Morgunblaðið - 21.05.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.05.1989, Blaðsíða 9
FÉLAG ITfASTEIGNASALA MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 21. MAI 1989 B 9 Wj. IRAUSÍ VEKUR ^ TRAUSl © 622030 Símatími kl. 11-16 Vantar MIKIL EFTIRSPURN - NÝ LÁN Vantar eignir með nýjum lánum frá Húsnæðisstofnun. Höfum fjársterka ákv. kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum með nýjum húsnæðislánum. Mikil eftirspurn. RAUÐHAMRAR - GRAFARVOGI Sérlega glæsil. ca 120 fm 4ra*-5 herb. (b. ásamt bílsk. á góðum stað í Grafarvogi. íb. og sameign afh. fullfrág. í des. 1989. Góðar stofur. Suðursv. íb. gætu m.a. hentað vel fyrlr eldra fólk. Bygg- meistari öm ísebarn. SUÐURVANGUR - HF. Vorum að fá í sölu tvær glæsilegar 3ja herb. íb. ca 96 fm á 1. hæð á þessum vinsæla stað. Afh. í júní 1989 tilb. u. trév. og máln., hús að utan, sameign og lóð fullfrág. Traustur byggaðili. VEGHÚS - GRAFARVOGI Skemmtilegar íbúðir í smíðum í fjölbýlis- húsi, 2ja-7 herb., með eða án bílgeymslu. Afh. tilb. undir trév. Verð frá 3,350 þús. Byggaðili Geithamar hf. SKÓ LAVÖRÐUSTÍGUR Glæsilegar 2ja og 3ja herb. íb. í hjarta borgarinnar tilb. u. trév. og máln. Bílgeymsla getur fylgt. Hús, sameign og lóð frág. Afh. um nk. áramót. LÆKJARGATA — HF. Glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir og „penthouse" í hjarta bæjarins. íb. afh. tilb. u. trév. og máln. SELÁSHVERFI Vorum aft fá f sölu 3ja herb. neðri hæð I tvfbhúsi. Tii afh. næstu daga tilb. u. trév. og máln. Áhv. nýtt veðdl. 3,6 millj. Mögul. að afh. íb. ómúrhúðaða. GRETTISGATA Skemmtil. 4ra herb. íb. m. bílsk. i nýju húsi við Grettisgötu. Afh. tilb. u. trév. og máln. í ág. '89. Verð 6,2 millj. ÁRTÚNSHOLT Vorum að fá í sölu stórgl. parhús við Birtingakvísl ca 210 fm með bilsk. Mjög vel staösett eign i grónu hverfi. Tilb. u. trév. og máln. Til afh. strax. ÞVERÁS Mjög skemmtil. parh. ca 150 fm á tveimur til þremur hæðum ásamt bílsk. Afh. tilb. aö utan, fokh. að innan. Til afh. í ágúst '89. Verð 6,5 millj. AÐALTÚN - MOS. Stórglæsil. raðhús og parhús. Stærðir frá 150 fm til 170 fm auk bílsk. Afh. í sumum tilfellum strax. Verð frá 6,0-7,0 millj. Afh. tilb. að utan, fokh. að innan. Líkan og teikn. á skrifst. FAGRIHJALLI - PARH. Skemmtil. parh. á þremur pöllum ca 170 fm í Suðurhlíðum Kóp.Bílsk. Seljast fullfrág. að utan en fokh. að innan. Afh. í júlí-ágúst. Byggaðili: Berg sf. BÆJARGIL Fallegt einb. ca 200 fm með innb. bilsk. Vel staösett eign. Til afh. fljótl. fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 6,5 millj. ESJUGRUND Skemmtil. staðsett 138 fm fokh. einb. auk 38 fm bílsk. (sjávarlóð). Glæsil. út- sýni. Til afh. nú þegar. 