Morgunblaðið - 04.10.1989, Side 23

Morgunblaðið - 04.10.1989, Side 23
UM íin.rMilú 1 HllO/(( )>Í1V(|.1Í CiKi.-vLáW JÍOiO.V MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. OKTOBER 1989 - 23 ATVINNU AU :/ YSINGAR Vélstjóri Vélstjóri með 2. stigs atvinnuréttindi óskar eftir góðu pássi fram að áramótum. Upplýsingar í síma 92-68231. Eldhús Rótgróið fyrirtæki með um 30 starfsmenn óskar eftir starfskrafti til að annast kaffistofu fyrirtækisins. Vinnutími er frá kl. 9-14. Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlega sendi inn nafn og nánari upplýsingar fyrir föstudaginn 6/10, merktar: „Eldhús - 7749“. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir að ráða starfs- mann til almennra skrifstofustarfa. Vélritun- arkunnátta og góð íslenskukunnátta nauð- synleg. Laun greiðast samkv. kjarasamningi starfsmanna ríkisins. Umsókn ásamt meðmælum, ef til eru, svo og upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skal skila á auglýsingadeild Mbl. í lok- uðu umslagi merktu: „Almenn skrifstofustörf - 13327“ sem fyrst. Löglærður fulltrúi óskast til starfa nú þegar við opinbera stofn- un í Reykjavík. Um er að ræða fjölbreytt innheimtu- og lög- fræðistörf. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Viðkomandi þarf að hafa bifreið til umráða. Greiddur er bifreiða- styrkur. Umsóknum ber að skila til auglýsingadeildar Morgunblaðsins fyrir hádegi 10. október ’89 merktum: „Lögfræði-99“. { Afgreiðslustarf bókaverslun Starfskraftur óskast til starfa í bókaverslun. Fullt starf. Umsóknir, merktar: „Bókaverslun - 7751“, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld. Húshjálp Hafnarfjörður - Garðabær Get tekið að mér þrif einu sinni í viku á góðu heimili fyrir góð laun. Er reglusöm og snyrtileg. Er á eigin bíl. Upplýsingar í síma 52306 í dag og næstu daga. Starfsfólk vantar strax til í skelfiskvinnslu í Stykkishólmi. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 623650. Sölustarf Stór húsgagnaverslun í austurhluta Reykjavíkur þarf að bæta við starfskrafti’ á sölugólf. Um er að ræða heilsdagstarf frá kl. 9-18 og 9-19 á föstudögum. Leitað er að liprum og hæfum starfskrafti. Eiginhandarumsókn, með nauðsynlegum upplýsingum, meðmælum o.s.frv., óskast send á auglýsingadéild Mbl. merkt: „Strax - 7132“. Öllum umsóknum verður svarað. Fiskeldi 26 ára maður óskar eftir atvinnu. Hefur lokið 4ra ára námi í Noregi, þar af 3 í háskóla (DH-kandidat). Til samans 6 mánaða reynsla innan fiskeldis. Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merkt: „Fiskeldi - 7750“. Forstöðumaður félagsmiðstöðvar Laust er til umsóknar starf forstöðumanns félagsmiðstöðvar í Grunnskólanum á ísafirði. í starfinu felst að skipuleggja félagsstarf í grunnskólanum. Umsóknarfrestur er til 20. október 1989. Upplýsingar gefur Björn í síma 94-3722 og Guðríður í síma 94-3035. Æskulýðsráð. Yfirverkstjóri Meðalstór prentsmiðja í borginni vill ráða yfirverkstjóra til starfa. Starfið er laust strax eða eftir nánara samkomulagi. Leitað er að prentara, sem er vanur verk- stjórn, hefur víðtæka þekkingu á prenttækni og áhuga átölvunotkun. Laun samningsatriði. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 13. okt. nk. QjðntTónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARNÓNL1STA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 1. vélstjóri óskast á rækjutogara sem frystir aflann um borð. Upplýsingar í síma 91-626630 á skrifstofu- tíma og í síma 91-46676 á kvöldin. Veitingahús Aðstoðarfólk óskast í sal á aldrinum 20-40 ára. Nánari upplýsingar á staðnum frá kl. 15.00- 18.00 þriðjudag til fimmtudags. Bjórhöllin hf., Gerðubergi 1, Gréta Pétursdóttir. RÍKISSPÍTALAR Dagheimilið Sólbakki v/Vatnsmýrarveg. Fóstra og starfsmaður óskast nú þegar til starfa. Störfin eru 100% stöður. Upplýsingar gefur Bergljót Her- . mundsdóttir í síma 60 1593. Reykjavík, 4. október 1989. Ritari Útflutningsfyrirtæki í miðborginni óskar að ráða sem fyrst ritara til símavörslu og al- mennra skrifstofustarfa. Æskilegt er að um- sækjandi hafi bíl til umráða. Góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Umsækjandi þarf að hafa lokið prófi frá Verslunarskóla, Sam- vinnuskóla, viðskiptasviði fjölbrautaskóla eða hafa sambærilega menntun. Handskrifaðar umsóknir með uppl. um ald- ur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. merktar: „Útflutningur - 2823.“ Kennara vantar í forföll við Grunnskóla Grindavíkur í 6 mánuði. Stuðnings- og sér- kennsla í bekk eða með hópa meginvið- fangsefni. Staðaruppbót og lág húsaleiga í boði. Upplýsingar í símum 92-68555 og 92-68504. SJÁLFSTJEÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Til landsfundarfulltrúa Landsfundur Sjálfstæöisflokksins hefst fimmtudaginn 5. október og er dagskrá fundarins eftirfarandi: Fimmtudagur 6. október. Laugardalshöll. 13.00-17.30 Opið hús í Laugardalshöll. Sögusýning. Afhending fundargagna. 16.30 Lúðrasveit Reykjavikur leikur létt lög í Laugardalshöll. 17.30 Fundarsetning í Laugardalshöll. Karlakórinn Fóstbræður og óperusöngvararnir Kristinn Hallsson og Sigrún Hjálmtýsdóttir flytja nokkur sönglög. Undirleikari: Jónas Ingimundarson. Stjórnandi: Ragnar Björnsson. Formaður Sjálfstæðisflokksins, Þorsteinn Pálsson, al- þingismaður, flytur ræðu. Kvöldveröur fyrir sjálfstæðiskonur á landsfundi á veg- um Landssambands sjálfstæðiskvenna kl. 19.00 á Hótel Sögu - Skála, 2. hæð. Fundur Sambands ungra sjálfstæðismanna með ungu fólki á landsfundi i Valhöll kl. 19.00. Hótel Saga. 20.30 Tengsl islands við Evrópubandalagið: Björn Bjarnason, aðstoðarritstjóri. Einar K. Guðfinnsson, útgeröarstjóri. Hvert stefnir f byggðamálum?: . Sigriður A. Þórðardóttir, form. Landssambands sjálfstæðiskvenna. Lárus Jónsson, framkvæmdastjóri. Kosningalög og kjördæmaskipan: Matthías Bjarnason, alþingismaður. Föstudagur 6. október. Laugardalshöll 09.00 Starfsemi Sjálfstæðisflokksins: Skýrsla framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, Kjartans Gunnarssonar, um flokksstarfið. Tillögur um breytingar á skipulagsreglum. Umræöur. Framsaga um stjórnmálaályktun. Umræður. Kjör stjórnmálanefndar. Viðtalstimi samræmingarnefndar í anddyri Laugardals- hallar kl. 09.30-12.00. Tekið við breytingartillögum við fyrirliggjandi drög að ályktunum. 12.00-14.15 Sameiginlegir hádegisverðarfundir hvers kjördæmis um sig. 14.30 Álitsgerð nefndar um stefnumörkun til framtiðar. Davíð Oddsson, borgarstjóri, gerir grein fyrir álitsgerð nefnd- arinnar. Umræður. 17.00 Starfshópar starfa. 21.00-01.00 Opið hús í Valhöll. Laugardagur 7. október. 09.30-12.00 Starfshópar starfa. Laugardalshöll. 13.30 Afgreiðsla ályktana. Umræður. Sunnudagur 8. október. Laugardalshöll. 10.00-12.00 Umræður og afgreiðsla ályktana. 13.00 Afgreiðsla stjórnmálaályktunar. 15.00 Kosningar. Kosning formanns. Kosning varaformanns. Kosning miðstjórnarmanna. Fundarslit. 20.00 Lokahóf. Kvöldverður og dans á Hótel íslandi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.