Morgunblaðið - 21.05.1989, Blaðsíða 20
20 B
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNSR SUNNUDAGUR
21. MAI 1989
Skeifan
Höfum til sölu ca. 500 fm húsnæði á einum besta stað í Skeifunni. Húsið selst í einu lagi eða 2 til 4 einingum sem geta verið frá 125 fm á götuhæð, ásamt jafnstóru millilofti. Ath. góðir gluggar og frábær staðsetning. Til- valið húsnæði fyrir hverskonar verslunar- og þjónustu-
fyrirtæki.
s.62-1200 í'^íiiiíiiíir^j Hloni^iiiiipr
Kári Fanndal Guðbrandsson, GARÐUR
Axel Kristjánsson hrl. Skipholti 5
43307 JC
641400 11
Símatími kl. 1-3
Efstihjalli - 2ja
Góð 55 fm íb. á 1. hæð. V. 3,7 m.
Álfhólsvegur - 2ja
Falleg 60 fm ný endurn. kjíb. í
miðbæ Kóp. Sérinng.
Birkihvammur - 3ja
Snotur 78 fm íb. á neðri hæð í
tvíb. Góður staður. V. 4,6 m.
Þverholt Mos. - 3ja
Til sölu í nýja miðbænum nokkr-
ar 3ja herb. íb. Afh. tilb. u. trév.
Mjög góð grkjör.
Maríubakki - 3ja
Snotur ca 80 fm (nettó) íb. á
1. hæð. Þvottaherb. og búr inn-
af eldhúsi. V. 4,9 m.
Ástún - 3ja
Mjög glæsil. nýl. ca 80 fm
(nettó) íb. á 3. hæð (a-íbúð).
Ásbraut - 4ra
Snotur 100 fm endaíb. á 3. hæð
ásamt 24 fm bílsk. V. 5,8 m.
Engihjalli - 5 herb.
107 fm endaíb. á 2. hæð í 2ja
hæða blokk. V. 6,2 m.
Álfhólsvegur - 5 herb.
Falleg 130 fm 5 herb. hæð.
Álfhólsvegur - sérhæð
112 fm rishæð í eldra húsi. 2
herb., stofa og borðst. Fallegt
útsýni. V. 4,9 millj.
Vallargerði - sérhæð
Snotur 120 fm endurn. 4ra-5
herb. neðri hæð ítvíb. Bílskréttur.
Hófgerði - parhús
Fallegt 172 fm hús á tveimur
hæðum. 24 fm bílsk. Góður
garður. Fallegt útsýni.
Fálkagata - raðh.
120 fm hæð ásamt nýinnr. risi,
55 fm í kj. sem hægt er að út-
búa sem séríb. Ákv.sala.
Stórihjalli - raðh.
Glæsil. 276 fm hús á tvejmur
hæðum. Stór innb. bílsk.
Álfhólsv. - einb./tvíb.
281 fm hús ásamt 30 fm bílsk.
Mögul. á séríb. á jarðh.
Goðatún - einb.
Mjög fallegt 130 fm hús á
einni hæð. 40 fm bílsk.
Steypt plata undir 40 fm
viðbyggingu.
Laufbrekka - Dalbr. - K.
196 fm nýl. raðh. á tveimur
hæðum. Á neðri hæð er 230 fm
atvhúsn. Mikil lofth. Mögul.
skipti á minni eign.
TRÖNUHJALLI - KÓP.
Til sölu á góðum stað 16 íb. í
tveimur stigahúsum, 2ja, 3ja og
4ra herb. Afh. fullfrág. að utan
og tilb. u. trév. að innan. Frág.
sameign. Uppl. á skrifst.
FAGRIHJALLI - PARH.
Til sölu á besta stað við Fagra-
hjalla hús á tveimur hæðum. 6
herb. Bílsk. Alls 174-206 fm.
Afh. fokh. að innan, frág. að utan
(hraunað). Traustir byggaðilar.
KiörBýli
FASTEIGNASALA
Nýbýlavegi 14, 3. hæfi
Sölustj. Viðar Jónsson
Rafn H. Skúlason lögfr.
623444
Opið kl. 1-3
Freyjugata
2ja herb. góð íb. á 2. hæð í steinhúsi.
Ákv. sala.
Hverfisgata — ris
2ja herb. góð risíb. i timburh. Laus fljótl.
Viö Miklatún
2ja herb. íb. á 4. hæð í fjölbhúsi ásamt
herb. í risi. Frábært útsýni. Ákv. sala.
