Morgunblaðið - 26.09.1989, Síða 19

Morgunblaðið - 26.09.1989, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1989 19 Tveir fórust í eldi í N or ðursj ávarferj u Kaupmannahöfn. Frá N.J.Bruun, fréttaritara Morgunblaðsins. TVEIR menn létust og um tíu slösuðust eða urðu fyrir reykeitrun þegar eldur kom upp í dönsku Norðursjávarferjunni Tor Scandina- via í fyrrinótt. 540 farþegar og 120 manna áhöfn voru á skipinu en það var á leið frá Gautaborg til Harwich á Englandi og var statt vestur af Esbjerg á Jótlandi þegar slysið varð. Hefilbekkir Reuter Stjórnklefi og fyrsta farrými breiðþotu franska flugfélagsins UTA sem sprengd var í loft upp yfir Sahara-eyðimörkinni sl. þriðjudag. Aðkoma á slysstað þykir minna á þegar breiðþotu bandaríska flugfé- lagsins Pan American var grandað á flugi yfir bænum Lockerbie í Skotlandi skömmu fyrir síðustu jól. Eldsins varð vart um klukkan fimm í fyrrinótt og virðist hann hafa komið upp í klefa framarlega í skipinu þar sem línið var pressað. Var reykjarkófið svo mikið, að skip- veijar komust ekki inn í loftskeyta- klefann en þeir gátu þó haft sam- band við land og önnur skip með Breiðþota franska flugfélagsins UTA: Sprengjuleifar fimdust við rannsókn á flakinu París. Reuter. YFIRMAÐUR rannsóknarneftidar flugslysa í Frakklandi, Robert Paillasse, sagði í gær að sprengjuleifar hefðu fundist við rannsókn á flaki breiðþotu franska flugfélagsins UTA sem fórst sl. þriðjudag skömmu eftir brottfor frá N’Djamena í Chad. Paillasse sagði að leifar af ur vegna skyndilegs þrýstingsfalls. sprengjuefni hefðu fundist í fremstu lest þotunnar, undir fyrsta farrými. Hann sagði að sprengjan sjálf þyrfti ekki að hafa verið stór, því eftir að hún spryngi tættist þotan í sund- Um borð í þotunni, sem var af gerðinni Boeing 747, voru 170 manns, farþegar og áhöfn og biðu allir bana. Sprakk sprengjan um 40 mínútum eftir flugtak og dreyfð- Danmörk: Náðu samkomulagi í Stórabeltisdeilunni Kaupmaunahöfn. Frá N. J. Bruun, fréttaritara Morgunblaðsins. DONSK stjórnvöld og framkvæmdastjórn Evrópubandalagsins hafa komist að samkomulagi í deilunni um Stórabeltisbrúna. Snerist hún um ásakanir þess efriis að danska stjórnin hefði látið dönsk fyrir- tæki sifja fyrir flestum verkum við brúarsmíðina og ekki farið eftir þeim reglum, sem gilda um útboð innan EB. Martin Bangemann, varaforseti til erlendra fyrirtækja, sem lagt framkvæmdastjórnarinnar, sagði hefðu í mikinn kostnað vegna út- boðsins en síðan verið útilokuð vegna ákvæða um forgang danskra fyrirtækja. . Danir viðurkenna, að þeir hafi brotið í bága við lög um jafnan rétt allra fyrirtækja innan EB og sagði H. P. Clausen, dómsmálaráð- herra Danmerkur, á blaðamanna- fundi þar sem samkomulagið var kynnt, að búist væri við skaðabóta- greiðslum til fjögurra fyrirtækja. Er heildarupphæðin talin verða á bilinu 350-700 milljónir ísl. kr. ist brak úr henni á 50 ferkílómetra eyðimerkursvæði í Níger. Atta farþegar sem yfirgáfu þot- una í N’Djamena hafa verið yfir- heyrðir af lögreglu í Chad. Tals- maður UTA sagði í gær að þeir hefðu verið hreinsaðir af grun um að hafa grandað þotunni. Rannsókn á flugrita flugvélar- innar hefur leitt í ljós að skyndileg sprenging hefði grandað henni. Ekki er vitað hverjir voru að verki en talsmaður franska dómsmála- ráðuneytisins sagði að ekki léki lengur vafi á því hvernig þotan hefði farist. Hefði henni verið grandað af ásetttu ráði og með köldu blóði. Yrði gefin út ákæra fyrir morð og skemmdarverk á flug- vél á hendur „óþekktum mönnum“. síðastliðinn föstudag, að Danir hefðu fallist á að greiða skaðabætur Vetrartími á meginlandinu Aðfaranótt sunnudagsins 24. september tók vetrartími gildi á ný á meginlandi Evr- ópu. Frá