2ja herb. EFSTASUND Góð 2ja herb. risíb. Mikið endurn. Áhv. veðd. 700 þús. Verð 3,4 millj. MIÐVANGUR - HF. Stórgl. 2ja herb. íb. ofarlega í lyftu- húsi. Góöar innr. Parket. Fráb. útsýni. HRINGBRAUT Mjög skemmtil. nýl. 2ja herb. íb. Góð sameign. Útsýni. Áhv. 1,8 millj. veð- deild. Verð 3,8 millj. KLEPPSVEGUR Ágæt 2ja herb. íb. á góðum stað viö Kleppsveg. Laus fljótl. Verð 3,8 millj. FRAKKASTÍGUR Áhugaverð glæsil. 2ja herb. ib., litið niðurgr. i nýl. húsi. Parket. Fallegar innr. Sauna ( sameign. Verð 3,3 millj. RAUÐALÆKUR Mjög góð 68 fm kjíb. Eign í mjög góðu ástandi. Stór og góð lóð. Verð 3,9 millj. ASPARFELL Mjög góð íb. m/sértnng. ca 70 fm. Þvottaherb. á hæð. Áhv. ca 1400 þús. Laus 1. júní. SWPHOLT150B *«2Zf30 MWNUSLEOPOUISSON jOnguðmunosson sjOfnúlafsoOttir OISU GlSLASON HOL SUNNáR JÚH. BIRGISSON HOL SIGURÐURPÖflOODSSONtCL EFSTALAIMD Stórgl. 2ja herb. (b. á jarðhæð. Góðar innr, Parket. Sérgarður. Góð sameign. Ákv. sala. ASPARFELL Skemmtil. 70 fm íb. með sérinng. Suð- austursv. Þvhús á hæð. Áhv. ca 800 þús. ÖLDUGATA Höfum til sölu 100 fm rými á jarðhæð. Auövelt að breyta í tvær 2ja herb. íb. Verð 4-4,5 millj. HJALLAVEGUR Ágæt 2ja herb. íb. á jarðhæð í tvíbhúsi. Áhv. 900 þús. frá veðdeild. Verð 3,3 millj. DALSEL Mjög góð 2ja herb. íb. ca 50 fm. Falleg- ar innr. Verð 3,5 millj. RÁNARGATA Einstaklíb. við Ránargötu. Parket. Verð 1,6 millj. GAMLI BÆRINN Glæsil. 2ja herb. íb., lítið niðurgr. með bílsk. í nýl. húsi. Parket. Fallegar innr. Sauna í sameign. Verð 3,9 millj. 3ja herb. REKAGRANDI Vorum að fá í sölu glæsil. ca 90 fm íb. á 2. hæð auk bílskýlis á þessum eftirs. stað. Parket. Tvennar svalir. Áhv. 1400 þús veödl. Verð 6,2 millj. ENGIHJALLI Mjög rúmg. íb. ca 90 fm á 3. hæð. Tvennar svalir. Gott skipulag. Áhv. 800 þús. veðdeild. Verð 4,8 millj. HÓFGERÐI - KÓP. Ágæt 3ja herb. lítið niðurgr. íb. 75 fm nettó. Ósamþ. Góð staðsetn. Áhv. ca 1,0 millj. GAUKSHÓLAR Falleg 3ja herb. íb. ca 80 fm. Parket. Lítið áhv. Verð 4,5 millj. AUSTURSTRÖND Skemmtil. 80 fm íb. á 3. hæð með bílskýli. Áhv. 1,8 millj. Verð 5,7 millj. VfKURÁS Glæsil. ný 3ja herb. íb. ca 85 fm. Park- et og marmari á gólfum. Gott útsýni. Æskil. skipti á svipaðri eign í Mosfells- bæ. Áhv. veðdeild ca 800 þús. Verð 5,7 millj. Einkasala. ÚTHLÍÐ Glæsil. ca 100 fm íb. á jarðhæð á þess- um eftirsótta stað. íb. er öll eins og ný. Skipti á minni eign hugsanleg. Ekkert áhv. Verð 5,2 millj. ENGIHJALLI Mjög góð íb. ca 80 fm nettó á 1. hæð. Parket. Áhv. ca 1300 þús. veðdeild. Verð 4,6 millj. HVERFISGATA Rúmg. ca 85 fm íb. Stór herb. Mikið endurn. Suðursv. Áhv. við veðd. 1,6 millj. Verð 3,7-3,8 millj. NJÁLSGATA Ágæt 3ja herb. íb. á 1. hæð neð- arl. víð Njálsgötu. Mjög góður 36 fm bílsk. 