðri hæð, timbur að ofan. 60 fm tvöf. innb. bílsk. Á neðri hæð er stúdíóíb. en á efri hæð stofa, 4 svefnherb., eldh. og bað. Mjög ákv. sala. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 2,0 millj. Verð 10,5 millj. HÓLABERG Stórgl. og fullb. ca 220 fm einb. á tveimur hæðum ásamt tvöf. bílsk. og 50 fm vinnu- stofu. Gert ráð fyrir 45 fm garðstofu. Innr. í sérfl. Teikn. á skrifst. Verð 14,8 millj. Raðhús - parhús REYNIMELUR - PARH. Gott 4ra herb, parh. á einni hæð. 3 svefn- herb. Skipti mögul. á 3ja herb. ib. Verð 6,8-6,9 millj. GRAFARVOGUR Stórglæsil. ca 150 fm raðh. á einni hæð ásamt 25 fm bílsk. Húsið er fullfrág. að utan en vel íbhæft að innan. Fallegt hús sem gefur mikla mögul. Áhv. húsnlán ca 2,4 millj. MELÁS - PARHÚS - SKIPTI MÖGULEG Fallegt 167 fm parhús á tveimur hæðum ásamt ca 30 fm bílsk. Húsið er byggt 1963 og er í mjög góðu standi. 4 stór svefn- herb., 2 snyrtingar. Suðurgarður. Laust strax. Ákv. sala. Skipti mögul. Vantar fyrir fjlarsterka kaupendur EINBYLI I BYGGINGU Höfum mjög fjárstekan kaupanda að góðu einbýlishúsi í Grafarvogi, Selási eða suður- hlíðum Kóp. Góðar greiðslur í boði. VANTAR SÉRHÆÐ Höfum fjársterkan kaupanda að góðri sér- hæð, litlu raðhúsi eða einbýli í Rvík eða Kóp. Mjög góðar greiðslur. SOGAVEGUR Falleg 115 fm (nettó) neðri hæð í góðu tvlbhúsi. Nýtt þak. 3-4 svefn- herb. 18 fm íbherb. i kj. Bílskúrsr. Verð 6,5 mlllj. SIGTUN - HÆÐ Falleg 125 fm sérhæð á 1. hæð. 3 rúmgóð svefnherb., 2 saml. stofur. Suðursv. Bílskplata. Mögul. skipti á 3ja herb. íb. Verð 7,6-7,8 millj. GRENIMELUR TVÆR ÍBÚÐIR Vorum að fá í sölu tvær íb. í fallegu fjórb- húsi. Önnur er glæsil. 162 fm sérh. ásamt góðum bílsk. A-5 svefnherb. 2-3 stofur. Verð 10,8 millj. Einnig 2ja-3ja herb. ósamþ. íb. í kj. Verð 3 millj. Geta selst saman eða hvor í sínu lagi. HRÍSMÓAR Stórgl. ca 120 fm íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Mjög vandaðar innr. Áhv. ca 2,5 við veðd. LAUFASVEGUR - TVÆRIB. Góð ca 115 fm sérhæð í þríb. ásamt ca 50 fm nýbyggðu 2ja herb. í timbhúsi. Mögul. að yfirtaka áhv. lán ca 2,9 millj. Verð 8,5 m. BUGÐULÆKUR Falleg 6 herb. efri sérhæð í fallegu þrfbhúsi. 4 svefnherb., 2 stofur, sér- þvhús, góðar innr. 50 fm geymslurými í kj. Verð 7,8-8 mitlj. MAVAHLIÐ Gullfalleg sérhæð í þríb. ásamt ca 30 fm góðum bílsk. Nýl. eldhús. Nýtt gler. Eign í toppstandi. Verð 7,5 millj. GARÐASTRÆTI Ca 110 fm efri sérhæð ásamt 25 fm bílsk. Nýl. bað, endurn. rafmagn. Þarfnast máln. og gólfefna. Mögul. að yfirtaka 2,0 millj. til 5 ára. Verð 6,8 millj. 