Morgunblaðið - 21.05.1989, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.05.1989, Blaðsíða 16
16 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1989 Veðursæld Einbýlishús ásamt vænum landskika til sölu á besta stað í Vopnafirði. Mikið áhv. Upplýsingar í síma 97-31445 og á lögfræðistofu Ásmundar S. Jóhannssonar í síma 96-21721. S: 685009-685988 ÁRMÚLA21 DAN V. S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR, ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI. Símatími kl. 12-15 2ja herb. íbúðir Vesturbær. íb. á 3. hæð í sambýl- ish. íb. er í glæsil. ástandi. Til afh. strax. Ekkert áhv. Stærð ca 50 fm. Miðborgin. Einstaklíb. til sölu í góðu steinh. Ósamþ. Verð ca 2,0 millj. Krummahólar. íb. á 1. hæð í lyftuh. í góðu ástandi. GaUkshÓlar. íb. á 6. hæð í lyftuh. Otsýni yfir bæinn. Stærð 54 fm. Áhv. nýtt veðdeildarlán. Verð 4,2 millj. Fossvogur. Kjíb. i parh. Selst tæpl. tilb. u. trév. Sérinng. Verð 2,5 millj. Vesturberg. ib. í mjög góðu ástandi á efstu hæð. Gott útsýni. Sameign í góðu ástandi. Stærð 54,2 fm nettó. Verð 4,2 millj. Alfaskeið - Hf. Rúmg. björt íb. á 1. hæð. Suðvestursv. Ljós teppi. Mjög rúmg. geymsla í kj. Góð sameign. Afh. sam- komul. Verð 3,9 millj. Snorrabraut Einstaklingsíb. i góðu ástandi. Hagstætt verð. Blönduhlíð. Rúmg. 84 fm ib. í kj. Sérinng. Ekkert áhv. Laus fljótl. Karlagata. íbúð á efri hæð í góðu ástandi. Nýleg teppi. Áhvílandi veðdeild 1,7 millj. Verð 4,3 millj. Dvergholt Mosbæ. Rúmg. íb. á n.h. Ljós teppi. Gluggi á baði. Hlti í stéttum. Útsýni. 3ja herb. íbúðir Reynimelur. Talsv. endurn. íb. í kj. í þríbhúsi. Góð staðs. Verð aðeins 4,0 millj. Gnoðarvogur. íb. á 1. hæð í 3ja hæöa húsi (ekki blokk). Suöursv. Laus strax. Stærö 78 fm nettó. Ekkert áhv. Verð 4,5 millj. Arnarhraun. ib. á 2. hæð 83,5 fm. Sérþvottah. Inng. m. 5 ib. Gluggi á baöi. Hagst. verð. Furugerði R. 2ja-3ja herb. íb. á jarð- hæð. Stærð 74,4 fm. Sérgarður. Laus. Verð 4,9 millj. Framnesvegur. íb. í góðu ástandi í 6 fb.húsi. Nýl. eign. Bílsk. Verð 6,0 millj. Gnoðarvogur. Íb.í góðu ástandi á 2. hæö. Vestursv. Parket og teppi á gólfum. Góöar innr. Verð 4,9 millj. Mosfellsbær. 3ja herb. sérl. rúmg. íb. á jarðh. við Álmholt. Sérinng. Gengið útá verönd. Góð staðs. Kópavogsbraut - Kóp. Risfb. m/sérinng. Afh. samkomul. Verð aðeins 3,8 millj. Áhv. 3,0 millj. Vesturberg. góö íb. á 6. hæð i lyftuh. Gott útsýni. Laus. Verð 4,4 millj. Blöndubakki. íb. í góðu ástandi á 1. hæð. íbherb. í kj. fylgir. Nýtt gler. Verð 5,0 mlllj. Vesturvallagata. Giæsii. endurn. íb. á 1. hæð. Sérinng. og hiti. Opin og björt íb. Stærð 67 fm nettó. Áhv. 2,8 millj. Kjörið fyrir ungt fólk. Njálsgata. 72 fm íb. á 2. hæð í góðu SeljabraUt. Endalb. á 3. hæð. Nýtt parket á góffum. Sérþvottah. Suðursv. Hús og sameign nýyfirfarið. Bilskýli. Eign í góðu ástandi. Ákv. sala. Verð 6,0-6,2 millj. Kóngsbakki. 