Morgunblaðið - 02.07.1989, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.07.1989, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. JULI 1989 7 VIKAN FRA KR. fveir i ‘,W,° Brottför 18. og 25. júlí, 1, 2 eða 3 vikur. Við höldum uppá hálfs árs afmæli í dag og bjóðum 38 heppnum Islendingum á afmælishátíóina á Benidorm 28. júlí á alveg ótrúlega lágu verði. Benidorm í heimsklassa Tvö hundruó gestir okkar hér á Beni- dorm brosa af ánægju og vellíðan og senda sólarkveðjur heim. 80 fóru að skoða landið í jeppasafari á laug- ardaginn var og fannst mikið til koma. Það er skoðun flestra að við bjóðum bestu gististaðina, vel stað- setta og hér stendur allt heima og hlutirnir í góðu lagi. í alþjóðlegri skoðanakönnun var Benidorm ný- lega valin 4. besta baðströnd í heimi. A hverjum degi er eitthvað skemmti- legt og fróðlegt á boðstólum, en þó er nægur tími til að sóla sig, borða góðan mat eða bara rölta um bæinn eða fallegu strandgötuna. 19. júlí ReyniA ykkur á sjóskíðum Tískusýning 20. júlí Jeppasafarí Tískusýning 21. júlí Kynnisferð til Guadalest Kvöldvaka með Magnúsi Kjartans 22. júlí Sigling til IBIZA 23. júlí Sjóræningjaveisla (bátsferð útí eyju) 24. júlí Kynnis- og verslunarferð til VALENCIA 25. júlí Go-Kart 27. júlí íslendinga- og afmælishátíðin á Beni- dorm með Hemma Gunn, Magga Kjartans og 300 eldhressum Veraldarfarþegum. Við erum í biðstöðu að taka vel á móti ykkur. Fararstjórar Veraldar á Benidornv. Bergþóra Tómasdóttir, Gerhard Chi- notti, Halldór Lárusson og Kristveig Halldórsdóttir. Gististadirnir - þeir vinsælustu á Benidorm: Torre Levante Europa Center Levante Club Gemelos 2 Admiral - smáhýsi Brottför alla þriöjudaga 18. júlí - 20 sæti laus 25. júlí - 16 sæti laus 1. ágúst - 1 1 sæti laus 8. ágúst - uppselt 15.ágúst — 4 sæti laus 2ja - 1 2 ára 1 vika 2 vikur 2 í stúdíói 29.800 39.800 3 í íbúð 35.600 41.600 4 í íbúð 34.800 39.800 Barnaveró 18.000 28.000 3 vikur 49.800 47.900 46.800 33.000 Verö:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.