og með sunnudegin- um er því eins tíma munur á íslandi og Vestur-Þýskalandi svo dæmi sé tekið í stað tveggja. Bretar hverfa hins vegar ekki aftur til vetr- artíma fyrr en 29. október og er því einnar stundar munur á okkar tíma og Breta enn um sinn. Reuter Galileo hafði réttfyrirsér Kaþólska kirkjan hafði rangt fyr- ir sér þegar rannsóknarrétturinn bannfærði ítalska stjarnfræðing- inn Galileo Galilei árið 1663 fyrir að taka undir með starfsbróður sínum, Nicolas Copernicus, og halda því fram, að reikistjörnum- ar snerust um sólu. Kom þetta fram bjá Jóhannesi Páli páfa II þegar hann ávarpaði prófessora við háskólann í Pisa sl. sunnu- dag. Ekki er saint búist við, að bannfæringunni verði aflétt enda á hún sér ekki lengur neina stoð í lögum, ólíktþví, sem áður var. LETTU ÞER ROÐURINN HJÁ MÁLASKÓLANUM GRE Fyrsta námskeiöið hefst 27. september GMAT Fyrsta námskeiðið hefst 27. september TOEFL Fyrsta námskeiðið hefst 4. oktööer Hvert námskeið stendur yfir í þrjár vikur. Kennt verður þrisvar í viku , þrjá tíma í senn. Innritun stendur yfir. EMS Málaskólinn BORGARTÚNI 24, SÍMI 62 66 55 lausri talstöð. Nálæg skip komu strax til hjálpar og björgunarþyrlur úr landi en ekki reyndist nauðsyn- legt að flytja farþegana frá borði ef undan eru skildir fjórir, sem fengu reykeitrun. Meðal skipanna, sem komu á vettvang, var vestur-þýski tundur- spillirinn Hamburg og það voru sjó- liðar af honum, sem fundu þá tvo, sem létust í eldsvoðanum. í gær hafði ekki verið skýrt frá nöfnum þeirra. Um klukkan 11 í gærmorg- un hafði tekist að slökkva eldinn um borð og var skipinu þá siglt á hægri ferð til Esbjergs. Tor Scandinavia er ein af stærstu feijum á Norðurlöndum og getur flutt 1.500 farþega. Er hún ávallt í förum á milli Svíþjóðar, Bretlands og Danmerkur. Að þessu sinni voru farþegarnir aðallega Bretar en einnig nokkuð um Svía. VERZLUNIN X' í % frr^ ) |A(»\NNINUM §YRI[#ERKINU| Eftirtaldar blikksmiðjur eru aðilar að Félagi blikksmiðju- eigenda og þótttakendur i sérstöku ótaki sem miðar að pví að bæta og uppfylla hæstu faalegu kröfu. Þessar smiðjur hafa leyfi til að bera fagmerki félagsins og munu því óvallt leggia sig fram um að skila traustu og faglegu verki. Oskir þú eftir vandaðri vinnu, hafðu þó samband við ein- hverja eftirtalinna blikksmiðja, sem allar bera fagmerki FBE: AKUREYRI: BLIKKRAS HF. Hjalteyrargötu 6, s. 96-27770/96-26524 BLIKKVIRKI HF. Kaldbaksgötu 2, s. 96-24017 BORGARNES: VIRNET HF: Borgarbraut, s 93-71296 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: BLIKK OG BILAR Túngötu 7, s. 97-51108 GARÐAB&R: .vBpi-;! BLIKKIÐJAN SF. Iðnbúð 3, s. 46711 HAFNARFJÖR0UR: v v BLIKKTÆKNI HF. Kaplahrauni 2-4, s. 54244 RÁSVERK HF. Kaplahrauni 17, s. 52760 KEFLAVÍK: BLIKKSMIÐJA ÁGÚSTAR GUÐJÓNSSONAR Vesturbraut 14, s. 92-12430 KÖPAVOGUR: AUÐÁS HF. Kórsnesbraut 102 a, s. 641280 BLIKKÁS HF. Skeljabrekku 4, s. 44040 BLIKKSMIÐJA EINARS SF. Smiðjuvegi 4 b, s. 71100 BLIKKSMIÐJAN FUNI SF. Smiðjuvegi 28, s. 78733 BLIKKSMIÐJAN VfK HF. Smiðjuvegi 18, s. 71580 K.K. BLIKK HF. Auðbrekku 23, s. 45575 REYKJAVÍK: BLIKK OG STÁL HF. Bftdshöfða 12, s. 686666 BLIKKSMIÐJA AUSTURBÆJAR HF. Borgartúni 25, s. 14933 BLIKKSMIÐJA GYLFA HF. Vagnhöfða 7, s. 674222 BLIKKSMIÐJA REYKJAVÍKUR Súðarvogi 7, s. 686940 BLIKKSMIÐJAN tæknideild Ó.J. & K. Smiðshöfða 9, s. 685699 BLIKKSMIÐJAN GLÓFAXI Ármúla 42, s. 34236 BLIKKSMIÐJAN GRETTIR HF. Ármúla 19, s. 681996 BLIKKSMIÐURINN HF. Vagnhöfða 10, s. 672170 BREIÐFJÖRÐS BLIKKSMIÐJA HF. Sigtúni 7, s. 29022 HAGBLIKK HF. Eirhöfða 17. s. 673222 SELFOSS: BLIKK HF. Gagnheiði 23, s. 98-22040 FÉLAG BUKKSPUÐJUEIGENDA Hverfisgötu 105, 101 Reykjavík s: 91-621755

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.