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð. Ný innr. í eldh. Suðursv. meðfram allri íb. Góðar innr. og gólfefni. Sérþvottah. Gert ráð fyrir 4 svefnherb. Öll sameígn í mjög góðu ástandi. Verð 6,0 millj. Háaleitishverfi. 5 herb. íb. á 3. hæð i enda. íb. er endurn. (eldh., bað, gler og gólfefni - parket). Eign í sérfl. Stærð 132 fm nettó. Verð 7,5 millj. Vesturberg. Rúmg. íb. i góðu ástandi á jarðh. Sér garður. Verð 5,7 millj. Álftahólar. 106 fm íb. í lyftuh. Suð- ursv. Mikið útsýni. Ákv. sala. Gott hús. Verð 5,9 millj. Seljahverfi. 115 fm íb. á 3. hæð. Góðar innr. Sérþvottah. Auka- herb. í kj. Bílskýli. Ákv. sala. Hagst. verð. Vesturberg. íb. í góðu ástandi á 3. hæð. Lagt f. þvottavél á baði. Góð sam- eign. Gott útsýni. Laus fljótl. Verð 5,5 millj. Þinghólsbraut - Kóp. Risíb. ib. i tvíbhúsi. Nýl. gler. Eign í góðu ástandi. Bflskréttur. Parket. Geymsluris. Verð 4,8 millj. Miðborgin. íb. í nýl. lyftuh. í hjarta borgarinnar 96 fm nettó. Góðar innr. Bflskýli. Hólahverfi. íb. í góðu ástandi á 3. hæð í lyftuh. Stórar suðursv. Útsýni. Par- ket. Þvottah. á hæð. Verð 5750 þús. Laugavegur. Rishæð í góðu steinh. Nýtt þak og kvistir. Glæsil. innr. íb. Til afh. strax. Hentar ekki barnafólki. Sérhæðir Langholtsvegur. 100 fm íb. á 1. hæö. Mikið endurn. og i mjög góðu ástandi. Hagst. lán ca 4,0 millj. Bílskréttur. Kópavogur - Vesturbær. Neðri sérh. i tvíbhúsi. Sérinng. Sérhiti. Sér- þvottah. Eign i góðu ástandi. Bílskréttur. Verð 7,5 millj. Mosfellsbær. 165 fm hæð m/tvöf. bílsk. við Álmholt. Glæsil. eign á góðum stað. Inng., hiti og þvottah. sér. Verð 9,5 míllj. Skaftahlíð - sérhæð. 6 herb. íb. á 1. hæð m/ibúöarherb. á jarðhæð alls 150 fm nettó. Tvennar svalir. Eign i góðu ástandi. Nýl. gler. Nýl. innr. i eldh. Bilsk. fylgir. Ákv. sala. Verð 8,9 millj. Goðheimar. Glæsil. mikiö endurn. sérh. (1. hæð). Nýtt gler og gluggar. Sér- hiti og inng. Stærð 133,4 fm nettó. 4 svefn- herb. Bílskréttur. Verð 8,0 millj. Sigluvogur. Efri hæð i tvíbhúsi. Sér- inng. Bílsk. Stærö 112 fm nettó. Nýtt gler og gluggar. Nýf. innr. í eldh. Verð 7,0 millj. Laufásvegur. Efsta hæöin i 3ja hæða húsi. Tvennar sv. Geymsluris. Laus strax. Fráb. staðsetn. 50-60% útborgun. Verð: Tilboð. Reykjafold. Neðri hæð í tvibh. með steinh. Laus e. samkomulagi. Verð 3,8 millj. Karfavogur. 97 fm nettó íb. í kj. Sérinng. Ról. staðsetn. Verð 4,6 þús. Neðra Breiðholt. íbúð í góðu ástandi á 1. hæð. Innréttingar og gólfefni í góðu ástandi. Ákv. sala. Verð 4,8 millj. Kóngsbakki. 85 fm tb. á 2. hæð. Lagt fyrir þvottavél á baði. Ákv. sala. Verð 4,6 millj. Rauðarárstígur. íb. á 2. hæð. Aukaherb. ( risi. Nýtt gler. Nýl. innr. í eldh. Verð 4,3 millj. Sólheimar. Mikið endum. íb. á jarðh. (ekki kj.) í fjórbhúsi. Parket á gólfum. Verð 4,7 mlllj. Ljósheimar. íb. í góðu ástandi á 6. hæð í lyftuh. Ekkert áhv. Útsýni. Verð 4,8 millj. 