Morgunblaðið - 02.07.1989, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 1989
T TA * per sunnudagur 2. júlí, sem er 6. sd. eftir Trinit-
1 UA-lj atis. 183. dagur ársins 1989. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 5.32 og síðdegisflóð kl. 17.54. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 3.07 og sólarlag kl. 23.55. Sólin er í hádegis-
stað kl. 13.32 og tunglið er í suðri kl. 12.55 (Almanak
Háskólans íslands).
Biðjið, og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna,
knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7.)
ÁRNAÐ HEILLA
QA ára afmæli. Næstkom-
i/U andi þriðjudag, 4. þ.m.,
er níræð Dýrleif Árnadóttir
á Sauðárkróki. Eiginmaður
hennar var Guðmundur
Sveinsson fulltrúi hjá Kaup-
fél. Skagfirðinga. Á afmælis-
daginn tekur hún á móti gest-
um á heimili dóttur sinnar í
Víðigrund 1 á Sauðárkróki.
/» /\ ára afinæli. Á morgun,
OU mánudag 3. júlí, er sex-
tugur Hannes Þ. Sigurðsson
Rauðagerði 12 hér í
Reykjavík. Hann er fulltrúi í
tryggingafélaginu Sjóvá-Al-
mennar tryggingar hf. Hann-
es er varaforseti ÍSÍ —
íþróttasambands íslands.
Hann verður að heiman á
afmælisdaginn.
5KIPIN
REYKJAVIKURHOFN:
Togaramir Ottó N. Þorláks-
son og Snorri Sturluson eru
famir til veiða. Þýska eftir-
litsskipið Merkatze kom og
fór aftur, í fyrradag. Þá kom
lítið franskt herskip Sagitta-
ire. Á morgun mánudag eru
þessi skip væntanleg að utan:
rj /\ ára afinæli. Á morgun,
I U mánudag 3. júlí, er 70
ára frú Hulda Sigurjóns-
dóttir Hverfisgötu 56 Hafii-
arfirði. Eiginmaður hennar
er Páll Guðjónsson kaup-
maður. Ætla þau að taka á
móti gestum í veitingahúsinu
Skútunni Dalshrauni 15, milli
Laxfoss, Urriðafoss, Skóga- foss og Dísarfell. <
HAFNARFJARÐAR-
HÖFN: í fyrrakvöld komu Y'/
inn frystitogararnir Jón
Kjartansson og Mánaberg ..1
og þá landaði togarinn Otur á fiskmarkaðinn. •'ivllll
Skrifstofur Hagvirkis opn-
aðar og rekstur hafinn á ný
fGHUA/i
FRETTIR/MANNAMOT
ÞENNAN dag árið 1849 var
endurreist Alþingi háð í heyr-
anda hljóði. Endurreist Ál-
þingi kom fyrst saman 1. júlí
árið T845. I gær 1. júlí hafði
Landsbanki íslands starfað
síðan 1886 og Búnaðarbanki
íslands frá 1930. í dag er
Þingmaríumessa. „Einn af
messudögunum í minningu
Maríu meyjar, tekinn upp hér
á íslandi á 15. öld. Nafnið er
af því dregið, að Alþingi var
haldið um þetta leyti árs,“
segir í Stjömufræði/Rím-
fræði. Þá er í dag Svitúns-
messa, hin fyrri. Hin síðari
er 15. þ.m. Messa til minning-
ar um Svitún biskup í Winc-
hester á Englandi á 9. öld,
segir okkur Stjömu-
fræði/Rímfræði.
LÆKNINGALEYFI. í tilk.
í Lögbirtingablaðinu frá heil-
brigðis- og trygginamála-
KROSSGATAN
œ
9
12 13
T
■:
122 23 24
LÁRÉTT: — 1 farmur, 5
hneisa, 8 dapra, 9 kalla, 11
fast við, 14 skaut, 15 heiður-
inn, 16 var á hreyfingu, 17
gyðja, 19 hamingja, 21 virði,
22 örg, 25 deila, 26 borði,
27 málmur.
LÓÐRÉTT: — 2 kassi, 3
kúst, 4 býr til, 5 veggirnir, 6
reykjarsvæla, 7 nagdýr, 9
ótti, 10 ókristileg, 12 hræði-
legt, 13 fleininn, 18 skoðun,
20 rykkom, 21 dýrahljóð, 23
bókstafur. 24 rómversk tala.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGATU:
LÁRÉTT: — 1 skæna, 5 sunna, 8 æfing, 9 stórt, 11 egn-
ir, 14 agg, 15 ætlun, 16 lyfin, 17 nía, 19 arða, 21 eiri, 22
afgangs, 25 tár, 26 ána, 27 tóg.