4ra—5 herb. KLEPPSVEGUR Vorum að fá í sölu mjög góða ca 90 fm endaíb. Frábært út- sýni. Áhv. 2,6 millj. nýtt veðdl. Verð 5,5 millj. BLÖNDUBAKKI Mjög góð 4ra herb. endaíb. ca 105 í litlu fjölb. á þessum vinsæla stað. Lítið áhv. Ákv. sala. Verð 5,7 millj. ENGIHJALLI Vorum að fá i sölu mjög góða ca 100 fm íb. Vandaöar innr. Tvennar svalir. Útsýni. Lítið áhv. Verð 5.7 millj. STÓRAGERÐI Vorum að fáj' sölu mjög góða íb. ca 100 fm nettó á 2. hæð. Endaíb. Lítið áhv. Laus fljótl. TJARNARBÓL Vorum að fá í sölu mjög góða 4ra-5 herb. jarðhæð ca 105 fm nettó. Fráb. staðsetn. Sérgarður. Lítið áhv. HRAUNBÆR Sérlega falleg 108 fm ib. nettó á 2. hæð. íb. er öll eins og ný. Lítiö áhv. Verð 5,8 millj. KJARRHÓLMI Mjög góö 4ra herb. íb. ca 110 fm. Parket. Lítið áhv. Verð 6,0 m. FLUÐASEL Falleg 100 fm íb. á 1. hæð með bílskýli. Suðursv. Útsýni. Mjög góð staðsetn. Lítið áhv. Verð 5,9 millj. IRAUST VtKUR IRAUSI © 62 2030 ÞVERBREKKA Skemmtil. 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Tvennar svalir. Þvherb. í íb. Lyfta. Ákv. sala. HRAUNBÆR Skemmtil. íb. á góðum stað í Árbæ. Áhv. veðdeild 1,8 millj. Verð 5,5 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ Vorum að fá í sölu glæsil. 4ra-5 herb. endaíb. 110 fm nettó auk bílsk. Suð-vestursv. Parket. Fal- legt útsýni. Ekkert áhv. HRAUNBÆR Vorum að fá í sölu 5 herb. mjög góða íb. ca 107 fm nettó á 1. hæð. 4 svefn- herb. Áhv. ca 1 millj. langtímalán. Bílskréttur. Verð 5,9 millj. KRUMM AHÓLAR Glæsil. „penthouse" ca 160 fm með bílsk. Skiptist í 4-5 svefnherb. Stórkostl. útsýni. Áhv. 2,2 millj. Verð 7,4 m. HJARÐARHAGI Mjög rúmg. 4ra herb. ib. á 5. hæð. Stórgl. útsýni. Gott ástand. Mikið endurn. KRÍUHÓLAR Góð 4ra-5 herb. 112 fm íb. Þvherb. í íb. Skipti koma til greina. Verð 5,8 millj. AUSTURSTRÖND - NÝTT Skemmtil. 110 fm íb. með góðu útsýni. Tilb. u. trév. Miklir mögul. Til afh. nú þegar. MIÐVANGUR - HF. Vorum að fá í sölu glæsil. 