Morgunblaðið - 21.05.1989, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1989
B 19
Sumarbústaðaland
100 km frá Reykjavík til sölu 8,25 hektarar eða fyrir
12 sumarbústaði. Hentugt fyrir félagasamtök eða ein-
staklinga. Heitt og kalt vatn og rafmagn. 90% leiðarinn-
ar lögð bundnu slitlagi. Gott verð.
Upplýsingar í símum 37554 og 83047 eftir kl. 19.00.
Stakfell
Fasteignasa/a Suðurlandsbraut 6
íf 687633 <f
Logfræðingur Jónas Porvaldsson
Þórhildur Sandholt Gisli Siqurbiörnsson
Símatími kl. 13-15
Einbýlishús
SÆVANGUR - HAFN.
Glæsil. 145 fm einbhús á einni hæð
ásamt 30 fm bílsk. Húsið er vel stað-
sett ífallegu umhverfi. Verð 13,6 millj.
NESBALI - SELTJN.
Stórglæsil. nýl. einbhús á einni hæð,
180 fm m. 63 fm tvöf. bílsk. Öll eignin
er sérstakl. vönduð. Verð 14,8 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP.
Vandað 160 fm einbýlish. hæð og ris.
64 fm mjög góður bílsk. Eign í mjög
góðu standi. Verð 10,1 millj.
LAUGARNESVEGUR
Einbhús, hæð og kj. 166 fm. 50 fm
bílsk. Tvær íb. Laust strax. Verð 9 millj.
NJÁLSGATA
Timburh. 132 fm. Nýtt járn á þaki. Allar
lagnir nýjar. Verð 6,7 millj.
YTRI-NJARÐVÍK
260 fm vel búið hús á tveimur hæðum
með innb. bílsk. Góð lóð. Skipti æskil.
á eign á höfuðborgarsv. Verð 9 millj.
Raðhús og parhús
FROSTASKJÓL
Nýl. hús sem er kj. og tvær hæðir 250
fm með 21 fm innb. bílsk. 5 rúmg. herb.
Góðar stofur. Suöurgaröur. Verð 12,9 m.
OTRATEIGUR
Mjög gott raðhús 173,3 fm nettó,
190-200 brútto., kj. og 2 hæðir. 2ja
herb. séríb. í kj. Vandaðar innr. Tvennar
svalir. 24,5 fm bílsk. Verð 9,7 millj.
REYNIGRUND - KÓP.
Endaraðh. úr timbri. á tveimur hæðum
126 fm. 3 svefnherb. Góðar stofur.
Suðursv. Bílskúrsr. Verð 8 millj.
HÁTÚN - ÁLFTANESI
Parh. í byggingu 182,6 fm. Innb. 35 fm
bílsk. Fullb. afi utan fokh. að innan.
Verö 6,1 millj.
Hæðir
LANGHOLTSVEGUR
Hæð og ris í timburh. á steyptum kj.
153,4 fm nettó. Sérinng. 28 fm steypt-
ur bílsk. Eignin er öll meira og minna
endurn. Verð 8,2 millj.
ÞINGHÓLSBRAUT - KÓP.
Falleg efri sérh. í tvíbhúsi 152,9 fm 4
herb. Arinstofa. Þvottah. og búr við
eldh. Tvennar svalir í suður. Glæsil.
útsýni. 30 fm bílsk. Verð 8,5 millj.
4ra herb.
hrafnhólar
Falleg íb. á 7. hæð í lyftuh. Ný eld-
hinnr. Fallegt útsýni. 26 fm vandaður
bílsk. Verð 6,1 millj.
engjasel
Gullfalleg endaib. á 2. hæð 114,1 fm
nettó. Bílskýli. Suðursv. Fallegt útsýni.
Mjög vönduð eign. Verð 6,7 millj.
eiðistorg
Mjög falleg og vönduð íb. á tveimur
hæðum. 116 fm nettó. Góðar svalir á
báðum haeðum. Glæsil. útsýni. Góð
sameign. Ákv. sala. Verð 8,5 millj.
fífusel
Falleg endaíb. á 2. hæð 110 fm
m/bílskýli. Góð stofa. Suðursv. Þvotta-
herb. innaf eldh. Verð 6,3 millj.
hverfisgata
Góð 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð 115 fm
nettó. Nýl. og vapdaðar innr. Fallegar
stofur. Verð 5,9 millj.
SÓLEYJARGATA
Falleg og nýstands. 100 fm íb. á 1. hæð
■ þríbhusi. 2 saml. stofur og garöstofa.