LOÐRÉTT: — 2 kát, 3 nær, 4 aftann, 5 snegla, 6 ugg, 7 nýi,
9 skærast, 10 óblíðar, 12 nefnist, 13 renning, 18 Iran, 20
af, 21 eg, 23 gá, 24 Na.
ráðuneytinu, segir að það
hafi veitt þessum læknum
leyfi til að stunda hérlendis
almennar lækningar: Cand.
med et chir. Antoni Pjetri
Þorsteinssyni, cand. med et
chir. Unni Þorsteinsdóttur,
cand med et chir. Hannesi
Petersen, og cand med. et
chir. Ragnhildi Krisljáns-
dóttur.
20 dansað.
ARNFIRÐINGAFÉL. hér í
Reykjavík fer í sumarferð
sína föstudaginn 7. júlí nk.
Nánari uppl. um ferðina og
skráning: Magnús s. 671877,
Sigríður s. 38741, Valgerður
s. 77556, Ólafía s. 40780 eða
Agnar s. 78040.
í ÞJÓÐGARÐINUM í Jök-
ulsárgljúfrum hefst nk.
fimmtudag vinna við Jagfær-
ingar á ýmsu þar t.d.
göngustígum í Hljóðaklett-
um. Það em sjálfboðaliða-
samtökin um náttúmvernd
sem standa fyrir þessu átaki.
Verður starfað þama í viku-
tíma og lagt af stað austur
með flugvél frá Reykjavíkur-
flugvelli. Öllum er heimil þátt-
taka og í síma Náttúmvemd-
arráðs fer fram skráning
ÞETTA GERÐIST
2.
ERLENDIS:
1502: Stríð hefst milli Frakka
og Spánveija. út af skiptingu
Napolí.
1568: Eiríkur XIX af Svíþjóð
lýstur geðveikur og ófær um
að stjórna og aðalsmenn
fyllqa sér um Jóhann hertoga.
1644: Ormstan um Murston
Moor, Oliver Cromwell sigrar
Rupert prins.
1657: Danir ráðast til atlögu
gegn Karli X af Svíþjóð sem
heijar á Rússa, Pólveija og
Austurríkismenn.
1734: Stanislaus Póllands-
konungur gerður landrækur
og flýr til Prússlands.
1747: Frakkar sigra Breta við
Maestricht eftir innrás í Hol-
land. Bretar og Rússar mynda
bandalag, en neita að styðja
Rússa gegn Svíum.
1860: Rússar stofnsetja borg-
ina Vladivostok.
1862: Sjö daga ormstunni
lýkur í Virginíu.
1881: James Garfíeld forseta
sýnt banatilræði í Washing-
ton (d. 19. sept.).
1890: Briissel-lögin um út-
rýmingu þrælasölu í Afríku
og bann við sölu áfengis til
fmmstæðra þjóða samþykkt
á alþjóðaráðstefnu.
1937: Síðast heyrðist til flug-
konunnar Ameliu Earhart á
flugi yfir Kyrrahafínu.
1940: Vichy-stjórnin (þýsk
leppstjóm) sett á laggimar.
1954: Frakkar hörfa í Indó-
Kína-stríðinu frá óshólmum
Rauðár.
júlí
1967: í Alsír var Moise
Tshombe handtekinn eftir
flugrán á leið til Mallorca.
1972: Pakistan og Indland
undirrita griðasáttmála.
1974: Nixon og Brezhnev
kunngera samkomulag í
Moskvu um takmörkun til-
rauna með kjamorkuvopn
neðanjarðar.
1976: Norður- og Suður-
Víetnam opinberlega samein-
uð.
HÉRLENDIS:
1178: Ordinacio Thorlaci:
Vígsla Þorláks til biskups.
1305: Réttarbót.
1564: Stóridómur.
1828: Morðingjar Natans
Ketilssonar dæmdir til dauða.
1874: Þjóðhátíð norðan og
austan.
1876: Skipið „Verona" fer frá
Akureyri með 800 vesturfara.
1937. Snekkja Hitlers í kurt-
eisisheimsókn í Reykjavík.
1956: Minnst 9 alda biskups-
dóms í Skálholti.
1972: Skákeinvígi Fischers
og Spasskys í Reykjavík.
1974: Vinstri stjórnin biðst
lausnar.