4ra herb. íbúðir OLDUGATA Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Suðursv. Verð 5,6 millj. Glæsil. ca 147 fm parhús á einni hæð ásamt innb. bílsk. og garðskála. Húsið afh. fullfrág. að utan en fokhelt að innan. Teikn. á skrifst. Verð 5,9 millj. Einnig 3ja herb. 75 fm par- hús. Góður garður í kringum allt húsið. Verð 4,2 millj. ÞINGÁS Stórgl. 187 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 32 fm bílsk. Sérlega fallegt og vand- að hús. Skilast frág. að utan en fokh. að innan. Teikn. á skrifst. MIÐHÚS - GRAFARV. Höfum í einkasölu stórgl. einb. 2 x 96 fm að grfl. ásamt 32 fm bílsk. Afh. frág. að utan en fokh. að innan. Fráb. staðsetn. Verð 6,7 millj. GRETTISGATA - NÝTT - Eigum eftir eina 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt bílsk. í nýju glæsil. húsi á góðum stað miðsv. íb. afh. tilb. u. trév. að innan með fullfrág. sameign og frág. húsi að utan. Sér bílastæði. Verð 6,2 millj. Teikn. á skrifst. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR NÝJAR ÍB. - VERSLHÚSN. Höfum til sölu glæsilegar 2ja herb. 65 fm íbúðir. Einnig 3ja herb. ca. 80 fm íbúðir nettó. íb. afh. tilb. undir trév. að innan með fullfrág. sameign. Glæsilegur þakgarður. Verð 2ja herb. 4,4 millj. Verð 3ja herb. 5,3 millj. Einnig er til sölu á 1. hæð tvö ca. 100 fm verslunarhúsn. Teikn. á skrifst. LANGAMÝRI - GB. Ca 270 fm raðhús á þremur hæðum með tvöf. bílsk. Arinn í stofu. Mögul. á ein- staklíb. í kj. Afh. tilb. u. trév. að innan nær frág. að utan. Áhv. 1500 þús. við veðdeild. Skipti mögul. Teikn. á skrifst. MIÐSKÓGAR - ÁLFTAN. Glæsil. ca 180 fm einb. á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. Skilast frág. að utan, fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Verð 6,5-6,6 millj. VESTURGATA Vorum að fá í sölu þrjár nýjar 3ja herb. íb. í stórgl. húsi. Afh. tilb. u. trév. SUÐURGATA - HF. Eigum til sölu tvær stórglæsil. 100 fm hæð- ir ásamt innb. bílsk., sérþvhúsi og geymslu í glæsil. tvíbhúsi sem verið er að reisa. Afh. fokh. eða tilb. u. trév. að innan. Fullfrág. og málað að utan. Verð 5,0 millj. fokh. 5950 þús tilb. u. trév. 5-7 herb. íbúðir FLUÐASEL Gullfalleg 5 herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Parket. Vandaðar eikarinnr. 4 svefnherb. Verð 6,7 millj. GRETTISGATA Nýuppgerð 125 (m glæsil. ib. á tveimur hæðum í steinhúsi. Hentar vel fyrir ungt fólk. Verð 6,5 millj. HJARÐARHAGI Gullfalleg 4ra herb. endaíb. á 4. hæð. Mikið endurn. Parket. Glæsil. útsýni. Hús og sameign ný gegnumtekin. Verð 5,950 millj. ENGJASEL Falleg 4ra herb. endaíb. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Sér þvottahús. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Verð 6,2 millj. FLUÐASEL Glæsil. 