Morgunblaðið - 04.10.1989, Page 1

Morgunblaðið - 04.10.1989, Page 1
40 SIÐUR B 225. tbl. 77. árg.________________________________MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1989________________________________Prentsmiðja Morgunblaðsins Líbanon: Samkomulag um jafiia skiptingu þingsæta ------- lVCULCi Til skotbardaga kom við aðalbækistöðvar Panama-hers sem og víðar í Panama-borg' í gær þegar upp- reisnarmenn undir stjórn höfuðsmanna úr hernum reyndu að steypa Manuel Noriega hershöfðingja af stóli í gær. A myndinni að ofan eru hermenn með alvæpni á ferli við aðalbækistöðvar hersins. A inn- felldu myndinni er Manuel Noriega hershöfðingi. Panama: Misheppnuð tilraun til að steypa Noriega Panama, Washington. Reuter. Taif, Damaskus. Reuter. FULLTRÚAR á líbanska þing- inu, sem fundað hafa í borginni Pólland: Kommúnistar ætla að breyta Jieiti flokksins Varsjá. Reuter. PÓLSKIR kommúnistar sam- þykktu með miklum meirihluta í almennri atkvæðagreiðslu að breyta skuli nafni kommúnista- flokksins, ste&iu hans og lögum. Leszek Miller, sem sæti á í stjórn- málaráði flokksins, skýrði mið- stjórn flokksins frá þessu í gær. „Þetta merkir að flokkurinn, í núverandi mynd, er úreltur og eng- an veginn fær um að mæta þeim breytingum sem orðið hafa,“ sagði Miller. Hann sagði að 1,140.000 flokks- félagar hefðu tekið þátt í atkvæða- greiðslunni og voru 72% þeirra sam- þykkir breytingunum. Miller sagði að niðurstöður at- kvæðagreiðslunnar afsönnuðu þann orðróm að meirihluti flokksmanna væri afturhaldssamir en aðeins for- ystumenn hans umbótasinnaðir. Rudolf Seiters, ráðuneytisstjóri í kanslaraembættinu í Bonn, sagði í gær, að austur-þýska stjórnin hefði fallist á leyfa flóttafólkinu, rúmlega 5.000 manns í vestur-þýska sendi- ráðinu í Prag og öðrum Austur- Þjóðverjum í Tékkóslóvakíu, að fara til Vestur-Þýskalands og áttu fyrstu lestir að koma þangað í nótt. I gær var talið .er, að í Tékkóslóvakíu væru um 11.000 Austur-Þjóðveijar, sem vildu komast vestur, en um síðustu helgi voru fluttir þaðan 6.300 manns. Austur-þýska stjórnin gaf í gær út stutta tilkynningu þar sem sagði, að framvegis þyrftu Austur-Þjóðveij- ar að fá vegabréfsáritun til að kom- ast til Tékkóslóvakíu. Þar með hefur síðustu flóttaleiðinni frá Austur- Þýskalandi verið lokað. Var sagt, að með þessu væri verið að koma í veg Taif í Saudi-Arabíu, hafa komist að samkomulagi um jafna skipt- ingu á milli kristinna manna og múslima á líbanska þinginu. Þetta er fyrsti árangurinn sem náðst hefur á milli 62 líbanskra þingfulltrúa frá því að viðræður þeirra í Taif hófust sl. laugardag. Fundinum í Taif var komið á fyrir tilstuðlan Arababandalagsins sem lagt hefur fram tillögur að svokölluðum þjóðarsáttmála fyrir þingfulltrúana. Úmræður höfðu ekki hafist í gær um brottflutning sýrlensks herliðs frá Líbanon, sem er ein meginkrafa Michels Aouns, leiðtoga kristinna manna, en sá þáttur áætlunarinnar er talinn verða helsti ásteytingarsteinninn í viðræðunum. Þingfulltrúar munu ekki greiða atkvæði um breytingar á stjórnar- skrá landsins á þessu stigi en eng- inn þeirra var andvígur jafnri skipt- ingu þingsæta á milli kristinna manna og múslima. í tillögum Arababandalagsins er gert ráð fyrir að þingmönnum á líbanska þinginu, þar sem 54 kristn- ir menn og 45 múslimar hafa átt sæti, verði fjölgað úr 99 í 128. Sýrlensk stjórnvöld lýstu því yfir í gær að herlið landsins yrði um kyrrt í Líbanon þar til lausn hefði fund'ist á öllum ágreiningsefnum í hinu stríðshijáða landi. fyrir, að „vissir hópar“ í Vestur- Þýskalandi gætu varpað skugga á 40 ára afmæli austur-þýska ríkisins, sem er á laugardag 7. október. Til slagsmála kom fyrir utan vest- ur-þýska sendiráðið í Prag í gær þegar tékkneskir lögreglumenn reyndu að hindra nokkur hundrnð Austur-Þjóðveija í að komast til um 5.000 landa sinna innan