Morgunblaðið - 21.05.1989, Blaðsíða 14
14 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1989
SUÐURGATA RAUÐALÆKUR
Fallegt einbhús v/Suðurgötu. Húsið er Vönduð 5 herb. sérhæð á 2. hæð um 124
kj. og tvær hæðir að grunnfl. hver hæð fm + bílsk. Er laus. Verð 7,5-8,0 millj.
ca 80 fm ásamt um 40 fm bílsk. Eigna- BREIÐVANGUR — HFJ
skipti möguleg.
4ra-5 herb. íb. á 2. hæð. Suðursvalir.
Þvottaherb. á hæðinni. Verð 6,0 millj.
Lögmannsstofan sf., Síðumúla 1,
sími 688444.
Hafsteinn Hafsteinsson hrl.,
Guðný Björnsdóttir hdl.
Iðnaðarhús - einstök kjör
Þetta glæsilega hús á lóð Álafoss hf. í Mosfellsbæ er
til sölu. Húsið er 1438 fm að flatarmáli, að mestu einn
salur með 7 metra lofthæð. Húsið er byggt árin 1984-5
og er burðargrind úr límtré, barkareiningar í þaki og
klætt steinplötum utan. 2 stórár innkeyrsludyr og góð
lóð. 367 fm viðbygging fylgir, byggð á sama hátt fyrir
skrifstofur, búningsklefa, kaffistofu, lager o.fl. Traustur
kaupandi getur fengið mestan hluta kaupverðs lánaðan
til 10—12 ára. Heildarverð kr. 75.000.000,- en þó sveigj-
anlegt eftir greiðslukjörum.
Skrifstofuhús
Einnig er á sama stað til sölu 517 fm vönduð skrifstofu-
bygging á einni hæð, sem getur hentað einu til þremur
fyrirtækjum. Hagstæð kjör, verð kr. 15.000.000,-.
EIGNAMIÐLUNIIV
2 77 11
ÞINGHQLTSSTRÆTI _£
Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum.
Þórólfur Halldórsson, lögfr.-Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320
■MMÐftimiwiMwiwewTnii
SÝNISHORN AF SÖLUSKRÁ
•; • Ein fallegasta herrafataverslun landsins. Mjög ? í
i? þekkt merki. Hagstæð greiðslukjör.
• Mjög góð heildverslun í eigin húsnæði. Góðir mögu-
|jj leikar fyrir rétta aðila. U
■; j • Sportvöruverslanir, vel staðsettar. > •
I). • Fiskbúð. Allt nýjar innréttingar. Hagstætt verð. í
U • Góðirsöluturnar. Víðsvegarum höfuðborgarsvæðið.
| \ Velta frá 1,5-4,0 millj. Góð kjör.
; \ • Matvöruverslun með mjög mikla veltu.
U. • Snyrtileg búsáhaldaverslun í verslunarmiðstöð. í ;::
• Góð bónstöð. Mjög mikil viðskipti. Góð viðskipta- U
| \ sambönd. ; •
jt • Óskum eftir pylsuvagni, 10 fm eða stærri. U
l; • Til sölu heildverslun í sælgætisinnflutningi. Góð merki.
fí Vegna mikillar sölu vantar okkur allar gerðir fyrirtækja jí
\ i á skrá. * \ ]
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. i\
Firmasalan
Hamraborg12 • 200 Kópavogur •Sími 42323.
Sölumenn: Arnar Sölvason, Steingrímur D. Pálsson.
I •s Opið: Mán.-fös. kl. 10-17, laugard. kl. 10-16, sunnud. kl. 13-16.
Nýtt í miðbænum
íbúð á 2. hæð 93 fm. íbúð á 4. hæð 110 fm.
Afhendast tilbúnar undir tréverk strax.
Verslunarpláss á jarðhæð 162 fm. Til afhendingar strax.
Hagstætt verð og kjör.
VAGN JÓNSSON íf
FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBRAUT18 SÍMf84433
LOGFFiÆÐINGUR-ATLI VAGNSSQN
Símatími kl. 1-3
Yfir 30 ára reynsla
tryggir örugg viðskipti
Vesturbær - 2ja
2ja herb. lítið niðurgr. snyrtil. kjíb. við
Holtsgötu. Laus strax. Hagst. verð og
greiðslukj.