4ra herb. ib. á 1. hæð ásamt stæði I bilskýli. Nýjar innr. Vönduð eígn. Verð 6,3 millj. ALFHEIMAR Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð. Nýl. parket á gólfum. Nýtt verksmgler. Mjög ákv. sala. Verð 5,5 millj. LAUGARNESVEGUR Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Nýl. teppi. Skuldlaus. Verð 5,3 millj. RAUÐALÆKUR Góð 4ta herb. lítið niðurgr. íb. á jarðhæð. Sérinng. Sérbílastæði. Verð 4,6 millj. LANGHOLTSVEGUR Góð 4ra herb. íb. á efri hæð í tvíbýli. Sér- inng. 3 svefnherb. Áhv. ca 2,3 millj. Verð 4,5 millj. MIKLABRAUT Mjög falleg 3ja-4ra herb. risíb. í steinhúsi. Mikið undir súð. Suðursv. Kvistir á herb. 3 svefnherb., ný teppi. Brunabótamat 4,5 millj. Verð 3,9 millj. ENGJASEL Falleg 4ra herb. íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. Nýtt parket. Vandaðar innr. Suðursv. Verð 5,5 millj. ROFABÆR Gullfalleg 4ra herb. endaíb. á 2. hæð með nýju baði og nýl. eldh., endurn. teppi og gler. TJARNARGATA Falleg ca 114 fm nettó íb. á 2. hæð ásamt 25 fm íbherb. í kj. með aðgangi að snyrt- ingu. Stórar stofur, endurn. eldhús og bað. Parket. Nýl. rafmagn og ofnalagnir. Fallegt útsýni. Verð 7-7,3 millj. VÍÐIMELUR - SÉRH. Falleg 4ra herb. sérhæð á 1, hæð ásamt rúmg. bflsk. Sérinng. Stórar stofur. Verð 7,0-7,2 millj. KLEPPSVEGUR Góð 4ra herb. íb. á 4. hæð. 2 svefnherb., 2 stofur. Ákv. sala. Mjög fallegt útsýni. Verð 5 millj. MIÐSTRÆTI Góð 120 fm íb. á 1. hæð í fallegu reisulegu timburh. íb. er með upprunal. skipul. Mjög mikil lofthæð. Góð staðs. Verð 6,9 millj. HJALLABREKKA Falleg 4ra herb. íb. á neðri hæð í góðu stein- húsi. Fallegur garður. Laus. Verð 5,1 millj. GRETTISGATA Gullfalleg og nýtiskul. mikið endurn. ib. á 3. hæð í góðu steinh. Parket. Nýtt eldh. og bað. Allar raf.- og ofnalagnir nýjar. Nýtt gler. Áhv. ca 2,0 millj. Verð 5,4 millj. VESTURBFRG Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Ný teppi. Stórgl. útsýni yfir bæinn. Ákv. sala. Verð 5-5,2 millj. HRAUNBÆR Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Parket. Sérþvhús. Ekkert áhv. Verð 5,7 millj. NORÐURÁS - LAUS Glæsil. 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum ásamt 36 fm innb. bílsk. Sauna. Vönduð sameign. Frág. garður. Laus fljótl. Áhv. ca 1500 þús. Verð 7,7 millj. HRAUNBÆR Fálleg 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt auka- herb. í kj. með aðgangi að snyrtingu. íb. í góðu standi. 3 svefnherb. á sérgangi. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Ákv. sala. 3ja herb. íbúðir BREKKUBYGGÐ Glæsilegt 2ja til 3ja herb. raðhús á einni hæð. Mjög vandaðar innr. Áhvíl. ca. 1300 þús. húsnæðislán. HRINGBRAUT Glæsil. 90 fm íb. á 2. hæð í nýju húsi ásamt stæöi í bílskýli. Nýtt parket. Glæsil. innr. Sérinng. Áhv. ca 1800 þús. langtímalán. BÁRUGATA Gullfalleg 85 fm (nettó) íb. á 4. hæð m/suð- ursv. Glæsil. baðherb. Ný teppi og parket. Verð 4,9 millj. VESTURBERG Stórglæsil. 