4ra herb. íbúðir MÍðborgín. 128 fm ib. á 4. hæð t góöu steinh. Rúmg. herb. Tvennar sv. Mjög gott útsýni. Afh. í ág. Verð 6,2 millj. bílsk. til afh. á byggstigi. Raðhús •Vesturberg. Endaraðh. á elnni hæð. Mögul. á 4 svefnherb. Eign í góðu ástandi. Bilskréttur. Verð 8,0 millj. Laugalækur. 175 fm raðhús. Mögul.- séríb. á jarðh. Eign í góðu ástandi. Nýl. innr. og gólfefni. Vesturberg - raðhús. Vandað endaraöhús á tveimur hæð- um ósamt rúmg. bílsk. Góðar innr. Sólstofa ofan á bílak. Fallegur vel ræktaöur garður. Hagstætt verö. Móaflöt-Gbæ. Húseign m/tveim- ur íb. 190 fm. Auðvelt er aö sameigna íb. Eignin er í góðu ástandi. 45 fm bílsk. Ákv. sala. Verð 12,0 millj. Brekkubyggð Gbæ. 3ja herb. raðh. á tveimur hæðum í góöu ástandi. Bílsk. fylgir. Verð 6,7-6,8 millj. Reynimelur. Parh. á einni hæð í góðu ástandi, ca 100 fm. Allt sér. Ákv. sala. Fráb. staðs. Verð 6,9 millj. Marargrund - Gbæ. Nýl. vandaö parh. á einni hæö. Innb. bflsk. Fannafold. Nýtt parh. á einni hæð ca 90 fm. Fráb. staðs. Gott útsýni. Bílsk. Nýtt veðdlán. Verð 8,0 millj. Yrsufell. Raðh., hæð og auk þess ca 72 fm í kj. Gott fyrirkomulag. Bílsk. Verð 9,0 millj. Einbýlishús Grafarvogur. Einbhús á tveimur hæðum samt. 214 fm. Húsið er íbhæft en ekki fullb. Innb. bílsk. á efri hæð. Mikið út- sýni. Áhv. veðdeild 2,4 millj. Verð 10,5 millj. Mosfellsbær. 2ja hæða steinhús við Dvergholt. í húsinu eru 2 fullbúnar íbúðir. 45 fm bílskúr. Góð staðsetn. Vesturberg. 193 fm einbhús. Gott fyrirkomulag. Fullb. eign. Afh. strax. Rúmg. bílsk. Ákv. sala. Verð 11,0 millj. Seljahverfi. Fullb. vandað hús tæpir 300 fm. Tvöf. innb. bflsk. Lítil íb. á jarðh. Góður frág. Eignask. hugsanl. Verð 13,5-14 millj. Miðtún. Hús, kj., hæð og rishæð. 2ja herb. séríb. i kj. Eigninni fyigir rúmg. nýl. bflsk. Ákv. sala. Hagst. verð 8,5 millj. Kópavogur - Vesturbær. Steinhús 2 hæðir og geymsluris. Gott fyrir- komul. Rúmg. 52 f.m bilsk. Verð 8,9 m. I smíðum Baughús. Tvö parhús sem afh. fullfrág. að utan. Húsin eru á tveimur hæð- um m/innb. bílsk. Byggaðili: Guðmundur Hervinsson. Verð 6,2 millj. Kópavogur. parhús v/Fagrahjalla nr. 62-80. Afh. í fokh. ástandi. Fullb. að utan. Gott fyrirkomul. Bílsk. Teikn. á skrifst. Verð 6450 þús. Byggingaraðili Guðleifur Sig- urðsson. Vesturgata - nýjar íbúðir. Til sölu 2 íb. í nýju húsi við Vestur- götu. Aöeins ein íb. á hverri hæð. Stærð hverrar íb. er 91,5 fm nettó. Húsinu verður skilað fullfrág. að utan, en íb. afh. tilbúnar undir tróv. og máln. aö innan. Hverri (b. fylgir sér bflastæði. Byggingaraðili er Jóhannes Guöbjartsson. Afh. verður væntanl. í sept. 1989. Teikn. og uppl. á skrifst. Glæsilegar nýjar íb. í Grafarvogi. Um er að ræða 3 stigahús með alls 24 íbúðum. íb. eru 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 7 herb. (b. á efstu hæðunum eru ó tveimur hæðum. íb. á jarðh. fylgja sér garður. Þvottah. er inni í flestum íb. íb. fylgir öllum sólstofa. Á jarðh. eru 12 innb. bílsk. Glæsil. teikn. Afh. áætluð ijan. 1990. Byggaðili er Mótás sf. Allar teikn. og frekari uppl. hjá fasteignasölu. Ýmislegt Mosfellsbær. 