Morgunblaðið - 04.10.1989, Síða 29

Morgunblaðið - 04.10.1989, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1989 29 Stjörrau- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Heilsa Sporðdrekans í dag er komið að því að fjalla um Sporðdrekann (23. okt.— 21. nóv.) útfrá heilsu- og líkamsfræðilegum sjónarhóli. Þar sem hver maður á sér nokkur stjörnumerki skipta hin merkin einnig máli þegar heilsufar er annars vegar. Kynlíf oggetnaður Sporðdrekinn stjórnar kyn- færum og æxlunarkerfi og því er algengt að Sporðdrekar eigi við erfiðleika að stríða á þeim sviðum. Móður/íf Aðrir sjúkdómar eru truflanir í móðurlífi, blöðru, enda- þarmi, blöðruhálskirtli og síðan flogaveiki, kviðslit, hægðartregða og erfiðar tíðir. Mjaðmagrind er einnig sögð viðkvæm. Það er því svæðið um neðri hluta og miðbik líkamans sem er viðkvæmt hjá Sporðdrekum. Viðkvœmur ' Auk þess er sagt að Sporð- drekinn sé næmur fyrir sjúk- dómum í loftinu, fyrir smit- andi farsóttum, vegna þess hversu móttækilegur hann er og hversu sterkt aðdráttarafl hann hefur. Það virðist því sem Sporðdrekar sogi til sín veirur ekki síður en fólk, hversu einkennilega sem það kann nú að hljóma. Sporð- drekum er því ráðlagt að fara vel með sig og sýna sérstaka aðgát ef sjúkdómar eru að ganga í umhverfinu. Öfgar Vegna þess hversu ákafur Sporðdrekinn er þarf hann á hvíld og sérstaklega andlegri hvíld að halda til að viðhalda góðri heilsu. Það sem átt er við með þesSu er að drekinn fær stundum ákveðin mál á heilann, eins og sagt er, og ofkeyrir sig. Hann þarf því að gæta þess að slappa af annað slagið, skipta um um- hverfi og breyta til. Stöðug einbeiting að sama málinu getur gengið á heilsu Sporð- drekans ekki síður en á heilsu og geð náinna vina. Hið sálrœna Sálrænir sjúkdómar geta hq'áð Sporðdrekann, sérstak- lega þá sem bæla niður í sér reiði. Sérstök hætta fyrir þetta merki er að láta óánægju gerjast innra með sér, óánægju sem leiðir til sjúkdóma í neðri líkamshlut- um, eins og greint var frá hér að framan. Síðan biýst þessi óánægja út í eyðileggjandi reiðiköstum. ímyndun Sporðdrekinn á einnig til að vera þunglyndur og er þá sér- staklega hætt við að hann ímyndi sér allt mögulegt og ómögulegt. Hann þarf því að gæta sín á sterku ímyndunar- afli og varast að magna erfið- leika og sjúkdóma upp með ímyndun einni saman. Sam- fara því er sú tilhneiging hans að taka öll mál fjarska alvar- lega. Hin minnstu smámái verða oft að stórmáli o.s.frv. Við skulum a.m.k. segja að sú hætta sé fyrir hendi. Seigla Þegar virkilega á reynir má segja að Sporðdrekar eigi til mikinn styrk og seiglu. Þau dæmi eru mýmörg að Sporð- drekar fara illa með sig, en rísa síðan upp alheilir og að því er virðist án þess að hafa skaddast á líkama, þó sálin beri kannski einhver ör. Það er nefnilega svo að Sporð- drekinn hefur sérstaka end- urnýjunarhæfileika. Hann virðist geta skipt um ham og losað sig við hina erfiðustu sjúkdóma, ef hann leggur sig fram. GARPUR Sr/tDU.'