3ja herb. íb. m/vönduöum innr. Eign í sérfl. KLEPPSVEGUR Góð 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð. Suðursv. Verð 4,5 millj. NJÁLSGATA Glæsil. 3ja herb. risíb. Mikið endurn. Sér- inng. Verð 3,9 millj. SPÓAHÓLAR - LAUS - NÝTT LÁN Falleg 3ja herb. ib. á 3. hæó. Góðar suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. 2,3 millj. v/veðdeild. Verð 4,9 millj. LAUFÁSVEGUR Góð 3ja-4ra herb. mikið endurn. íb. i kj. Endurn. bað og hurðir. Verð 4,1 millj. HOFTEIGUR Góð 3ja herb. risíb. í fallegu steinhúsi. Góð- ur ræktaður garður. Verð 4,2 millj. BRÆÐRABORGARSTÍGUR Falleg 3ja herb. íb. í kj. í góðu fjölbh. Áhv. ca 1500 þús. hagst. lán. Verð 4,2-4,3 m. ASPARFELL Falleg 3ja herb. íb. í lyftuhúsi ca 93 fm nettó. Fráb. útsýni. Verð 4,8 millj. DVERGABAKKI - HAGSTÆÐ LÁN Falleg 3ja herb. íb. í góðu standi. Áhv. 2,0 millj. hagst. lán. Laus í júlí. Verð 4,8 millj. HRAUNBÆR Falleg 3ja herb. íb. á jarðhæð. Tvennar sval- ir. Sérþvhús. Verð 4,6 millj. SKAFTAHLÍÐ Falleg ca 99,5 fm (nettó) óvenju rúmg. 3ja herb. íb. í kj. í fallegu steinhúsi. Góður garð- ur. Nýl. gler o.fl. Skuldlaus. Verð 4,9 mlllj. ENGIHJALLI Falleg 3ja herb. íb. á 6. hæð. Glæsil. út- sýni. Áhv. ca 1100 þús. Verð 4,5 millj. LEIFSGATA Falleg 3ja-4ra herb. risíb. Parket. Lítið áhv. Verð 3,7 millj. ÞINGHÓLSBRAUT - KÓP. Falleg 3ja herb. neðri sérhæð í tvíb. Bflskrétt- ur. Teikn. fylgja. Parket. Verð 4,8 m. VESTURBERG - LAUS Gullfalleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Parket. Suðursv. Húsvörður. Laus strax. ENGJASEL Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Sérþvhús. Parket. Mögul. að yfir- taka hagst. lán ca 1500 þús. Verð 5,2 millj. KÁRASTÍGUR - NÝTT EINBÝLI Vorum að fá í sölu nýtt 3ja herb. glæsil. timburhús sem stendur á baklóð. Laust strax. Lyklar á skrifst. Verð 4,5 millj. Þorsgata 26 2 hæö Sirni 25099 SNORRABRAUT Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Endurn. eld- hús. Laus strax. Verð 4,2 millj. GUNNARSBRAUT Stórgl. 3ja herb. íb. á 1. hæð. íb. er öll ný- standsett m.a. nýtt eldhús, bað, gler, gólf- efni, danfoss o.fl. Ákv. sala. DRÁPUHLÍÐ Falleg 3ja herb. risíb. í mjög góðu standi. Áhv. ca 1 millj. hagst. lán. Verð 3,7 millj. HRINGBRAUT Falleg 80 fm nettó íb. á 2. hæð ásamt auka- herb. í risi. Nýtt gler. Mjög falleg og vel umgengin íb. Skuldlaus. Verð 4,6 millj. MIÐTÚN - LAUS Góð 70 fm kjíb. m. sérinng. Parket. Áhv. ca 1250 þú». við veödeild. Verð 3,7 millj. VANTAR 3JA-4RA MEÐ NÝJUM HÚSNL. Höfum mjög fjárst. kaupendur aö 3ja-4ra herb. íb. ó Reykjavíkursvæð- inu. Mjög sterkar greiðslur og jafnvel staðgreiösla við samning. 