Álftahólar
2ja herb. 65 fm góð íb. á 5. hæð í lyftuh.
Mikið útsýni. Laus 15. júlí nk.
Miðbær
2ja herb. 68 fm nýstandsett mjög falleg
íb. í nýuppg. húsi. Ákv. sala.
Háteigsvegur — 4ra herb.
4ra herb. 105 fm björt kjíb. í þríbhúsi.
Sérinng. Sérþvottah. íb. er laus.
Kleppsvegur
120 fm góð íb. á 3. hæð i lyftuhúsi.
Stórar stofur. Mikið útsýni. Skipti æskil.
á minni eign. Ákv. sala.
Hlíðarnar
120 fm efri hæð í fjórbhúsi. 2 saml.
stofur. 3 svefnherb. íb. er laus. Þarfn-
ast standsetningar.
Stórholt hæð og ris
Hæð og ris í þríbhúsi. 2 saml.
stofur. 50 fm bílsk. Falleg mikið
endurn. eign. Ákv. sala.
Asparfell — þakhæð
160 fm glæsil. „penthouse" sem skipt-
ist m.a. í 2 saml. stofur m/arni, 4 svefn-
herb. Nýjar innr. Bílsk. Laust.
Seljahverfi — raöh.
150 fm fallegt hús á tveimur hæðum.
Vandaðar innr. 4 svefnherb. Bílskýli.
Bein sala.
Klapparberg — einb.
Glæsil. 250 fm steinsteypt einb-
hús á pöllum. Innb. bílsk. Laust
nú þegar.
Hraunberg m/atvhúsnæði
Mjög skemmtil. timburhús sem er 112
fm að grunnfl. Kj., hæð og ris. Einnig
atvhúsnæði 90 fm að grunnfl. sem er
kj. og hæð. í því er tvöf. bílsk. og 40
fm gott skrifsthúsn.
Þorlákshöfn
136 fm gott einbhús á einni hæð við
Skálholtsbraut. 40 fm bílsk. Laust 15.
ágúst nk.
INGILEIFUR EINARSSON
löggiltur fasteignasali,
Borgartúni 33
VITASTIG 13
26020-26065
Bergstaðastraeti. 2ja herb.
sérbýli 56 fm. Verð 2750 millj.
Frakkastígur. 2ja herb. íb. 53
fm auk bílskýlis. Verð 3950 þús.
Frakkastígur. 2ja herb. íb. 48
fm auk bílskýlis. Verð 3,9 millj.
Laugavegur. 2ja herb. ib. á 1.
hæð 60 fm.
Unnarbraut — Seltjnes. 2ja
herb. íb. 60 fm á jarðh. Sérinng. Góður
garður. Verð 3,6 millj.
Skeiöarvogur. 2ja herb. kjíb. i
raðh. ca 60 fm. Björt íb. Verð 3350 millj.
Jörfabakki. 2ja herb. falleg ib. 65
fm á 3. hæð. Góð lán. Suðursv. Verð
4,1 millj.
Hverfisgata. 3ja herb. íb. 75 fm
á 3. hæð. Sérhiti. Góð lán. Verð 4,3 millj.
Hjallavegur. 3ja herb. íb. á jarðh.
75 fm. Góð lán. verð 4,2 millj.
Austurströnd. 3ja herb. góð íb.
80 fm á 5. hæð. Fráb. útsýni. Suðursv.
Bílskýli. Laus.
Njálsgata. 3ja herb. sérh. 80 fm
auk 36 fm bílsk.
Marbakki — Seltjnesi. 3ja
herb. íb. 115 fm í kj. í tvíbhúsi. Sér-
inng. Verð 4,5 millj. Góð lán áhv.
Njálsgata. 4ra herb. íb. á jarðh.
ca 100 fm. Sérinng. Mikið endurn.
Hraunbær. 4ra herb. íb. 110 fm
auk herb. í kj. Tvennar sv.
Laugarnesvegur. 4ra herb. ib.
100 fm. Suður svalir.
Laugavegur. Til sölu 109 fm
hæð. Mögul. á tveimur íb. Einnig hent-
ar það vel undir skrifst.
Dunhagi. 4ra herb. íb. 100 fm á
3. hæð. Nýjar innr.
Engjasel. 4ra herb. ib. á 3. hæð
100 fm. íb. er á tveimur hæðum. Verð
6 millj.
Ljósheimar. 4ra herb. íb. á 1.
hæð. Sér inng. Þvottah. á hæðinni.
Grettisgata. 4ra-5 herb. íb. 160 fm
á 3. hæð. Sérl. fallegar innr. Tvennar sv.
