Morgunblaðið - 08.10.1989, Page 31

Morgunblaðið - 08.10.1989, Page 31
MORGUNJBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER C 31 LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 „DRAUMAGENGIÐ ERSTÓR- MYND ÁRSIIMS! Loksins hjartfólgin grínmynd". BobThomas, Associatcd prcss. MICHAEL CHRLSTOPHER PETER STEPHEN KEATON LLOYD BOYLE FURST DRAUMAGENGIÐ Fjórir á f lakki til raunvcrulcikans Sá sem hefur ekki gaman af þessari stórgóðu gamanmynd^ hlýtur sjálfur að vera léttgeggjaður. Michael Kcaton (Batman), Peter Boyle (Taxi Dri- ver), Christopher Lloyd (Back to the Future) og Stephen Furst (Animal Housc) fara snilldarlcga vcl^ með hlutverk fjögurra geðsjúklinga scm cru cinir á fcrð í New York eftir að a hafa orðið viðskila við lækni sinn. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. K-9 Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 12 ára. KANADÍSK HELGI KENNY HRUNAMERÍSKA HEIMSVELDISINS Ný kanadísk-frönsk verð- launamynd sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna 1987. ' Myndir fjallar um 8 persón- ur; f jórar konur og fjóra karl- menn. Flest samtöl þeirra < snúast um kynlíf. Leikstjóri: Denys Arcand. Sýnd kl. 9. Barnasýningar laugardag og sunnudag kl. 3. á barnasýningum 1 coca cola og popcorn kr. 100. UNGI TÖFRAMAÐURINN' Tólf ára drengur á þanri draum . heitastan að gerast töframaður.* Hann fær máttinn, en vandinn er að nota þennan kraft á réttan hátt. Vönduð ný kanadísk^ mynd. Sýnd í A-sal kl. 3 laugard. og sunnud. Miðaverð kr. 200,-. DRAUMALANDIÐ Sýnd í C-sal kl. 3 laugard. og sunnud. ÍSLENSKA ÓPERAN 1111 CAMLA BlO INOÓLfSSTRATI BRUÐKAUP FÍGARÓS Metsölutíad á hverjum degi. Miðasala í Gamla bíói sími 11475 frá kl. 17.00-19.00. Sýningadaga er miðasalan opin fram að sýningu. Miðapantanir í síma 11-123 allan sólarhringinn. Munið síma- greiðslur Euro og Visa. eftir W.A. MOZART Sýn. föstud. 13. okt. kl. 20.00, Sýn. laugard. 14.okt. kl. 20.00. Sýn. laugard. 21. okt. kl. 20.00. Síðasta sýning! Miðasala er opin trá kl. 16.00-19.00 og til kl. 20.00 sýnigardaga sími 11475. s REGNBOGINN,^ ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: PELLE SIGURVEGARI. ★ ★★★★★ B.T,_________________________ PELLE HVENEGAARD iMAX VON SYDÖVVÍ Eftir sögu MARTIN ANDERSEN NEXÖ. „Pelle sigurvegari er í cinu orði sagt stórkostleg". „...hér er einfaldlega komin langbesta mynd sem sýnd hefur veirð um langa hríð". ★ ★★★ SV.Mbl. „Pelle sigurvegari er meistaraverk..." ★ ★ ★ ★ Þ.Ó. Þjóðv. Leikstjóri er BILLXE AUGUST. Sýnd kl. 3,6 og 9. Sýnd mánudag kl. 5 og 9. Kvikmyndahátíð íReykjavík7-17. okt. Eftir að Kvikmyndahátíð Listahátíðar lýkur mun Regnboginn á ný taka til sýningar kvik- myndirnar Bjöminn, Dögun, Gestaboð Babettu og Móðir fyrir rétti. HIMINN YFIR BERLIN LESTIN LEYNDAR DÓMSFULLA (MysteryTrain) STUTTMYND UMDRÁP Gamansöm mynd i anda hinnar vinsælu „Down by Law" úr smiðju Jim Jarm- usch. Framleiðandi myndar- innar, Jim Stark verður við- staddur frumsýningu. Sýnd kl. 5og7. ÆSKUÁSTIR Falleg mynd frá pólska mcistaranum Andrzej Wajda um ástir ungs fólks. Sýnd kl. 9 og 11.15. VERNDARENGILLINN Undurfögur júgóslavnesk mynd um viðbjóðslegt við- fangsefni - sölu sígauna- barna í ánauð. Leikstjóri: Goran Paskaljevic. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. ASHIKKERIB (Der Himmel Uber Beriin) Nýjasta mynd meistarans Wim Wenders um ástir engils í mannhcimum. Aðalleikari myndarinnar, Brtino Canz er sérstakur gestur kvik- myndahátíðar. Sýnd kl. 9 Geysilega áhrifarík mynd Pól- verjans Kryzstof Kieslowski. Hún var kosin besta myndin á fyrstu Evrópu-hátíðinni í fyrra. Sýnd kl. 23.15 Bönnuð innan 16 ára. KÖLL í FJARSKA, KYRRTLÍF (Distant Voices, Still Lives) Nærgöngul bresk verðlauna- tnynd um fjölskyldulíf i hclj- argreipum. Leikstjóri: Ter- cnce Davies. Sýnd kl. 5 og 7. BLÓÐAKRAR Einhver áhrifamesta og glæsilegasta kvikmynd sem Vesturlöndum hefur borist frá Kína. Hún hlaut gull- bjöminn í Berlín 1988. Leik- stjóri: Zhang Yiomou. Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. HIMNARÍKI OGHELVÍTI (Himmel og Heivede) Allsherjar myndveisla, blanda af táknum og galdri eftir sovéska snillinginn Ser- gei Paradjanov. Sýnd kl. 5 og 7. Athyglisverð dönsk mynd byggð á samnefndri sögu Kirsten Thorup. Leikstjóri: Morten Arnfred. Sýnd kl. 9og11.15. MEÐAVERÐ KL. 5, 9 og 11.15 KR. 350,- MIÐAVERÐ KL. 7 og 7.30 KR. 250,-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.