2 svefnherb. Verð 8,7 millj.
HRAUNBÆR
Góð (b. á 3. hæð 102,2 fm. Laus eftir
2—3 mán. Verð 5,7 millj.
STÓRAGERÐI
Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð m. 8 fm
aukaherb. í kj. Bílskr. Ákv. sala. Verð
6,0 millj.
HRAUNBÆR
Góð ib. á jarðh. 82,1 fm nettó. Stofa,
3 herb., eldh. og flísal. bað. Sérhiti.
Parket. Góð sameign. Verð 5,2 millj.
EFSTALAND - FOSSV.
Vönduð íb. á 1. hæð, stofa, 3 svefn-
herb., eldh., flísal. bað. Suðursv. Fallegt
útsýni. Verð 6,2 millj.
VESTURBERG
4ra herb. endaíb. á 4. hæð í fjölbhúsi.
Vestursv. Fallegt útsýni í austur og
vestur. Verð 5,2 millj.
3ja herb.
ENGIHJALLI - KÓP.
Góð endaíb. á 3. hæð í lyftuh. 90 fm
nettó. Tvennar svalir í suður og austur.
Þvottah. á hæðinni. Verð 5,2 millj.
VALLARÁS2
Fjórar 3ja herb. íb. 85 fm í lyftuh. Skil-
ast fullb. með bílskýli. Til afh. júlí-
ágúst. Verð 5,3 millj.
KLEPPSVEGUR
Góð íb. á 4. hæð í lyftuh. 77 fm nettó.
Suðursv. Fallegt útsýni. Verð 4,9 millj.
AUSTURBERG
Falleg 3ja herb. íb. á jarð hæð með
sérgarði. Góð sameign. Verð 4,5 millj.
DALSEL
Gullfalleg íb. á 2. hæö 90 fm nettó. Góð-
ar suðursv. Fallegt útsýni. Verð 4,9 m.
GNOÐARVOGUR
íb. á 3. hæð i fjölbhúsi 71 fm nettó.
Nýtt gler í allri eigninni. Fallegt útsýni.
Verð 4,5 millj.
EYJABAKKI
Falleg íb. á 1. hæð i fjölbhúsi. Góð
stofa. Góð sameign. Ákv. sala. Verð
4,7 millj.
VINDÁS
Ný og góð íb. á 3. hæð 85 fm nettó.
Bílskýli. Ljósar innr. Góð sameign. Verð
5,6 millj.
OFANLEITI - LAUS
Ný gullfalleg íb. á 1. hæð. Þvottah. inn-
af eldh. Sérgarður. Góð sameign. Laus
í maí. Verð 6,9 millj.
BJARKARGATA
1. hæð í fjórbhúsi á einum besta stað
borgarinnar, 83,4 fm nettó m. útsýni
yfir Hljómskálagarðinn. Verð 6,4 millj.
GRANASKJÓL - LAUS
Góð efri hæð í þríbhúsi. 72 fm nettó.
Sérinng. Sérhiti. Stórar svalir. Laus
strax. Verð 5,4 millj.
MARÍUBAKKI
Snotur 3ja herb. íb. á 1. hæð.í fjölb-
húsi. Þvherb. og búr innaf eldhúsi. Suð-
ursv. Laus eftir 3 mán. Verð 4,9 m.
LAUGARNESVEGUR
Nýl. standsett 78 fm endaíb. á 1. hæð.
Suðursv. Nýtt gler. Verð 4,7 millj.
MEÐALHOLT
Góð efrih. í steinh. 74,1 fm. Aukaherb.
í kj. Nýtt gler. Laus strax. Verð 4,7 millj.
2ja herb.
AUSTURSTRÖND
Gullfalleg íb. á 4. hæð í lyftuh. 62,5 fm
nettó. Þvottah. á hæðinni. Glæsil. út-
sýni. Bílskýli. Hússtjl. 1205 þús. Verð
4,9 millj.
HJALLABRAUT - HAFN.
Falleg endaíb. á 2. hæð í þriggja hæða
fjölb. 63 fm nettó. Þvottah. innaf eldh.
Suðursv. Góö sameign. Verð 4,2 millj.
HRAUNBÆR
Falleg 2ja herb. íb. á jarðh. 57 fm nettó.
Parket á gólfum. Verð 3,5 millj.
BOÐAGRANDI - LAUS
Falleg nýl. 2ja herb. íb. á 1. hæð. Sér-
garður. Góð sameign. Verð 3,9 millj.