5-6 herb. íb. 140 fm nettó. Um er að ræða endaíb. á 2. hæð á þess- um vinsæla stað. Suðursv. Út- sýni. Verö 7,4 millj. BUGÐULÆKUR Góð 5 herb. íb. á 2. hæð í fjórb. ca 120 fm. 3 svefnherb., 2 saml. stofur, ágætt eldhús og bað. Góður bílsk. Ekkert áhv. MELABRAUT Vorum að fá í sölu fallega efri sérhæð 125 fm nettó. Bílskrétt- ur. Parket. Hús í góðu ástandi. Áhv. ca 800 þús. Verð 7,7 millj. GRETTISGATA Sérlega glæsileg þakhæð ca 140 fm. Afh. tilb. u. trév. og máln. Annað fullfrág. Góðar svalir. Glæsilegt útsýni. Allt sér. Lyfta. Til afh. fljótl. KIRKJUTEIGUR Mjög falleg íb. ca 100 fm á þessum rólega steð. Mjög góður 32 fm bílsk. Parket. Áhv. 2,5 millj. veðdeild. Verð 7,2 millj. BORGARHOLTSBRAUT Góð sérhæð ca 130 fm ásamt 30 fm bílsk. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Góð staðsetn. Æskileg skipti á 3ja herb. Verð 7,5 millj. LANGHOLTSVEGUR Mjög góð ca 100 fm hæö við Lang- holtsveg. íb. er mikið endurn. M.a. ný eldhúsinnr. og parket. Góð eign. Lítið áhv. Verð 6,2-6,4 millj. REYNIHVAMMUR Skemmtil. 140 fm hæð m. 30 fm vinnu- plássi, ásamt góðum bílsk. Verð 7,8 millj. Raðhús — parhús LAUGALÆKUR Gott raðhús. 4-5 svefnherb. Mögul. á séríb. Eign í ágætu ástandi. Góð staðs. REYNIMELUR Mjög vel staðsett parhús á einni hæð um 100 fm. Ekkert áhv. Mögul. skipti á 3ja herb. íb. Verð 6,8 millj. BIRTINGAKVÍSL Stórglæsil. parh. ca 210 fm með bílsk. Mjög vel staðsett eign í grónu hverfi. Fullfrág. að utan tilb. u. trév. og mál. að innan. Til afh. strax. ESJUGRUND Mjög skemmtil. ca 300 fm raðhús með aukaíb. Glæsil. innr. Falleg garðstofa. Fráb. útsýni. Vönduð eign í alla staði. Ákv. sala. HELGALAND - MOS. Skemmtil. parhús sem er tvær hæðir með innb. bílsk. samtals 240 fm. Fráb. útsýni. Suð-vestursv. Verð 8,8 millj. BRATTHOLT - MOS. Gott raðhús sem er kj. og hæð 131 fm nettó. Ágæt eign. Góö aðstaða fyrir böm. Verð 6,7 millj. FANNAFOLD Skemmtil. parh. ásamt bílsk. 102 fm. Ófullb. að utan. Eitt svefnherb. en gert ráð fyrir tveimur herb. á teikn. Áhv. 2,5 millj. Verð 6,3 millj. STEKKJARHV. - HF. Vorum að fá í sölu glæsil. endaraðh. á tveimur hæðum auk bilsk. 180 fm nettó. Ca 2 millj. langtímal. Verð 9,0 millj. SWPHOLTl 506 9 82 29» UAGNUSLfÓPOLDSSON JONGUÐMUNOSSON SJÖFNOUtfSOÓTTW GlSUGlSLASONHOL GUNNA8JÓH BfiÖSSON«IL SiGUROURPÓROOOSSONfCL MOSFELLSBÆR Mjög gott endaraðh. ca 70 fm á þessum vinsæla stað í Mosbæ. Áhv. 1,7 millj. Verð 5,1 millj. KJALARNES Stórt raðh. á tveimur hæðum með kj. Eignin er ekki fullb. en gefur mikla mögul. Áhv. veðd. 2,5 millj. Verð 6,0 m. KOLBEINSSTAÐAM. LÓÐ Til sölu lóð með glæsil. teikn. af rað- húsi á tveimur hæðum ca 190 fm með bílsk. Nánari uppl. á skrifst. Einbýli GARÐABÆR - TIL LEIGU Tíl leigu glæsil. einb. yfir 300 fm á besta stað í Garðabæ með tveimur íb. Nánari uppl. gefur 1 ón Guðmundsson á