165 fm rishæö í nýju húsi. Húsnæðið er í öruggri leigu. Húsn. mætti breyta í íbhúsn. Brunabótamat 7,2 millj. Verð 5,5 millj. Eignask. hugsanl. Kjalarnes. Smábýli til sölu. Byrjunar- framkv. að einbhúsi. Verðhugm. 3,5-4,0 mlllj. Sælgætisverslun. vei rekin sæi gætisversl. í Breiðholti. Góð staös. Mikil velta. Langur leigusamn. Verð 5,0 mlllj. ÆmaíwML Þverás - í smíðum mx'aVV' ^ /. QQ Q CPO g SHV1 Þetta parhús sem er 157,7 fm ásamt 24,7 fm bílskúr er til sölu og afhendingar fljótlega tilbúið að utan en fokhelt að innan. Allar hurðir fylgja. Teikn. og allar nánari upplýsingar á skrifst. EIGNAMIÐUININ 2 77 II N G H 0 L T S S T R Æ T 3 Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 Símatími kl. 12-14 SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ FASTEIGN ER FRAMTÍÐ Verslunarmiðst. við Laugaveg Þetta stórglæsil. verslunar- og skrifstofuhúsn. við Laugaveg er til sölu. Kj. 172 fm með innkeyrsludyrum (lagerpláss) má nota að hluta sem verslunarpláss. 1. hæð 172 fm verslun (skiptanleg) 2. hæð 172 fm tengd verslun. 3. hæð 172 fm skrifstofuhæð. 4. hæð ca 100 fm bjart ris með suöursv. Hentugt sem skrifstofa eða íb. Glæsil. lyfta er í öörum enda hússins og í hinum enda þess gott stigahús. Þetta gefur marga nýtingarmöguleika. Selj- andi vill gjarnan leigja kj. og 1. hæð. Þá kemur einnig til greina sameign með traustum aðila og eða selja húsið í hlutum. Allar nánari upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Iðn.-, skrifstofu- og verslunarhús til sölu í Skipholti, ca 1100 fm hús nýstandsett sem gefur mögu- leika á útleigu í 4-5 einingum. Jarðhæð með stórum innkeyrsludyr- um. 1. hæð: Glæsilegt skrifstofu- og iðnaðarhúsn. 2. hæð: Skrif- stofur o.fl. Stórt ris með fjölþætta nýtingarmöguleika. Seljandi vill gjarnan leigja alla 1. hæðina og leigjendur eru í hluta af hús- næðinu en hluti getur losnað fljótt. Nánari uppl. á skrifst. Umboðsverslun Traustur meðeigandi með fjármagn óskast að fyrirtæki sem er umboðs-, heildverslun og verkstæðisrekstur. Traust þekkt umboö á vélum. Mjög góð sala framundan. Uppl. aðeins á skrifstofunni ekki í síma. Vantar - vantar. Höfum kaup- anda að raðh. ( Bökkunum. Skipti mögul. á 4ra-5 herb. íb. i Breiðh. Vantar - vantar. Höfum kaupend- ur að einbhúsum í Smáíbhverfi. Glæsibær - verslunarmiðstöð Til sölu ca 110 fm á besta stað í verslunarmiðst. í Glæsibæ. Mögul. er að hafa 2 verslanir í húsn. Góð fjárfesting.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.