Leirubakki - 2ja
2ja herb. íb. á 1. hæð. Sérinng. Verð
3,1 millj.
Dúfnahólar - 3ja
3ja hb. góð íb. á 7. hæð. Suður sv.
Áhvíl. ca. 1,5 m. langt.lán. Laus strax.
Álagrandi - 3ja
Glæsil. 91,1 fm íb. á 2. hæð.
Suðursv. Fullb. lóð. Malb. bíla-
stæði. Einkasala. Verð 5,9 millj.
Hlíðar - 4ra hb.
4ra herb. 90 fm góð íb. á 2. hæð
í fjölbýlish. við Eskihlíð. Laus
str'ax. Verð ca. 5,5 millj.
Vesturbær - 4ra
4ra herb. ca 95 fm falleg risíb. v/Skild-
inganes. Verð ca 4,7 millj. Einkasala.
Miðborgin
Gullfalleg nýinnr. 120 fm íb. á tveim
hæðum í steinh. v/Grettisgötu. Einka-
sala. Verð 5,9 millj.
íbúðarhæð - Rauðalæk
5 herb. ca 135 fm góð íb. á 2. hæð.
Suðursv. Sérhiti. Bílsk. fylgir. Einkasala.
Réttarholtsv. - raðhús
Fallegt 4ra herb. 110,6 fm raðhús. Ákv.
sala. Verð ca 6,5 millj.
íbúðarhús - miðborgin
Mjög fallega innr. nýstands. steinh.
v/Grettisgötu 153 fm samtals. Kj. og tvær
hæðir. Einkasala. Verð 7,0 millj.
Keðjuhús - Móaflöt Gb.
- tvær íbúðir
Mjög fallegt 190 fm keðjuhús ásamt
45 fm bílsk., allt á einni hæð. 5 herb.
og 2ja herb. samþykktar íbúðir sem
mætti sameina. Verð 12 millj.
Sogavegur einbh.
Mjög fallegt ca 160 fm einbhús, kj., hæð
og ris ásamt 40 fm bílsk. Húsið er mik-
ið endurn. og er í mjög góðu ástandi.
Einkasala.
Hveragerði - einb.
5-6 herb. 123 fm fallegt einbhús á einni
hæð við Heiðarbrún ásamt 50,8 fm
bílsk.
L Agnar Gústafsson hrl.,
Eiríksgötu 4
Málflutninga-
og fasteignastofa
Vei’kfæri
SMIÐJAN
Arinni kennir illur ræðari. Þessi
gamli málsháttur á víðar við
en um áralag á báti, ef illa gengur.
í smiðjunni er oft vitnað til þessa
málsháttar, ef smiðnum mistekst
og hann vill kenna
slökum verkfær-
um um klaufa-
strik. Það er í senn
sálfræði og heim-
speki, sem við
verðum að grípa
til, því hver reynir
ekki að afsaka sig?
Ég vil leggja
áherslu á það við lesendur „Smiðj-
unnar" hve mikil nauðsyn er á að
velja vönduð og góð verkfæri þegar
þau eru keypt.
I verkfæraverslunum eru á boð-
stólum bæði vönduð og góð verk-
færi, en því miður einnig léleg verk-
færi, sem næstum ómögulegt er að
ná góðum árangri með.
Oft gætir þess hjá afgreiðslufólki
í slíkum verslunum að það bjóði
lélegu verkfærin ef börn eða ungl-
ingar spyija um verkfæri eða aðrir,
sem afgreiðslufólkinu virðist vera
svonefndir „tómstundasmiðir" en
ækki lærðir verkmenn er vit hafa á
að velja gott.
Vafalaust er þetta gert í því skyni
að vera ekki að bjóða dýr verkfæri
þeim sem lítið ætlar að nota þau,
því hin vandaðri eru oftast dýrari.
Það er sorglegt til þess að vita
þegar skyldmenni ætla að gleðja
bam og gefa því hamar í afmælis-
gjöf, að í verslunum fást litlir klauf-
hamrar vita ónýtir er hafa drepið
athafnagleði margra bama.