skrifstofu okkar i síma 14120. ARNARNES Sórglæsil. nýtt einb. 300 fm nettó m. bílsk. Um er að ræða fullb. eígn af vönduðustu gerð. Mjög góð staðsetn. Útsýni. Teikningar og nénari uppl. á skrifst. (ekki í sima). KOGURSEL Glæsil. nýl. ca 200 fm (nettó) einb. á tveimur hæðum. Bílskúrsplata. Áhv. 3 m. KÓPAVOGSBRAUT Vorum að fá í sölu gott einb. á einni hæð ca 200 fm með bílsk. Glæsil. út- sýni og staðsetn. Stór lóð sem gefur mikla mögul. Teikn. á skrifst. Verð 10,5 millj. í NÁGR. REYKJAVÍKUR nrc Glæsil. nýl. einbhús ásamt góðri land- spildu í nágrenni Reykjavíkur. Einnig 200 fm fullb. atvinnuhúsn. sem gæti hentað til ýmissa nota. Glæsil. útsýni. Mjög áhugaverðar eignir. Á sama stað gæti einnig verið til sölu hesthús og nokkrir hektarar lands. BREKKUHV. - HF. Glæsil. einb. á einni hæð 204 fm með bílsk. Húsið er allt nýtekið « gegn að utan sem innan. Par- ket. Góður garður. Áhv. 3,0 millj. hagst. lán. Verð 10,2 millj. BALDURSGATA Áhugavert einb. á þremur hæð- um. Um er að ræða töluv. end- urn. steinhús. Gott eldh. Parket á gólfum. Efsta hæð gefur góða mögul. á vinnuaðstöðu t.d. fyrir listamann. Góðar suðursv. Ver- önd. Góður garður. Verð 8,0 millj. URÐARSTÍGUR - HF. Vorum að fá í sölu fallegt hús á þessum ról. stað. Um er að ræða hæð, ris og kj. grunnfl. ca 45 fm. Mikið endurn. hús. Bílskúrsplata. Verð 6,5 millj. SEUAHVERFI Skemmtil. einb. á tveimur hæðum ásamt bílsk. ca 350 fm. Verð 13,0 millj. TÚNGATA - ÁLFTANESI Glæsil. einbhús á einni hæð ca 190 fm m/bílsk. Fallegt útsýni. Hornlóð. Verð 9,5 millj. ÞVERÁS - EINB. Skemmtil. einb. ó einni hæð ca 110 fm með 38 fm bílsk. Ekki fullb. en vel íbhæft. Afh. fljótl. Góð staðsetn. Ákv. sala. FELLSÁS - LÓÐ Einbýlishúsalóð á glæsil. útsýnisst. í Mosfellsbæ. Nánari uppl. á skrifst. Atvinnuhúsn. o.fl. VESTURBÆR Gott 70-80 fm atvinnuhúsn. Margir mögul. Teikningar á skrifst. Verð 1,8 millj. HÁALEITISBRAUT Áhugav. atvhúsn. á 2. hæð í vel stað- settri verslmiðst. Stærð 165 fm. Ýmsir notkunarmögul. t.d. skrifst., sýninga- salur o.fl. Laust strax. Ákv. sala. SIGTÚN Vorum að fá í sölu ca 100 fm jarðh. með 100 fm lagerplássi í kj. Tilv. fyrir versl., skrifst. eða léttan iðnað. IKAUSI VIMJR ^ IRAUSI © 622030 EIÐISTORG Skemmtil. 