girðingar- innar. Börðu lögreglumennirnir á fólkinu með kylfum og slasaðist einn maður alvarlega innvortis. í sendi- ráðinu sjálfu var ástandið miklu ömurlegra en í síðustu viku og eink- um vegna þess hve börnin voru nú mörg eða um 1.000 talsins. Úti fyrir biðu þá mörg hundruð manns með grátandi börn á handleggnum og því ekki að undra, að mikil fagnaðarlæti skyidu bijótast út þegar tilkynnt HERMENN hliðhollir Manuel Noriega hershöfðingja og einræð- isherra í Panama kváðu í gær nið- ur uppreisn yfírmanna í Pan- ama-her en til harðra bardaga kom víðsvegar í höfuðborg lands- var, að allir fengju að fara. „Við erum himinlifandi en um leið hrygg yfir því, að búið er að loka landa okkar inni. Þvílík gjöf á 40 ins, Panama. íbúar sem búa í næsta nágrenni við aðalbæki- stöðvar Panama-hers í höfuð- borginni sögðu að skotbardagar hefðu haííst þar um áttaleytið í gærmorgun, um kl. 13 að íslensk- ára afmælinu," sagði einn austur- þýsku flóttamannanna þegar hann beið þess að leggja upp í ferðina til Vestur-Þýskalands. um tíma. Nokkrum klukkustund- um síðar var lesin yfírlýsing upp- reisnarmanna f útvarpi landsins þess efhis að Manuel Noriega hers- höfðingja hefði verið steypt af stóli. Utsendingin var rofín í miðj- um klíðum og tilkynnt að upp- reisnin hefði verið kveðin niður og að Noriega væri enn við völd. Seint í gærkvöldi birtist Noriega í sjónvarpi og fordæmdi uppreisn- artilraunina og sagði að rannsókn yrði sett í gang. Talsmaður bandaríska herliðsins í Panama staðfesti að yfirmenn í her Panama hefðu efnt til uppreisnar gegn Noriega og um tíma virtist sem uppreisnarmennirnir hefðu náð að- albækistöðvum hersins á sitt vald. Leiðtogar uppreisnarmannanna boðuðu til fijálsra kosninga í landinu í útvarpi landsins. „Yfirmenn í Pa- nama-her hafa vikið Manuel Antonio Noriega frá völdum sem og öllum sem sæti áttu í herráðj landsins," sagði í yfirlýsingunni. í henni var jafnframt boðað til „frjálsra og lýð- ræðislegra kosninga undir eftirliti Samtaka Ameríkuríkja". Útsending ríkisútvarpsins var skyndilega rofin meðan á lestri yfir- lýsingarinnar stóð og tilkynnt að Noriega væri enn við völd. Edgardo Lopez Grimaldo majór og einn helsti ráðgjafi hershöfðingjans sagði að uppreisnin hefði runnið út í sandinn og að „allt væri komið í samt horf“. George Bush Bandaríkjaforseti lýsti því yfir í gær í upphafi fundar síns og Dmítrí Jazov, landvarnarráð- herra Sovétríkjanna, sem er í opin- berri heimsókn í Bandaríkjunum, að bandarískt herlið hefði hvergi komið nærri bardögunum. Bandaríkjastjórn hefur í tvö ár reynt að koma Noriega frá völdum en hann hefur m.a. verið ákærður fyrir eiturlyfjasmygl í Bandaríkjun- um og kosningasvindt heima fyrir. Engar fréttir bárust um mannfall í bardögunum en borgarbúar kváðust hafa séð sjúkrabíla aka frá þeim stöð- um þar sem til átaka kom. Tékkóslóvakía: Allt austur-þýska flótta- fólkið fékk að fera vestur Talið vera um 11.000 manns - A-þýska stjórnin lokaði jafiiframt landamærunum Bonn, Prag, Austur-Berlín. Reuter, dpa. ALLT að 11.000 Austur-Þjóðveijum, sem staddir voru í Tékkósló- vakíu, fengu í gær leyfí til að fara til Vestur-Þýskalands. Var skýrt frá þessu í Bonn í gær en þá hafði komið til mikilla átaka milli tékkne- skra lögreglumanna og nokkur hundruð Austur-Þjóðverja, sem leituðu inngöngu í vestur-þýska sendiráðið í Prag. Samtímis þessu tilkynntu austur-þýsk stjórnvöld, að framvegis yrði krafist vegabréfsáritunar til Tékkóslóvakíu en það þýðir, að Austur-Þýskaland er nú alveg lokað land. Reuter í gærdag biðu um 1.000 Austur-Þjóðverjar fyrir utan vestur-þýska sendiráðið í Prag en þá var allt yfírfidlt innandyra og í garðinum. Skömmu síðar var tilkynnt, að allt flóttafólkið fengi að fara til Vest- ur-Þýskalands, livar sem það væri statt í Tékkóslóvakíu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.