Nú má ég ekki nefna merki eða
verslanir, en ég vil taka fram að
við eigum því láni að fagna á ís-
landi, að afgreiðslufólk okkar segir
satt og eftir bestu vitund, sé það
spurt. Þekking þess getur verið
misgóð, en það gerir sitt besta.
Hér nefndi ég hamar og sama
má segja um fjöldamörg smiðju-
verkfæri. Eigi verkið að lofa meist-
ara sinn verður að vanda val á töng-
um, naglbítum, sögum, heflum,
spoijárnum, skrúflyklum og skrúf-
járnum svo nokkuð sé talið.
Það er líka algeng firra að þeir
sem skammta naumt fé til kaupa
á búnaði til kennslu í list og verk-
greinum í skólum, telja að spara
megi fé með því að kaupa ódýr
verkfæri. Slíkt er hin mesta blekk-
ing og getur skaðað nemendur svo
að þeir telji sig fádæma klaufa eft-
ir skólagönguna.
Ég vil reyna að gera verkfærum
þeim, sem ég nefndi hér að fram-
an, nokkur skil.
Sög: Ef ætlunin er að kaupa sér
sög, þá fer það mikið eftir því hvað
saga skal hvernig sög velja skal.
Til þess að nota heima við alhliða
notkun verður líklega happadijúgt
að velja ekki mjög litla sög, hún
má vera svona 50 til 55 sm löng
og grófleiki tannanna þannig að 7
tennur séu á hvern þumlung eða 7
tennur á 25 mm.
Ef ætlunin er að nota sögina ein-
göngu úti á rakt timbur, þá þurfa
tennurnar að vera grófari eða ekki
fleiri en 5 til 6 tennur á hveijum
25 mm.
Þegar saga skal fíngerða lista,
eða annað sem ekki má flísast úr,
þarf að velja fíngerða bakkasög.
Hefill: Með góðum, beittum og
vel stilltum hefli má htefla svo vel
að ekki sé nokkur þörf á að bera
sandpappír á hefilfarið. En þess er
rétt að geta að nýr hefill býtur aldr-
ei vel. Egg tannarinnar þarf að
brýna vel og svo þarf að stilla spón-
bijótinn á tönninni fyrir hæfilegan
spón, eftir því hve þykkan spón
hefilinn áð að taka.
Ég ræð fólki eindregið frá að
kaupa hefla með svokölluðum ein-
nota hefiltönnum. Betra er að
kaupa sér líka brýni og fara öðru-
hvoru með tönnina í skerpingu, ef
eigandinn getur ekki lagt á sjálfur.
Spoijárnin verða að vera beitt
og laus við skörð, ef þau eiga að
þjóna hlutverki sínu. Aldrei má
nota spoijárn sem skrúfjám.
Skrúflyklar og tengur eru af
misjöfnum gæðaflokkum. Gott get-
ur verið að fá ábendingar hjá bíla-
smiðum, járnsmiðum eða öðrum
góðum verkmönnum um slík kaup.
Skrúfjárn eru misjöfn líka, en
þeim er einnig oft misboðið svo af
eigandanum að þau verða nánast
ónothæf. Endi venjulegra skrúf-
járna, sem ætluð eru fyrir einfalda
skoru í skrúfuhaus, þarf að vera
beinn og með skörpum brúnum.
Einnig er nauðsynlegt að skrúfjárn-
ið sé hæfilega stórt fyrir haus hverr-
ar skrúfu.
Ég vil benda að að nú eru skrúf-
ur með kross rauf að ryðja gömlu
skrúfugerðinni úr verslunum.
Stjörnuskrúfjárn þykja að sumu
leyti þægilegri, einkum þegar notuð
eru vélknúin skrúfjárn, því þau taka
betur á þótt átakið sé ekki alveg
beint á skrúfuhausinn. Slíkar vélar
fást nú orðið og er hægt að stilla
þær svo að þær herði skrúfu eða
losi og hraðan er oftast einnig
hægt að stilla.
Læt ég hér staðar numið um
verkfæri að þessu sinni.
Næst smiðurq við garðhús fyrir
börn í smiðjunhf.
eftir eftir Bjorna
Olafsson