70 fm verslpláss á 2. hæð í skemmtil. verslmiðstöð. Hagst. lán áhv. Húsn. gæti losn- að fljótl. Einnig gæti góður leigu- samn. fylgt ef hentar. Hagst. verð og kjör. Góð fjárfesting. Ýmsir notkunarmögul. t.d. fyrir bjórkrá. LYNGÁS GB. - NÝTT Glæsil. verslunar- og iðnaðarhúsn. á tveimur hæðum. Stórar innkeyrslud. Góð lofthæð. Húsið verður fullb. að utan en fokh. að innan. Mögul. að skipta niður í ca Too fm einingar. KRÓKHÁLS - NYTT Til sölu í nýbyggingu þrjú saml. bil ca 105 fm hvert. Afh. tilb. u. trév. Lofthæð 4,5 m. FAXAFEN - NÝTT 480 fm verslunarpláss. Tilb. u. trév. á góðum stað í Skeifunni. Einnig 460 fm kj. Góðar innkeyrsludyr. Næg bílastæði. GILSBÚÐ GB. - NÝTT Um er að ræða 100 fm einingar með stórum innkeyrslud. Ýmsir mögul. Teikningar á skrifst. SKÓLAVÖ RÐUSTÍGUR - VERSLUN ARHÚSNÆÐI Nýtt verslunarhúsn. Um er að ræða tvær saml. einingar ca 70 fm hvor. SÖLUTURN - AUSTURBÆ Til sölu af sérstökum éstaeöum égætur söluiurn í Austurborg- inni. Mjög hagst. verft. Skipti mögul. jafnvel á eign úti á landi. Nánari uppl. á skrifst. HARGREIÐSLUSTOFA Góft hárgreiðslust. í miðborginni til sölu. Um er aft ræfta stofu í fullum rekstri vel búna tækjum. Bujaróir og fleira HVERAGERÐI Sökklar og teikningar af endaraðh. í Hveragerði. Mjög hagstætt verð og kjör. Ákv. sala. SUMARBUSTAÐALAND Til sölu allt að 2,5 ha í landi Grafar í Laugardalshreppi. Góð staðsetning. Uppdráttur á skrifst. SUMARHÚS - VANTAR Vantar gott sumarhús við Laugarvatn. Traustur kaupandi. GÓÐUR SUMAR- BÚSTAÐUR Um er að ræða ca 40 fm hús (heilsárs- hús) í góðu ástandi. Selst aðeins til flutnings. Verð 1,5 millj. VESTURLAND - VEIÐIH LUNNINDI Til sölu er eignarhluti í jörð með áhuga- verð veiðihlunnindi. Gott íbhús. Ein- stakt tækifæri. Nánari uppl. aðeins á skrifst. HESTHÚS Til sölu sökklar fyrir 10 hesta hús í Kópavogi. Teikn. á skrifst. ARNEY Á BREIÐAFIRÐI Arney á Breiftafirfti liggur skammt und- an Stykkishólmi (u.þ.b. 15 mín. ferð með bát). Einstök hlunnindi s.s. æðar- varp, lundatekja og góð grásleppumift. Mikil náttúrufegurð. í eynni er upp- sprettulind og tvílyft timburhús. Ein- stakt tækifæri t.d. fyrir félagasamtök. GARÐYRKJUBÝLI - VANTAR Höfum kaupanda að garðyrkju- býli i Hveragerfti eða nágr. Nán- ari uppl. á skrifst. MIKLHOLT Jörftin Miklholt, Hraunhreppi, Mýrasýslu, er til sölu. Jörðin er ekki í ábúð. Ágætt ibhús. Ýmsir mögul. Verft afteins 3 millj. SKÍÐASTAÐIR SKAGA- FJARÐARSÝSLU Landmikil jörft. Fullvirðisréttur í sauftfé um 300 ærgildi. Byggingar m.a. mynd- arleg fjárhús, ágæt íbhús. Veiftihlunn- indi. Selst með bústofni og vélum. FJÖLDI ANNARRA BÚJARÐA Á SÖLUSKRÁ SÆVANGUR - HF. Stórglæsil. stórt einbhús á besta stað við Sævanginn. Húsið býður upp á mikla mögul., m.a. tvær til þrjár íb. Arinn í stofu. Sólstofa. Frábært útsýni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.