Morgunblaðið - 04.10.1989, Side 31

Morgunblaðið - 04.10.1989, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1989 31- ÞAÐ ER HINN FRÁBÆRI FRAMLEIÐANDI JOEL SILVER (DIE HARD, LETHAL WEAPON) SEM ER HÉR KOMINN MEÐ EITT TROMPBÐ ENN HINA ÞRÆLGÓÐU GRÍN-SPENNUMYND „ROAD HO- USE" SEM ER ALDEILIS AÐ GERA ÞAÐ GOTT VÉBS- VEGAR í HEIMINUM í DAG. PATRICK SWAYZE OG SAM ELLIOTT LEIKA HÉR Á ALLS ODDI OG ERU í FEIKNA STUÐI. „ROAD HOUSE" ER FYRSTA MYND SWAYZE Á EETTR ,T»RTY DANCING". ROAD HOUSE EEM AF TOPPMYNDUM ÁRSINS! Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Sam Elliott, Kelly LyncH og Ben Gazzara. Framl.: Joel Silver. — Leikstj.: Rowdy Heeringotn. Sýnd kl. 5,7.05.9.05 og 11.10. — Bönnuð innan 16 ára. METAÐSÓKNARMYNDIN *** SV.MBL. - ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. GUÐIRNIR HLIÓTA AÐ VERA GEGGJADIR 2 Sýndkl. 5og9.05. MEÐALLTÍLAGI Sýnd kl.7.05 og 11.10. Sýnd 5,7.05,9.05,11.10. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. FRUMSÝI\IR TOPPMYNDINA: ÚTKASTARINN TVEIR Á TOPPNUM 2 LEYFIÐ AFTURKALLAÐ LAUGARASBIO Sími 32075 „DRAUMAGENGIÐ ERSTÓR- MYND ÁRSINS! Lóksins hjartfólgin grínmynd". Bob Thomas; Associated press. MICHAEL CHRISTOPHER PETER STEPHEN KEATON LLOYD BOYLE FURST DRAUMAGENGIÐ Fjórir á f lakki til raunveruleikans hSá sem hefur ekki gaman af þessari stórgóðu gamanmynd^ hlýtur sjálfur að vera léttgeggjaður. Michael Keaton (Batman), Peter Boyle (Taxi Dri- ver), Christopher Lloyd (Back to the Future) og ► Stephen Furst (Animal House) fara snilldarlega veH með hlutverk fjögurra geðsjúklinga sem eru einir á ferð í New York eftir að a hafa orðið viðskila við lækni sinn. Sýnd í A-sal kl. 5,7, 9 og 11.10. K-9 Kynnist tveim hörðustu löggum borgarinnar. Önn- ur er aðeins skarpari. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 12 ára. TALSYN „James Woods og Sean Young eru frábær". ★ ★★Vz AI.MBL. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Morgunblaðið/Bemhard Jóhannesson Arnþór Sigxirðsson bryti í Reykholti. Reykholtsdalur: Mötuneyti tekið í notk- un við Héraðsskólann Sólbyrgi. VIÐ skólasetningu Héraðs- skólans í Reykholti í Borg- arfirði var formlega tekið í notkun nýtt og glæsilegt mötuneyti sem gjörbreytir allri aðstöðu við Héraðs- skólann. Að sögn Arnþórs Sigurðs- sonar bryta í Reykholti var eldri aðstaða við skólann dæmd ónothæf að kröfu heil- brigðiseftirlitsins og þörfin mikil fyrir þetta nýja mötu- neyti. „Aðstaða er eins góð og hugsast getur og ekki veit- ir af, því nemendur gera sífellt meiri kröfur um bætta að- stöðu og betri mat,“ sagði Arnór. Hið nýja mötuneyti er í nýbyggingu við hlið Út- garða. - Bernhard Morgunblaðið/Matthías Jóhannsson Nýtt stjórnsýsluhús afhent á Siglufírði Nýtt sljórnsýsluhús var afhent á Siglufirði fyrir nokkru en það mun hýsa bæjarfógetaembættið og lögregluna. Húsið byggði byggingafélagið Berg og byggingameistari var Birgir Guðlaugsson. Byrjað var að grafa fyrir húsinu fyrir rúmu ári. Matthías. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: ögö 19000 PELLE SIGURVEGARI Eftir sögu MARTIN ANDERSEN NEXÖ. „PelJe sigurvegari er í einu orði sagt stórkostleg". „...hér er einfaldlega komin langbesta mynd sem sýnd hefur veirð um langa hríð". ★ ★★★ SV.Mbl. „PeUe sigurvegari er meistaraverk..." ★ ★★★ Þ.Ó. Þjóðv. Leikstjóri er BHLIE AUGUST. Sýnd kl. 6 og 9. DÖGUN „Ein af hinum vel- kunnu, hljóðlátu en dramatísku smáperl- um sem Bretar eru manna leiknastir í að skapa í dag." ★ ★ ★ SV. Mbl. Sýnd kl.5,7,9,11.15. Sýndkl.5,7,9,11.15. Sýnd kl. 5,7 og 11.15. MÓÐIR FYRIR RÉTTI Sýndkl.5og11.15. Sýnd kl. 9. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. — 10. sýningarmánuður! Líflræðingar stofiia félag HINN 20. september síðastliðinn var stofiiað í Reykjavík Félag íslenskra liðfræðinga. Liðfræði er grein innan heilbrigðis- þjónustunnar sem hefur verið betur þekkt undir danska nafiiinu kíróp- raktík eða íslenska heit- inu hnykklækningar. Eins og fram kemur í lögum félagsins er megin tilgangur þess að gæta hagsmuna íslenskra lið- fræðinga. Þá skal einnig •leitað samvinnu við aðrar heilbrigðisstéttir og leitast við að auka framfarir í fag- inu svo að dæmi séu tekin. Um þessar mundir er þó 'setning reglugerðar um lið- fræði brýnasta málefni fé- lagsins. Síðan grunnur vísinda- legrar kenningar um lið- fræði var lagður í Banda- ríkjunum í lok síðustu ald- ar, hefur mikið vatn runnið til sjávar. Liðfræði er nú kennd viða um heim, sem fjögurra ára nám á háskóla- stigi, og nemar útskrifaðir með nafnbótina Doctor of Chiropractic eða Bsc. of Chiropractic. Viðfangsefni liðfræðinn- ar er aðallega stoðkerfi líka- mans og er starf liðfræð- inga því fólgið í meðhöndlun kvilla eins og til dæmis ba- kveiki og háls-, herða- og höfuðverkja. Meðferðin felst aðallega í meðhöndlun liðamóta sem af einhveijum ástæðum hreyfast ekki á eðlilegan hátt og aðalá- herslan lögð á jafnvægi og hreyfingu liðamóta hryggj- arins. Heimilisfang hins nýja félags er að Laugamesvegi 39 í Reykjavík. Formaður þess er Katrín Sveinsdóttir, ritari er Tryggvi Jónasson og gjaldkeri Gunnar Arnar- son. (Fréttatilkynning) Bladid sem þú vaknar við!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.