Morgunblaðið - 08.10.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER
C 9
NYTT ÞRAÐLAUST
MULTI-MIX ALLTAF TILBÚIÐ
»TIL NOTKUNAR
Wm
Black & Decker auðveldar núna lífið í eld-
húsinu með hinu þráðlausa Multi-Mix. Ef þú þarft
að þeyta, hræra eða hnoða eitthvað fljótt, þá gríp-
urðu að sjálfsögðu til þráðlausa Multi-Mix tækis-
ins frá Black & Decker. Eftir hleðslu er hægt að
nota tækið í 25 mínútur stanslaust. Eftir hverja
notkun þá seturðu tækið
í hengið þar sem það
hleður sig. Hraðvirkt,
létt og meðfærilegt.
Tvær hraðastillingar
og fjórir mismun-
andi aukahlutir.
Það er ekki hægt
h að hugsa sér það
auðveldara.
Það er leikur einn með # BIACK&DECKER
BBRSAR
SKEIFUNNI 8 SÍMI 82660
ÚTSÖLUSTAÐIR: Akranes, Rafþjónusta Sigurdórs/Akureyri, Radíóvinnustofan og Hagkaup
hf. / Blönduós, Verslunin Ósbær / Bolungarvík, Rafsjá hf. / Búðardalur, Einar Stefánsson /
Egilsstaðir, Sveinn Guðmundsson / Grundarfjörður, Rafbúð Guðna / Hafnarfjörður, Ljós og
raftæki / Húsavík, Grímur og Árni / Hvammstangi, K.V.H. / Keflavík, R.Ó. rafbúð / Laugarvatn,
KÁ Laugarvatni / Njarövík, Hagkaup hf. / Reykjavík, Peran hf., Ármúla 3, Rafvörur hf.,
Langholtsvegi 130, Hagkaup hf., Borgarljóssbúðirnar / Selfoss, Árvirkinn hf. / Stykkishólmur,
Húsið hf. / Vopnafjörður, Kaupf. Vopnfiröinga / Þorlákshöfn, Rás hf.
FLU€t
Fæst á öllum helstu
blaðsölustöðum.
Póstsendum.
Hringið í síma 91-39149
tilkl. 22.00 og
fáið eintak sent.
Plastsýning, K-89
Ferðaskrifstofa Reykjavíkur og Iðntæknistofnun
efna til hópferðar á K-89 plast- og gúmmísýning-
una sem haldin er 2.-9. nóv. í Dússeldorf, V-
Þýskalandi.
Sýningin, sem haldin er 3ja hvert ár og er sú
stærsta á sínu sviði í heiminum, nær yfir vélar
og tæki, efni, mót og fullunna og hálfunna vöru.
Fararstjóri verður Páll Árnason, deildarstjóri
plasttæknideildar Iðntæknistofnunar.
Upplýsingar á skrifstofu.
Ferðaskrlfstofa Reykjavíkur,
Aðalstræti 16, sími 621490.
reynsluakið
[f ■ m rij
Sýnum allar
geröir af LÁDA bílum
helgina 7. og 8. október
frákl. 10-17
Mikið úrval skrásettra bíla
til afhendingar strax.
Tökum gamla LADA bílinn upp í nýjan
og semjum um eftirstöðvar.
Veitingar veröa á boðstólum.
tADA
- góóur kostur í bílakaupum
BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF fl
j^jT^ Ármúla 13 - 108 Reykjavík - S* 681200