Morgunblaðið - 02.07.1989, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ
Í4J
ATVINNA/RAÐ/SMA SL’NNTÍDAGUR 2. JÚLÍ 1989
23
ATVINNUAUGí YSINGAR
Slípun
Tek að mér að vinna undir sandsparsl eða
málningu. \
Eyjólfur Gunnarsson, sími 651191.
Lögfræðingur
óskar eftir starfi á lögmanns- og fasteigna-
sölu.
Svör sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10.
júlí nk. merkt: „L - 7346“.
Atvinna óskast
Ungur maður með íþróttakennarapróf og
mikla reynslu við ýmis störf óskar eftir vinnu
frá og með 1. september.
Umsóknir óskast sendar á auglýsingadeild
Mbl merktar: „Framtíð - 678“ sem fyrst.
Hún Ingibjörg
sem er 19 ára kom til landsins í gær og
vantar vinnu í sumar. Hefur verslunarpróf,
gott vald á ensku, þýsku og dönsku.
Vinsamlegast hafið samband við hana í síma
22782 í dag og næstu daga.
Viðskiptasambönd
á Norðurlöndum
Hefur þú áhuga á að selja vöru þína eða
flytja inn vörur frá Norðurlöndunum? íslend-
ingur með skrifstofu í hjarta Kaupmanna-
hafnar, sem sl. sjö ár hefur unnið við mark-
aðssetningu og sölu á Norðurlöndunum,
verður á landinu í júlímánuði.
Allar nánari upplýsingar í síma 689944 á
mánudag og þriðjudag.
Hótel Búðir
Óskum eftir starfsfólki í eldhús og þrif.
Hótel Búðir, Snæfellsnesi,
símar 93-56700 og 93-56701 (Guðmundur).
Tónlistarskólastjóri
Staða tónlistarskólastjóra við tónlistarskóla
Bíldudals er laus nú þegar.
Upplýsingar gefur Guðrún í síma 94-2187
og Herdís í síma 94-2297.
Starfskraftur
óskast í bóka- og ritfangaverslun í Kópa-
vogi. Vinnutími frá kl. 9-18.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.,
merktar: „R - 7085".
Trésmiðir
Bæjarvirki hf. óskar að ráða trésmiði í móta-
uppslátt og innivinnu.
Upplýsingar í símum 45803 og 35557 í kvöld
og næstu kvöld.
Meiraprófsbílstjóri
Meiraprófsbílstjóri óskast til afleysinga
næstu tvo mánuðina.
Nánari upplýsingar á staðnum.
VERSLUNARDEILD
SAMBANDSINS
HOLTAGÖRÐUM ■ SÍMI 681266
Trésmiðir
Fagtak óskar að ráða trésmiði til vinnu í
Hafnarfirði. Næg verkefni framundan.
Upplýsingar í símum 652962 eða 54734.
Guðlaugur Adólfsson.
Smiðir - múrarar
Viljum ráða smiði og múrara til vinnu á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Mikil vinna framundan.
Upplýsingar í síma 53807 frá mánudegi.
Röst hf.
Skólastjóri
Staða skólastjóra við Varmahlíðarskóla í
Skagafirði er laus til umsóknar.
Umsókarfrestur er til 7. júlí.
Nánari upplýsingar eru veittar í símum
95-38115 og 95-38146.
„Au pair“
Nú gefst stúlkum 17-27 ára tækifæri til að
komast til London sem „au pair“.
Viðkomandi má ekki reykja.
Upplýsingar í síma 91-629035 alla virka daga
frá kl. 17.00-19.00.
Æðardúnshreinsun
Starfsmaður óskast til að taka að sér vél-
hreinsun og fjaðratínslu á æðardúni. Starfs-
reynsla æskileg. Framtíðarstarf.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„XCO - 6370“ fyrir 8. júlí.
Löglærður fulltrúi
Lögfræðingur óskast til starfa sem fulltrúi á
lögmannsstofu í Reykjavík. Aðalstarf verður
við innheimtu. Tölvuþekking áskilin.
Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild
Mbl. fyrir 5. júlí nk. merktar: „L 8122“.
Kennarar
íþróttakennara vantar að Höfðaskóla, Skaga-
strönd, auk kennara til almennrar kennslu.
Hlunnindi í boði.
Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 95-22800
eða yfirkennari í síma 95-22625.
Hraðframköllun
Hraðframköllunarfyrirtæki í Kópavogi óskar
eftir vönum starfskrafti til vinnu við Kodak
hraðframköllunarvél Minilap.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.,
merktar: „H - 7086“.
Jji RÍKISSPÍTALAR
Eldhús
Vífilsstaðaspítala
Staða forstöðumanns er laus til umsóknar.
í starfinu felst rekstur og stjórnun eldhúss-
ins, sem matreiðir fyrjr Vífilsstaðaspítala og
Kópavogshæli. Gerð ér krafa um menntun í
matarfræði. Ráðið verður í stöðuna frá 15.
september nk. Upplýsingar um stöðuna gef-
ur framkvæmdastjóri tæknisviðs í síma
602310.
Umsóknir þurfa að berast skrifstofu
Ríkisspítala fyrir 15. júlí nk.
Reykjavík, 2.júlí 1989.
Aukavinna
- sölustörf
Vaka-Helgafell óskar eftir að ráða nokkra
trausta og áreiðanlega sölumenn til starfa á
höfuðborgarsvæðinu og víðsvegar um
iandið.
Sölumenn munu selja bækur og bókaflokka
eftir þekkta höfunda.
Vinnutími er sveigjanlegur og tekjumöguleik-
ar mjög góðir.
Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi bifreið
til umráða.
Allar nánari upplýsingar veitir Páll Kristjáns-
son fyrir hádegi, næstu daga, sími 688300.
Vaka-Helgafell hf.,
Síðumúla 29,
108 Reykjavík.
sími 688300.
FPÐCJOF OG R4DNINCAR
1000 einstaklingar
komnir á rétta hillu
Nú hafa yfir 1000 einstaklingar tekið banda-
ríska áhugasviðsprófið Strong interest in-
ventory. I flestum tilfellum hafa niðurstöð-
urnar komið þægilega á óvart. Ef þú ert
tvístígandi og óviss varðandi framtíðaráform
í námi eða starfi, hafðu þá samband við
Ábendi. Kynntu þér athyglisvert próf, sem
byggir á áratuga löngum rannsóknum banda-
rískra vísindamanna í fremstu röð.
Tímapantanir frá kl. 9-15 alla virka daga.
Ábendi, Engjateigi 9, sími 689099.
Auglýsingastjóri
Frjálst framtak óskar eftir að ráða auglýs-
ingastjóra fyrir eitt af tímaritum sínum.
Starfið krefst:
1. Samviskusemi og nákvæmni.
Mikilvægt er að viðkomandi sé samvisku-
samur og nákvæmur.
2. Söluhæfileika.
Viðkomandi verður að hafa til að bera
áhuga og hæfni í sölumennsku. Helst er
leitað að einstaklingi með reynslu, en það
er þó ekki skilyrði.
3. Sjálfstæðis.
Starfið er í eðli sínu sjálfstætt. Því þarf
viðkomandi að hafa góða skipulagshæfi-
leika og sjálfstæði.
Starfið býður upp á:
1. Góð laun.
Viðkomandi fær greitt í samræmi við af-
köst. Góður starfsmaður hefur þannig
góð laun.
2. Vinnu í frísku fyrirtæki.
Starfið býður upp á vinnu hjá hraðvax-
andi fjölmiðlafyrirtæki með hressu og
duglegu fólki.
Þeir, sem hafa áhuga á að sækja um ofan-
greint starf, eru vinsamlegast beðnir um að
leggja inn skriflega umsókn, sem tilgreini
aldur, menntun, starfsreynslu og annað, sem
til greina gæti komið við mat á hæfni. Með
allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál
og öllum verður svarað. Skilafrestur um-
sókna er til kl. 12.00 á hádegi miðvikudaginn
5. júlí.
Frjálstfvamtak