2ja herb. íbúðir MIÐBÆRINN Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð. Parket á gólf- um. Nýtt þak. Skipti mögul. á 4ra herb. ÞANGBAKKI Glæsil. ca 40 fm nettó íb. á 2. hæð. Par- ket. Áhv. 1300 þús. v/veðdeild. Verð 3,2 m. FRAMNESVEGUR Góð 2ja-3ja herb. risíb. Suðursv. Áhv. ca 1500 þús. hagst. lán. Verö 3,5 millj. SPÓAHÓLAR Falleg 84 fm (nettó) íb. á jarðh. m/sér garði. Áhv 1200 þús. Verð 4,1 millj. LINDARGATA Góð 2ja-3ja herb. ósamþ. íb. í kj. Laus strax. Verð 2,5 millj. ORRAHÓLAR Falleg 2ja herb. íb. á 5. hæð í vönduðu lyftu- húsi. Parket. Glæsil. útsýni. Verð 3950 þús. ESPIGERÐI Falleg 2ja herb. endaíb. á jarðhæð. Fallegt útsýni. Verð 4,5 millj. FURUGRUND Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð. Suðursv. Suð- ursv. Verð 3950 þús. BRAGAGATA Falleg 2ja herb. risíb. Laus fljótl. Verð 3 millj. VÍFILSGATA - LAUS Ca 32 fm ósamþykkt íb. í kj. Áhv. 500 þús. Verð 1650 þús. ROFABÆR Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð. Góðar innr. Nýl. gler. Sameign nýl. mánuð utan sem innan. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. Verð 3,8 millj. KLAPPARSTÍGUR Góð 3ja herb. 53 fm nettó risíb. Ný teppi. Verð 2,8 millj. HAMRABORG Falleg ca 41 fm íb. á 1. hæð. Bílskýli. DALSEL Stórgl. 2ja herb. íb. á jarðhæö. Eign í sérfl. Verð 2950 þús. SKERJABRAUT - SELTJN. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Góð eign. Verð 4,7 millj. RAUÐÁS Ný glæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt bilskplötu. Öll sameign fullfrág. Áhv. ca 1500 þús v/veðd. Verð 5,1-5,2 millj. FIFUSEL Falleg ca 50 fm ósamþ. 2ja herb. íb. í kj. Ákv. sala. Verð 2950 þús. HAMRABORG Gullfalleg og rúmg. 2ja herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Áhv. ca 1100 þús. v/veðdeild. Verð 4,0 millj. EFSTIHJALLI Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð ásamt 15 fm aukaherb. í kj. Ákv. sala. Verð 3,8 millj. LEIFSGATA Falleg 86,5 fm ib. í kj. Áhv. ca 1700 þús langtímalán. Verð 3950 þús. AUSTURBERG Gullfalleg og rúmg. ib. á 4. hæð. Ákv. sala. UNNARBRAUT - SELTJ. Falleg 60 fm íb. á jarðhæð. Góðar innr. Parket. Verð 3,6 millj. NÖKKVAVOGUR Falleg 2ja herb. kjíb. í tvíbýli. Mikið endurn. Verð 3,5 millj. FÁLKAGATA Glæsil. nýstandsett einstaklíb. V. 2,5 m. HVERFISGATA Góð 2ja-3ja herb. íb. ó 1. hæð í bakhúsi. Verð 3,3 millj. SKARPHÉÐINSGATA Ca 40 fm samþykkt íb. í kj. Verð 2,3 millj. BÁRUGATA Góð 2ja herb. íb. í kj. Laus strax. V. 3,1 m. BJARGARSTÍGUR - MIKIÐ ÁHV. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð ásamt mann- gengu risi. Mikið endurn. Áhv. ca 1700 þús. langtímalán. Verð 3,4 millj. ÁSBRAUT Falleg einstaklib. á 3. hæð ca 45 fm. Suð- ursv. Laus fljótl. Ákv. sala. LANGEYRARVEGUR - HF. Falleg 2ja herb. íb. á jarðhæð. Verð 2,7 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.