VINDÁS
Gullfalleg íb. á 2. hæð í fjölbhúsi 58 fm
nettó. Suðursv. Þvhús og sérgeymsla
á hæðinni. Bílskýli. Verð 4,3 millj.
RÁNARGATA
Góð 2ja herb. íb. á 3. hæð í steinh.
Ný eldhinnr. og raflagnir. Nýtt járn á
þaki. Góð sameign. Verð 3,4 millj.
vindás - LAUS
Ný og falleg endaíb. á 3. hæð. Bílskýli.
Suðursv. Áhv. byggsj. 1,1 millj. Verð
4,3 millj.
ÁSVALLAGATA - LAUS
2ja herb. íb. á 1. hæð í steinh. Laus
strax. Verð 3,5 millj.
Danmörk:
Fasteigna-
verð lækkar
VERÐ á íbúðum heldur áfram
að lækka í Danmörku. Mest er
lækkunin á Norður-Sjálandi á
svæðinu norður af Gentofte,
Lyngby, og Værlose, enda þótt
greina megi lækkun víðast hvar
annars staðar. Það er einkum í
Kaupmannahöfh sjálfri og stærri
bæjum úti á landsbyggðinni, sem
íbúðarverð hefur haldið sér.
Sums staðar annars staðar hefur
það lækkað yfir 20% á undanförn-
um tveimur árum.
Ovissa um vaxtafrádrátt gagn-
vart skatti hefur enn orðið til
að draga úr eftirspurn eftir íbúðum,
þar sem margt fólk í slíkum hugleið-
ingum heldur að sér sér hendinni,
unz hlutirnir taka að skýrast. Á
undanfömum vikum hefur fast-
eignamarkaðurinn þó aðeins verið
að lifna við. Samt er talið, að hann
eigi eftir að lenda í kyrrstöðu á ný,
ef stjórnvöld taka ekki af skarið í
skattamálum.
— Stjómmálamennirnir ættu að
hætta að senda frá sér aðvörunar-
merki í tíma og ótíma, var fyrir
skömmu haft eftir Knud Pedersen,
formanni Félags danskra fasteign-
sala. Sagði hann hættu vera á því,
að uppboðum á fasteignum ætti
eftir að fjölga mikið, ef hugsanleg-
ir kaupendur hættu við að kaupa
af ótta við nýjar íþyngjandi efna-
hagsráðstafanir af hálfu stjórn-
valda.
Reynigrund - endaraðhús
Vandað 127 tm endaraðh. (norskt timburhús) á tveimur
hæðum neðarlega í Fossvogsdal. 3 herb. og stofa.
Mögul. á aukaherb. Suðursv. Suðurgarður. Bílskréttur.
Ákv. sala. Möguleiki að taka minni eign uppí.
Fasteignasalan Kjörbýli,
símar 43307 og 641400.
Arnarnes - einbýli
Glæsilegt einbýlishús um 260 fm auk kjallara og tvö-
falds bílskúrs. Um 1500 fm falleg lóð.
Teikningar á skrifstofunni.
EIOVAMIÐUININ
2 77 II
ÞINGHOLTSSTRÆ.TI 3
Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum.
Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsfeinn Beck, hrl., sími 12320
i Skemmtileg hönnun ■ Fallegt útsýni ■ Einnar og tveggja hæða íbúðir
■ Traustir byggingaraðilar ■ Stutt í skóla og þjónustu
TEGUND ÍBÚÐA STÆRÐ VERÐ*
2ja herb. 89,4 ferm kr. 4.400.000
3ja herb. 123,3 ferm 5.600.000
4ra-5 herb. 136,8 ferm. 6.400.000
6 herb. 184,8 ferm. 7.900.000
*byggingavísitala maí '89 (= 139.0)
Þessi tveggja húsa samstæða með alls 8 íbúðum er í byggingu við
Dofraberg 11, Hafnarfirði. Húsin eru hönnuð af verðlaunaarkitektunum Jóni
Ólafi Ólafssyni og Sigurði Einarssyni.
Þau verða hin vönduðustu að gerð, einangruð að utan og viðhaldslítil.
íbúðir afhendast tilbúnar undir tréverk haustið '89, en sameign og lóð með
bílastæðum og hitalögn í inngangi afhendist fullfrágengin.
Upplýsingar um óráðstafaðar íbúðir á skrifstofu okkar.
S.H. VERKTAKAR HF.
SIM1652221
OPIÐ í DAG
STAPAHRAUNI4, HAFNARFIRÐI