Afinæli: Ólafur V Noregs-
konungur 1903. Þýska tón-
skáldið Gluck 1714. Símon
Dalaskáld 1844. Sigurður
Kristinsson ráðherra 1880.
Steingrímur J. Þorsteinsson
prófessor 1911. Andlát:
Franski heimspekingurinn
J.J. Rousseau 1850. Emst
Hemmingway 1961.
sjálfboðaliðanna og nánari
uppl. gefnar. Síminn er
27855, á morgun, mánudag.
KVENNADEILD Rauða
krossins fer í sumarferð sína
nk. þriðjudag 4. þ.m. og verð-
ur lagt af stað frá Umferðar-
miðstöðinni kl. 13.30. Skrán-
ing þátttakenda fer fram í
síma 28222.
ÁSPRESTAKALL. Safnað-
arfélagið í sókninni kór og
félagsmenn fara í sumarferð
sína nk. sunnudag, 9. júlí og
verður lagt af stað frá Ás-
kirkju kl. 9 og verður farið
um Suðurnes. Sr. Árni Berg-
ur Sigurbjörnsson mun
messa í Hvalsneskirkju. Þær
Gúðrún Magdalena s. 37788
og Bryndís 31116 gefa nán-
ari uppl. og annast skráningu
þátttakenda.
FÉL. eldri borgara. Næst-
komandi laugardag, 9. júlí,
verður farin eins dags ferð
og ekið upp í Borgarfjörð um
Hvalfjörð, komið í Bifröst,
ekið um Gijótháls og Þver-
árhlíð, komið við í Kalmans-
tungu og Húsafelli, Hraun-
fossar skoðaðir, ekið um
Hálsasveit í Reykholt. Heim
verður farið um Dragháls.
Skrifstofa fél. gefur nánari
uppl. í s. 28812.1 dag, sunnu-
dag, er opið hús. í Goðheim-
um kl. 14, spil og tafl og kl.
’89-’90
Almanaksár Kassagerðar
Reylqavíkur hf. hefúr þá
sérstöðu að það rennur
út á miðju sumri. Hefiir
svo verið um árabil. Kem-
ur þá út Kassagerðar-
almanakið, sem hefst með
1. júlí yfirstandandi árs
og lýkur með júnímánuði
á næsta ári. Almanakið
1989—90 er komið út. Að
þessu sinni eru myndim-
ar frá veiðistöðum við 12
þekktar laxveiðiár lands-
ins: Fnjóská, Laxá í Að-
aldal, Sandá, Selá, Breið-
dalsá, Stóm-Laxá, Elliða-
ár, Laxá í Kjós, Grímsá,
Norðurá, Hítará og Vest-
urá.
Litprentaðar myndirn-
ar í almanakinu em allar
teknar af Hraftii Hafii-
fjörð. Almanakið er allt
vandlega unnið og prent-
að í prentverki Kassa-
gerðarinnar að vanda.
ORÐABOKIN
Hvað á að lána?
Síðast var rætt um so.
að leigja og á stundum
óljósa merkingu þess. í
framhaldi af þeirri umræðu
er rétt að minnast á annað
sagnorð, sem svipað má
segja um, þ.e. so. að lána.
Það tekur oft með sér svo-
nefnd tvö andlög, að lána
einhveijum eitthvað. Hann
lánaði mér bókina. „Viltu
lána mér bókina?" Aftur á
móti heyrist líka oft sagt:
„Má ég lána bókina?“ Er
þá venjulegast átt við hið
sama. Engu að síður er
þetta orðalag tvírætt, því
að allt eins má skilja það á
þá lund, að verið sé að
spyija eiganda bókarinnar,
hvort lána megi hana ein-
hveijum öðrum. „Má ég
lána Páli bókina?“ Hér eru
enn áhrif frá dönsku, þar
sem so. at láne í því máli
merkir bæði það að lána e-m
e-ð og eins að fá að láni.
Hér ættu menn því að gera
skýran mun á, svo að ekk-
ert geti valdið misskilningi.
Það má bæði segja með of-
angreindum orðum: „Viltu
lána mér bókina?" en líka
og ekkert síður: „Má ég fá
bókina lánaða?“ Jafnvel má
orða þetta á fleiri vegu. Hér
sem oftar verður ekki fyrir
það synjað, að þetta tvíræða
orðalag er allgamalt í mál-
inu. Engu að síður fer bezt
á að sneiða hjá því, svo að
það valdi ekki misskilningi.
- JAJ.