Fannafold — nýbygging.
4ra herb. íb. í parhúsi 105 fm auk bílsk.
Stór garður. Húsið verður fullb. að ut-
an, fokh. að innan. Verð 5,2 millj.
Miöhús. Einbhúsátveimurhæðum
148 fm auk bílsk. Húsið verður fullb.
að utan en fokh. að innan. Verð 6,8
millj. Teikn. á skrifst.
Garöhús — nýbygging. 4ra
til 5 herb. íb. 120 fm auk bílsk. Húsið
verður fullb. að utan, fokh. að innan.
Vorsabær. 140 fm einbhús á einni
hæð auk 40 fm bílsk. Góður suðurgarður.
Suðurgata. Til sölu verslhúsn. á
jarðh. 124 fm auk kj.
Veitingastaöur. Til sölu veit-
ingastaður á góðum stað í miðborginni.
Suöurlandsbraut. Til
sölu 640 fm húsn. á tveimur
hæðum. Á efri hæð er glæsil. íb.
m/fallegu parketi, nýjum innr.
Hentar einnig sem skrifsthæð. Á
neðri hæð er stórt versl.- eða
skrifsthúsn. Góð bílast. Hentugt
fyrir ýmiss konar starfs.
Sjávargata — Álftanesi. Til
sölu byggingalóð með samþ. teiknin.
Góður staður. Uppl. á skrifst.
Skoðum og verðmetum
samdægurs. JCm
Bergur Oliversson hdl., I
Gunnar Gunnarsson, s. 77410.
'Nýtt hús nálægt Háskólanum'
Til sölu eru 3ja herb. íbúðir á Reykjavíkurvegi 48,
nálægt Háskólanum. íbúðirnar verða fokheldar í júlí og
afhentar tilbúnar undir tréverk í október/nóvember
1989. Hús að utan og sameign fullfrágengin 1990.
Stærð íbúða er 88,75-112,77 fm.
Teikningar og upplýsingar veittar á skrifstofu.
28 4A4 HÚSEIGMIR
VELTUSUNDI 1 Q
ciííi oo444 flí
Opið kl. 13-15 Daníel Ámason, lögg. fast., JCL
Helgi Steingrímsson, sölustjórí. II
Hveragerði tíi söiu
Raðhúsið Réttarheiði 23 með innb. bílskúr samtals 115 fm. Húsið er
nýtt, það er sérlega vandað. Laust strax. Áhv. um 2,5 millj. við veðdeild.
Einar Sigurðsson hrl.,
Laugavegi 66.
Sími 16768 og heimas. 13143.
Veitingastaður
Nær fullbúið nýtt veitingahús á góðum stað í bænum.
Miklir möguleikar. Upplýsingar eingöngu á skrifstofu.
HAGSKIPTI (gegntTón.faíói|
S*68M23
Krl»t|ón V. Krlst|ántson vlflak.fr. • Sigurður örn SigurAaraon viAak.fr.
Skrifstofu- og
atvinnupláss
- (m. fólkslyftu og vörulyftu). - Til sölu skrifstofu- og
atvinnupláss á 5. hæð við Bolholt. Samtals um 500 fm.
Auðvelt er að skipta húsinu í einingar. Góð greiðslukjör
í boði, t.d. lítil útborgun.
Teikn. á skrifstofunni.
EICIVAMIDUJNIN
2 77 11
P I NCHQLTSSTRÆTI 3
Svcrrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum.
Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Bcck, hrl., sími 12320
AR
"Austurströnd - Seltjnesi
verslunar- og sýningarrými
Um 70 fm verslunarpláss á götuhæð með góðum sýn-
ingargluggum. A efri hæð er um 110 fm salur, sem
hentar t.d. vel sem sýningarsalur, skrifstofur o.fl. Laus
nú þegar. Teikn. og uppl. á skrifst.
EIGNAMIDLHNIN
2 77 11
ÞINGHOLTSSTRÆT
3
Svcrrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum.
Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Bcck, hrl., sími 12320
GRANDAVEGUR
4 fbúðir eftir
Vorum að fá í sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í þessu
glæsilega húsi. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk,
sameign frágengin og hús utan svo og lóð frágengin.
Einkasala.
Byggingaraðili: Birgir R. Gunnarsson sf.
Arkitekt: Einar Tryggvason.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar.
28 444 hOseignir
veltusundi 1
SiMI 28444 WL
Opið kl. 13-15 Daniel Ámason, lögg. fast.,
Helgi Steingrímsson, sölustjórí.