þ/ve/v/t E/e/tHG/A! EJGU/H \//Ð Þw E/oc/ /tÐFWzA?.' AIEIy /U.F&EÐ HALTU AF/eAA4 AÐ /yiy/jDA GRETTIR BRENDA STARR :—n— , „■ 1. V t/l/ADL/Z \ BOTTO/HL/ME EE/CK O/MA0 \ZERA? ENN E/NA G/eÓÐA HUG/VT/ND/NA t SK/Z/FA GfíE/NAFZGÓÐA LVS/NGU A /ViOED/NGFUA/ OG /ZEN/NG/M} SSAA EKK! HAEA NAÐST OG B/E>M _ LESeNDOE IM AD hjAlpa^ ----, ^S'FkÍ'F.. L- •^-'-/ t-'L- • «--1 \ Í. UU//rc /Ai o is/t'/Wt FypsTÚ foen- IF/NNST VK/CUF yjr* AZIÖM& 0* 5» E/CK/ T r-. . ..... .. .v . .. n r~.— :— ■ ..— —. ./r:rr M LuVTT \ 1 ’ . N , « _ ~ 1 - V' j U - ró y jJS / N.2 U Q 1 V v l/ — AL, PlAj/'wc © PIB copenhagen SMAFOLK I 60T MV5ELF IN A LOTOF TROUBLE,CHUCK, ANP IT UUA5 ALL VOUK FAULT! Ég lenti í árans vandræð- um, og það er þér að kenna! I sneAked awav from SCHOOL JUST TO SEE VOU, ANPTHEN IFOUNPOUT YOU HAP 60NE HOME TO 56 WlTH VOUR P06.. MV V |lM 5URe FAULT?) 5HE'5 A 5PV.. HAN6 UP ON HER/ CA ' ' •c s5 Ég stakk af úr skólanum til að hitta þig en þá komst ég að því að þú varst far- inn heim til að vera hjá hundinum þínum. Mér að kenna? Ég er viss um að hún er njósnari ... Leggðu tólið á. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Slæm lega í tígli er það eina sem ógnar slemmu suðurs. Með gætni og svolítilli heppni má þó ráða við hana. Suður gefur; allir á hættu. Rúbertubrids. Norður * D104 ¥742 ♦ G732 Vestur ♦ KD8 Austur ♦ 983 ♦ G765 ¥953 ¥10 ♦ 8 ♦ D1094 * G97632 + Á1054 Suður * ÁK2 ¥ ÁKDG86 ♦ ÁK65 + - Vestur Norður Austur Suður — — ’ — 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 2 hjörtu Pass 3 hjörtu Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: hjartaþristur. Hvernig er best að spila? Það er sjálfsagt að taka þrisv- ar tromp. Spila síðan tígulás og litlum tigli að blindum. Fylgi. vestur lit er samningurinn í höfn, en hann hendir laufi, svo þessi varkárni borgaði sig. Austur gerir sitt besta með því að spila spaða. Það er drepið heima, öll trompin tekin og síðan spaða þrisvar spilað og endað í blindum: Norður ♦ D ¥ — ♦ G + K Vestur Austur + 9 ... +- ¥ — ¥ — ♦ - ¥D10 *G9 *Á Suður ♦ 2 ¥ — ♦ K6 + — Spaðadrottningin bindur endahnútinn á vel unnið verk. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opna mótinu í San Bernard- ino í Sviss í september kom þessi staða upp í skák hins kunna stór- meistara Vlastimils Horts (2.570) og Hollendingsins Alberts Schneiders (2.230). Síðasti leikur Horts var 20. Kgl-h2, sem egndi þar með gildru fyrir svart sem lék Hf6-f8? 21. Rg6+! — hxg6 22. fxg6 — Kg8 (Eftir 22. - Hxfl á hvítur auðvitað millileikinn 23. Dh5+. Það var mjög lúmskt hjá Hort að leika kóngnum í 20. leik) 23. Dh5 - Hxfl 24. Dh7+ - Ke7 25. Hxfl+ og svartur gafst upp, þvf 25. — Bf6 er auðvitað svarað með 26. Hxf6+! Jafnir og efstir á mót- inu urðu stórmeistararnir Julian Hodgson, Englandi, Kiril Georgi- ev, Búlgaríu, og Tvan Sokolov, Júgóslavíu, en Kinn fyrstnefndi þeirra var úrskurðaður sigurveg- ari á stigum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.